Fleiri fréttir Smokkasala hríðfellur í Kína í kjölfar afnáms einbirnisstefnunnar Hlutabréf í fyrirtækjum sem selja bleyjur, barnavagna og hvers kyns barnaformúlur hafa hins vegar hækkað mikið í verði eftir að kínverski kommúnistaflokkurinn tilkynnti fyrir helgi að landið myndi hverfa frá einbirnisstefnu sinni árið 2017. 31.10.2015 23:30 Snapchat vistar allar myndir og notar þær að vild Nýir notendaskilmálar þessa vinsæla smáforrits áskilja Snapchat leyfi til að nota allar þær myndir sem teknar eru með því á hvern þann hátt sem fyrirtækinu sýnist. 31.10.2015 22:48 Century Aluminum tapaði 80 milljónum á dag Century Aluminum, móðurfélag Norðuráls sem rekur álverið á Grundartanga og hefur áform um álver í Helguvík, tapaði 2,7 milljörðum króna á tímabilinu frá byrjun júlí og út september. Upphæðin samsvarar tæplega 80 milljónum króna á dag. 31.10.2015 09:00 Chile lokar á innflutning laxahrogna Yfirvöld í Chile hafa fyrirskipað tímabundið innflutningsbann á íslenskum laxahrognum. Ástæðan er veirusýking sem greindist nýlega í hrognkelsum hjá Tilraunastöð Hafrannsóknastofnunar í Grindavík sem ætluð voru til undaneldis á seiðum sem flytja átti til Færeyja þar sem þau eru nýtt af þarlendum laxeldisfyrirtækjum til að halda niðri laxalús í sjókvíaeldi. 31.10.2015 08:00 Árstekjur Starbucks duga til að kaupa stóran latte fyrir alla jarðarbúa Breyttur matseðill Starbucks hefur skilað félaginu miklu. 30.10.2015 17:41 Dohop hlýtur lesendaverðlaun USA Today Dohop var valið framyfir 19 önn fyrirtæki í ferðaiðnaðinum. 30.10.2015 16:45 Hegðun neytenda í deilihagkerfinu er að breytast Deilihagkerfið er farið að snúast minna um félagsleg tengsl og meira um peninga. 30.10.2015 16:30 Smokkafyrirtækin líða fyrir kínverskar reglubreytingar Hlutabréf í fyrirtækjum sem framleiða bleyjur, kerrur og barnamjólk hafa hækkað verulega eftir að stjórnvöld í Kína tilkynntu um reglugerðabreytingar. 30.10.2015 16:22 Nýr og glæsilegur Nexus 5X sími Á næstu dögum kemur Nexus 5X í verslanir sem er sjöundi Nexus-snjallsíminn sem Google setur á markað og sá þriðji sem er framleiddur af LG. Nexus 5X er hæfilega stór sími með frábærri myndavél, glæsilegri hönnun og á mjög góðu verði miðað við gæði. 30.10.2015 15:52 Tekjur Nýherja jukust um 17% Vöru- og þjónustusala Nýherja á þriðja ársfjórðungi jókst um 18,6 prósent milli ára. 30.10.2015 15:51 Greiðsluþrot blasir við: Framtíð Reykjanesbæjar ræðst á næstu sex vikum Kjartan Már Kjartansson, bæjarstóri Reykjanesbæjar þorir ekki að segja til um hvort viðræður við kröfuhafa muni ganga sem skyldi. 30.10.2015 15:07 Hagnaður N1 dróst saman milli ára Lækkun olíuverðs hafði neikvæð áhrif á afkomu N1 á þriðja ársfjórðungi. 30.10.2015 14:04 Hagnaður TM nam 1,4 milljörðum króna. Hagnaður TM hækkaði um tæpan milljarð milli ára. 30.10.2015 13:35 Halli á vöruskiptum fyrstu níu mánuði ársins Vöruskiptajöfnuðurinn var hagstæðari en á sama tíma árið áður. 30.10.2015 13:21 Skattakóngurinn Landsbankinn greiðir ríkinu 12,5 milljarða Bankarnir þrír og slitabúin greiða ríkinu 57 milljarða króna í formi skatta á árinu. 30.10.2015 11:24 Airbnb á Íslandi sækir á Mikil aukning í framboði og eftirspurn eftir Airbnb-íbúðum hér á landi. 