Fleiri fréttir Nýherji hagnaðist um 420 milljónir á síðasta ári Nýherji skilaði 420 milljóna króna hagnaði á síðasta ári en félagið kynnti ársskýrslu sína fyrir árið 2007 í dag. Mikil aukning var í tekjum félagsins bæði vegna innri og ytri vaxtar. 28.1.2008 16:50 Hagnaður ÍV 520 milljónir Íslensk verðbréf högnuðust um 520 milljónir á síðasta ári eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. 28.1.2008 16:37 Flaga hefur hækkað mest í Kauphöllinni í dag Markaðurinn var í United litunum í morgun en nokkur fyrirtæki hafa tekið við sér eftir að liðið hefur á daginn. Mest hefur Flaga Group hf hækkað eða um 11,67% og er gengi fyrirtækisins nú 0,67. 28.1.2008 14:55 Stærsti gjalddagi krónubréfa er í dag Síðasti og jafnfram stærsti gjalddagi krónubréfa janúarmánaðar er nú runninn upp en í dag gjaldfalla samtals 45 milljarðar kr. að viðbættum vöxtum. Um er að ræða útgáfu hins hollenska banka Rabobank. 28.1.2008 11:23 Nýherji lýkur kaupunum á TM Software Nýherji hf. lauk í dag samningum um kaup á 59,4 prósenta hlut Straums í upplýsingatæknifyrirtækinu TM Software hf. Nýherji hefur jafnframt tryggt sér kaup á bréfum FL Group hf. og Tryggingamiðstöðvarinnar hf. og verður virkur eignarhlutur Nýherja í TM Software 77,9 prósent eftir kaupin. 28.1.2008 11:09 Greining Glitnis spáir óbreyttri neysluvísitölu Greining Glitnis reiknar með að seinni mæling vísitölu neysluverðs (VNV) í janúar verði óbreytt frá fyrri mælingu sem var bráðabirgðamæling. Hagstofan mun birta endanlegt gildi janúarvísitölu í fyrramálið. 28.1.2008 10:54 Rauður morgun í kauphöllinni Úrvalsvísitalan hefur fallið um 1,2% í fyrstu viðskiptum í kauphöllinni í morgun. Stendur vísitalan nú í 5.382 stigum. 28.1.2008 10:23 Moody´s segir Aaa einkunnir ríkissjóðs á krossgötum Aaa lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands eru á krossgötum, samkvæmt nýrri skýrslu matsfyrirtækisins Moody's Investors Service. Í skýrslunni er ekki tilkynnt nein breyting lánshæfiseinkunnanna. 28.1.2008 10:07 Lyfjaver tekur róbóta í sína þjónustu Á morgun mánudaginn 28. janúar opnar Lyfjaver nýtt apótek að Suðurlandsbraut 22 í Reykjavík. Nýja apótekið er í sama húsi og eldra apótek en aðstaða er öll mun stærri og betri bæði fyrir viðskiptavini og starfsfólk. 27.1.2008 17:29 Þriðji besti dagurinn frá upphafi í Kauphöllinni Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 4,82 prósent í dag sem er þriðji besti dagurinn í sögu Kauphallarinnar að sögn Kaupþings. 25.1.2008 16:52 Nýr fjármálastjóri Iceland Travel Ólafur Ólafsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Iceland Travel. Ólafur er með MBA próf í stjórnun og fjármálum frá Háskólanum í Reykjavík og hefur starfað hjá greiningardeild Kaupþing banka undanfarin tvö ár. 25.1.2008 15:04 Verður fyrsti dagur ársins venjulegur bankadagur? Bankastjórn Seðlabankans hefur ákveðið að bankinn verði framvegis opinn fyrsta virka dag ársins en það hefur hann ekki verið hingað til. Þessi breyting leiðir til þess að bankar og sparisjóðir geta líka haft opið þennan dag. 25.1.2008 14:44 SPRON upp um 9,8 prósent Íslenska úrvalsvísitalan hefur hækkað um 3,51 prósent í dag. Færeyska olíufélagið Atlantic Petroleum hefur hækkað mest, eða um 10,67 prósent. 25.1.2008 13:59 Óbreyttar lánshæfiseinkunnir Norvik banka Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's hefur uppfært mat sitt á lánshæfi Norvik banka í Lettlandi sem er í meirihlutaeigu Jóns Helga Guðmundssonar og fjölskyldu. 25.1.2008 13:22 Bjarni Ármanns íhugar að flytja til Noregs Athafnamaðurinn Bjarni Ármannsson íhugar að flytja með fjölskyldu sína til Noregs. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi í morgun. 25.1.2008 11:34 Bæði innlán og útlán jukust í desember Samkvæmt tölum Seðlabanka Íslands um bankakerfið í desember námu útlán innlánsstofnana til innlendra aðila um 3.824,6 milljörðum kr. í lok desembermánaðar og innlán til innlendra aðila um 1.217 milljörðum kr. 25.1.2008 11:25 Þjóðverjar bæta við krónubréfaútgáfuna Þýska bankasamstæðan KfW heldur áfram að gefa út krónubréf og gaf í gær út bréf fyrir 4 milljarða kr að nafnvirði með gjalddaga í febrúar 2010. 25.1.2008 10:45 SPRON tók stökkið í morgun Færeyska olíuleitarfélagið Atlantic Petroleum spratt af stað í fyrstu viðskiptunum í Kauphöll Íslands í dag og rauk upp um rúm ellefu prósent. Á eftir fylgdu SPRON og Exista, en gengi beggja félaga hækkaði um fimm og sex prósent. Fjármálafyrirtækin, Bakkavör, Eimskipafélagið og Teymi fylgdu á eftir. 25.1.2008 10:17 Góð jól hjá Alfesca Jólin voru góð hjá Alfesca en sala á helstu vörum fyrirtækisins jókst um ellefu prósent á síðasta fjórðungi nýliðins árs, sem er annar ársfjórðungur í bókum félagsins. 25.1.2008 10:01 Holtagarðaróbótinn skírður Robbi Í fjölmennri formlegri opnun Apótekarans í Holtagörðum fékk fyrsti róbótinn sem starfandi er í íslensku apóteki nafnið “Róbert Davíð”. 24.1.2008 17:54 Spron hækkaði um 8,54% í dag Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 2,8% í dag. Atlantic Petroleum hækkaði mest eða um 11,24%. 24.1.2008 16:52 Atlantic Airways tekur flugið í Kauphöllinni Gengi bréfa í færeyska flugfélaginu Atlantic Airways tók flugið í Kauphöll Íslands í dag og hækkaði gengi þeirra um 11,8 prósent. Þetta er langmest hækkun dagsins skráðra félaga eftir afhroð í vikunni. Gengi einungis tveggja félaga lækkaði á sama tíma. Í Icelandic Group og 365. 24.1.2008 16:42 Storebrand og Sampo taka stökkið Norski fjármálarisinn Storebrand og finnska tryggingafélagið Sampo, sem Exista og Kaupþing eri stærstu hluthafar í, tóku sprettinn í norrænu kauphallarsamstæðunni þegar viðskipti hófust í dag. 24.1.2008 11:21 Citigroup mælir með sölu á Kaupþingsbréfum Samkvæmt frétt í sænska viðskiptablaðinu Dagens Industri mælir bandaríski stórbankinn Citigroup nú með sölu á hlutabréfum í Kaupþingi. Fyrir skömmu mældi bankinn með því að fjárfestar héldu bréfunum. 24.1.2008 11:20 Skuldabréfatryggingar tífalt dýrari hér en í Svíþjóð Skuldabréfatryggingar íslensku bankanna eru nú tífalt dýrari en hjá stærstu bönkunum í Svíþjóð. Þetta kemur fram í grein í viðskiptablaðinu Dagens Industri um erfiðleika íslenskra fjármálafyrirtækja þessa stundina. 24.1.2008 11:00 Kaupþing með viðskiptavakt á hlutum í Landsbanka Kaupþing hefur, fyrir eigin reikning, hafið viðskiptavakt með hlutabréf Landsbankans í viðskiptakefi OMX Nordic Exchange á Íslandi samkvæmt tilkynningu um viðskiptavakasamning. 24.1.2008 10:38 Sprettur í Kauphöllinni Exista og SPRON tóku sprettinn ásamt öllum bönkum og fjármálafyrirtækjum í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöll Íslands í dag en gengi þeirra rauk upp um fimm prósent. Gengi jafnaði sig fljótlega um eitt prósent að meðaltali en ekkert félag hefur lækkað enn sem komið er. 24.1.2008 10:05 Exista lækkaði mest 23.1.2008 16:53 Straumur ræður þrjá á skrifstofu sína í Stokkhólmi Straumur hefur ráðið til starfa á skrifstofu bankans í Stokkhólmi þá Mats Ericsson forstöðumann sölusviðs markaðsviðskipta í Svíþjóð, Peter Bengtsson sölustjóra í markaðsviðskiptum og Peter Näslund yfirmann greiningar. 23.1.2008 15:58 Exista fellur um tíu prósent Gengi bréfa í Existu hefur fallið um rúm tíu prósent í Kauphöll Íslands í dag. Á eftir fylgir SPRON líkt og fyrri daginn, sem hefur fallið um rúm 8,7 prósent en gengi beggja félaga hefur aldrei verið lægra. 23.1.2008 14:02 Illa unnin greining á Existu, segir stjórnarformaðurinn „Þessar hugleiðingar greiningarmanns Enskilda eru illa unnar og fjarri öllum veruleika. Greiningarmaðurinn þekkir greinilega ekki vel til Exista og gerir sig þar að auki sekan um rangfærslur í útreikningum,“ segir Lýður Guðmundsson, stjórnarformaður Existu. 23.1.2008 10:53 Töluverð lækkun í kauphöllinni Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 1,75% frá opnun markaðarins í morgun og stendur nú í 5.195 stigum. 23.1.2008 10:39 Gengi Existu og SPRON aldrei lægra Gengi bréfa í Existu féll um 5,3 prósent og SPRON um tæp 3,5 prósent skömmu eftir að viðskipti hófust í Kauphöll Íslands í dag en gengi félaganna hefur aldrei verið lægra. Fallið kemur í kjölfar greiningar sænska bankans Enskilda um finnska tryggingafélagið Sampo. Þar segir að eiginfjárstaða Existu sé verri en af sé látið. Nemi hún jafnvirði um 35 milljörðum króna og geti svo farið að félagið verði að losa um eignir, jafnvel með afslætti. 23.1.2008 10:17 AppliCon kaupir sænskt ráðgjafarfyrirtæki AppliCon AB í Svíþjóð, sem er í eigu Nýherja hf., skrifaði í dag undir samning um kaup á öllum hlutabréfum í sænska fyrirtækinu Marquardt & Partners AB. Kaupin eru í samræmi við þá stefnu AppliCon að útvíkka þjónustu sína á sviði hugbúnaðarlausna fyrir fjármálafyrirtæki í Norður-Evrópu. 23.1.2008 09:50 Forstjóri Baugs í Bretlandi sér möguleika í stöðunni Gunnar Sigurðsson forstjóri Baugs Group í Bretlandi óttast ekki ástandið á fjármálamörkuðunum í dag heldur þvert á móti því hann telur ýmsa möguleika í stöðunni. 23.1.2008 08:46 Óvarlegt að draga of víðtækar ályktanir Hlutabréfamarkaðir lækkuðu skarpt um heim allan í byrjun vikunnar. Sérfræðingur Kaupþings varar við of mikilli svartsýni, teikn séu á lofti um að botni kunni að vera náð. 23.1.2008 06:00 Hráfæði og bjúgu geta farið saman Sólveig Eiríksdóttir, athafnakona og einn eigenda Himneskrar hollustu, hefur verið hér fremst í flokki við að kynna og koma á framfæri heilsufæði hvers konar. 23.1.2008 06:00 Vélmenni raðar lyfjum og sækir Vélmenni afgreiðir í apótekinu sem hefur verið opnað í nýju verslunarmiðstöðinni í Holtagörðum í Reykjavík. Vélmennið sér um að skipuleggja og raða lyfjum inn á lager og sækir lyf fyrir lyfjafræðing og skilar til afgreiðslumanns á örskammri stundu. 23.1.2008 00:01 Enn lækkar SPRON Íslenska úrvalsvísitalan lækkaði um 0,77% í dag. Century Aluminum Company, móðurfélag Norðuráls, lækkaði mest, eða um 2,74%. FL Group hf lækkaði um 0,79%. Foroya Banki lækkaði um 0,36%. Icelandair Group hf lækkaði um 0,19% og Kaupþing banki hf. um 0,14%. 22.1.2008 17:22 Viðsnúningur á hlutabréfamörkuðum Gengi hlutabréfa í Century Aluminum hækkaði um tæp fimm prósent í Kauphöll íslands í dag skömmu eftir að bandaríski seðlabankinn lækkaði óvænt stýri- og daglánavexti sína um 75 punkta. 22.1.2008 16:31 412 milljarða rýrnun fjármálafyritækja frá áramótum Virði fjármálafyrirtækjanna sjö í Kauphöll Íslands hefur rýrnað um 412 milljarða frá áramótum. Mest hefur virði Kaupþings rýrnað eða um 137 milljarða. 22.1.2008 13:01 Raunhæft að sameina Landsbankann og Straum Í þeirri stöðu sem komin er upp á fjármálamarkaðinum búast menn við samruna eða sameiningu félaga í einhverjum mæli. Raunhæft er til dæmis að sameina Landsbankann og Straum-Burðarás vegna eignatengsla að mati Jafets Ólafssonar sérfræðings í fjármálum. 22.1.2008 11:25 Íslensk fjárfesting ehf. með 73% hlut í Kilroy Travels Íslensk fjárfesting ehf., sem keypti meirihluta í ferðaskrifstofukeðjunni Kilroy Travels International A/S í mars sl., hefur nýtt forkaupsrétt sinn á 20% hlut í félaginu og á nú 73% hlut. 22.1.2008 10:58 Erfiðar aðstæður seinka nýskráningum í kauphölinni Búast má við því að erfiðar markaðsaðstæður í Kauphöllinni nú í upphafi árs verði til þess að seinka þeim nýskráningum sem fyrirhugaðar eru á árinu. 22.1.2008 10:54 Rúm tvö ár horfin úr Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í SPRON féll um átta prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöll Íslands í dag og fór í rétt tæpar sex krónur á hlut. Á eftir fylgdi Exista, sem féll um tæp 5,3 prósent. 22.1.2008 10:07 Sjá næstu 50 fréttir
Nýherji hagnaðist um 420 milljónir á síðasta ári Nýherji skilaði 420 milljóna króna hagnaði á síðasta ári en félagið kynnti ársskýrslu sína fyrir árið 2007 í dag. Mikil aukning var í tekjum félagsins bæði vegna innri og ytri vaxtar. 28.1.2008 16:50
Hagnaður ÍV 520 milljónir Íslensk verðbréf högnuðust um 520 milljónir á síðasta ári eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. 28.1.2008 16:37
Flaga hefur hækkað mest í Kauphöllinni í dag Markaðurinn var í United litunum í morgun en nokkur fyrirtæki hafa tekið við sér eftir að liðið hefur á daginn. Mest hefur Flaga Group hf hækkað eða um 11,67% og er gengi fyrirtækisins nú 0,67. 28.1.2008 14:55
Stærsti gjalddagi krónubréfa er í dag Síðasti og jafnfram stærsti gjalddagi krónubréfa janúarmánaðar er nú runninn upp en í dag gjaldfalla samtals 45 milljarðar kr. að viðbættum vöxtum. Um er að ræða útgáfu hins hollenska banka Rabobank. 28.1.2008 11:23
Nýherji lýkur kaupunum á TM Software Nýherji hf. lauk í dag samningum um kaup á 59,4 prósenta hlut Straums í upplýsingatæknifyrirtækinu TM Software hf. Nýherji hefur jafnframt tryggt sér kaup á bréfum FL Group hf. og Tryggingamiðstöðvarinnar hf. og verður virkur eignarhlutur Nýherja í TM Software 77,9 prósent eftir kaupin. 28.1.2008 11:09
Greining Glitnis spáir óbreyttri neysluvísitölu Greining Glitnis reiknar með að seinni mæling vísitölu neysluverðs (VNV) í janúar verði óbreytt frá fyrri mælingu sem var bráðabirgðamæling. Hagstofan mun birta endanlegt gildi janúarvísitölu í fyrramálið. 28.1.2008 10:54
Rauður morgun í kauphöllinni Úrvalsvísitalan hefur fallið um 1,2% í fyrstu viðskiptum í kauphöllinni í morgun. Stendur vísitalan nú í 5.382 stigum. 28.1.2008 10:23
Moody´s segir Aaa einkunnir ríkissjóðs á krossgötum Aaa lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands eru á krossgötum, samkvæmt nýrri skýrslu matsfyrirtækisins Moody's Investors Service. Í skýrslunni er ekki tilkynnt nein breyting lánshæfiseinkunnanna. 28.1.2008 10:07
Lyfjaver tekur róbóta í sína þjónustu Á morgun mánudaginn 28. janúar opnar Lyfjaver nýtt apótek að Suðurlandsbraut 22 í Reykjavík. Nýja apótekið er í sama húsi og eldra apótek en aðstaða er öll mun stærri og betri bæði fyrir viðskiptavini og starfsfólk. 27.1.2008 17:29
Þriðji besti dagurinn frá upphafi í Kauphöllinni Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 4,82 prósent í dag sem er þriðji besti dagurinn í sögu Kauphallarinnar að sögn Kaupþings. 25.1.2008 16:52
Nýr fjármálastjóri Iceland Travel Ólafur Ólafsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Iceland Travel. Ólafur er með MBA próf í stjórnun og fjármálum frá Háskólanum í Reykjavík og hefur starfað hjá greiningardeild Kaupþing banka undanfarin tvö ár. 25.1.2008 15:04
Verður fyrsti dagur ársins venjulegur bankadagur? Bankastjórn Seðlabankans hefur ákveðið að bankinn verði framvegis opinn fyrsta virka dag ársins en það hefur hann ekki verið hingað til. Þessi breyting leiðir til þess að bankar og sparisjóðir geta líka haft opið þennan dag. 25.1.2008 14:44
SPRON upp um 9,8 prósent Íslenska úrvalsvísitalan hefur hækkað um 3,51 prósent í dag. Færeyska olíufélagið Atlantic Petroleum hefur hækkað mest, eða um 10,67 prósent. 25.1.2008 13:59
Óbreyttar lánshæfiseinkunnir Norvik banka Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's hefur uppfært mat sitt á lánshæfi Norvik banka í Lettlandi sem er í meirihlutaeigu Jóns Helga Guðmundssonar og fjölskyldu. 25.1.2008 13:22
Bjarni Ármanns íhugar að flytja til Noregs Athafnamaðurinn Bjarni Ármannsson íhugar að flytja með fjölskyldu sína til Noregs. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi í morgun. 25.1.2008 11:34
Bæði innlán og útlán jukust í desember Samkvæmt tölum Seðlabanka Íslands um bankakerfið í desember námu útlán innlánsstofnana til innlendra aðila um 3.824,6 milljörðum kr. í lok desembermánaðar og innlán til innlendra aðila um 1.217 milljörðum kr. 25.1.2008 11:25
Þjóðverjar bæta við krónubréfaútgáfuna Þýska bankasamstæðan KfW heldur áfram að gefa út krónubréf og gaf í gær út bréf fyrir 4 milljarða kr að nafnvirði með gjalddaga í febrúar 2010. 25.1.2008 10:45
SPRON tók stökkið í morgun Færeyska olíuleitarfélagið Atlantic Petroleum spratt af stað í fyrstu viðskiptunum í Kauphöll Íslands í dag og rauk upp um rúm ellefu prósent. Á eftir fylgdu SPRON og Exista, en gengi beggja félaga hækkaði um fimm og sex prósent. Fjármálafyrirtækin, Bakkavör, Eimskipafélagið og Teymi fylgdu á eftir. 25.1.2008 10:17
Góð jól hjá Alfesca Jólin voru góð hjá Alfesca en sala á helstu vörum fyrirtækisins jókst um ellefu prósent á síðasta fjórðungi nýliðins árs, sem er annar ársfjórðungur í bókum félagsins. 25.1.2008 10:01
Holtagarðaróbótinn skírður Robbi Í fjölmennri formlegri opnun Apótekarans í Holtagörðum fékk fyrsti róbótinn sem starfandi er í íslensku apóteki nafnið “Róbert Davíð”. 24.1.2008 17:54
Spron hækkaði um 8,54% í dag Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 2,8% í dag. Atlantic Petroleum hækkaði mest eða um 11,24%. 24.1.2008 16:52
Atlantic Airways tekur flugið í Kauphöllinni Gengi bréfa í færeyska flugfélaginu Atlantic Airways tók flugið í Kauphöll Íslands í dag og hækkaði gengi þeirra um 11,8 prósent. Þetta er langmest hækkun dagsins skráðra félaga eftir afhroð í vikunni. Gengi einungis tveggja félaga lækkaði á sama tíma. Í Icelandic Group og 365. 24.1.2008 16:42
Storebrand og Sampo taka stökkið Norski fjármálarisinn Storebrand og finnska tryggingafélagið Sampo, sem Exista og Kaupþing eri stærstu hluthafar í, tóku sprettinn í norrænu kauphallarsamstæðunni þegar viðskipti hófust í dag. 24.1.2008 11:21
Citigroup mælir með sölu á Kaupþingsbréfum Samkvæmt frétt í sænska viðskiptablaðinu Dagens Industri mælir bandaríski stórbankinn Citigroup nú með sölu á hlutabréfum í Kaupþingi. Fyrir skömmu mældi bankinn með því að fjárfestar héldu bréfunum. 24.1.2008 11:20
Skuldabréfatryggingar tífalt dýrari hér en í Svíþjóð Skuldabréfatryggingar íslensku bankanna eru nú tífalt dýrari en hjá stærstu bönkunum í Svíþjóð. Þetta kemur fram í grein í viðskiptablaðinu Dagens Industri um erfiðleika íslenskra fjármálafyrirtækja þessa stundina. 24.1.2008 11:00
Kaupþing með viðskiptavakt á hlutum í Landsbanka Kaupþing hefur, fyrir eigin reikning, hafið viðskiptavakt með hlutabréf Landsbankans í viðskiptakefi OMX Nordic Exchange á Íslandi samkvæmt tilkynningu um viðskiptavakasamning. 24.1.2008 10:38
Sprettur í Kauphöllinni Exista og SPRON tóku sprettinn ásamt öllum bönkum og fjármálafyrirtækjum í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöll Íslands í dag en gengi þeirra rauk upp um fimm prósent. Gengi jafnaði sig fljótlega um eitt prósent að meðaltali en ekkert félag hefur lækkað enn sem komið er. 24.1.2008 10:05
Straumur ræður þrjá á skrifstofu sína í Stokkhólmi Straumur hefur ráðið til starfa á skrifstofu bankans í Stokkhólmi þá Mats Ericsson forstöðumann sölusviðs markaðsviðskipta í Svíþjóð, Peter Bengtsson sölustjóra í markaðsviðskiptum og Peter Näslund yfirmann greiningar. 23.1.2008 15:58
Exista fellur um tíu prósent Gengi bréfa í Existu hefur fallið um rúm tíu prósent í Kauphöll Íslands í dag. Á eftir fylgir SPRON líkt og fyrri daginn, sem hefur fallið um rúm 8,7 prósent en gengi beggja félaga hefur aldrei verið lægra. 23.1.2008 14:02
Illa unnin greining á Existu, segir stjórnarformaðurinn „Þessar hugleiðingar greiningarmanns Enskilda eru illa unnar og fjarri öllum veruleika. Greiningarmaðurinn þekkir greinilega ekki vel til Exista og gerir sig þar að auki sekan um rangfærslur í útreikningum,“ segir Lýður Guðmundsson, stjórnarformaður Existu. 23.1.2008 10:53
Töluverð lækkun í kauphöllinni Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 1,75% frá opnun markaðarins í morgun og stendur nú í 5.195 stigum. 23.1.2008 10:39
Gengi Existu og SPRON aldrei lægra Gengi bréfa í Existu féll um 5,3 prósent og SPRON um tæp 3,5 prósent skömmu eftir að viðskipti hófust í Kauphöll Íslands í dag en gengi félaganna hefur aldrei verið lægra. Fallið kemur í kjölfar greiningar sænska bankans Enskilda um finnska tryggingafélagið Sampo. Þar segir að eiginfjárstaða Existu sé verri en af sé látið. Nemi hún jafnvirði um 35 milljörðum króna og geti svo farið að félagið verði að losa um eignir, jafnvel með afslætti. 23.1.2008 10:17
AppliCon kaupir sænskt ráðgjafarfyrirtæki AppliCon AB í Svíþjóð, sem er í eigu Nýherja hf., skrifaði í dag undir samning um kaup á öllum hlutabréfum í sænska fyrirtækinu Marquardt & Partners AB. Kaupin eru í samræmi við þá stefnu AppliCon að útvíkka þjónustu sína á sviði hugbúnaðarlausna fyrir fjármálafyrirtæki í Norður-Evrópu. 23.1.2008 09:50
Forstjóri Baugs í Bretlandi sér möguleika í stöðunni Gunnar Sigurðsson forstjóri Baugs Group í Bretlandi óttast ekki ástandið á fjármálamörkuðunum í dag heldur þvert á móti því hann telur ýmsa möguleika í stöðunni. 23.1.2008 08:46
Óvarlegt að draga of víðtækar ályktanir Hlutabréfamarkaðir lækkuðu skarpt um heim allan í byrjun vikunnar. Sérfræðingur Kaupþings varar við of mikilli svartsýni, teikn séu á lofti um að botni kunni að vera náð. 23.1.2008 06:00
Hráfæði og bjúgu geta farið saman Sólveig Eiríksdóttir, athafnakona og einn eigenda Himneskrar hollustu, hefur verið hér fremst í flokki við að kynna og koma á framfæri heilsufæði hvers konar. 23.1.2008 06:00
Vélmenni raðar lyfjum og sækir Vélmenni afgreiðir í apótekinu sem hefur verið opnað í nýju verslunarmiðstöðinni í Holtagörðum í Reykjavík. Vélmennið sér um að skipuleggja og raða lyfjum inn á lager og sækir lyf fyrir lyfjafræðing og skilar til afgreiðslumanns á örskammri stundu. 23.1.2008 00:01
Enn lækkar SPRON Íslenska úrvalsvísitalan lækkaði um 0,77% í dag. Century Aluminum Company, móðurfélag Norðuráls, lækkaði mest, eða um 2,74%. FL Group hf lækkaði um 0,79%. Foroya Banki lækkaði um 0,36%. Icelandair Group hf lækkaði um 0,19% og Kaupþing banki hf. um 0,14%. 22.1.2008 17:22
Viðsnúningur á hlutabréfamörkuðum Gengi hlutabréfa í Century Aluminum hækkaði um tæp fimm prósent í Kauphöll íslands í dag skömmu eftir að bandaríski seðlabankinn lækkaði óvænt stýri- og daglánavexti sína um 75 punkta. 22.1.2008 16:31
412 milljarða rýrnun fjármálafyritækja frá áramótum Virði fjármálafyrirtækjanna sjö í Kauphöll Íslands hefur rýrnað um 412 milljarða frá áramótum. Mest hefur virði Kaupþings rýrnað eða um 137 milljarða. 22.1.2008 13:01
Raunhæft að sameina Landsbankann og Straum Í þeirri stöðu sem komin er upp á fjármálamarkaðinum búast menn við samruna eða sameiningu félaga í einhverjum mæli. Raunhæft er til dæmis að sameina Landsbankann og Straum-Burðarás vegna eignatengsla að mati Jafets Ólafssonar sérfræðings í fjármálum. 22.1.2008 11:25
Íslensk fjárfesting ehf. með 73% hlut í Kilroy Travels Íslensk fjárfesting ehf., sem keypti meirihluta í ferðaskrifstofukeðjunni Kilroy Travels International A/S í mars sl., hefur nýtt forkaupsrétt sinn á 20% hlut í félaginu og á nú 73% hlut. 22.1.2008 10:58
Erfiðar aðstæður seinka nýskráningum í kauphölinni Búast má við því að erfiðar markaðsaðstæður í Kauphöllinni nú í upphafi árs verði til þess að seinka þeim nýskráningum sem fyrirhugaðar eru á árinu. 22.1.2008 10:54
Rúm tvö ár horfin úr Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í SPRON féll um átta prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöll Íslands í dag og fór í rétt tæpar sex krónur á hlut. Á eftir fylgdi Exista, sem féll um tæp 5,3 prósent. 22.1.2008 10:07