Fleiri fréttir Laun karla hærri í öllum stéttum Kynbundinn launamunur mælist 7 prósent hjá félagsmönnum SFR stéttarfélags í almannaþjónustu en 9,9 prósent hjá félagsmönnum í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar. 18.9.2013 08:00 Rándýrum Gruyère-osti fargað Nokkrum tugum kílóa af svissneskum Gruyère-osti var nýlega fargað. MS ætlaði að flytja ostinn inn og selja í verslunum hér en osturinn er ógerilsneyddur. 18.9.2013 07:00 Milljarðasamningur Advania Framkvæmdastjóri hjá Advania segir samninginn hafa mikla þýðingu fyrir gagnaver á Íslandi en Advania hafi lengi barist fyrir slíkum iðnaði hér á landi. 18.9.2013 07:00 Sérstökum var skipað að ákæra Sérstakur saksóknari felldi í mars niður mál á hendur Erlendi Magnússyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Glitni, fyrir innherjasvik. Fjármálaeftirlitið kærði þá ákvörðun til ríkissaksóknara, sem felldi ákvörðun sérstaks saksóknara úr gildi í júní og lagði fyrir hann að gefa út ákæru í málinu. 18.9.2013 07:00 Sparisjóðaskýrslan frestast enn Rannsóknarnefnd Alþingis um sparisjóðina mun ekki skila skýrslu sinni fyrr en um mánaðamótin nóvember-desember. Þetta kom fram á fundi formanns nefndarinnar, Hrannars Más S. Hafberg, með forsætisnefnd þingsins í síðustu viku. 18.9.2013 07:00 18% lægri laun hjá ríkinu en á almennum markaði Laun félaga í SFR eru 18% lægri en laun félagsmanna VR í sambærilegum störfum. Munurinn er enn meiri á milli almenns markaðar og starfsmanna Reykjavíkurborgar. SFR hyggst gera kjarasamninga til skamms tíma. 18.9.2013 07:00 Hátækniinngrip frá öðru landi Belgacom, stærsta símafyrirtæki Belgíu, upplýsti í byrjun vikunnar um að brotist hafi verið inn í tölvukerfi þess, að því er virtist í þeim tilgangi að njósna. 18.9.2013 07:00 Allt í einni töflu Líkamsræktarfrömuðirnir Arnar Grant og Ívar Guðmundsson hafa sett á markað fjölvítamínin Allt í einni. Tegundirnar eru tvær, önnur hentar konum og hin körlum. 17.9.2013 17:00 812 milljóna hagnaður hjá Isavia Afkoma Isavia á fyrri helmingi ársins 2013 var góð og umfram áætlanir félagsins. 17.9.2013 15:43 Stækkun fær græna ljósið Eigendur húseignarinnar við Guðrúnartún 1 í Reykjavík, þar sem ASÍ er til húsa, hafa samþykkt stækkun hússins og eru framkvæmdir þegar farnar í gang. 17.9.2013 15:33 Nýja stýrikerfið í iPhone kemur á morgun Eigendur iPhone geta á morgun hlaðið niður nýjustu uppfærslunni af iOS stýrikerfinu, sem nefnist iOS 7. Netverjar segja að breytingin sé sú mesta í sex ára sögu iPhone símans. 17.9.2013 14:33 Velta í dagvöruverslun að aukast Velta í dagvöruverslunum hefur aukist um 5,1% milli ágústmánaðar nú og á síðasta ári ef litið er til árstíðarleiðréttra talna á föstu verðlagi. 17.9.2013 11:00 Metro-maður ákærður fyrir undanskot Sérstakur saksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Jóni Garðari Ögmundssyni fyrir skattsvik í rekstri Lystar ehf., sem var móðurfyrirtæki McDonald's á Íslandi og síðar hamborgarastaðarins Metro. 17.9.2013 07:00 IKEA framleiðir skýli fyrir flóttamenn Húsin eiga að koma í flötum pakningum, eins og tíðkast með vörur frá fyrirtækinu, og eru afar í uppsetningu. 16.9.2013 14:45 GTA 5 er dýrasti leikur allra tíma "Þetta er engin smá smíði, það eru yfir þrjú hundruð tölvufræðingar búnir að vinna að þessum leik síðustu fimm árin,“ segir Ágúst Guðbjartsson, framkvæmdastjóri Gamestöðvarinnar. Dýrasti leikur allra tíma, Grand Theft Auto 5, kemur formlega út á morgun. 16.9.2013 14:25 HB Grandi kaupir tvö ný skip Samningsverðið er að sögn útgerðarfyrirtækisins 44,5 milljónir evra, eða um 7,2 milljarðar króna. 16.9.2013 12:16 Eykon í hópi 50 umsækjenda um sérleyfi í lögsögu Noregs Eykon Energy er í hópi fimmtíu olíufélaga sem sóttu um sérleyfi í nýjasta útboði á olíusvæðum Norðmanna. 15.9.2013 13:18 Launahækkanir mega ekki leiða af sér aukna verðbólgu Kjarasamningarnir leika mjög stórt hlutverk. Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdarstjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að það sé mikilvægt að launahækkanir vegna kjarasamninga verði ekki þannig að þær leiði af sér aukna verðbólgu. 14.9.2013 09:30 14 milljarða króna eignasala í uppnámi Erfiðlega gengur að selja skuldabréf í Magma fyrir tæpa níu milljarða króna. Fjárfestar fengu mánuð til þess að fjármagna kaupin. Eins gengur illa að selja húsnæði Orkuveitunnar. Stjórnarformaður Orkuveitunnar segir afleiðingar ekki alvarlegar. 14.9.2013 07:00 Erlendum eignum haldið í gíslingu Fulltrúar kröfuhafa telja að nauðasamningar sem óskað var eftir undanþágu vegna ógni ekki fjármálastöðugleika á Íslandi. Nauðasamningar takmarkaðir og ná aðeins til erlendra eigna. Stjórnvöld hafa ekki svarað erindi þrotabús Glitnis. Lítið gerst í málinu 14.9.2013 07:00 Nýtt app fyrir tónlistarunnendur - Seenth.is Nýtt app, Seenth.is, hjálpar tónlistaraðdáendum að finna það sem er nýjast og merkilegast frá uppáhalds tónlistarflytjendum sínum. 13.9.2013 23:21 Sjóvá á hlutabréfamarkað Sjóvá hefur undirbúning að skráningu félagsins á hlutabréfamarkað 13.9.2013 19:53 Steinn Logi hættir hjá Skiptum Stjórn Skipta hf. og Steinn Logi Björnsson, forstjóri félagsins, hafa komist að samkomulagi að sá síðarnefndi láti af störfum. Hann hefur gegnt starfi forstjóra frá því í apríl árið 2011. 13.9.2013 16:33 Tveir af hverjum þremur á snjallsíma Tveir af hverjum þremur á Íslandi eiga snjallsíma eða um 66 prósent. Samsung er ennþá vinsælasti snjallsíminn en iPhone frá Apple sækir í sig veðrið. 13.9.2013 15:04 Sjóvá á leið á hlutabréfamarkað Sjóvá hefur undirbúning að skráningu félagsins á hlutabréfamarkað. Markmiðið með útboðinu er að tryggja almenna og góða dreifingu á eignarhaldi félagsins. 13.9.2013 14:19 Guðmundur Karl ráðinn sjóðstjóri hjá Landsbréfum Guðmundur Karl Guðmundsson hefur verið ráðinn sjóðstjóri hjá Landsbréfum hf. Guðmundur Karl hefur víðtæka reynslu af störfum á fjármálamörkuðum. 13.9.2013 12:37 WOW air mun hefja flug til Stokkhólms Hafa fundið fyrir aukinni eftirspurn Íslendinga á flugi til og frá Svíþjóð. 13.9.2013 11:53 Twitter stefnir að skráningu á hlutabréfamarkað Hefur skilað gögnum til bandaríska fjármálaeftirlitsins en ekki er vitað hvenær útboð hefst. 12.9.2013 22:24 Heildarlaun félaga í VR hækkað um 7% Heildarlaun félaga í VR hafa hækkað um tæp 7% milli ára samkvæmt launakönnun sem kynnt var í dag. 12.9.2013 16:23 Sjávarútvegur í þversögn - Gerir upp í evrum Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir ákveðna þversögn í því fólgna að sjávarútvegurinn geri upp í evrum á meðan forsvarsmenn þeirra séu á móti inngöngu í Evrópusambandið. 