Fleiri fréttir

Hannes Smárason sýknaður

Hannes Smárason, fyrrverandi stjórnarformaður og forstjóri FL Group, var ákærður fyrir tæplega 3 milljarða króna fjárdrátt.

Skoða eflingu iðnnáms

„Við munum reyna að svara hvað er það sem við getum gert betur til þess að efla iðn- og starfsnám,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins, um Menntadag atvinnulífsins sem fer fram á Hilton á morgun.

Dómur í samhengi

Ekki er ofsagt að dómurinn yfir Kaupþingsmönnum marki tímamót.

Enn að undirbúa sölu Frumherja

Íslandsbanki hefur enn ekki selt hlut sinn í Frumherja. Bankinn tók 80 prósenta hlut yfir í fyrirtækinu í janúar 2014 eftir fjárhagslega endurskipulagningu þess.

Bjóða námslán til viðbótar við LÍN

Nýr sjóður sem heitir Framtíðin býður nemum framfærslu- og skólagjaldalán. Stjórnarformaður sjóðsins segir hann ekki í samkeppni við LÍN, heldur hugsaðan sem viðbót. Skuldabréfasjóðir í eigu lífeyrissjóða, tryggingafélaga og annarra fjárfesta fjármagna sj

Launakostnaður hækkaði um 50 milljónir

Kostnaður vegna launa og launatengdra gjalda hjá Landsbréfum nam 382 milljónum króna á síðasta ári og hækkaði um 50 milljónir. Þar af nemur kostnaður vegna launa 290 milljónum,

Lúxushótel rís í Húsafelli

Nýtt ríflega tvö þúsund fermetra lúxushótel rís nú í Húsafelli. Hótelstjórinn segir mikla eftirspurn eftir gistingu á svæðinu og að áhersla verði lögð á laða gesti að yfir vetrartímann.

Ragnar Jónasson ráðinn yfirlögfræðingur GAMMA

Ragnar Jónasson hefur verið ráðinn yfirlögfræðingur GAMMA og mun jafnframt sinna verkefnum á sviði sérhæfðra fjárfestinga. Ragnar er með 15 ára starfsreynslu á fjármálamarkaði.

Skattsvik upp á tæpar 60 milljónir króna

Jón Garðar Ögmundsson, rekstraraðili McDonald's á Íslandi og síðar Metro, hefur í tvígang verið ákærður fyrir skattsvik. Héraðsdómur sakfelldi hann í öðru málinu á síðasta ári en aðalmeðferð í hinu málinu fer fram eftir mánuð.

Þrjú tæknifyrirtæki í samstarf

Tæknifyrirtækin Skaginn og Þorgeir & Ellert á Akranesi og 3X Technology á Ísafirði hafa stofnað nýtt fyrirtæki sem taka mun yfir markaðs-, sölu- og þjónustustarf félaganna hérlendis og erlendis. Áætlað er að það taki til starfa á næstu vikum.

Ásta Pétursdóttir framkvæmdastjóri ÍMARK

Ásta Pétursdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri ÍMARK, félags markaðsfólks á Íslandi. Hún tekur við af Klöru Vigfúsdóttur sem nú snýr til annarra starfa.

Rúmlega 900 milljóna króna gjaldþrots Jafets

Lýstar kröfur í þrotabú Jafets Ólafssonar námu rúmum 920 milljónum króna. Í Lögbirtingarblaðinu í dag kemur fram að búið var tekið til gjaldþrotaskipta 6. júlí 2011

Radio Iceland komin í loftið

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar-og viðskiptaráðherra, setti stöðina í loftið í hádeginu í dag.

Ráðstefnan Lean Ísland haldin í fjórða sinn

Á ráðstefnuvikunni Lean Ísland 2015 er áherslan á rekstur fyrirtækja og stofnana. Þótt megináherslan sé lögð á straumlínustjórnun er ráðstefnan í raun ætluð öllum þeim sem vilja skilja hvernig hægt sé að bæta stjórnun og rekstur. Fjöldi áhugaverðra námskeiða er í boði.

Vísir mælist stærstur

Vísir mældist með 558.350 notendur í vikunni, sem er næst mesti vikulestur sem vefurinn hefur fengið. Á sama tíma mældist Mbl.is með 554.926 notendur.

Aflinn jókst um tæpan helming

Heildarafli íslenskra fiskiskipa var tæp 92 þúsund tonn í janúar síðastliðnum, sem er 47% aukning frá janúar árið á undan.

Sjá næstu 50 fréttir