Fleiri fréttir Eyjólfur nýr stjórnarmaður hjá Eik fasteignafélagi Eyjólfur Árni Rafnsson hefur tekið sæti í stjórn Eikar fasteignarfélags hf. en hann kemur inn í stjórnina í stað Lýðs Þorgeirssonar. 18.2.2015 10:43 Skortur á gögnum um millifærsluna sætir furðu að mati héraðsdóms Ákæruvaldið gerir ráð fyrir því að sýknudómi í máli Hannesar Smárasonar verði áfrýjað. 18.2.2015 10:39 Þyrla kom Dominos óðum Norðmönnum til bjargar "Mér sýnist þetta stefna í heimsmet,“ segir Magnús Hafliðason, framkvæmdastjóri Dominos í Noregi. 18.2.2015 10:36 Með mikinn áhuga á veiði og körfubolta Georg Andersen hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Inkasso. Georg var áður framkvæmdastjóri Kaptura ehf., móðurfélags Inkasso ehf. 18.2.2015 10:00 Lögregla gerir húsleit í höfuðstöðvum HSBC í Sviss Bankinn og einstaklingar honum tengdir eru til rannsóknar vegna peningaþvættis. 18.2.2015 09:49 Seljanleiki sparisjóða í ríkiseigu verði tryggður Bjarni Benediktsson hefur falið Bankasýslu ríkisins að skoða hvernig selja megi hlut ríkisins í sparisjóðunum. 18.2.2015 09:30 Hannes Smárason sýknaður Hannes Smárason, fyrrverandi stjórnarformaður og forstjóri FL Group, var ákærður fyrir tæplega 3 milljarða króna fjárdrátt. 18.2.2015 09:15 Skoða eflingu iðnnáms „Við munum reyna að svara hvað er það sem við getum gert betur til þess að efla iðn- og starfsnám,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins, um Menntadag atvinnulífsins sem fer fram á Hilton á morgun. 18.2.2015 08:00 Dómur kveðinn upp yfir Hannesi Smárasyni Sérstakur saksóknari ákærði fyrrverandi stjórnarformann og forstjóra FL Group fyrir fjárdrátt. 18.2.2015 07:53 Markaðurinn í dag: Tíu milljarðar í auglýsingar Eigendur auglýsingastofa segja að fáar atvinnugreinar séu eins háðar væntingum og hagsveiflum og þeirra. 18.2.2015 07:00 Dómur í samhengi Ekki er ofsagt að dómurinn yfir Kaupþingsmönnum marki tímamót. 18.2.2015 07:00 Enn að undirbúa sölu Frumherja Íslandsbanki hefur enn ekki selt hlut sinn í Frumherja. Bankinn tók 80 prósenta hlut yfir í fyrirtækinu í janúar 2014 eftir fjárhagslega endurskipulagningu þess. 18.2.2015 07:00 Bjóða námslán til viðbótar við LÍN Nýr sjóður sem heitir Framtíðin býður nemum framfærslu- og skólagjaldalán. Stjórnarformaður sjóðsins segir hann ekki í samkeppni við LÍN, heldur hugsaðan sem viðbót. Skuldabréfasjóðir í eigu lífeyrissjóða, tryggingafélaga og annarra fjárfesta fjármagna sj 18.2.2015 07:00 Reginn gerir sex milljarða tilboð í eignir Íslandsbanka Fasteignafélagið Reginn hf. hefur gert tilboð í eignir Fastengis, dótturfélags Miðengis, sem er í eigu Íslandsbanka. 17.2.2015 20:21 Launakostnaður hækkaði um 50 milljónir Kostnaður vegna launa og launatengdra gjalda hjá Landsbréfum nam 382 milljónum króna á síðasta ári og hækkaði um 50 milljónir. Þar af nemur kostnaður vegna launa 290 milljónum, 17.2.2015 20:15 Lengi staðið til að kanna grundvöll fyrir skaðabótamáli Seðlabankastjóri segir að lengi hafi staðið til að kanna hvort það væri grundvöllur fyrir skaðabótakröfu vegna láns Seðlabankans til Kaupþings. 17.2.2015 19:21 Lúxushótel rís í Húsafelli Nýtt ríflega tvö þúsund fermetra lúxushótel rís nú í Húsafelli. Hótelstjórinn segir mikla eftirspurn eftir gistingu á svæðinu og að áhersla verði lögð á laða gesti að yfir vetrartímann. 17.2.2015 18:45 Telur ekkert benda til blekkinga og svika við endurreisn bankanna Brynjar Níelsson alþingismaður telur lítið hæft í ásökunum Víglundar Þorsteinssonar á glæpsamlegu athæfi stjórnvalda við endurreisn bankakerfisins. 17.2.2015 15:00 Myndi kosta LÍN milljarð að hækka frítekjumark í meðallaun námsmanna Lán yfir 57% lánþega hjá LÍN skertust á síðasta skólaári. 17.2.2015 14:22 Bílasala í Evrópu jókst um 6,2% í janúar Væntingar samt hófstilltar fyrir árið og spáð um 2% vexti. 17.2.2015 13:54 Snjallgleraugu Sony í forpöntun Nokkrum vikum eftir að Google dregur sín gleraugu aftur að landi, setur Sony sín á markað. 17.2.2015 13:46 Vilja vita hvort Alþingi geti breytt TISA-samningnum „Það verður nánast ómögulegt að breyta eitthvað til um það hvernig við viljum að haga okkar alþjóðaviðskiptum,“ segir Birgitta Jónsdóttir um TISA-samninginn. 17.2.2015 13:28 Skoða skaðabótakröfu vegna Al-Thani málsins Ákveðið var á ríkisstjórnarfundi að kanna í samstarfi við Seðlabankann hvort skaðabótaskylda hafi skapast vegna dóms Hæstaréttar í Al-Thani málinu. 17.2.2015 13:10 Ragnar Jónasson ráðinn yfirlögfræðingur GAMMA Ragnar Jónasson hefur verið ráðinn yfirlögfræðingur GAMMA og mun jafnframt sinna verkefnum á sviði sérhæfðra fjárfestinga. Ragnar er með 15 ára starfsreynslu á fjármálamarkaði. 17.2.2015 12:52 Ekkert samkomulag í Brussel: Hlutabréf lækka í Grikklandi Yfirmaður Evruhópsins segir það undir Grikkjum komið hvort þeir vilji frekari lánagreiðslur. 17.2.2015 11:34 Skattsvik upp á tæpar 60 milljónir króna Jón Garðar Ögmundsson, rekstraraðili McDonald's á Íslandi og síðar Metro, hefur í tvígang verið ákærður fyrir skattsvik. Héraðsdómur sakfelldi hann í öðru málinu á síðasta ári en aðalmeðferð í hinu málinu fer fram eftir mánuð. 17.2.2015 11:09 Íslenskir frumkvöðlar fá fjárfestingu frá Seedcamp Íslenska frumkvöðlafyrirtækið Datasmoothie var á meðal sigurvegara í Seedcamp sem fór fram í London í vikuna 2. – 6. febrúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 17.2.2015 10:30 Þrjú tæknifyrirtæki í samstarf Tæknifyrirtækin Skaginn og Þorgeir & Ellert á Akranesi og 3X Technology á Ísafirði hafa stofnað nýtt fyrirtæki sem taka mun yfir markaðs-, sölu- og þjónustustarf félaganna hérlendis og erlendis. Áætlað er að það taki til starfa á næstu vikum. 17.2.2015 10:30 Segir dómara í Al-Thani málinu hafi komist að niðurstöðu fyrir fram Ólafur Ólafsson, sem dæmdur var í Al-Thani málinu, segir stjórnmálamenn varpa ábyrgð á eigin mistökum fram að hruni yfir á bankamenn. 17.2.2015 10:15 Ásta Pétursdóttir framkvæmdastjóri ÍMARK Ásta Pétursdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri ÍMARK, félags markaðsfólks á Íslandi. Hún tekur við af Klöru Vigfúsdóttur sem nú snýr til annarra starfa. 17.2.2015 09:39 Fullyrðing Bjarna um trygg veð í besta falli umdeilanleg Fjármála- og efnahagsráðherra svarði þingmanni með umdeilanlegum fullyrðingum í tengslum við lán Seðlabanka Íslands til Kaupþings rétt fyrir hrun. 16.2.2015 23:21 Rúmlega 900 milljóna króna gjaldþrots Jafets Lýstar kröfur í þrotabú Jafets Ólafssonar námu rúmum 920 milljónum króna. Í Lögbirtingarblaðinu í dag kemur fram að búið var tekið til gjaldþrotaskipta 6. júlí 2011 16.2.2015 18:40 Samkomulag um sameiningu Straums og MP banka Stjórnir Straums fjárfestingabanka hf. og MP banka hf. hafa náð saman um helstu skilmála varðandi samruna bankanna tveggja. 16.2.2015 16:07 Íslendingar og Pólverjar á lágmarkslaunum jafn lengi að vinna fyrir bjórnum Þeir sem fá greidd lágmarkslaun hér á landi eru tæplega 50 mínútu að safna sér fyrir einum bjór. 16.2.2015 15:58 Radio Iceland komin í loftið Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar-og viðskiptaráðherra, setti stöðina í loftið í hádeginu í dag. 16.2.2015 15:54 Fara mest í níu ár í fangelsi Nokkur dómsmál bíða Kaupþingstoppanna sem dæmdir voru í Al Thani-málinu í liðinni viku. 16.2.2015 13:50 Fjöldi ferðamanna í janúar álíka og á háannatíma árið 2006 Fjölgun ferðamanna á þessu ári gæti numið á þriðja tug prósenta. 16.2.2015 13:28 Keflavíkurflugvöllur valinn besti flugvöllur Evrópu árið 2014 Keflavíkurflugvöllur kom vel út úr þjónustukönnun meðal farþega sem framkvæmd er af alþjóðasamtökum flugvalla, Airports Council International. 16.2.2015 13:17 Vodafone og önnur símafyrirtæki högnuðust um 12 milljónir á Eurovision Alls greiddu áhorfendur 170 þúsund atkvæði í símakosningu sem gefur af sér 22 milljónir í hagnað. 16.2.2015 13:00 Ráðstefnan Lean Ísland haldin í fjórða sinn Á ráðstefnuvikunni Lean Ísland 2015 er áherslan á rekstur fyrirtækja og stofnana. Þótt megináherslan sé lögð á straumlínustjórnun er ráðstefnan í raun ætluð öllum þeim sem vilja skilja hvernig hægt sé að bæta stjórnun og rekstur. Fjöldi áhugaverðra námskeiða er í boði. 16.2.2015 13:00 Tæplega 34 milljarða velta með bréf í Kaupþingi eftir Al-Thani viðskiptin Sérfræðingur í skaðbótarétti segir að grundvöllur geti verið til skaðabótamáls á hendur sakborningunum. 16.2.2015 11:51 Landsbréf skiluðu 190 milljóna hagnaði Arðsemi eiginfjár Landsbréfa nam um 10 prósentum í fyrra. 16.2.2015 11:46 Vísir mælist stærstur Vísir mældist með 558.350 notendur í vikunni, sem er næst mesti vikulestur sem vefurinn hefur fengið. Á sama tíma mældist Mbl.is með 554.926 notendur. 16.2.2015 11:03 Aflinn jókst um tæpan helming Heildarafli íslenskra fiskiskipa var tæp 92 þúsund tonn í janúar síðastliðnum, sem er 47% aukning frá janúar árið á undan. 16.2.2015 09:27 Flóknar verðskrár gera neytendum erfitt að bera saman kjör bankanna „Gjöld fyrir sömu þjónustu bera mismunandi nöfn og skilmálar geta verið ólíkir,“ segir í skýrslu Neytendasamtakanna. 16.2.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Eyjólfur nýr stjórnarmaður hjá Eik fasteignafélagi Eyjólfur Árni Rafnsson hefur tekið sæti í stjórn Eikar fasteignarfélags hf. en hann kemur inn í stjórnina í stað Lýðs Þorgeirssonar. 18.2.2015 10:43
Skortur á gögnum um millifærsluna sætir furðu að mati héraðsdóms Ákæruvaldið gerir ráð fyrir því að sýknudómi í máli Hannesar Smárasonar verði áfrýjað. 18.2.2015 10:39
Þyrla kom Dominos óðum Norðmönnum til bjargar "Mér sýnist þetta stefna í heimsmet,“ segir Magnús Hafliðason, framkvæmdastjóri Dominos í Noregi. 18.2.2015 10:36
Með mikinn áhuga á veiði og körfubolta Georg Andersen hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Inkasso. Georg var áður framkvæmdastjóri Kaptura ehf., móðurfélags Inkasso ehf. 18.2.2015 10:00
Lögregla gerir húsleit í höfuðstöðvum HSBC í Sviss Bankinn og einstaklingar honum tengdir eru til rannsóknar vegna peningaþvættis. 18.2.2015 09:49
Seljanleiki sparisjóða í ríkiseigu verði tryggður Bjarni Benediktsson hefur falið Bankasýslu ríkisins að skoða hvernig selja megi hlut ríkisins í sparisjóðunum. 18.2.2015 09:30
Hannes Smárason sýknaður Hannes Smárason, fyrrverandi stjórnarformaður og forstjóri FL Group, var ákærður fyrir tæplega 3 milljarða króna fjárdrátt. 18.2.2015 09:15
Skoða eflingu iðnnáms „Við munum reyna að svara hvað er það sem við getum gert betur til þess að efla iðn- og starfsnám,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins, um Menntadag atvinnulífsins sem fer fram á Hilton á morgun. 18.2.2015 08:00
Dómur kveðinn upp yfir Hannesi Smárasyni Sérstakur saksóknari ákærði fyrrverandi stjórnarformann og forstjóra FL Group fyrir fjárdrátt. 18.2.2015 07:53
Markaðurinn í dag: Tíu milljarðar í auglýsingar Eigendur auglýsingastofa segja að fáar atvinnugreinar séu eins háðar væntingum og hagsveiflum og þeirra. 18.2.2015 07:00
Enn að undirbúa sölu Frumherja Íslandsbanki hefur enn ekki selt hlut sinn í Frumherja. Bankinn tók 80 prósenta hlut yfir í fyrirtækinu í janúar 2014 eftir fjárhagslega endurskipulagningu þess. 18.2.2015 07:00
Bjóða námslán til viðbótar við LÍN Nýr sjóður sem heitir Framtíðin býður nemum framfærslu- og skólagjaldalán. Stjórnarformaður sjóðsins segir hann ekki í samkeppni við LÍN, heldur hugsaðan sem viðbót. Skuldabréfasjóðir í eigu lífeyrissjóða, tryggingafélaga og annarra fjárfesta fjármagna sj 18.2.2015 07:00
Reginn gerir sex milljarða tilboð í eignir Íslandsbanka Fasteignafélagið Reginn hf. hefur gert tilboð í eignir Fastengis, dótturfélags Miðengis, sem er í eigu Íslandsbanka. 17.2.2015 20:21
Launakostnaður hækkaði um 50 milljónir Kostnaður vegna launa og launatengdra gjalda hjá Landsbréfum nam 382 milljónum króna á síðasta ári og hækkaði um 50 milljónir. Þar af nemur kostnaður vegna launa 290 milljónum, 17.2.2015 20:15
Lengi staðið til að kanna grundvöll fyrir skaðabótamáli Seðlabankastjóri segir að lengi hafi staðið til að kanna hvort það væri grundvöllur fyrir skaðabótakröfu vegna láns Seðlabankans til Kaupþings. 17.2.2015 19:21
Lúxushótel rís í Húsafelli Nýtt ríflega tvö þúsund fermetra lúxushótel rís nú í Húsafelli. Hótelstjórinn segir mikla eftirspurn eftir gistingu á svæðinu og að áhersla verði lögð á laða gesti að yfir vetrartímann. 17.2.2015 18:45
Telur ekkert benda til blekkinga og svika við endurreisn bankanna Brynjar Níelsson alþingismaður telur lítið hæft í ásökunum Víglundar Þorsteinssonar á glæpsamlegu athæfi stjórnvalda við endurreisn bankakerfisins. 17.2.2015 15:00
Myndi kosta LÍN milljarð að hækka frítekjumark í meðallaun námsmanna Lán yfir 57% lánþega hjá LÍN skertust á síðasta skólaári. 17.2.2015 14:22
Bílasala í Evrópu jókst um 6,2% í janúar Væntingar samt hófstilltar fyrir árið og spáð um 2% vexti. 17.2.2015 13:54
Snjallgleraugu Sony í forpöntun Nokkrum vikum eftir að Google dregur sín gleraugu aftur að landi, setur Sony sín á markað. 17.2.2015 13:46
Vilja vita hvort Alþingi geti breytt TISA-samningnum „Það verður nánast ómögulegt að breyta eitthvað til um það hvernig við viljum að haga okkar alþjóðaviðskiptum,“ segir Birgitta Jónsdóttir um TISA-samninginn. 17.2.2015 13:28
Skoða skaðabótakröfu vegna Al-Thani málsins Ákveðið var á ríkisstjórnarfundi að kanna í samstarfi við Seðlabankann hvort skaðabótaskylda hafi skapast vegna dóms Hæstaréttar í Al-Thani málinu. 17.2.2015 13:10
Ragnar Jónasson ráðinn yfirlögfræðingur GAMMA Ragnar Jónasson hefur verið ráðinn yfirlögfræðingur GAMMA og mun jafnframt sinna verkefnum á sviði sérhæfðra fjárfestinga. Ragnar er með 15 ára starfsreynslu á fjármálamarkaði. 17.2.2015 12:52
Ekkert samkomulag í Brussel: Hlutabréf lækka í Grikklandi Yfirmaður Evruhópsins segir það undir Grikkjum komið hvort þeir vilji frekari lánagreiðslur. 17.2.2015 11:34
Skattsvik upp á tæpar 60 milljónir króna Jón Garðar Ögmundsson, rekstraraðili McDonald's á Íslandi og síðar Metro, hefur í tvígang verið ákærður fyrir skattsvik. Héraðsdómur sakfelldi hann í öðru málinu á síðasta ári en aðalmeðferð í hinu málinu fer fram eftir mánuð. 17.2.2015 11:09
Íslenskir frumkvöðlar fá fjárfestingu frá Seedcamp Íslenska frumkvöðlafyrirtækið Datasmoothie var á meðal sigurvegara í Seedcamp sem fór fram í London í vikuna 2. – 6. febrúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 17.2.2015 10:30
Þrjú tæknifyrirtæki í samstarf Tæknifyrirtækin Skaginn og Þorgeir & Ellert á Akranesi og 3X Technology á Ísafirði hafa stofnað nýtt fyrirtæki sem taka mun yfir markaðs-, sölu- og þjónustustarf félaganna hérlendis og erlendis. Áætlað er að það taki til starfa á næstu vikum. 17.2.2015 10:30
Segir dómara í Al-Thani málinu hafi komist að niðurstöðu fyrir fram Ólafur Ólafsson, sem dæmdur var í Al-Thani málinu, segir stjórnmálamenn varpa ábyrgð á eigin mistökum fram að hruni yfir á bankamenn. 17.2.2015 10:15
Ásta Pétursdóttir framkvæmdastjóri ÍMARK Ásta Pétursdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri ÍMARK, félags markaðsfólks á Íslandi. Hún tekur við af Klöru Vigfúsdóttur sem nú snýr til annarra starfa. 17.2.2015 09:39
Fullyrðing Bjarna um trygg veð í besta falli umdeilanleg Fjármála- og efnahagsráðherra svarði þingmanni með umdeilanlegum fullyrðingum í tengslum við lán Seðlabanka Íslands til Kaupþings rétt fyrir hrun. 16.2.2015 23:21
Rúmlega 900 milljóna króna gjaldþrots Jafets Lýstar kröfur í þrotabú Jafets Ólafssonar námu rúmum 920 milljónum króna. Í Lögbirtingarblaðinu í dag kemur fram að búið var tekið til gjaldþrotaskipta 6. júlí 2011 16.2.2015 18:40
Samkomulag um sameiningu Straums og MP banka Stjórnir Straums fjárfestingabanka hf. og MP banka hf. hafa náð saman um helstu skilmála varðandi samruna bankanna tveggja. 16.2.2015 16:07
Íslendingar og Pólverjar á lágmarkslaunum jafn lengi að vinna fyrir bjórnum Þeir sem fá greidd lágmarkslaun hér á landi eru tæplega 50 mínútu að safna sér fyrir einum bjór. 16.2.2015 15:58
Radio Iceland komin í loftið Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar-og viðskiptaráðherra, setti stöðina í loftið í hádeginu í dag. 16.2.2015 15:54
Fara mest í níu ár í fangelsi Nokkur dómsmál bíða Kaupþingstoppanna sem dæmdir voru í Al Thani-málinu í liðinni viku. 16.2.2015 13:50
Fjöldi ferðamanna í janúar álíka og á háannatíma árið 2006 Fjölgun ferðamanna á þessu ári gæti numið á þriðja tug prósenta. 16.2.2015 13:28
Keflavíkurflugvöllur valinn besti flugvöllur Evrópu árið 2014 Keflavíkurflugvöllur kom vel út úr þjónustukönnun meðal farþega sem framkvæmd er af alþjóðasamtökum flugvalla, Airports Council International. 16.2.2015 13:17
Vodafone og önnur símafyrirtæki högnuðust um 12 milljónir á Eurovision Alls greiddu áhorfendur 170 þúsund atkvæði í símakosningu sem gefur af sér 22 milljónir í hagnað. 16.2.2015 13:00
Ráðstefnan Lean Ísland haldin í fjórða sinn Á ráðstefnuvikunni Lean Ísland 2015 er áherslan á rekstur fyrirtækja og stofnana. Þótt megináherslan sé lögð á straumlínustjórnun er ráðstefnan í raun ætluð öllum þeim sem vilja skilja hvernig hægt sé að bæta stjórnun og rekstur. Fjöldi áhugaverðra námskeiða er í boði. 16.2.2015 13:00
Tæplega 34 milljarða velta með bréf í Kaupþingi eftir Al-Thani viðskiptin Sérfræðingur í skaðbótarétti segir að grundvöllur geti verið til skaðabótamáls á hendur sakborningunum. 16.2.2015 11:51
Landsbréf skiluðu 190 milljóna hagnaði Arðsemi eiginfjár Landsbréfa nam um 10 prósentum í fyrra. 16.2.2015 11:46
Vísir mælist stærstur Vísir mældist með 558.350 notendur í vikunni, sem er næst mesti vikulestur sem vefurinn hefur fengið. Á sama tíma mældist Mbl.is með 554.926 notendur. 16.2.2015 11:03
Aflinn jókst um tæpan helming Heildarafli íslenskra fiskiskipa var tæp 92 þúsund tonn í janúar síðastliðnum, sem er 47% aukning frá janúar árið á undan. 16.2.2015 09:27
Flóknar verðskrár gera neytendum erfitt að bera saman kjör bankanna „Gjöld fyrir sömu þjónustu bera mismunandi nöfn og skilmálar geta verið ólíkir,“ segir í skýrslu Neytendasamtakanna. 16.2.2015 07:00