Fleiri fréttir

Kynnir undanþágur fyrir þingnefnd

Á fundi klukkan ellefu kynnir Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra efnahags- og viðskiptanefnd undanþágur sem slitabú föllnu bankanna munu fá frá gjaldeyrishöftum vegna slita búanna. Málið verður svo kynnt fjölmiðlum klukkan þrjú.

Sérþekking í tómarúmi

Hlutafjárútboð Símans hefur verið umdeilt. Einkum hefur verið einblínt á þá staðreynd að útboðið fór fram í þremur þrepum, þar sem hópur kringum forstjóra félagsins annars vegar, og vildarviðskiptavinir Arion banka hins vegar, fengu að kaupa á sérkjörum.

Spá jólainnkaupum í anda 2007

Áætlað er að aðal verslunargötur London muni selja vörur fyrir jólin að andvirði 450 milljarða króna.

Viðgerð lokið vegna bilunar í farsímakerfi 365

Vegna uppfærslu í kerfum Símans í nótt kom upp bilun í farsímakerfi 365 snemma í morgun. Unnið hefur verið að viðgerð í samstarfi við farsímasérfræðinga Símans og er henni lokið.

Tæplega 1,5 milljarða króna velta

Ástæða mikils áhuga á bréfum Icelandair Group er sú að snemma í gærmorgun birti Icelandair Group tilkynningu með uppfærðri afkomuspá fyrir þriðja fjórðung.

Tekjur stærstu fyrirtækja drógust saman

Tekjur tíu tekjuhæstu fyrirtækja landsins árið 2014 námu tæpum 900 milljörðum á síðasta ári og drógust saman um tæpa 80 milljarða milli ára.

Gáfu 2800 kíló af ís

„Ísdagurinn er dæmi um markaðsherferð sem við fórum gagngert í til að byggja undir Kjörís-vörumerkið,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir.

Miklu betri vaxtakjör með öðrum gjaldmiðli en krónu

Aðalhagfræðingur Landsbankans segir að Íslendingar fengju miklu betri kjör á íbúðalánum ef hér væri notaður annar gjaldmiðill, til dæmis evra. Vaxtakjör á hinum Norðurlöndunum eru mun betri, en víða bjóðast þar 1,3 til 1,5 prósent nafnvextir á húsnæðislánum.

Sakar Vilhjálm um þráhyggju

Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir sakar Vilhjálm Bjarnason um þráhyggju vegna málaferla málsóknarfélags á hendur þeim fyrrnefnda.

Bréf í Icelandair Group rjúka upp

Gríðarleg viðskipti hafa verið með bréf í Icelandair Group. Velta með bréfin nemur alls 1.348 milljónum króna á tólfta tímanum og hefur gengi bréfa hækkað um 4,4 prósent.

Sjá næstu 50 fréttir