Viðskipti innlent

150 milljóna gjaldþrot Aðalbyggs

ingvar haraldsson skrifar
Aðalbygg ehf. var með starfsemi í byggingargeiranum.
Aðalbygg ehf. var með starfsemi í byggingargeiranum. vísir/anton brink
Aðalbygg ehf. hefur nú verið tekið til gjaldþrotaskipta. Lýstar körfur í búið voru 154 milljónir króna samkvæmt upplýsingum úr Lögbirtingarblaðinu. Þar af fengust 46 milljónir upp í veð- og forgangskröfur. Fyrirtækið var með starfsemi í byggingargeiranum.

Samkvæmt síðasta birta ársreikningi félagsins var það í eigu Heiðars Reynissonar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×