Viðskipti innlent

Tilnefningar streyma inn

Þórlaug Ágústsdóttir
Þórlaug Ágústsdóttir

Á morgun rennur út frestur til að tilnefna vefi til Íslensku vefverðlaunanna 2007. Að sögn Þórlaugar Ágústsdóttur, formanns Samtaka vefiðnaðarins (SVEF), hafa tugir tilnefninga þegar borist.

„Það er ekki annað að sjá en að dómnefndin okkar hafi undanfarin ár verið unnið í takt við alþjóðleg viðmið því miði.is og vefur Flugleiða sem unnu til verðlauna hjá okkur hafa einnig unnið til verlauna erlendis," segir Þórlaug.

„Reyndar voru Rússar svo hrifnir af miða.is því einhverjir netverjar sveifluðu henni yfir á rússneska tungu en notuðu hana að öðru leyti óbreytta."- jse






Fleiri fréttir

Sjá meira


×