Bakkavör kaupir í Kína og Bandaríkjunum 31. janúar 2008 08:51 Bakkavararbræður eru í stuði og hafa bætt tveimur fyrirtækjum í eignasafn sitt. MYND/GVA Bakkavör Group hefur bætt tveimur matvælafyrirtækjum í safn sitt. Annars vegar er um að ræða kínverska matvælafyrirtækið Yantai Longshun Foods sem sérhæfir sig í framleiðslu á grænmeti og ávöxtum, og hins vegar bandaríska fyrirtækið Two Chefs on a Roll, sem framleiðir fersk og frosin tilbúin matvæli. Fram kemur í tilkynningu til Kauphallar Íslands að kaupverðið sé trúnaðarmál en kaupin voru fjármögnuð meðláni frá Mizuho Corporate Bank. Segir Bakkavör að kaupin fjölgi viðskiptavinum félagsins í Kína, breikki vöruúrval félagsins auk þess sem félagið öðlast greiðari aðgang að fersku hágæðahráefni. Longshun Foods var stofnað árið 2001 og er í borginni Lai Yang, um 120 kílómetra frá Quingdao. Yfir 240 starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu. Longshun Foods verður hluti af Bakkavör Group frá kaupdegi en kaupin munu hafa óveruleg áhrif á afkomu félagsins. Tveir kokkar í stuði Two Chefs on a Roll, sem útleggja mætti Tveir kokkar í stuði, var stofnað af matreiðslumönnunum Lori Daniel and Eliot Swartz árið 1985 sem lítið heildsölufyrirtæki með eftirrétti. „Í dag framleiðir fyrirtækið hins vegar fjölbreytt úrval ferskra og frosinna tilbúinna matvæla undir vörumerkjum viðskiptavina sinna og er með um 350 starfsmenn," að því er fram kemur í tilkynningu frá Bakkavör. Two Chefs on a Roll er staðsett í Carson, Los Angeles, en nýverið opnaði fyrirtækið einnig verksmiðju í Jessup í Pennsylvaníu. Velta félagsins á nýliðnu ári var 2,4 milljarðar króna (38,6 milljónir bandaríkjadala). „Kaupverðið er trúnaðarmál," segir í tilkynningu. Forstjóri ráðinn í Bandaríkjunum Fram kemur einnig að kaupin á fyrirtækinu séu fyrsta fjárfesting Bakkavarar í Bandaríkjunum, um langtímaverkefni sé að ræða sem muni krefjast talsverðra fjárfestinga á næstu misserum. „Til að styðja við sókn félagsins inn á bandarískan markað hefur Bakkavör Group stofnað nýtt dótturfélag, Bakkavör USA, og ráðið John Dutton sem forstjóra. John Dutton hefur yfirgripsmikla reynslu af rekstri framleiðslufyrirtækja á sviði ferskra tilbúinna matvæla eftir að hafa bæði byggt upp og stýrt fjölmörgum fyrirtækjum í Bretlandi og á meginlandi Evrópu í yfir 25 ár.“ Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Bakkavör Group hefur bætt tveimur matvælafyrirtækjum í safn sitt. Annars vegar er um að ræða kínverska matvælafyrirtækið Yantai Longshun Foods sem sérhæfir sig í framleiðslu á grænmeti og ávöxtum, og hins vegar bandaríska fyrirtækið Two Chefs on a Roll, sem framleiðir fersk og frosin tilbúin matvæli. Fram kemur í tilkynningu til Kauphallar Íslands að kaupverðið sé trúnaðarmál en kaupin voru fjármögnuð meðláni frá Mizuho Corporate Bank. Segir Bakkavör að kaupin fjölgi viðskiptavinum félagsins í Kína, breikki vöruúrval félagsins auk þess sem félagið öðlast greiðari aðgang að fersku hágæðahráefni. Longshun Foods var stofnað árið 2001 og er í borginni Lai Yang, um 120 kílómetra frá Quingdao. Yfir 240 starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu. Longshun Foods verður hluti af Bakkavör Group frá kaupdegi en kaupin munu hafa óveruleg áhrif á afkomu félagsins. Tveir kokkar í stuði Two Chefs on a Roll, sem útleggja mætti Tveir kokkar í stuði, var stofnað af matreiðslumönnunum Lori Daniel and Eliot Swartz árið 1985 sem lítið heildsölufyrirtæki með eftirrétti. „Í dag framleiðir fyrirtækið hins vegar fjölbreytt úrval ferskra og frosinna tilbúinna matvæla undir vörumerkjum viðskiptavina sinna og er með um 350 starfsmenn," að því er fram kemur í tilkynningu frá Bakkavör. Two Chefs on a Roll er staðsett í Carson, Los Angeles, en nýverið opnaði fyrirtækið einnig verksmiðju í Jessup í Pennsylvaníu. Velta félagsins á nýliðnu ári var 2,4 milljarðar króna (38,6 milljónir bandaríkjadala). „Kaupverðið er trúnaðarmál," segir í tilkynningu. Forstjóri ráðinn í Bandaríkjunum Fram kemur einnig að kaupin á fyrirtækinu séu fyrsta fjárfesting Bakkavarar í Bandaríkjunum, um langtímaverkefni sé að ræða sem muni krefjast talsverðra fjárfestinga á næstu misserum. „Til að styðja við sókn félagsins inn á bandarískan markað hefur Bakkavör Group stofnað nýtt dótturfélag, Bakkavör USA, og ráðið John Dutton sem forstjóra. John Dutton hefur yfirgripsmikla reynslu af rekstri framleiðslufyrirtækja á sviði ferskra tilbúinna matvæla eftir að hafa bæði byggt upp og stýrt fjölmörgum fyrirtækjum í Bretlandi og á meginlandi Evrópu í yfir 25 ár.“
Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira