Viðskipti innlent

Eimskipsforstjóri með fimm milljónir í mánaðarlaun

Baldur Guðnason, forstjóri Eimskips, fékk rúmar 60 milljónir í árslaun.
Baldur Guðnason, forstjóri Eimskips, fékk rúmar 60 milljónir í árslaun.

Baldur Guðnason, forstjóri Eimskips, var með rétt rúmar 5 milljónir í mánaðarlaun á síðasta ári eftir því sem fram kemur í ársskýrslu félagsins sem birt var í dag.

Baldur var með 644 þúsund evrur í árslaun sem gera rúmlega 61 milljón króna.

Magnús Þorsteinsson, sem lét af störfum sem starfandi stjórnarformaður í desember, fékk 352 þúsund krónur á mánuði fyrir sín störf.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×