Viðskipti innlent

Árni Pétur fékk 83 milljónir í árslaun

Árni Pétur Jónsson, forstjóri Teymis.
Árni Pétur Jónsson, forstjóri Teymis.

Árni Pétur Jónsson, forstjóri Teymis, var með 83 milljónir í laun og árangurstengdar greiðslur á síðasta ári eftir því sem fram kemur í ársskýrslu Teymis sem birt var í dag.

Miðað við ætti Árni Pétur, sem skilaði 1,3 milljarða króna hagnaði á síðasta ári, að hafa rétt tæpar sjö milljónir á mánuði.

Þórdís Sigurðardóttir, stjórnarformaður Teymis, fékk 2,6 milljónir í árslaun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×