Nýja stýrikerfið í iPhone kemur á morgun Boði Logason skrifar 17. september 2013 14:33 Svona lítur svokallað „Control center“ út í nýjustu uppfærslunni. Eigendur iPhone geta á morgun hlaðið niður nýjustu uppfærslunni af iOS stýrikerfinu, sem nefnist iOS 7. Netverjar segja að breytingin sé sú mesta í sex ára sögu iPhone símans. Allir sem eiga nýjustu símana, iPhone 4 og eldri, geta uppfært þá. Stýrikerfið þykir litríkara og þægilegra í allri umgengni, auk þess sem bætt hefur verið við margvíslegri virkni í símana, svo sem fingrafaralæsingu. Það eru þó ekki allir sammála um ágæti hennar, eins og fjallað var um á Vísi í gær.Þegar stýrikerfið var kynnt í jún sagði aðalhönnuðurinn að með nýja stýrikerfinu væru eigendur í raun að fá sér nýjan síma - slík væri breytingin. Hægt verður að nota svokallað „multi-tasking“ til að fara á milli forrita. Svokallað„Control center“ verður í boði þar sem flýtihnappar eru á margar aðgerðir, svo sem að slökkva og kveikja á þráðlausa netinu. Einnig er búið að breyta myndavélinni rækilega, og er auðveldara að skipta á milli myndbandsupptökuvélar og myndavélar. Þá verður einnig hægt að setja „filter“ á myndirnar í símanum. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Eigendur iPhone geta á morgun hlaðið niður nýjustu uppfærslunni af iOS stýrikerfinu, sem nefnist iOS 7. Netverjar segja að breytingin sé sú mesta í sex ára sögu iPhone símans. Allir sem eiga nýjustu símana, iPhone 4 og eldri, geta uppfært þá. Stýrikerfið þykir litríkara og þægilegra í allri umgengni, auk þess sem bætt hefur verið við margvíslegri virkni í símana, svo sem fingrafaralæsingu. Það eru þó ekki allir sammála um ágæti hennar, eins og fjallað var um á Vísi í gær.Þegar stýrikerfið var kynnt í jún sagði aðalhönnuðurinn að með nýja stýrikerfinu væru eigendur í raun að fá sér nýjan síma - slík væri breytingin. Hægt verður að nota svokallað „multi-tasking“ til að fara á milli forrita. Svokallað„Control center“ verður í boði þar sem flýtihnappar eru á margar aðgerðir, svo sem að slökkva og kveikja á þráðlausa netinu. Einnig er búið að breyta myndavélinni rækilega, og er auðveldara að skipta á milli myndbandsupptökuvélar og myndavélar. Þá verður einnig hægt að setja „filter“ á myndirnar í símanum.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira