Fleiri fréttir

Svigrúm ætti að vera til lækkana

Hagfræðingur ASÍ fagnar áskorun framkvæmdastjóra IKEA til verslunar í landinu um að lækka hjá sér vöruverð. Ytri skilyrði verslunarinnar séu með allra besta móti. Aðrir segja brugðist við aðstæðum frá degi til dags.

Gefur lítið fyrir svör Landsbankans

Bankaráð Landsbankans hafnaði í dag beiðni Vestmannaeyjabæjar um boðun hluthafafundar til að ræða byggingu nýrra höfuðstöðva.

Seðlabankastjóri trúir ekki á kraftaverk

Þrátt fyrir mjög hagstæð skilyrði á mörgum sviðum efnahagslífsins telur seðlabankastjóri að kraftaverk þurfi til að koma í veg fyrir hækkun verðbólgu.

Aukinn áhugi sjálfboðaliða á Íslandi

Framkvæmdastjóri Seeds segir áhuga á sjálfboðastarfi á Íslandi hafa aukist. Þegar hafi þurft að hafna umsóknum 400 manns um sjálfboðavinnu hér á landi en samtökin taka árlega á móti yfir 1.200 sjálfboðaliðum.

Olíuverð ekki verið lægra í sex ár

Verð á Brent hráolíu hefur ekki verið lægra frá árinu 2009. Ketill Sigurjónsson lögfræðingur telur við að olíuverð verði áfram lágt. Offjárfesting hafi átt sér stað í orkuiðnaði.

Golfhringjunum fækkað vegna anna

Lárus L. Blöndal var nýlega skipaður stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins. Lárus segir Bankasýsluna vera afar mikilvæga fyrir fjárhag ríkisins. Þá sé brýnt að forgjöfin fari að lækka á ný.

Sjá næstu 50 fréttir