Fleiri fréttir

Hefja flug til Aberdeen

Icelandair fer í samstarf við Flugfélag Íslands um áætlunarflug til Skotlands

Þvinganir gætu komið Íslandi verst

Rússland hefur sett viðskiptabann á Ísland. Stjórnvöld vinna í að finna út hversu víðtækt bannið er. Fjármálaráðherra útilokar ekki aðgerðir til stuðnings útflutningsfyrirtækjum og segir að það megi hafa efasemdir um það hvort viðskiptaþvinganir skili sér.

Hagvöxtur í Grikklandi

0,8 prósent hagvöxtur varð í Grikklandi á öðrum fjórðungi ársins, þvert á spar flestra. Á sama tíma var bráðabirgðatölum fyrir fyrsta fjórðung breytt.

Bíður spenntur eftir fyrstu kóræfingunni

Önundur Páll Ragnarsson hefur verið ráðinn á fjármálastöðugleikasvið Seðlabankans. Þar mun hann taka þátt í að móta þjóðhagsvarúðarstefnu. Í frítímum syngur hann í karlakórnum Esju.

Starfsmenn ISAL afboða verkfall

Samninganefnd segir ákvörðunina tekna "vegna ítrekaðra fullyrðinga stjórnenda RTA, að komi til allsherjarverkfalls leiði það til lokunar fyrirtækisins“.

Siðferðileg skylda?

Utanríkismálanefnd Alþingis er einróma í afstöðu sinni um að Ísland skuli taka þátt í þvingunaraðgerðum Bandaríkjanna og ESB gagnvart Rússlandi.

Íslendingar hjálpist að í markaðssetningu

Hugmyndafræði Bókunar byggist á því að í litlum samfélögum hjálpist menn að við markaðssetningu. Starfsmaður fyrirtækisins kynnir hugmyndafræðina á Startup Færeyjar á laugardaginn.

Kvikmyndahúsin heyja varnarbaráttu

Aðsókn að kvikmyndahúsum hefur dregist saman um 16 prósent frá árinu 2009. Efnisveitum og ólöglegu niðurhali er helst kennt um.

Nýta sér vaxtamun í milljarða viðskiptum

Eignarhlutur erlendra aðila í ríkisskuldabréfum hefur aukist um átta milljarða í sumar. Hagfræðingur segir fjárfesta nýta sér háa vexti á Íslandi. Seðlabankinn hafi þegar brugðist við á gjaldeyrismarkaði.

Hálfs milljarðs sala á indverskum mat

Guðmundur Karl Björnsson á allt hlutafé Austur Indíafélagsins og 75 prósent í Austurlandahraðlestinni á móti Miroslav Manojlovic sem á 25 prósent hlut.

Bakkelsisfárið

Verslun Dunkin' Donuts var opnuð á dögunum á Laugavegi, en líklegt er að móttökurnar hafi farið fram úr björtustu vonum þeirra sem að standa.

Þórey til Capacent

Þórey Vilhjálmsdóttir hefur hafið störf hjá Capacent sem ráðgjafi í stefnumótun og stjórnun.

Atlantsolía lækkar

Íslensku olíufélögin hafa verið gagnrýnd fyrir að skila lækkuðu olíuverði hægt til neytenda en vera fljót til hækkana þegar verð á heimsmarkaði hækkar.

Sjá næstu 50 fréttir