Fleiri fréttir Evrópa fellur Skellur hefur verið á hlutabréfamörkuðum víða um heim í dag, þar á meðal í Kauphöllinni. Gengi bréfa í SPRON og FL Group hefur fallið um á milli sjö til átta prósent. Stórar eignir FL Group og Existu erlendis hafa fallið um allt að átta prósent. 21.1.2008 12:55 Gengi FL Group undir 10 Gengi FL Group fór nú um hádegið undir 10 í fyrsta sinn síðan 22. október 2004 og stóð í 9,90. Gengið hafði lækkað um rétt 7,74% frá því að markaðir opnuðu í morgun. 21.1.2008 12:40 Yfirtakan á Close Brothers sögð vera í höfn Yfirtaka Landsbankans og Cenkos Securities á bankanum Close Brothers er sögð vera svo gott sem í höfn. Þetta kemur fram í grein í breska blaðinu Daily Telegraph í dag. 21.1.2008 12:31 Eimskip veitir Akkerisstyrkinn Eimskip hefur veitt fjórum nemendum Fjöltækniskólans Akkerisstyrkinn fyrir árið 2008. Eimskip greiðir nokkrum útvöldum nemendum skólans, á vélstjórnar- og skipstjórnarsviðum, svokallaðan Akkerisstyrk, á ári hverju. 21.1.2008 12:05 Verulega dregur úr umsvifum á fasteignamarkaði Verulega hefur dregið úr umsvifum á fasteignamarkaði undanfarnar vikur. Erfitt aðgengi að lánsfjármagni og tregða bankanna til að lána til húsnæðiskaupa auk hárra vaxta eru að öllum líkindum þar helstu áhrifaþættir. 21.1.2008 11:12 Novator skautar á hluthafafund Elisu Í dag ræðst hvort Novator, félag Björgólfs Thors Björgólfssonar, fái tvo menn í stjórn finnska fjarskiptafyrirtækisins Elisa. Hluthafafundur sem boðað var til að kröfu Novators verður haldinn í skautahöllinni í Helsinki í dag. Reiknað hefur verið með því að hundruð mæti til fundarins, en hluthafar í Elisa eru yfir 230 þúsund. 21.1.2008 10:48 Hlutur FL Group í Commerzbank er 1,15% FL Group hefur minnkað hlut sinn í þýska bankanum Commerzbank. Í ljósi lækkunar hlutabréfa í Commerzbank undanfarna daga hefur FL Group ákveðið að upplýsa um núverandi eignarhlut sinn í bankanum sem er um 1,15% (18. janúar 2008). 21.1.2008 10:35 Vikan byrjar í mínus í kauphöllinni Úrvalsvísitalan hefur fallið um 1,95% í fyrstu viðskiptum dagsins í kauphöllinni. Stendur vísitalan nú í 5.423 stigum. 21.1.2008 10:25 Kaupþing semur við Landsbankann um viðskiptavakt Kaupþing banki hf. hefur samið við Landsbanka Íslands hf. um viðskiptavakt með hlutabréf í Kaupþingi banka hf. fyrir eigin reikning Landsbankans. 21.1.2008 10:21 VBS flytur starfsemi sína í Borgartún VBS fjárfestingarbankihefur flutt starfsemi sína í nýtt húsnæði að Borgartúni 26. 21.1.2008 09:47 Nova kærir Símann til Samkeppnisráðs Nova ehf. hefur lagt fram kæru til Samkeppniseftirlitsins á hendur Símanum hf. fyrir ólögmæta misnotkun á markaðsráðandi stöðu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. 18.1.2008 22:35 Teymi leiddi hækkun dagsins Gengi hlutabréfa í Teymi hækkaði mest skráðra félaga í Kauphöll Íslands í dag, eða um 2,03 prósent. Það er jafnframt eina félagið sem hefur hækkað á árinu. Á eftir fylgdu Flaga, sem hefur fallið í vikunni, Exista og Eimskipafélagið en gengi þeirra hækkaði um rúmt prósent. 18.1.2008 16:57 Deildarstjóri Matís varði doktorsverkefni í iðnaðarverkfræði Sveinn Margeirsson, deildarstjóri hjá Matís, varði doktorsverkefni sitt í iðnaðarverkfræði við verkfræðideild Háskóla Íslands í dag. Verkefnið, sem nefnist Vinnsluspá þorskafla, fjallar um hvernig hægt er að hámarka afrakstur fiskveiða. 18.1.2008 16:55 Teymi hækkaði mest í dag Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 0,2% í dag. Mest voru viðskiptin með bréf í Kaupþingi. Það var hins vegar Teymi hf sem hækkaði mest eða um 2,03%. Flaga hækkaði um 1,85% og Exista hækkaði um 1,36%. Century Alumninum Company, móðurfélag Norðuráls, lækkaði hins vegar mest, eða um 8,47%. Atlantic Petroleum lækkaði um 4,05% og Foroyja Banki lækkaði um 1,33%. 18.1.2008 16:51 Dögg Pálsdóttir segir of snemmt að fagna „Ég er mjög ánægð en bíð með að fagna þar til hæstiréttur hefur staðfest þessa niðurstöðu,“ segir Dögg Pálsdóttir varaþingmaður og hæstaréttarlögmaður um niðurstöðu héraðsdóms Reykjavíkur. 18.1.2008 15:17 Dögg vann í héraðsdómi Dómur hefur verið kveðinn upp í máli Saga Capital gegn Insolidum, fyrirtæki í eigu Daggar Pálsdóttur lögfræðings og varaþingmanns. Kröfu gerðarbeiðanda var hafnað. Saga Capital gerði kröfu um að fyrirtækið fengi öll umráð yfir Insolidum en dómari féllst ekki á þá kröfu og var málskostnaður felldur niður. 18.1.2008 14:30 Actavis kaupir lyfjaverksmiðju á Ítalíu Actavis hefur samið við lyfjafyrirtækið Pfizer um kaup á lyfjaverksmiðju sem sérhæfð er í framleiðslu krabbameinslyfja. Í tilkynningu frá félaginu segir að verksmiðjan sé staðsett í bænum Nerviano, um 30 km frá Mílanó á Ítalíu, verksmiðjusvæðið er um 300,000 fermetrar og fastir starfsmenn um 340 talsins. Að auki hefur Actavis samið til nokkurra ára um framleiðslu á krabbameinslyfjum fyrir Pfizer. 18.1.2008 10:27 Teymi og Bakkavör ein á uppleið Gengi bréfa í Teymi og Bakkavör var það eina sem hækkaði í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöll Íslands. Félögin eru jafnframt þau einu sem greiningardeild Glitnis mælti með að fjárfestar keyptu í vikunni. 18.1.2008 10:18 Nær 100 milljarða kr. viðsnúningur til hins verra hjá FL Group Samkvæmt meðalspá greiningardeilda bankanna um afkomu félaga í kauphöllinni á síðasta ársfjórðungi stefnir í 100 milljarða kr. viðsnúning til hins verra fyrir FL Group. 18.1.2008 10:15 Ein stærstu kaupin frá upphafi fjármálakrísu Yfirtaka London Acquisition á Stork iðnsamstæðunni í Hollandi eru ein stærstu fyrirtækjakaup í Evrópu frá upphafi fjármálakrísunnar, upp á 1,7 milljarða evra. 18.1.2008 06:00 FL Group tók flugið Gengi hlutabréfa í FL Group hækkaði mest skráðra félaga í Kauphöll Íslands í dag, eða um 3,33 prósent. Gengið í enda viðskiptadagsins í 10,85 krónum á hlut og hefur það fallið um rúm 25 prósent frá áramótum. 17.1.2008 16:42 Gengi FL Group hefur hækkað um 4,57% í dag Úrvalsvísitalan í Kauphöll Íslands hefur hækkað um 1,4% frá opnun markaða í morgun og hefur gengi FL Group hækkað mest, eða um 4,57%. Gengi bréfa í Bakkavör Group hefur hækkað um 1,92%. 17.1.2008 14:06 Merrion Landsbanki fremst í flokki írskra verðbréfafyrirtækja Merrion Landsbanki, dótturfyrirtæki Landsbankans á Írlandi, varð á dögunum hlutskarpast írskra verðbréfafyrirtækja í árlegu vali sem viðskiptatímaritið Finance Magazine í Dublin stendur fyrir. 17.1.2008 12:49 Glitnir með góða lausafjárstöðu Glitnir er í góðri stöðu með yfir 6 milljarða evra í lausafé eða um 550 milljarða króna og endurfjármögnunarþörf móðurfélags um 2,5 milljarða evra og 1 milljarð evra hjá dótturfélagi Glitnis í Noregi. 17.1.2008 11:08 Grænt upphaf í Kauphöllinni Íslensku bankarnir og fjármálafyrirtækin tóku sprettinn við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöll Íslands í dag og stóðu á grænu. Þetta er nokkuð í samræmi við þróunina á erlendum hlutabréfamörkuðum eftir dapurt gengi undanfarna daga. 17.1.2008 10:18 Milljarðamæringur kaupir 51% í Nyhedsavisen Danski milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Morten Lund hefur fest kaup á 51% hlut í hinu íslenskættaða fríblaði Nyhedsavisen í Danmörku. 17.1.2008 07:45 Evrunefnd viðskiptaráðherra tekin til starfa Nefnd viðskiptaráðherra sem fara á yfir lagaumhverfi hér vegna evruskráningar hlutabréfa er tekin til starfa og hefur fundað einu sinni í liðinni viku. 17.1.2008 05:00 Kólnun á fasteignamarkaði hafin Velta síðustu fjögurra vikna er tuttugu prósentum minni en á sama tíma í fyrra. Sérfræðingar spá lækkun raunverðs á árinu. 17.1.2008 00:01 Fjármagnstekjur veikur hlekkur „Ég hef vakið á því athygli við umræður á Alþingi að óvissa væri í fjárlagagerðinni. Það er matið á fjármagnstekjuskattinum og tekjum fyrirtækja,“ segir Pétur H. Blöndal, formaður efnahags- og skattanefndar Alþingis. 17.1.2008 00:01 Novator bætir við sig í Elisa Novator, félag Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur aukið hlut sinn í finnska fjarskiptafélaginu Elisa. 17.1.2008 00:01 Hagnaður yfir árið en tap á fjórðungnum Flugrekstrarsamstæðan AMR, móðurfélag American Airlines, stærsta flugfélags Bandaríkjanna, tapaði 69 milljónum dala, jafnvirði 4,5 milljörðum króna, á fjórða ársfjórðungi nýliðins árs. 17.1.2008 00:01 Tilnefningar streyma inn Á morgun rennur út frestur til að tilnefna vefi til Íslensku vefverðlaunanna 2007. Að sögn Þórlaugar Ágústsdóttur, formanns Samtaka vefiðnaðarins (SVEF), hafa tugir tilnefninga þegar borist. 17.1.2008 00:01 Bréf í Kauphöll þokast upp á við Við lok dags í Kauphöllinni hafði Úrvalsvísitalan þokast upp á við um 0,03 prósent. Bakkavör Group hækkaði mest allra eðaum 2,56 prósent og Icelandair fór upp um 1,87 prósent. Þá hækkaði Exista, sem er í eigu svokallaðra Bakkabræðra líkt og Bakkavör, um 1,68 prósent. 16.1.2008 16:54 Jón Ásgeir einn áhrifamesti maður dansks fjölmiðlaheims Jón Ásgeir Jóhannesson er þriðji valdamesti maðurinn í dönskum fjölmiðlaheimi. Þetta er álit valnefndar sem tók saman lista yfir 200 valdamikla einstaklinga í fjölmiðlageiranum þar í landi. Jón Ásgeir, starfandi stjórnarformaður Baugs sem á danska fríblaðið Nyhedsavisen. Listinn er birtur í tímariti danskra blaðamanna, Journalisten. 16.1.2008 15:48 Kaupþing ekki hætt við kaupin á NIBC „Kaupþing stefnir að því að kaupa NIBC og bíður samþykkis Fjármálaeftirlitsins fyrir kaupunum," segir Jónas Sigurgeirsson, 16.1.2008 14:13 Óttast ekki gjaldþrot og útbreitt atvinnuleysi Eiríkur Guðnason seðlabankastjóri segist ekki óttast mikil gjaldþrot og útbreitt atvinnuleysi þrátt fyrir óróleika á fjármálamarkaði þessa dagana. 16.1.2008 13:24 Seðlabankinn horfir ekki aðgerðalaus á hræringar á fjármálamarkaði Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að Seðlabankinn horfi ekki aðgerðarlaus á þær miklu hræringar sem nú eiga sér stað á fjármálamarkaði. 16.1.2008 12:48 Spá slaka á atvinnumarkaði Greiningadeild Glitnis gerir ráð fyrir að síðar á þessu ári sjáist merki um slaka á vinnumarkaði. Töluverður fjöldi erlendra starfsmanna hafi þegar horfð frá Austurlandi eða sé á förum þar sem framkvæmdum vegna stóriðjuuppbyggingar þar er í þann mund að ljúka. Þá er gert ráð fyrir að almennt dragi úr fjárfestingu atvinnuveganna sem einnig muni hafa áhrif á vinnumarkaðinn í ár. 16.1.2008 12:09 Ekkert lát á útgáfu krónubréfa Lítið lát er á krónubréfaútgáfu og minnkar bilið milli heildarupphæðar nýrra útgáfa í janúar annars vegar, og bréfa á gjalddaga í mánuðinum hins vegar, hratt þessa dagana. 16.1.2008 11:22 Seðlabankastjóri í hádegisviðtalinu á Stöð 2 Seðlabankinn leggst gegn því að Kaupþing geri upp í evrum. Þetta mál og fleiri verða rædd við Eirík Guðnason seðlabankastjóra í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag. 16.1.2008 11:06 Mannabreytingar hjá Tryggingamiðstöðinni Sigríður Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri fjármála og fjárfestinga hjá Tryggingamiðstöðinni hf., hefur sagt starfi sínu hjá félaginu lausu. Sigríður mun láta af störfum um mánaðamótin janúar/febrúar nk. þegar ársuppgjör félagsins liggur fyrir. 16.1.2008 10:57 Úrvalsvísitalan hækkar í alþjóðlegri niðursveiflu Gengi bréfa í Kaupþingi, Existu, Atorku og Bakkavör hefur hækkað í dag en önnur félög hafa lækkað í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Önnur félög hafa hins vegar lækkað, mest í Icelandic Group en gengi félagsins hefur fallið um tæp 4,9 prósent á hálftíma. 16.1.2008 10:25 Mikilvægt að halda rónni í erfiðu árferði Grunnstaða fjármálafyrirtækjanna er góð, segir forstjóri FME. Búast má við meiri sveiflum í afkomu sparisjóða en banka. Verkefnin fram undan snúa að fjármögnun og samþættingu. 16.1.2008 06:00 Íhuga flutning höfuðstöðva Forsvarsmenn Kaupþings hafa íhugað kosti þess að snúa yfirtökunni á hollenska bankanum NIBC við. Í stað þess að Kaupþing taki NIBC yfir tæki NIBC Kaupþing yfir. Það myndi þýða að höfuðstöðvar Kaupþings yrðu í Hollandi, Evrópski seðlabankinn yrði bakhjarl bankans og uppgjör gert í evrum. 16.1.2008 05:00 Vogun vinnur, vogun tapar Mikil lækkun á gengi íslenskra hlutabréfa undanfarna mánuði hefur komið mörgum mjög á óvart. Þegar þetta er skrifað hefur gengi Úrvalsvísitölunnar lækkað um 40% frá því að hún náði hámarki í júlí á síðasta ári. Engan veginn virðist útilokað að hún eigi enn eftir að lækka talsvert. 16.1.2008 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Evrópa fellur Skellur hefur verið á hlutabréfamörkuðum víða um heim í dag, þar á meðal í Kauphöllinni. Gengi bréfa í SPRON og FL Group hefur fallið um á milli sjö til átta prósent. Stórar eignir FL Group og Existu erlendis hafa fallið um allt að átta prósent. 21.1.2008 12:55
Gengi FL Group undir 10 Gengi FL Group fór nú um hádegið undir 10 í fyrsta sinn síðan 22. október 2004 og stóð í 9,90. Gengið hafði lækkað um rétt 7,74% frá því að markaðir opnuðu í morgun. 21.1.2008 12:40
Yfirtakan á Close Brothers sögð vera í höfn Yfirtaka Landsbankans og Cenkos Securities á bankanum Close Brothers er sögð vera svo gott sem í höfn. Þetta kemur fram í grein í breska blaðinu Daily Telegraph í dag. 21.1.2008 12:31
Eimskip veitir Akkerisstyrkinn Eimskip hefur veitt fjórum nemendum Fjöltækniskólans Akkerisstyrkinn fyrir árið 2008. Eimskip greiðir nokkrum útvöldum nemendum skólans, á vélstjórnar- og skipstjórnarsviðum, svokallaðan Akkerisstyrk, á ári hverju. 21.1.2008 12:05
Verulega dregur úr umsvifum á fasteignamarkaði Verulega hefur dregið úr umsvifum á fasteignamarkaði undanfarnar vikur. Erfitt aðgengi að lánsfjármagni og tregða bankanna til að lána til húsnæðiskaupa auk hárra vaxta eru að öllum líkindum þar helstu áhrifaþættir. 21.1.2008 11:12
Novator skautar á hluthafafund Elisu Í dag ræðst hvort Novator, félag Björgólfs Thors Björgólfssonar, fái tvo menn í stjórn finnska fjarskiptafyrirtækisins Elisa. Hluthafafundur sem boðað var til að kröfu Novators verður haldinn í skautahöllinni í Helsinki í dag. Reiknað hefur verið með því að hundruð mæti til fundarins, en hluthafar í Elisa eru yfir 230 þúsund. 21.1.2008 10:48
Hlutur FL Group í Commerzbank er 1,15% FL Group hefur minnkað hlut sinn í þýska bankanum Commerzbank. Í ljósi lækkunar hlutabréfa í Commerzbank undanfarna daga hefur FL Group ákveðið að upplýsa um núverandi eignarhlut sinn í bankanum sem er um 1,15% (18. janúar 2008). 21.1.2008 10:35
Vikan byrjar í mínus í kauphöllinni Úrvalsvísitalan hefur fallið um 1,95% í fyrstu viðskiptum dagsins í kauphöllinni. Stendur vísitalan nú í 5.423 stigum. 21.1.2008 10:25
Kaupþing semur við Landsbankann um viðskiptavakt Kaupþing banki hf. hefur samið við Landsbanka Íslands hf. um viðskiptavakt með hlutabréf í Kaupþingi banka hf. fyrir eigin reikning Landsbankans. 21.1.2008 10:21
VBS flytur starfsemi sína í Borgartún VBS fjárfestingarbankihefur flutt starfsemi sína í nýtt húsnæði að Borgartúni 26. 21.1.2008 09:47
Nova kærir Símann til Samkeppnisráðs Nova ehf. hefur lagt fram kæru til Samkeppniseftirlitsins á hendur Símanum hf. fyrir ólögmæta misnotkun á markaðsráðandi stöðu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. 18.1.2008 22:35
Teymi leiddi hækkun dagsins Gengi hlutabréfa í Teymi hækkaði mest skráðra félaga í Kauphöll Íslands í dag, eða um 2,03 prósent. Það er jafnframt eina félagið sem hefur hækkað á árinu. Á eftir fylgdu Flaga, sem hefur fallið í vikunni, Exista og Eimskipafélagið en gengi þeirra hækkaði um rúmt prósent. 18.1.2008 16:57
Deildarstjóri Matís varði doktorsverkefni í iðnaðarverkfræði Sveinn Margeirsson, deildarstjóri hjá Matís, varði doktorsverkefni sitt í iðnaðarverkfræði við verkfræðideild Háskóla Íslands í dag. Verkefnið, sem nefnist Vinnsluspá þorskafla, fjallar um hvernig hægt er að hámarka afrakstur fiskveiða. 18.1.2008 16:55
Teymi hækkaði mest í dag Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 0,2% í dag. Mest voru viðskiptin með bréf í Kaupþingi. Það var hins vegar Teymi hf sem hækkaði mest eða um 2,03%. Flaga hækkaði um 1,85% og Exista hækkaði um 1,36%. Century Alumninum Company, móðurfélag Norðuráls, lækkaði hins vegar mest, eða um 8,47%. Atlantic Petroleum lækkaði um 4,05% og Foroyja Banki lækkaði um 1,33%. 18.1.2008 16:51
Dögg Pálsdóttir segir of snemmt að fagna „Ég er mjög ánægð en bíð með að fagna þar til hæstiréttur hefur staðfest þessa niðurstöðu,“ segir Dögg Pálsdóttir varaþingmaður og hæstaréttarlögmaður um niðurstöðu héraðsdóms Reykjavíkur. 18.1.2008 15:17
Dögg vann í héraðsdómi Dómur hefur verið kveðinn upp í máli Saga Capital gegn Insolidum, fyrirtæki í eigu Daggar Pálsdóttur lögfræðings og varaþingmanns. Kröfu gerðarbeiðanda var hafnað. Saga Capital gerði kröfu um að fyrirtækið fengi öll umráð yfir Insolidum en dómari féllst ekki á þá kröfu og var málskostnaður felldur niður. 18.1.2008 14:30
Actavis kaupir lyfjaverksmiðju á Ítalíu Actavis hefur samið við lyfjafyrirtækið Pfizer um kaup á lyfjaverksmiðju sem sérhæfð er í framleiðslu krabbameinslyfja. Í tilkynningu frá félaginu segir að verksmiðjan sé staðsett í bænum Nerviano, um 30 km frá Mílanó á Ítalíu, verksmiðjusvæðið er um 300,000 fermetrar og fastir starfsmenn um 340 talsins. Að auki hefur Actavis samið til nokkurra ára um framleiðslu á krabbameinslyfjum fyrir Pfizer. 18.1.2008 10:27
Teymi og Bakkavör ein á uppleið Gengi bréfa í Teymi og Bakkavör var það eina sem hækkaði í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöll Íslands. Félögin eru jafnframt þau einu sem greiningardeild Glitnis mælti með að fjárfestar keyptu í vikunni. 18.1.2008 10:18
Nær 100 milljarða kr. viðsnúningur til hins verra hjá FL Group Samkvæmt meðalspá greiningardeilda bankanna um afkomu félaga í kauphöllinni á síðasta ársfjórðungi stefnir í 100 milljarða kr. viðsnúning til hins verra fyrir FL Group. 18.1.2008 10:15
Ein stærstu kaupin frá upphafi fjármálakrísu Yfirtaka London Acquisition á Stork iðnsamstæðunni í Hollandi eru ein stærstu fyrirtækjakaup í Evrópu frá upphafi fjármálakrísunnar, upp á 1,7 milljarða evra. 18.1.2008 06:00
FL Group tók flugið Gengi hlutabréfa í FL Group hækkaði mest skráðra félaga í Kauphöll Íslands í dag, eða um 3,33 prósent. Gengið í enda viðskiptadagsins í 10,85 krónum á hlut og hefur það fallið um rúm 25 prósent frá áramótum. 17.1.2008 16:42
Gengi FL Group hefur hækkað um 4,57% í dag Úrvalsvísitalan í Kauphöll Íslands hefur hækkað um 1,4% frá opnun markaða í morgun og hefur gengi FL Group hækkað mest, eða um 4,57%. Gengi bréfa í Bakkavör Group hefur hækkað um 1,92%. 17.1.2008 14:06
Merrion Landsbanki fremst í flokki írskra verðbréfafyrirtækja Merrion Landsbanki, dótturfyrirtæki Landsbankans á Írlandi, varð á dögunum hlutskarpast írskra verðbréfafyrirtækja í árlegu vali sem viðskiptatímaritið Finance Magazine í Dublin stendur fyrir. 17.1.2008 12:49
Glitnir með góða lausafjárstöðu Glitnir er í góðri stöðu með yfir 6 milljarða evra í lausafé eða um 550 milljarða króna og endurfjármögnunarþörf móðurfélags um 2,5 milljarða evra og 1 milljarð evra hjá dótturfélagi Glitnis í Noregi. 17.1.2008 11:08
Grænt upphaf í Kauphöllinni Íslensku bankarnir og fjármálafyrirtækin tóku sprettinn við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöll Íslands í dag og stóðu á grænu. Þetta er nokkuð í samræmi við þróunina á erlendum hlutabréfamörkuðum eftir dapurt gengi undanfarna daga. 17.1.2008 10:18
Milljarðamæringur kaupir 51% í Nyhedsavisen Danski milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Morten Lund hefur fest kaup á 51% hlut í hinu íslenskættaða fríblaði Nyhedsavisen í Danmörku. 17.1.2008 07:45
Evrunefnd viðskiptaráðherra tekin til starfa Nefnd viðskiptaráðherra sem fara á yfir lagaumhverfi hér vegna evruskráningar hlutabréfa er tekin til starfa og hefur fundað einu sinni í liðinni viku. 17.1.2008 05:00
Kólnun á fasteignamarkaði hafin Velta síðustu fjögurra vikna er tuttugu prósentum minni en á sama tíma í fyrra. Sérfræðingar spá lækkun raunverðs á árinu. 17.1.2008 00:01
Fjármagnstekjur veikur hlekkur „Ég hef vakið á því athygli við umræður á Alþingi að óvissa væri í fjárlagagerðinni. Það er matið á fjármagnstekjuskattinum og tekjum fyrirtækja,“ segir Pétur H. Blöndal, formaður efnahags- og skattanefndar Alþingis. 17.1.2008 00:01
Novator bætir við sig í Elisa Novator, félag Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur aukið hlut sinn í finnska fjarskiptafélaginu Elisa. 17.1.2008 00:01
Hagnaður yfir árið en tap á fjórðungnum Flugrekstrarsamstæðan AMR, móðurfélag American Airlines, stærsta flugfélags Bandaríkjanna, tapaði 69 milljónum dala, jafnvirði 4,5 milljörðum króna, á fjórða ársfjórðungi nýliðins árs. 17.1.2008 00:01
Tilnefningar streyma inn Á morgun rennur út frestur til að tilnefna vefi til Íslensku vefverðlaunanna 2007. Að sögn Þórlaugar Ágústsdóttur, formanns Samtaka vefiðnaðarins (SVEF), hafa tugir tilnefninga þegar borist. 17.1.2008 00:01
Bréf í Kauphöll þokast upp á við Við lok dags í Kauphöllinni hafði Úrvalsvísitalan þokast upp á við um 0,03 prósent. Bakkavör Group hækkaði mest allra eðaum 2,56 prósent og Icelandair fór upp um 1,87 prósent. Þá hækkaði Exista, sem er í eigu svokallaðra Bakkabræðra líkt og Bakkavör, um 1,68 prósent. 16.1.2008 16:54
Jón Ásgeir einn áhrifamesti maður dansks fjölmiðlaheims Jón Ásgeir Jóhannesson er þriðji valdamesti maðurinn í dönskum fjölmiðlaheimi. Þetta er álit valnefndar sem tók saman lista yfir 200 valdamikla einstaklinga í fjölmiðlageiranum þar í landi. Jón Ásgeir, starfandi stjórnarformaður Baugs sem á danska fríblaðið Nyhedsavisen. Listinn er birtur í tímariti danskra blaðamanna, Journalisten. 16.1.2008 15:48
Kaupþing ekki hætt við kaupin á NIBC „Kaupþing stefnir að því að kaupa NIBC og bíður samþykkis Fjármálaeftirlitsins fyrir kaupunum," segir Jónas Sigurgeirsson, 16.1.2008 14:13
Óttast ekki gjaldþrot og útbreitt atvinnuleysi Eiríkur Guðnason seðlabankastjóri segist ekki óttast mikil gjaldþrot og útbreitt atvinnuleysi þrátt fyrir óróleika á fjármálamarkaði þessa dagana. 16.1.2008 13:24
Seðlabankinn horfir ekki aðgerðalaus á hræringar á fjármálamarkaði Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að Seðlabankinn horfi ekki aðgerðarlaus á þær miklu hræringar sem nú eiga sér stað á fjármálamarkaði. 16.1.2008 12:48
Spá slaka á atvinnumarkaði Greiningadeild Glitnis gerir ráð fyrir að síðar á þessu ári sjáist merki um slaka á vinnumarkaði. Töluverður fjöldi erlendra starfsmanna hafi þegar horfð frá Austurlandi eða sé á förum þar sem framkvæmdum vegna stóriðjuuppbyggingar þar er í þann mund að ljúka. Þá er gert ráð fyrir að almennt dragi úr fjárfestingu atvinnuveganna sem einnig muni hafa áhrif á vinnumarkaðinn í ár. 16.1.2008 12:09
Ekkert lát á útgáfu krónubréfa Lítið lát er á krónubréfaútgáfu og minnkar bilið milli heildarupphæðar nýrra útgáfa í janúar annars vegar, og bréfa á gjalddaga í mánuðinum hins vegar, hratt þessa dagana. 16.1.2008 11:22
Seðlabankastjóri í hádegisviðtalinu á Stöð 2 Seðlabankinn leggst gegn því að Kaupþing geri upp í evrum. Þetta mál og fleiri verða rædd við Eirík Guðnason seðlabankastjóra í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag. 16.1.2008 11:06
Mannabreytingar hjá Tryggingamiðstöðinni Sigríður Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri fjármála og fjárfestinga hjá Tryggingamiðstöðinni hf., hefur sagt starfi sínu hjá félaginu lausu. Sigríður mun láta af störfum um mánaðamótin janúar/febrúar nk. þegar ársuppgjör félagsins liggur fyrir. 16.1.2008 10:57
Úrvalsvísitalan hækkar í alþjóðlegri niðursveiflu Gengi bréfa í Kaupþingi, Existu, Atorku og Bakkavör hefur hækkað í dag en önnur félög hafa lækkað í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Önnur félög hafa hins vegar lækkað, mest í Icelandic Group en gengi félagsins hefur fallið um tæp 4,9 prósent á hálftíma. 16.1.2008 10:25
Mikilvægt að halda rónni í erfiðu árferði Grunnstaða fjármálafyrirtækjanna er góð, segir forstjóri FME. Búast má við meiri sveiflum í afkomu sparisjóða en banka. Verkefnin fram undan snúa að fjármögnun og samþættingu. 16.1.2008 06:00
Íhuga flutning höfuðstöðva Forsvarsmenn Kaupþings hafa íhugað kosti þess að snúa yfirtökunni á hollenska bankanum NIBC við. Í stað þess að Kaupþing taki NIBC yfir tæki NIBC Kaupþing yfir. Það myndi þýða að höfuðstöðvar Kaupþings yrðu í Hollandi, Evrópski seðlabankinn yrði bakhjarl bankans og uppgjör gert í evrum. 16.1.2008 05:00
Vogun vinnur, vogun tapar Mikil lækkun á gengi íslenskra hlutabréfa undanfarna mánuði hefur komið mörgum mjög á óvart. Þegar þetta er skrifað hefur gengi Úrvalsvísitölunnar lækkað um 40% frá því að hún náði hámarki í júlí á síðasta ári. Engan veginn virðist útilokað að hún eigi enn eftir að lækka talsvert. 16.1.2008 00:01