Grikkir óska eftir framlenginu á lánum ESB Atli Ísleifsson skrifar 18. febrúar 2015 15:38 Gríski fjármálaráðherrann Yanis Varoufakis. Vísir/AFP Grísk stjórnvöld hafa óskað eftir framlengingu á lánum sínum frá Evrópusambandinu. Þetta er haft eftir talsmanni Grikklandsstjórnar.Í frétt BBC segir að lánið yrði ekki endurnýjun á þegar gildandi lánasamningum sem feli í sér stífar aðhalds- og niðurskurðaraðgerðir af hálfu Grikklandsstjórnar. Grísk stjórnvöld höfnuðu á mánudag boði um framlengingu á 240 milljarða evra lánapakka ESB þar sem fjármálaráðherra Grikklands lýsti samningnum sem „fáránlegum“. Líklegt er að sjóðir Grikklands tæmist, takist ekki að ná samkomulag fyrir lok febrúarmánaðar. „Við ætlum að framlengja áætlun um nokkra mánuði þannig að stöðugleikinn verði nægur svo megi semja um nýjan samning Grikklands og Evrópusambandsins,“ sagði fjármálaráðherrann Yanis Varoufakis í samtali við ZDF. Þýski fjármálaráðherrann Wolfgang Schäuble gefur lítið fyrir tillögu Grikklandsstjórnar. „Þetta snýst ekki um hvort eigi að framlengja lánaáætlunina heldur um hvort staðið verði við þegar gerða samninga, já eða nei.“ Grikkland Tengdar fréttir Grikkir segja tilboð ESB „óásættanlegt“ Ekki tókst að semja um lánapakka Grikklands í Brussel í dag. 16. febrúar 2015 19:30 Ekkert samkomulag í Brussel: Hlutabréf lækka í Grikklandi Yfirmaður Evruhópsins segir það undir Grikkjum komið hvort þeir vilji frekari lánagreiðslur. 17. febrúar 2015 11:34 Bjartsýnn á að takist að semja um lánapakka Grikkja Fjármálaráðherra Grikkja segir að viðræður dagsins í Brussel hafi verið mjög árangursríkar. 11. febrúar 2015 23:46 Svartsýnir á að samkomulag náist við Grikki Fjármálaráðherrar aðildarríkja ESB koma saman í dag til að ræða málefni Grikklands. 16. febrúar 2015 12:04 Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Grísk stjórnvöld hafa óskað eftir framlengingu á lánum sínum frá Evrópusambandinu. Þetta er haft eftir talsmanni Grikklandsstjórnar.Í frétt BBC segir að lánið yrði ekki endurnýjun á þegar gildandi lánasamningum sem feli í sér stífar aðhalds- og niðurskurðaraðgerðir af hálfu Grikklandsstjórnar. Grísk stjórnvöld höfnuðu á mánudag boði um framlengingu á 240 milljarða evra lánapakka ESB þar sem fjármálaráðherra Grikklands lýsti samningnum sem „fáránlegum“. Líklegt er að sjóðir Grikklands tæmist, takist ekki að ná samkomulag fyrir lok febrúarmánaðar. „Við ætlum að framlengja áætlun um nokkra mánuði þannig að stöðugleikinn verði nægur svo megi semja um nýjan samning Grikklands og Evrópusambandsins,“ sagði fjármálaráðherrann Yanis Varoufakis í samtali við ZDF. Þýski fjármálaráðherrann Wolfgang Schäuble gefur lítið fyrir tillögu Grikklandsstjórnar. „Þetta snýst ekki um hvort eigi að framlengja lánaáætlunina heldur um hvort staðið verði við þegar gerða samninga, já eða nei.“
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir segja tilboð ESB „óásættanlegt“ Ekki tókst að semja um lánapakka Grikklands í Brussel í dag. 16. febrúar 2015 19:30 Ekkert samkomulag í Brussel: Hlutabréf lækka í Grikklandi Yfirmaður Evruhópsins segir það undir Grikkjum komið hvort þeir vilji frekari lánagreiðslur. 17. febrúar 2015 11:34 Bjartsýnn á að takist að semja um lánapakka Grikkja Fjármálaráðherra Grikkja segir að viðræður dagsins í Brussel hafi verið mjög árangursríkar. 11. febrúar 2015 23:46 Svartsýnir á að samkomulag náist við Grikki Fjármálaráðherrar aðildarríkja ESB koma saman í dag til að ræða málefni Grikklands. 16. febrúar 2015 12:04 Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Grikkir segja tilboð ESB „óásættanlegt“ Ekki tókst að semja um lánapakka Grikklands í Brussel í dag. 16. febrúar 2015 19:30
Ekkert samkomulag í Brussel: Hlutabréf lækka í Grikklandi Yfirmaður Evruhópsins segir það undir Grikkjum komið hvort þeir vilji frekari lánagreiðslur. 17. febrúar 2015 11:34
Bjartsýnn á að takist að semja um lánapakka Grikkja Fjármálaráðherra Grikkja segir að viðræður dagsins í Brussel hafi verið mjög árangursríkar. 11. febrúar 2015 23:46
Svartsýnir á að samkomulag náist við Grikki Fjármálaráðherrar aðildarríkja ESB koma saman í dag til að ræða málefni Grikklands. 16. febrúar 2015 12:04