12.9.2013 14:35 O'Brian stýrir framleiðslu á nýjasta leik CCP Framleiðsla á nýjum tölvuleik CCP, EVE: Valkyrie, er í fullum gangi. Nýverið gekk fyrirtækið frá ráðningu Owen O'Brian sem mun starfa á skrifstofu fyrirtækisins í Newcastle á Englandi. 12.9.2013 14:23 Eimskip ætti að upplýsa markaðsaðila betur Í morgunkorni Íslandsbanka í morgun er Eimskip hvatt til að upplýsa markaðsaðila betur hvers vegna Samkeppniseftirlitið framkvæmdi húsleit í starfstöðvum nokkurra félaga innan Eimskips samstæðunnar. 12.9.2013 11:56 Hundruð tölvuskeyta á milli Jóns Ásgeirs og Lárusar Jón Ásgeir Jóhannesson og Lárus Welding, forstjóri Glitnis, skiptust á tölvupósti í á fimmta hundrað skipti á tímabilinu sem til rannsóknar var í svokölluðu Aurum-máli sérstaks saksóknara, frá því síðla árs 2007 og fram á mitt ár 2008. 12.9.2013 09:45 Canon vélar í Ljósmyndaskólann og Tækniskólann Nýherji, umboðsaðili Canon á Íslandi, undirritaði í dag samninga við Ljósmyndaskólann og Ljósmyndadeild Tækniskólans. 12.9.2013 09:14 Hlutabréf Apple falla áfram í verði Vonbrigði með verðlagningu og skort á nýbreytni í nýjum iPhone-símtækjum Apple virðast ýta undir verðfall bréfa fyrirtækisins. Nýir símar og stýrikerfi sagðir ólíklegir til að auka markaðshlutdeild Apple. 12.9.2013 07:00 Mögulegur hraði fer í 8 terabit á sekúndu Nettæknifyrirtækið Ciena Corporation hefur upplýst að ljósleiðaratengiveitan Farice á Íslandi hafi valið svonefnda GeoMesh-lausn Ciena til að uppfæra ljósleiðarann Farice-1, sem fyrst var tekinn í notkun árið 2004. 12.9.2013 07:00 Líklega von á nýju iPhone-símunum fyrir jól "Mig grunar að símarnir komi til landsins fyrir jól,“ segir Bjarni Ákason, framkvæmastjóri Epli.is, sem er umboðsaðili fyrir Apple hér á landi, spurður hvenær von sé á nýjum iPhone símum til landsins sem voru kynntir í gærkvöldi. 11.9.2013 22:15 Norðurorka fær rafmagnsbíl Norðurorka fékk í dag rafmagnsbíl afhentan og segir forstjóri fyrirtækisins að mikilvægt sé að taka þátt í framþróuninni með því að reka rafmagnsbíl. 11.9.2013 14:35 Rannsókn á skipafélögunum gæti tekið mánuði Rannsókn Samkeppniseftirlitsins (SE) á mögulegu ólöglegu samráði og hugsanlega misnotkun á markaðsráðandi stöðu hjá Eimskip, Samskip og ýmsum dótturfélögum, gæti tekið vikur og jafnvel mánuði. 11.9.2013 14:09 Forstjórar Deutsche Bank áfram saman Deutsche Bank, stærsti banki Þýskalands, hefur ákveðið að halda forstjórum sínum tveimur fram til ársins 2017. 11.9.2013 13:17 EVE Online í hópi þeirra bestu hjá Sameinuðu þjóðunum Netleikurinn EVE Online, sem tölvuleikjafyrirtækið CCP gefur út, er í hópi fimm sigurvegara í flokki afþreyingar og leikja í samkeppni Sameinuðu þjóðanna. 11.9.2013 11:38 Alcoa ekki lengur hjá Dow Jones Bank of America og Hewlett Packard verða ekki heldur í úrvalsvísitölu Dow Jones. 11.9.2013 09:30 Krónan ekki verið veikari síðan um miðjan júní Evran fóri úr því að kosta 158,2 krónur í 160,4 krónur. Bandaríkjadalur fór úr því að kosta 119,8 krónur í 121,5 krónur. 11.9.2013 09:13 Innkalla 780 þúsund bifreiðar Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur tilkynnt um innköllun á um 780 þúsund bifreiðum fyrirtækisins í Bandaríkjunum. Ástæðan er galli í fjöðrunarbúnaði. 11.9.2013 08:50 Meiri velta á Visa-kortunum Um sjö prósenta heildarveltuaukning var á kreditkortaviðskiptum með íslensk Visakreditkort í ágúst síðastliðnum ef miðað er við sama tímabil árið 2012. 11.9.2013 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Laun karla hærri í öllum stéttum Kynbundinn launamunur mælist 7 prósent hjá félagsmönnum SFR stéttarfélags í almannaþjónustu en 9,9 prósent hjá félagsmönnum í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar. 18.9.2013 08:00
Rándýrum Gruyère-osti fargað Nokkrum tugum kílóa af svissneskum Gruyère-osti var nýlega fargað. MS ætlaði að flytja ostinn inn og selja í verslunum hér en osturinn er ógerilsneyddur. 18.9.2013 07:00
Milljarðasamningur Advania Framkvæmdastjóri hjá Advania segir samninginn hafa mikla þýðingu fyrir gagnaver á Íslandi en Advania hafi lengi barist fyrir slíkum iðnaði hér á landi. 18.9.2013 07:00
Sérstökum var skipað að ákæra Sérstakur saksóknari felldi í mars niður mál á hendur Erlendi Magnússyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Glitni, fyrir innherjasvik. Fjármálaeftirlitið kærði þá ákvörðun til ríkissaksóknara, sem felldi ákvörðun sérstaks saksóknara úr gildi í júní og lagði fyrir hann að gefa út ákæru í málinu. 18.9.2013 07:00
Sparisjóðaskýrslan frestast enn Rannsóknarnefnd Alþingis um sparisjóðina mun ekki skila skýrslu sinni fyrr en um mánaðamótin nóvember-desember. Þetta kom fram á fundi formanns nefndarinnar, Hrannars Más S. Hafberg, með forsætisnefnd þingsins í síðustu viku. 18.9.2013 07:00
18% lægri laun hjá ríkinu en á almennum markaði Laun félaga í SFR eru 18% lægri en laun félagsmanna VR í sambærilegum störfum. Munurinn er enn meiri á milli almenns markaðar og starfsmanna Reykjavíkurborgar. SFR hyggst gera kjarasamninga til skamms tíma. 18.9.2013 07:00
Hátækniinngrip frá öðru landi Belgacom, stærsta símafyrirtæki Belgíu, upplýsti í byrjun vikunnar um að brotist hafi verið inn í tölvukerfi þess, að því er virtist í þeim tilgangi að njósna. 18.9.2013 07:00
Allt í einni töflu Líkamsræktarfrömuðirnir Arnar Grant og Ívar Guðmundsson hafa sett á markað fjölvítamínin Allt í einni. Tegundirnar eru tvær, önnur hentar konum og hin körlum. 17.9.2013 17:00
812 milljóna hagnaður hjá Isavia Afkoma Isavia á fyrri helmingi ársins 2013 var góð og umfram áætlanir félagsins. 17.9.2013 15:43
Stækkun fær græna ljósið Eigendur húseignarinnar við Guðrúnartún 1 í Reykjavík, þar sem ASÍ er til húsa, hafa samþykkt stækkun hússins og eru framkvæmdir þegar farnar í gang. 17.9.2013 15:33
Nýja stýrikerfið í iPhone kemur á morgun Eigendur iPhone geta á morgun hlaðið niður nýjustu uppfærslunni af iOS stýrikerfinu, sem nefnist iOS 7. Netverjar segja að breytingin sé sú mesta í sex ára sögu iPhone símans. 17.9.2013 14:33
Velta í dagvöruverslun að aukast Velta í dagvöruverslunum hefur aukist um 5,1% milli ágústmánaðar nú og á síðasta ári ef litið er til árstíðarleiðréttra talna á föstu verðlagi. 17.9.2013 11:00
Metro-maður ákærður fyrir undanskot Sérstakur saksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Jóni Garðari Ögmundssyni fyrir skattsvik í rekstri Lystar ehf., sem var móðurfyrirtæki McDonald's á Íslandi og síðar hamborgarastaðarins Metro. 17.9.2013 07:00
IKEA framleiðir skýli fyrir flóttamenn Húsin eiga að koma í flötum pakningum, eins og tíðkast með vörur frá fyrirtækinu, og eru afar í uppsetningu. 16.9.2013 14:45
GTA 5 er dýrasti leikur allra tíma "Þetta er engin smá smíði, það eru yfir þrjú hundruð tölvufræðingar búnir að vinna að þessum leik síðustu fimm árin,“ segir Ágúst Guðbjartsson, framkvæmdastjóri Gamestöðvarinnar. Dýrasti leikur allra tíma, Grand Theft Auto 5, kemur formlega út á morgun. 16.9.2013 14:25
HB Grandi kaupir tvö ný skip Samningsverðið er að sögn útgerðarfyrirtækisins 44,5 milljónir evra, eða um 7,2 milljarðar króna. 16.9.2013 12:16
Eykon í hópi 50 umsækjenda um sérleyfi í lögsögu Noregs Eykon Energy er í hópi fimmtíu olíufélaga sem sóttu um sérleyfi í nýjasta útboði á olíusvæðum Norðmanna. 15.9.2013 13:18
Launahækkanir mega ekki leiða af sér aukna verðbólgu Kjarasamningarnir leika mjög stórt hlutverk. Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdarstjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að það sé mikilvægt að launahækkanir vegna kjarasamninga verði ekki þannig að þær leiði af sér aukna verðbólgu. 14.9.2013 09:30
14 milljarða króna eignasala í uppnámi Erfiðlega gengur að selja skuldabréf í Magma fyrir tæpa níu milljarða króna. Fjárfestar fengu mánuð til þess að fjármagna kaupin. Eins gengur illa að selja húsnæði Orkuveitunnar. Stjórnarformaður Orkuveitunnar segir afleiðingar ekki alvarlegar. 14.9.2013 07:00
Erlendum eignum haldið í gíslingu Fulltrúar kröfuhafa telja að nauðasamningar sem óskað var eftir undanþágu vegna ógni ekki fjármálastöðugleika á Íslandi. Nauðasamningar takmarkaðir og ná aðeins til erlendra eigna. Stjórnvöld hafa ekki svarað erindi þrotabús Glitnis. Lítið gerst í málinu 14.9.2013 07:00
Nýtt app fyrir tónlistarunnendur - Seenth.is Nýtt app, Seenth.is, hjálpar tónlistaraðdáendum að finna það sem er nýjast og merkilegast frá uppáhalds tónlistarflytjendum sínum. 13.9.2013 23:21
Sjóvá á hlutabréfamarkað Sjóvá hefur undirbúning að skráningu félagsins á hlutabréfamarkað 13.9.2013 19:53
Steinn Logi hættir hjá Skiptum Stjórn Skipta hf. og Steinn Logi Björnsson, forstjóri félagsins, hafa komist að samkomulagi að sá síðarnefndi láti af störfum. Hann hefur gegnt starfi forstjóra frá því í apríl árið 2011. 13.9.2013 16:33
Tveir af hverjum þremur á snjallsíma Tveir af hverjum þremur á Íslandi eiga snjallsíma eða um 66 prósent. Samsung er ennþá vinsælasti snjallsíminn en iPhone frá Apple sækir í sig veðrið. 13.9.2013 15:04
Sjóvá á leið á hlutabréfamarkað Sjóvá hefur undirbúning að skráningu félagsins á hlutabréfamarkað. Markmiðið með útboðinu er að tryggja almenna og góða dreifingu á eignarhaldi félagsins. 13.9.2013 14:19
Guðmundur Karl ráðinn sjóðstjóri hjá Landsbréfum Guðmundur Karl Guðmundsson hefur verið ráðinn sjóðstjóri hjá Landsbréfum hf. Guðmundur Karl hefur víðtæka reynslu af störfum á fjármálamörkuðum. 13.9.2013 12:37
WOW air mun hefja flug til Stokkhólms Hafa fundið fyrir aukinni eftirspurn Íslendinga á flugi til og frá Svíþjóð. 13.9.2013 11:53
Twitter stefnir að skráningu á hlutabréfamarkað Hefur skilað gögnum til bandaríska fjármálaeftirlitsins en ekki er vitað hvenær útboð hefst. 12.9.2013 22:24
Heildarlaun félaga í VR hækkað um 7% Heildarlaun félaga í VR hafa hækkað um tæp 7% milli ára samkvæmt launakönnun sem kynnt var í dag. 12.9.2013 16:23
Sjávarútvegur í þversögn - Gerir upp í evrum Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir ákveðna þversögn í því fólgna að sjávarútvegurinn geri upp í evrum á meðan forsvarsmenn þeirra séu á móti inngöngu í Evrópusambandið. 12.9.2013 14:35
O'Brian stýrir framleiðslu á nýjasta leik CCP Framleiðsla á nýjum tölvuleik CCP, EVE: Valkyrie, er í fullum gangi. Nýverið gekk fyrirtækið frá ráðningu Owen O'Brian sem mun starfa á skrifstofu fyrirtækisins í Newcastle á Englandi. 12.9.2013 14:23
Eimskip ætti að upplýsa markaðsaðila betur Í morgunkorni Íslandsbanka í morgun er Eimskip hvatt til að upplýsa markaðsaðila betur hvers vegna Samkeppniseftirlitið framkvæmdi húsleit í starfstöðvum nokkurra félaga innan Eimskips samstæðunnar. 12.9.2013 11:56
Hundruð tölvuskeyta á milli Jóns Ásgeirs og Lárusar Jón Ásgeir Jóhannesson og Lárus Welding, forstjóri Glitnis, skiptust á tölvupósti í á fimmta hundrað skipti á tímabilinu sem til rannsóknar var í svokölluðu Aurum-máli sérstaks saksóknara, frá því síðla árs 2007 og fram á mitt ár 2008. 12.9.2013 09:45
Canon vélar í Ljósmyndaskólann og Tækniskólann Nýherji, umboðsaðili Canon á Íslandi, undirritaði í dag samninga við Ljósmyndaskólann og Ljósmyndadeild Tækniskólans. 12.9.2013 09:14
Hlutabréf Apple falla áfram í verði Vonbrigði með verðlagningu og skort á nýbreytni í nýjum iPhone-símtækjum Apple virðast ýta undir verðfall bréfa fyrirtækisins. Nýir símar og stýrikerfi sagðir ólíklegir til að auka markaðshlutdeild Apple. 12.9.2013 07:00
Mögulegur hraði fer í 8 terabit á sekúndu Nettæknifyrirtækið Ciena Corporation hefur upplýst að ljósleiðaratengiveitan Farice á Íslandi hafi valið svonefnda GeoMesh-lausn Ciena til að uppfæra ljósleiðarann Farice-1, sem fyrst var tekinn í notkun árið 2004. 12.9.2013 07:00
Líklega von á nýju iPhone-símunum fyrir jól "Mig grunar að símarnir komi til landsins fyrir jól,“ segir Bjarni Ákason, framkvæmastjóri Epli.is, sem er umboðsaðili fyrir Apple hér á landi, spurður hvenær von sé á nýjum iPhone símum til landsins sem voru kynntir í gærkvöldi. 11.9.2013 22:15
Norðurorka fær rafmagnsbíl Norðurorka fékk í dag rafmagnsbíl afhentan og segir forstjóri fyrirtækisins að mikilvægt sé að taka þátt í framþróuninni með því að reka rafmagnsbíl. 11.9.2013 14:35
Rannsókn á skipafélögunum gæti tekið mánuði Rannsókn Samkeppniseftirlitsins (SE) á mögulegu ólöglegu samráði og hugsanlega misnotkun á markaðsráðandi stöðu hjá Eimskip, Samskip og ýmsum dótturfélögum, gæti tekið vikur og jafnvel mánuði. 11.9.2013 14:09
Forstjórar Deutsche Bank áfram saman Deutsche Bank, stærsti banki Þýskalands, hefur ákveðið að halda forstjórum sínum tveimur fram til ársins 2017. 11.9.2013 13:17
EVE Online í hópi þeirra bestu hjá Sameinuðu þjóðunum Netleikurinn EVE Online, sem tölvuleikjafyrirtækið CCP gefur út, er í hópi fimm sigurvegara í flokki afþreyingar og leikja í samkeppni Sameinuðu þjóðanna. 11.9.2013 11:38
Alcoa ekki lengur hjá Dow Jones Bank of America og Hewlett Packard verða ekki heldur í úrvalsvísitölu Dow Jones. 11.9.2013 09:30
Krónan ekki verið veikari síðan um miðjan júní Evran fóri úr því að kosta 158,2 krónur í 160,4 krónur. Bandaríkjadalur fór úr því að kosta 119,8 krónur í 121,5 krónur. 11.9.2013 09:13
Innkalla 780 þúsund bifreiðar Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur tilkynnt um innköllun á um 780 þúsund bifreiðum fyrirtækisins í Bandaríkjunum. Ástæðan er galli í fjöðrunarbúnaði. 11.9.2013 08:50
Meiri velta á Visa-kortunum Um sjö prósenta heildarveltuaukning var á kreditkortaviðskiptum með íslensk Visakreditkort í ágúst síðastliðnum ef miðað er við sama tímabil árið 2012. 11.9.2013 07:00
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent