Fleiri fréttir

Marel hlaut menntaverðlaunin

Marel hlaut í gær menntaverðlaun atvinnulífsins og var útnefnt sem Menntafyrirtæki ársins 2015.

Bjarni Bjarnason nýr formaður Samorku

Á aðalfundi Samorku 2015 var Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, kjörinn nýr formaður samtakanna en þetta kemur fram í tilkynningu frá Samorku.

Olís semur við Opin kerfi

Olíuverzlun Íslands og Opin kerfi hafa að undangengnu útboði gert með sér samstarfssamning um heildarlausn hvað varðar upplýsingatækni fyrir Olís og tengd fyrirtæki. Nær samningurinn yfir allan almennan notendabúnað, netbúnað, kassakerfislausnir ásamt öðrum búnaði og þjónustu á sviði upplýsingatækni.

BL innkallar fimm nýja frá Range Rover

Innkalla þarf fimm Range Rover, Range Rover Sport og Discovery-bifreiðar af árgerð 2015, að því er fram kemur í tilkynningu BL til Neytendastofu.

Tölvuárás á bankana

Svo virðist sem árásarhrina erlendra tölvuþrjóta á viðskiptavini fjármálafyrirtækja hér á landi sé í gangi

Telja fækkun bréfa hafi alvarleg áhrif á afkomu Íslandspósts

Magnminnkun á bréfum í einkarétti var 8,1% á árinu 2014. Frá árinu 2007 hefur verið viðvarandi minnkun í bréfamagni en á tímabilinu hefur magn bréfa lækkað úr rúmum 50 milljónum árið 2007 í um 27,5 milljónir árið 2014, eða um 45%.

Breytingar í yfirstjórn Creditinfo

Brynja Baldursdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Creditinfo Lánstrausts hf. Fráfarandi framkvæmdastjóri, Hákon Stefánsson, verður aðstoðarforstjóri Creditinfo Group hf. og stjórnarformaður Creditinfo Lánstrausts hf.

N1 hækkar um 2,5 prósent

Gengi bréfa í N1 hefur hækkað um 2,49 prósent í viðskiptum í Kauphöll Íslands í morgun. Nú klukkan 13:15 nemur veltan 286 milljónum króna.

Hagnaður Landsnets 3,76 milljarðar

Hagnaður Landsnets samkvæmt rekstrarreikningi nam 3,76 milljörðum króna yfir árið 2014. Ársuppgjör Landsnets var birt í Kauphöll í morgun. Hagnaðurinn var 2,18 milljarðar á árinu 2013.

Innkalla glassúr

Katla ehf. tilkynnir í dag sölustöðvun og innköllun á Glassúr súkkulaði og Glassúr bleikur, merktum Kötlu, vegna ómerkts ofnæmis- og óþolsvalds.

Mure heldur áfram viðræðum við Google

Einn stofnenda nýsköpunarfyrirtækisins Mure fundar með fulltrúum Google síðar í mánuðinum. Mure vinnur að framleiðslu á vinnuumhverfi í sýndarveruleika.

Voru sammála um óbreytta vexti

Tillaga Más Guðmundssonar seðlabankastjóra um að halda vöxtum bankans óbreyttum var samþykkt samhljóða í Peningastefnunefnd. Þetta kemur fram í fundargerð peningastefnunefndar sem birt var í dag.

Auglýsingar birtar fyrir 10 milljarða

Eigendur auglýsingastofa segja að fáar atvinnugreinar séu eins háðar væntingum og hagsveiflum og þeirra. Markaðurinn er að breytast mikið. Tölur Birtingahússins benda til að sjónvarpið haldi sínum hlut í birtingum.

Vilja fá ferðamenn allt árið í Húsafell

Stefnt er að því að gera Húsafell að heils árs ferðamannastað með byggingu hótels á svæðinu. Áhersla verður lögð á nálægð við hálendið með alhliða útivistarferðum, til að mynda með jöklaferðum.

Sjá næstu 50 fréttir