30.10.2015 10:39 Kemur ekki til greina að hækka útvarpsgjaldið og taka yfir lífeyrissjóðsskuld Formaður fjárlaganefndar segir að stjórnvöld hafi gefið RÚV tveggja ára svigrúm til að trappa niður reksturinn. 30.10.2015 10:39 Menntamálaráðherra vill endurhugsa starfsemi RÚV Illugi Gunnarsson vill að hlutverk RÚV á auglýsingamarkaði verði sem minnst. 30.10.2015 10:15 „Íslensk heimili í alþjóðlegum samanburði í tiltölulega öfundsverðri stöðu“ Skuldastaða heimilanna hefur batnað hratt að undanförnu og telst ekki lengur há í alþjóðlegum samanburði. 30.10.2015 00:00 Bæði spjallsími og snjallsími KYNNING: Klassískt símaútlit einkennir nýja LG Easy Smart símann sem er samlokusími. 29.10.2015 17:15 Sami síminn í ólíkum stærðum KYNNING: Nýja glæsilega Z5 línan frá Sony kemur í þremur mismunandi stærðum. 29.10.2015 17:00 Icelandair hagnaðist um 13 milljarða Hagnaður Icelandair á þriðja ársfjórðungi jókst um tvo milljarða milli ára. 29.10.2015 16:39 Vodafone: Upplýsingagjöf hvorki til skoðunar né rannsóknar innan Kauphallar Íslands Koma dreifikerfinu til varnar. 29.10.2015 16:30 Unnur Mjöll nýr framkvæmdastjóri Samtaka Vefiðnaðarins Unnur hefur áður starfað sem safnfulltrúi og staðgengill forstöðumanns hjá Hafnarborg. 29.10.2015 16:09 ASÍ spáir 3,8 prósent verðbólgu árið 2016 Samkvæmt nýrri spá hagdeildar ASÍ verður góður hagvöxtur næstu tvö árin. 29.10.2015 15:41 „Stjórnvöld þurfa að leiðrétta þessi mistök“ RÚV segir skýrslu um stöðu fyrirtækisins staðfesta fortíðarvanda. 29.10.2015 15:33 Konur telja að atvinnulífinu sé stjórnað af körlum sem treysta ekki konum Karlar eru í miklum meirihluta í stjórnunarstöðum íslenskra fyrirtækja. Þeir telja meðal annars fjölskylduna vera hindrun fyrir konur á vinnumarkaði. 29.10.2015 14:00 Þetta eru niðurstöður RÚV nefndarinnar Nefndin segir að rekstrarvandi RÚV sé fyrst og fremst á kostnaðarhliðinni. 29.10.2015 13:40 Áætlanir RÚV gera ráð fyrir að ríkið hækki útvarpsgjaldið Verði gjaldið ekki hækkað og skuld fyrirtækisins við LSR ekki tekin yfir af ríkinu mun félagið tapa milljörðum á næstu árum. 29.10.2015 13:01 Jafn margir áskrifendur að Netflix og Mogganum 18,4 prósent heimila er með áskrift að Netflix og 3,6 prósent með Hulu Plus. 29.10.2015 13:01 Þeir 4 milljarðar sem RÚV eyddi í úrelta tækni hefðu getað nýst í ljósleiðaravæðingu landsins Samningurinn RÚV við Vodafone fólst í innleiðingu á stafrænni tækni sem býður ekki upp á gagnvirkni, ekki Internet og hvorki besta né ódýrasta lausn sem völ var á. 29.10.2015 13:00 Bein útsending: Skýrsla um RÚV kynnt almenningi Skýrslan nær til starfsemi og reksturs RÚV frá árinu 2007 til 2015. 29.10.2015 12:15 Hæsta gildi Væntingavísitölunnar í tæp 8 ár Einkaneysluvöxtur kemur væntanlega til með að verða talsvert hraðari á síðari helmingi þessa árs en á fyrri. 29.10.2015 11:00 Fjölmargir vilja verða samskiptastjóri í Hafnarfirði Fyrrverandi fréttamenn eru áberandi á lista yfir umsækjendur sem birtir voru á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar í morgun. 29.10.2015 09:33 Hagnaður Símans lækkaði milli ára Síminn hagnaðist um 873 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi, samanborið við 1.200 milljónir króna á sama tímabili 2014. 29.10.2015 09:30 Sprenging í sölu nýrra rafbíla Búið er að selja ríflega tvöfalt fleiri nýja rafmagnsbíla það sem af er þessu ári en allt síðasta ár. 29.10.2015 07:00 Facebook eyðir „Others“ möppunni Mappan sem heldur utan um skilaboð frá ókunnugum heyrir brátt sögunni til. 28.10.2015 21:24 Íbúðarverð mun líklega hækka áfram til 2017 Ný skýrsla Íslandsbanka um húsnæðismarkaðinn kom út í dag. 28.10.2015 19:53 Síldarvinnslan skiptir út Beiti „Hringnum lokað“ í endurnýjun á uppsjávarflota fyrirtækisins segir framkvæmdastjórinn. 28.10.2015 19:51 Fastagesturinn Dagur B. hljóp undir bagga með Frú Laugu Borgarstjórinn vildi ómögulega missa bændamarkaðinn úr hverfinu og fær verslunin stað í húsi hans. 28.10.2015 19:00 Bein útsending: Íbúðamarkaðurinn í uppsveiflu Ný skýrsla Greiningar Íslandsbanka um íbúðamarkaðinn á Íslandi verður til umfjöllunar í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. 28.10.2015 16:30 Uppgjör slitabúanna á að hafa jákvæð áhrif á gjaldeyrisforðann Gert er ráð fyrir að slitabúin afhendi eignir sem metnar séu á 379 milljarða króna. 28.10.2015 16:09 Besti ársfjórðungur sögunnar hjá Vodafone Vodafone hagnaðist um hálfan milljarð á þriðja ársfjórðungi. 28.10.2015 15:56 Um 500 milljarðar renna í ríkissjóð í gegnum stöðugleikaframlag Greiðslur sem renna munu beint eða óbeint í ríkissjóð vegna stöðugleikaframlags föllnu bankanna nema nærri 500 milljörðum. 28.10.2015 15:46 Toyota á Íslandi innkallar 2249 bíla Reykur eða eldur getur kviknað séu hnappar í stjórnborði smurðir með óhitaþolnum smurefnum. 28.10.2015 15:41 Sjá næstu 50 fréttir
Smokkasala hríðfellur í Kína í kjölfar afnáms einbirnisstefnunnar Hlutabréf í fyrirtækjum sem selja bleyjur, barnavagna og hvers kyns barnaformúlur hafa hins vegar hækkað mikið í verði eftir að kínverski kommúnistaflokkurinn tilkynnti fyrir helgi að landið myndi hverfa frá einbirnisstefnu sinni árið 2017. 31.10.2015 23:30
Snapchat vistar allar myndir og notar þær að vild Nýir notendaskilmálar þessa vinsæla smáforrits áskilja Snapchat leyfi til að nota allar þær myndir sem teknar eru með því á hvern þann hátt sem fyrirtækinu sýnist. 31.10.2015 22:48
Century Aluminum tapaði 80 milljónum á dag Century Aluminum, móðurfélag Norðuráls sem rekur álverið á Grundartanga og hefur áform um álver í Helguvík, tapaði 2,7 milljörðum króna á tímabilinu frá byrjun júlí og út september. Upphæðin samsvarar tæplega 80 milljónum króna á dag. 31.10.2015 09:00
Chile lokar á innflutning laxahrogna Yfirvöld í Chile hafa fyrirskipað tímabundið innflutningsbann á íslenskum laxahrognum. Ástæðan er veirusýking sem greindist nýlega í hrognkelsum hjá Tilraunastöð Hafrannsóknastofnunar í Grindavík sem ætluð voru til undaneldis á seiðum sem flytja átti til Færeyja þar sem þau eru nýtt af þarlendum laxeldisfyrirtækjum til að halda niðri laxalús í sjókvíaeldi. 31.10.2015 08:00
Árstekjur Starbucks duga til að kaupa stóran latte fyrir alla jarðarbúa Breyttur matseðill Starbucks hefur skilað félaginu miklu. 30.10.2015 17:41
Dohop hlýtur lesendaverðlaun USA Today Dohop var valið framyfir 19 önn fyrirtæki í ferðaiðnaðinum. 30.10.2015 16:45
Hegðun neytenda í deilihagkerfinu er að breytast Deilihagkerfið er farið að snúast minna um félagsleg tengsl og meira um peninga. 30.10.2015 16:30
Smokkafyrirtækin líða fyrir kínverskar reglubreytingar Hlutabréf í fyrirtækjum sem framleiða bleyjur, kerrur og barnamjólk hafa hækkað verulega eftir að stjórnvöld í Kína tilkynntu um reglugerðabreytingar. 30.10.2015 16:22
Nýr og glæsilegur Nexus 5X sími Á næstu dögum kemur Nexus 5X í verslanir sem er sjöundi Nexus-snjallsíminn sem Google setur á markað og sá þriðji sem er framleiddur af LG. Nexus 5X er hæfilega stór sími með frábærri myndavél, glæsilegri hönnun og á mjög góðu verði miðað við gæði. 30.10.2015 15:52
Tekjur Nýherja jukust um 17% Vöru- og þjónustusala Nýherja á þriðja ársfjórðungi jókst um 18,6 prósent milli ára. 30.10.2015 15:51
Greiðsluþrot blasir við: Framtíð Reykjanesbæjar ræðst á næstu sex vikum Kjartan Már Kjartansson, bæjarstóri Reykjanesbæjar þorir ekki að segja til um hvort viðræður við kröfuhafa muni ganga sem skyldi. 30.10.2015 15:07
Hagnaður N1 dróst saman milli ára Lækkun olíuverðs hafði neikvæð áhrif á afkomu N1 á þriðja ársfjórðungi. 30.10.2015 14:04
Hagnaður TM nam 1,4 milljörðum króna. Hagnaður TM hækkaði um tæpan milljarð milli ára. 30.10.2015 13:35
Halli á vöruskiptum fyrstu níu mánuði ársins Vöruskiptajöfnuðurinn var hagstæðari en á sama tíma árið áður. 30.10.2015 13:21
Skattakóngurinn Landsbankinn greiðir ríkinu 12,5 milljarða Bankarnir þrír og slitabúin greiða ríkinu 57 milljarða króna í formi skatta á árinu. 30.10.2015 11:24
Airbnb á Íslandi sækir á Mikil aukning í framboði og eftirspurn eftir Airbnb-íbúðum hér á landi. 30.10.2015 10:39
Kemur ekki til greina að hækka útvarpsgjaldið og taka yfir lífeyrissjóðsskuld Formaður fjárlaganefndar segir að stjórnvöld hafi gefið RÚV tveggja ára svigrúm til að trappa niður reksturinn. 30.10.2015 10:39
Menntamálaráðherra vill endurhugsa starfsemi RÚV Illugi Gunnarsson vill að hlutverk RÚV á auglýsingamarkaði verði sem minnst. 30.10.2015 10:15
„Íslensk heimili í alþjóðlegum samanburði í tiltölulega öfundsverðri stöðu“ Skuldastaða heimilanna hefur batnað hratt að undanförnu og telst ekki lengur há í alþjóðlegum samanburði. 30.10.2015 00:00
Bæði spjallsími og snjallsími KYNNING: Klassískt símaútlit einkennir nýja LG Easy Smart símann sem er samlokusími. 29.10.2015 17:15
Sami síminn í ólíkum stærðum KYNNING: Nýja glæsilega Z5 línan frá Sony kemur í þremur mismunandi stærðum. 29.10.2015 17:00
Icelandair hagnaðist um 13 milljarða Hagnaður Icelandair á þriðja ársfjórðungi jókst um tvo milljarða milli ára. 29.10.2015 16:39
Vodafone: Upplýsingagjöf hvorki til skoðunar né rannsóknar innan Kauphallar Íslands Koma dreifikerfinu til varnar. 29.10.2015 16:30
Unnur Mjöll nýr framkvæmdastjóri Samtaka Vefiðnaðarins Unnur hefur áður starfað sem safnfulltrúi og staðgengill forstöðumanns hjá Hafnarborg. 29.10.2015 16:09
ASÍ spáir 3,8 prósent verðbólgu árið 2016 Samkvæmt nýrri spá hagdeildar ASÍ verður góður hagvöxtur næstu tvö árin. 29.10.2015 15:41
„Stjórnvöld þurfa að leiðrétta þessi mistök“ RÚV segir skýrslu um stöðu fyrirtækisins staðfesta fortíðarvanda. 29.10.2015 15:33
Konur telja að atvinnulífinu sé stjórnað af körlum sem treysta ekki konum Karlar eru í miklum meirihluta í stjórnunarstöðum íslenskra fyrirtækja. Þeir telja meðal annars fjölskylduna vera hindrun fyrir konur á vinnumarkaði. 29.10.2015 14:00
Þetta eru niðurstöður RÚV nefndarinnar Nefndin segir að rekstrarvandi RÚV sé fyrst og fremst á kostnaðarhliðinni. 29.10.2015 13:40
Áætlanir RÚV gera ráð fyrir að ríkið hækki útvarpsgjaldið Verði gjaldið ekki hækkað og skuld fyrirtækisins við LSR ekki tekin yfir af ríkinu mun félagið tapa milljörðum á næstu árum. 29.10.2015 13:01
Jafn margir áskrifendur að Netflix og Mogganum 18,4 prósent heimila er með áskrift að Netflix og 3,6 prósent með Hulu Plus. 29.10.2015 13:01
Þeir 4 milljarðar sem RÚV eyddi í úrelta tækni hefðu getað nýst í ljósleiðaravæðingu landsins Samningurinn RÚV við Vodafone fólst í innleiðingu á stafrænni tækni sem býður ekki upp á gagnvirkni, ekki Internet og hvorki besta né ódýrasta lausn sem völ var á. 29.10.2015 13:00
Bein útsending: Skýrsla um RÚV kynnt almenningi Skýrslan nær til starfsemi og reksturs RÚV frá árinu 2007 til 2015. 29.10.2015 12:15
Hæsta gildi Væntingavísitölunnar í tæp 8 ár Einkaneysluvöxtur kemur væntanlega til með að verða talsvert hraðari á síðari helmingi þessa árs en á fyrri. 29.10.2015 11:00
Fjölmargir vilja verða samskiptastjóri í Hafnarfirði Fyrrverandi fréttamenn eru áberandi á lista yfir umsækjendur sem birtir voru á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar í morgun. 29.10.2015 09:33
Hagnaður Símans lækkaði milli ára Síminn hagnaðist um 873 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi, samanborið við 1.200 milljónir króna á sama tímabili 2014. 29.10.2015 09:30
Sprenging í sölu nýrra rafbíla Búið er að selja ríflega tvöfalt fleiri nýja rafmagnsbíla það sem af er þessu ári en allt síðasta ár. 29.10.2015 07:00
Facebook eyðir „Others“ möppunni Mappan sem heldur utan um skilaboð frá ókunnugum heyrir brátt sögunni til. 28.10.2015 21:24
Íbúðarverð mun líklega hækka áfram til 2017 Ný skýrsla Íslandsbanka um húsnæðismarkaðinn kom út í dag. 28.10.2015 19:53
Síldarvinnslan skiptir út Beiti „Hringnum lokað“ í endurnýjun á uppsjávarflota fyrirtækisins segir framkvæmdastjórinn. 28.10.2015 19:51
Fastagesturinn Dagur B. hljóp undir bagga með Frú Laugu Borgarstjórinn vildi ómögulega missa bændamarkaðinn úr hverfinu og fær verslunin stað í húsi hans. 28.10.2015 19:00
Bein útsending: Íbúðamarkaðurinn í uppsveiflu Ný skýrsla Greiningar Íslandsbanka um íbúðamarkaðinn á Íslandi verður til umfjöllunar í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. 28.10.2015 16:30
Uppgjör slitabúanna á að hafa jákvæð áhrif á gjaldeyrisforðann Gert er ráð fyrir að slitabúin afhendi eignir sem metnar séu á 379 milljarða króna. 28.10.2015 16:09
Besti ársfjórðungur sögunnar hjá Vodafone Vodafone hagnaðist um hálfan milljarð á þriðja ársfjórðungi. 28.10.2015 15:56
Um 500 milljarðar renna í ríkissjóð í gegnum stöðugleikaframlag Greiðslur sem renna munu beint eða óbeint í ríkissjóð vegna stöðugleikaframlags föllnu bankanna nema nærri 500 milljörðum. 28.10.2015 15:46
Toyota á Íslandi innkallar 2249 bíla Reykur eða eldur getur kviknað séu hnappar í stjórnborði smurðir með óhitaþolnum smurefnum. 28.10.2015 15:41