Smokkafyrirtækin líða fyrir kínverskar reglubreytingar Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. október 2015 16:22 Barnsfæðingum gæti fjölgað um margar milljónir í Kína á næstunni. Vísir/EPA Hlutabréf í fyrirtækjum sem framleiða bleyjur, kerrur og barnamjólk hafa hækkað verulega eftir að stjórnvöld í Kína tilkynntu um reglugerðabreytingar. Breytingin fólst í því að nú mega pör eignast tvö börn í staðin fyrir eitt áður. Reglan um eitt barn hafði gilt allt frá árinu 1979. Aftur á móti hafa bréf í fyrirtækjum sem framleiða smokka lækkað. Áhrif af reglugerðarbreytingunum ná víða um heim. Til dæmis allt til Nýja-Sjálands. Sérfræðingar hjá fjárfestingabankanum Credit Suisse álíta að reglugerðarbreytingarnar feli í sér að barnsfæðingum fjölgi um 3 til 6 milljónir á ári allt frá árinu 2017. Í datg fæðast um 16,5 milljónir barna á einu ári.Á vef Guardian segir að hugsanlega sé fjölgun barnsfæðinga ofmetin. Ekki sé tekið með inn í reikninginn hve dýrt er að eignast barn. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréf í fyrirtækjum sem framleiða bleyjur, kerrur og barnamjólk hafa hækkað verulega eftir að stjórnvöld í Kína tilkynntu um reglugerðabreytingar. Breytingin fólst í því að nú mega pör eignast tvö börn í staðin fyrir eitt áður. Reglan um eitt barn hafði gilt allt frá árinu 1979. Aftur á móti hafa bréf í fyrirtækjum sem framleiða smokka lækkað. Áhrif af reglugerðarbreytingunum ná víða um heim. Til dæmis allt til Nýja-Sjálands. Sérfræðingar hjá fjárfestingabankanum Credit Suisse álíta að reglugerðarbreytingarnar feli í sér að barnsfæðingum fjölgi um 3 til 6 milljónir á ári allt frá árinu 2017. Í datg fæðast um 16,5 milljónir barna á einu ári.Á vef Guardian segir að hugsanlega sé fjölgun barnsfæðinga ofmetin. Ekki sé tekið með inn í reikninginn hve dýrt er að eignast barn.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira