Fleiri fréttir Olíuvinnsla verði nauðsynleg í áratugi Svæðisstjóri hjá bandarísku orkustofnuninni BOEM segir olíuvinnslu vera nauðsynlega næstu áratugi þar til betri orkugjafar finnist. Olíuleki BP í Mexíkóflóa hafi breytt miklu fyrir olíugeirann 22.8.2015 11:30 Gefst vel að selja útrunnar matvörur Viðskiptavinir Krónunnar hafa tekið vel í tilraun verlsunarinnar á sölu á matvöru sem er við það að renna út á tíma. 21.8.2015 20:30 Biluðu kortaposarnir: „Hvar eru peningarnir mínir?“ Margir gátu ekki greitt með kortum í dag vegna bilaðra kortaposa. Þrátt fyrir það fóru peningar út af reikningum þeirra. 21.8.2015 20:24 Víða langar raðir vegna bilunar í posum Fólk heldur í hraðbanka til að ná í reiðufé. 21.8.2015 15:35 Starfsmenn Símans fái kauprétt á hlutabréfum í fyrirtækinu Stjórn Símans mun leggja til við hluthafafund að starfsmenn fyrirtækisins öðlist kauprétt á hlutabréfum í Símanum. 21.8.2015 13:24 Fjárfestar kaupa 5% hlut í Símanum Fjárfestahópur erlendra og innlendra fjárfesta hefur keypt 5% hlut í Símanum af Arion banka 21.8.2015 13:15 Grindvíkingar fá fyrsta fimm stjörnu hótelið Hótelið verður 7.500 fm2 að stærð og mun kostnaður hlaupa á um fjórum milljörðum króna. 21.8.2015 12:49 Nýr markaðsstjóri Skeljungs Katrín M. Guðjónsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Skeljungs. 21.8.2015 12:31 Einstök staðsetning á heimsmælikvarða Aðstoðarforstjóri Marriott Edition í Evrópu segir fimm stjörnu hótel við hliðina á Hörpu bjóða upp á einstaka möguleika. 21.8.2015 12:15 Ekkert fékkst upp í 180 milljóna króna gjaldþrot Baðhússins Sakaði yfirmenn fasteignafélags um að hafa eyðilagt reksturinn. 21.8.2015 11:43 Formaður SVÞ fagnar frumkvæði IKEA IKEA miðar við að hagnaður verslunarinnar sé hóflegur. Formaður SVÞ segir verslunina almennt hafa lækkað álagningu sína. 20.8.2015 20:58 Ekki tekið mark á undirskrift Más Guðmundssonar Fréttamaður lendir í raunum við að reyna að taka af sér passamynd í myndasjálfsla og er bjargað fyrir horn af skósmiði. 20.8.2015 20:27 Sextán milljaðra fjárfesting á Hörpureitnum Marriott hótelkeðjan reisir fyrsta fimm stjörnu hótelið í Reykjavík á næstu þremur árum undir nýju vörumerki lúxushótela. 20.8.2015 20:19 Landsbankinn: Hagnaðist um 12,4 milljarða króna á fyrri helmingi árs Hreinar vaxtatekjur voru 16,2 milljarðar króna og hækka um 6% á milli tímabila. 20.8.2015 17:08 Fimm stjörnu hótelið við Hörpu verður lúxus Marriott hótel Bandaríska fasteignafélagið Carpenter & Company mun verða leiðandi í byggingu 250 herbergja, fimm stjörnu Marriott Edition hótels við Hörpu. 20.8.2015 15:23 Nauðsynlegt að verjast ásókn í háa vexti á Íslandi Seðlabankastjóri segir að Seðlabankinn verði að búa yfir úrræðum til að verjast ásókn í háa vexti á Íslandi eftir afnám hafta. 20.8.2015 13:44 Rekstraraðili Hörpuhótelsins opinberaður Seinna í dag verður greint frá því hvaða erlenda hótelkeðja mun starfrækja hótel á Hörpureitnum. 20.8.2015 11:42 Svigrúm ætti að vera til lækkana Hagfræðingur ASÍ fagnar áskorun framkvæmdastjóra IKEA til verslunar í landinu um að lækka hjá sér vöruverð. Ytri skilyrði verslunarinnar séu með allra besta móti. Aðrir segja brugðist við aðstæðum frá degi til dags. 20.8.2015 08:00 Gefur lítið fyrir svör Landsbankans Bankaráð Landsbankans hafnaði í dag beiðni Vestmannaeyjabæjar um boðun hluthafafundar til að ræða byggingu nýrra höfuðstöðva. 19.8.2015 23:20 Ungt fólk í fjárfestingum vill ekki brenna sig líkt og í hruninu Færri komust að en vildu á fræðslufund um fjárfestingar ungs fólks í Háskólanum í Reykjavík í dag. 19.8.2015 23:09 Sænskir grunnskólar taka upp kennsluverkefnið Biophiliu Tveir grunnskólar í Sundsvall verða fyrstir í Svíþjóð til að taka upp kennsluverkefnið Biophilia. 19.8.2015 22:45 Framkvæmdastjóri IKEA: „Hagnaðurinn var of mikill“ Þórarinn Ævarsson segir lækkun IKEA á vöruverði ekki vera auglýsingabrellu. 19.8.2015 20:56 Makríll fyrir Úkraínumenn skapar vinnuna á Þingeyri Blússandi gangur er nú í makrílfrystingu á Þingeyri, unnið tólf tíma á dag og einnig um helgar, - allt fyrir Úkraínumarkað. 19.8.2015 20:23 Seðlabankastjóri trúir ekki á kraftaverk Þrátt fyrir mjög hagstæð skilyrði á mörgum sviðum efnahagslífsins telur seðlabankastjóri að kraftaverk þurfi til að koma í veg fyrir hækkun verðbólgu. 19.8.2015 19:30 Hagnaður Síldarvinnslunnar sex milljarðar á síðasta ári Fyrirtækið greiddi tæpan milljarð í veiðigjöld. 19.8.2015 18:02 SÍA II kaupir 35 prósenta hlut í Kynnisferðum Seljandi er fjárfestingafyrirtækið Alfa hf. 19.8.2015 17:23 Síldarvinnslan frestar arðgreiðslum vegna óvissu Ákvörðunin tekin á aðalfundi fyrirtækisins í dag. 19.8.2015 15:37 Starfsmenn Alcoa Fjarðaráls samþykkja kjarasamning Samningurinn felur m.a. í sér fæðingarstyrk til starfsmanna sem fara í fæðingar- og foreldraorlof. 19.8.2015 14:05 Vandi vegna skattsvika í ferðaþjónstu fer vaxandi Svört atvinnustarfsemi í ferðaþjónustu hefur aukist undanfarin ár. Framkvæmdastjóri SA segir skattsvik skekkja samkeppnina. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ segir stjórnvöld skorta vilja. 19.8.2015 14:00 Icelandair hefur flug til Montreal á næsta ári Flogið verður fjórum sinnum í viku fram í nóvember. 19.8.2015 13:43 Ekkert verði úr fyrirhugaðri verðbólgu fylgi aðrir fordæmi IKEA "Ég vonast til að fleiri fylgi og annað hvort sleppi því að hækka eða lækki og þá mun þessi verðbólga sem Seðlabankinn spáði í morgun ekkert ganga eftir,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA. 19.8.2015 12:20 American Apparel gæti orðið gjaldþrota Tískuvörukeðjan tapað 2,6 milljörðum króna á síðasta ársfjórðungi. 19.8.2015 11:00 Fjárdrátturinn í MP banka: Millifærði tugi milljóna á reikninga móður sinnar Konan dró sér síðast fé í febrúar síðastliðnum. 19.8.2015 10:48 Ætla að lækka vöruverð Framkvæmdastjóri IKEA skorar á aðrar verslanir að fylgja fordæmi þeirra. 19.8.2015 10:34 Íbúðalánasjóður kaupir nýtt lánakerfi Forstjóri Íbúðalánasjóðs segir kaupin eigi að stuðla að hagræðingu í rekstri. 19.8.2015 10:00 Síminn uppfærir farsímakerfið 4G LTE-sendar settir upp. 19.8.2015 10:00 Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður vaxtahækkun Muni verðbólga hækka boðar peningastefnunefnd frekari vaxtahækkanir. 19.8.2015 09:52 Aukinn áhugi sjálfboðaliða á Íslandi Framkvæmdastjóri Seeds segir áhuga á sjálfboðastarfi á Íslandi hafa aukist. Þegar hafi þurft að hafna umsóknum 400 manns um sjálfboðavinnu hér á landi en samtökin taka árlega á móti yfir 1.200 sjálfboðaliðum. 19.8.2015 09:30 Stýrivextir hækkaðir um 0,5 prósent Seðlabankinn segir verðbólguhorfur hafa versnað vegna nýgerðra kjarasamninga. 19.8.2015 09:00 NBC kaupir hlut í Buzzfeed Fjárfestingin nemur 26 milljörðum króna. 19.8.2015 09:00 Petrobras gæti þurft að greiða hæstu sekt í bandarískri réttarsögu Brasilíska ríkisolíufyrirtækið Petrobras á yfir höfði sér yfir 200 milljarað sekt. 19.8.2015 09:00 Olíuverð ekki verið lægra í sex ár Verð á Brent hráolíu hefur ekki verið lægra frá árinu 2009. Ketill Sigurjónsson lögfræðingur telur við að olíuverð verði áfram lágt. Offjárfesting hafi átt sér stað í orkuiðnaði. 19.8.2015 08:00 Golfhringjunum fækkað vegna anna Lárus L. Blöndal var nýlega skipaður stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins. Lárus segir Bankasýsluna vera afar mikilvæga fyrir fjárhag ríkisins. Þá sé brýnt að forgjöfin fari að lækka á ný. 19.8.2015 08:00 Parki kaupir Persíu Teppaverslun flytur í Kópavog. 19.8.2015 08:00 Vilja að Hlemmur verði mathöll Íslenski sjávarklasinn í viðræður við borgina um rekstur á Hlemmi. 19.8.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Olíuvinnsla verði nauðsynleg í áratugi Svæðisstjóri hjá bandarísku orkustofnuninni BOEM segir olíuvinnslu vera nauðsynlega næstu áratugi þar til betri orkugjafar finnist. Olíuleki BP í Mexíkóflóa hafi breytt miklu fyrir olíugeirann 22.8.2015 11:30
Gefst vel að selja útrunnar matvörur Viðskiptavinir Krónunnar hafa tekið vel í tilraun verlsunarinnar á sölu á matvöru sem er við það að renna út á tíma. 21.8.2015 20:30
Biluðu kortaposarnir: „Hvar eru peningarnir mínir?“ Margir gátu ekki greitt með kortum í dag vegna bilaðra kortaposa. Þrátt fyrir það fóru peningar út af reikningum þeirra. 21.8.2015 20:24
Starfsmenn Símans fái kauprétt á hlutabréfum í fyrirtækinu Stjórn Símans mun leggja til við hluthafafund að starfsmenn fyrirtækisins öðlist kauprétt á hlutabréfum í Símanum. 21.8.2015 13:24
Fjárfestar kaupa 5% hlut í Símanum Fjárfestahópur erlendra og innlendra fjárfesta hefur keypt 5% hlut í Símanum af Arion banka 21.8.2015 13:15
Grindvíkingar fá fyrsta fimm stjörnu hótelið Hótelið verður 7.500 fm2 að stærð og mun kostnaður hlaupa á um fjórum milljörðum króna. 21.8.2015 12:49
Nýr markaðsstjóri Skeljungs Katrín M. Guðjónsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Skeljungs. 21.8.2015 12:31
Einstök staðsetning á heimsmælikvarða Aðstoðarforstjóri Marriott Edition í Evrópu segir fimm stjörnu hótel við hliðina á Hörpu bjóða upp á einstaka möguleika. 21.8.2015 12:15
Ekkert fékkst upp í 180 milljóna króna gjaldþrot Baðhússins Sakaði yfirmenn fasteignafélags um að hafa eyðilagt reksturinn. 21.8.2015 11:43
Formaður SVÞ fagnar frumkvæði IKEA IKEA miðar við að hagnaður verslunarinnar sé hóflegur. Formaður SVÞ segir verslunina almennt hafa lækkað álagningu sína. 20.8.2015 20:58
Ekki tekið mark á undirskrift Más Guðmundssonar Fréttamaður lendir í raunum við að reyna að taka af sér passamynd í myndasjálfsla og er bjargað fyrir horn af skósmiði. 20.8.2015 20:27
Sextán milljaðra fjárfesting á Hörpureitnum Marriott hótelkeðjan reisir fyrsta fimm stjörnu hótelið í Reykjavík á næstu þremur árum undir nýju vörumerki lúxushótela. 20.8.2015 20:19
Landsbankinn: Hagnaðist um 12,4 milljarða króna á fyrri helmingi árs Hreinar vaxtatekjur voru 16,2 milljarðar króna og hækka um 6% á milli tímabila. 20.8.2015 17:08
Fimm stjörnu hótelið við Hörpu verður lúxus Marriott hótel Bandaríska fasteignafélagið Carpenter & Company mun verða leiðandi í byggingu 250 herbergja, fimm stjörnu Marriott Edition hótels við Hörpu. 20.8.2015 15:23
Nauðsynlegt að verjast ásókn í háa vexti á Íslandi Seðlabankastjóri segir að Seðlabankinn verði að búa yfir úrræðum til að verjast ásókn í háa vexti á Íslandi eftir afnám hafta. 20.8.2015 13:44
Rekstraraðili Hörpuhótelsins opinberaður Seinna í dag verður greint frá því hvaða erlenda hótelkeðja mun starfrækja hótel á Hörpureitnum. 20.8.2015 11:42
Svigrúm ætti að vera til lækkana Hagfræðingur ASÍ fagnar áskorun framkvæmdastjóra IKEA til verslunar í landinu um að lækka hjá sér vöruverð. Ytri skilyrði verslunarinnar séu með allra besta móti. Aðrir segja brugðist við aðstæðum frá degi til dags. 20.8.2015 08:00
Gefur lítið fyrir svör Landsbankans Bankaráð Landsbankans hafnaði í dag beiðni Vestmannaeyjabæjar um boðun hluthafafundar til að ræða byggingu nýrra höfuðstöðva. 19.8.2015 23:20
Ungt fólk í fjárfestingum vill ekki brenna sig líkt og í hruninu Færri komust að en vildu á fræðslufund um fjárfestingar ungs fólks í Háskólanum í Reykjavík í dag. 19.8.2015 23:09
Sænskir grunnskólar taka upp kennsluverkefnið Biophiliu Tveir grunnskólar í Sundsvall verða fyrstir í Svíþjóð til að taka upp kennsluverkefnið Biophilia. 19.8.2015 22:45
Framkvæmdastjóri IKEA: „Hagnaðurinn var of mikill“ Þórarinn Ævarsson segir lækkun IKEA á vöruverði ekki vera auglýsingabrellu. 19.8.2015 20:56
Makríll fyrir Úkraínumenn skapar vinnuna á Þingeyri Blússandi gangur er nú í makrílfrystingu á Þingeyri, unnið tólf tíma á dag og einnig um helgar, - allt fyrir Úkraínumarkað. 19.8.2015 20:23
Seðlabankastjóri trúir ekki á kraftaverk Þrátt fyrir mjög hagstæð skilyrði á mörgum sviðum efnahagslífsins telur seðlabankastjóri að kraftaverk þurfi til að koma í veg fyrir hækkun verðbólgu. 19.8.2015 19:30
Hagnaður Síldarvinnslunnar sex milljarðar á síðasta ári Fyrirtækið greiddi tæpan milljarð í veiðigjöld. 19.8.2015 18:02
SÍA II kaupir 35 prósenta hlut í Kynnisferðum Seljandi er fjárfestingafyrirtækið Alfa hf. 19.8.2015 17:23
Síldarvinnslan frestar arðgreiðslum vegna óvissu Ákvörðunin tekin á aðalfundi fyrirtækisins í dag. 19.8.2015 15:37
Starfsmenn Alcoa Fjarðaráls samþykkja kjarasamning Samningurinn felur m.a. í sér fæðingarstyrk til starfsmanna sem fara í fæðingar- og foreldraorlof. 19.8.2015 14:05
Vandi vegna skattsvika í ferðaþjónstu fer vaxandi Svört atvinnustarfsemi í ferðaþjónustu hefur aukist undanfarin ár. Framkvæmdastjóri SA segir skattsvik skekkja samkeppnina. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ segir stjórnvöld skorta vilja. 19.8.2015 14:00
Icelandair hefur flug til Montreal á næsta ári Flogið verður fjórum sinnum í viku fram í nóvember. 19.8.2015 13:43
Ekkert verði úr fyrirhugaðri verðbólgu fylgi aðrir fordæmi IKEA "Ég vonast til að fleiri fylgi og annað hvort sleppi því að hækka eða lækki og þá mun þessi verðbólga sem Seðlabankinn spáði í morgun ekkert ganga eftir,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA. 19.8.2015 12:20
American Apparel gæti orðið gjaldþrota Tískuvörukeðjan tapað 2,6 milljörðum króna á síðasta ársfjórðungi. 19.8.2015 11:00
Fjárdrátturinn í MP banka: Millifærði tugi milljóna á reikninga móður sinnar Konan dró sér síðast fé í febrúar síðastliðnum. 19.8.2015 10:48
Ætla að lækka vöruverð Framkvæmdastjóri IKEA skorar á aðrar verslanir að fylgja fordæmi þeirra. 19.8.2015 10:34
Íbúðalánasjóður kaupir nýtt lánakerfi Forstjóri Íbúðalánasjóðs segir kaupin eigi að stuðla að hagræðingu í rekstri. 19.8.2015 10:00
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður vaxtahækkun Muni verðbólga hækka boðar peningastefnunefnd frekari vaxtahækkanir. 19.8.2015 09:52
Aukinn áhugi sjálfboðaliða á Íslandi Framkvæmdastjóri Seeds segir áhuga á sjálfboðastarfi á Íslandi hafa aukist. Þegar hafi þurft að hafna umsóknum 400 manns um sjálfboðavinnu hér á landi en samtökin taka árlega á móti yfir 1.200 sjálfboðaliðum. 19.8.2015 09:30
Stýrivextir hækkaðir um 0,5 prósent Seðlabankinn segir verðbólguhorfur hafa versnað vegna nýgerðra kjarasamninga. 19.8.2015 09:00
Petrobras gæti þurft að greiða hæstu sekt í bandarískri réttarsögu Brasilíska ríkisolíufyrirtækið Petrobras á yfir höfði sér yfir 200 milljarað sekt. 19.8.2015 09:00
Olíuverð ekki verið lægra í sex ár Verð á Brent hráolíu hefur ekki verið lægra frá árinu 2009. Ketill Sigurjónsson lögfræðingur telur við að olíuverð verði áfram lágt. Offjárfesting hafi átt sér stað í orkuiðnaði. 19.8.2015 08:00
Golfhringjunum fækkað vegna anna Lárus L. Blöndal var nýlega skipaður stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins. Lárus segir Bankasýsluna vera afar mikilvæga fyrir fjárhag ríkisins. Þá sé brýnt að forgjöfin fari að lækka á ný. 19.8.2015 08:00
Vilja að Hlemmur verði mathöll Íslenski sjávarklasinn í viðræður við borgina um rekstur á Hlemmi. 19.8.2015 07:00
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent