Fleiri fréttir

Að takast á við heimilisofbeldi

G. Jökull Gíslason skrifar

Í síðustu viku felldi Hæstiréttur dóma í þremur málum sem öll sneru að nálgunarbanni og voru þau í öllum tilvikum felld úr gildi. Að vissu leyti var þetta bakslag fyrir þá vinnu sem farið hefur verið í til að sporna við heimilisofbeldi.

Samið um heilbrigðiskerfið

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir skrifar

Í tengslum við kjarasamninga Læknafélags Íslands og Skurðlæknafélags Íslands undirrituðu ráðherrar í ríkisstjórn viljayfirlýsingu um mikilvægi heilbrigðiskerfisins og vilja til að styrkja frekar heilbrigðisþjónustu í landinu.

Hvar á að vista fanga?

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Fyrir skemmstu var forstjóri fangelsismálastofnunar spurður að því hvort það væri ekki hagkvæmt að senda fanga til afplánunar í Hollandi. Hollensk fangelsi hafa verið að tæmast (sem hefði auðvitað átt að vera umfjöllunarefnið)

Af laxfiskum í Þjórsá o.fl.

Gústaf Adolf Skúlason skrifar

Gísli Sigurðsson íslenskufræðingur ritar grein í Fréttablaðið 28. janúar þar sem hann vænir undirritaðan m.a. um að fara með „margtuggin ósannindi“ í grein um rammaáætlun tveimur dögum fyrr. Þá hefur hann m.a. uppi stór orð um meint áform

2015 sögulegt ár fyrir SÞ

Berglind Sigmarsdóttir skrifar

Árið 2000 komu þjóðarleiðtogar heims saman á vegum Sameinuðu þjóðanna til að samþykkja Þúsaldarmarkmiðin svokölluðu. Markmiðin voru mótuð af fámennum hópi í kjallaraherbergi SÞ í New York, umhverfismarkmiði var skotið inn í á síðustu stundu.

Bílnum refsað fyrir glæfraakstur

Jóhannes Ingi Kolbeinsson skrifar

Ímyndum okkur mann sem ekur bíl sínum yfir gatnamót á rauðu ljósi. Lögreglan grípur hann og sendir málið til dómstóla.

Reyndu að skilja og hvetja aðra í kring um þig

Gunnlaug Thorlacius skrifar

Í sjöunda geðorðinu: reyndu að skilja og hvetja aðra í kring um þig, felst ágæt speki sem er vel til þess fallin að ýta undir samkennd og einingu óháð andlegu atgervi fólks. Hvatning veitir einstaklingum tilgang og stefnu og eykur vilja þeirra til að

Um hagsmuni rekstraraðila

Arnþór Jónsson skrifar

Í Fréttablaðinu á mánudag var haft eftir Kristínu I. Pálsdóttur, talskonu Rótarinnar, að meðferðarkerfið hér á landi væri þannig úr garði gert að SÁÁ hefði rekstrarhagsmuni af því að fá sem flesta sjúklinga lagða inn á Vog. Þetta er fráleit staðhæfing.

Hvernig samfélag viljum við?

Guðmundur Edgarsson skrifar

Hve oft heyrir maður ekki þessa spurningu? Og hvert er svarið? Það fer vitaskuld eftir því hver svarar og því hefur spurningin takmarkað gildi sé hún lögð fyrir stóran hóp fólks. Samfélag er jú lítið annað en samansafn af ótal ólíkum einstaklingum með mismunandi þarfir,

Staða ferðaþjónustunnar í íslensku samfélagi

Ólöf Ýrr Atladóttir skrifar

Ég hef að undanförnu birt skrif, sem ætlað er að setja fram ákveðna sýn á sérstöðu ferðaþjónustunnar sem atvinnugreinar. Grundvöllur þeirra skrifa hefur verið nokkuð víð túlkun á hugtakinu „auðlindir“ með hliðsjón af ferðaþjónustunni,

Skemmd kartafla leiðarahöfundar

Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir skrifar

Leiðarahöfundur Fréttablaðsins í gær var á einkennilegum slóðum. Í það minnsta fyrir miðil sem kennir sig við fréttir. Svo virðist sem leiðarinn snúist fyrst og fremst um að reyna að afsanna fréttagildi þeirra upplýsinga sem Víglundur Þorsteinsson hefur nú

„Góð frétt“

Oktavía Guðmundsdóttir skrifar

Þegar ég heyrði um daginn fréttaþul Rásar 1, segja frá því að splunkunýr innanríkisráðherra, Ólöf Nordal, hefði skipað starfshóp, varð ég svo glöð að mig langaði mest til að faðma fréttaþulinn.

Sviðin tollvernd

Andrés Magnússon og Lárus M. K. Ólafsson skrifar

Fram hefur komið í fréttum að innlendir kjötframleiðendur eru orðnir uppiskroppa með hina þjóðlegu framleiðslu sem svið sannarlegu eru. Er svo komið að nú á þorranum fá verslanakeðjur hér á landi ekki þessa rammíslensku vöru frá framleiðendum

Af plánetum og spítalakostnaði

Eymundur Sveinn Leifsson skrifar

Í geimnum er pláneta. Pláneta þessi ber nafnið Plútó og er hvorki meira né minna en 7.500 km að ummáli. Það, fyrir dauðlega menn, kann að virðast nokkuð stórt. En hafðu þig hægan, lagsmaður/lagskona, því í geimnum er nefnilega önnur pláneta.

Úr vörn í sókn

Bjartur Steingrímsson skrifar

Pólitísk virkni og vitundarvakning um hagsmunabaráttu stúdenta á að vera grundvallarhugsjón í starfi Stúdentaráðs.

Trú

Böðvar Jónsson skrifar

Áður en reynt er að tala um trú er nauðsynlegt reyna að skilgreina hvað við er átt með orðinu trú.

Vertu til því lífið kallar á þig!

Guðrún Högnadóttir skrifar

Hvað dregur þig á fætur á morgnana? Er það glamrið í snjallsímanum á náttborðinu: 20 nýir póstar og fimm fundarboð fyrir 8.00?

Hinir klæðalausu keisarar

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Það er mat tveggja af virtustu prófessum Vesturlanda í fjármálum og hagfræði að bankakerfi hins vestræna heims hafi í grundvallaratriðum ekkert breyst frá alþjóðlegu fjármálakreppunni og að bankamenn séu ennþá fastir í hjólförum nákvæmlegu sömu aðferða og hugmyndafræði og leiddu til hrunsins.

Aumingja Strætó

Ásta Kristrún Ólafsdóttir skrifar

Júlía Þorvaldsdóttir, sviðsstjóri hjá Strætó, ber sig illa undan „óvæginni og ósanngjarnri umræðu“ um Ferðaþjónustu fatlaðra. Hún segir: „einstaka viðskiptavinir Ferðaþjónustu fatlaðra eru stressaðir og upplifa þjónustuna verri en hún raunverulega er“

Landsnetmálið – Hafnfirðingar vilja skýr svör

Ófeigur Friðriksson skrifar

Það er ekki nýtt að rafmagnslínur og slík mannvirki standi eðlilegri þróun byggðar í Hafnarfirði fyrir þrifum. Á árinu 2005 hófst undirbúningur Landsnets fyrir svokallaða suðvesturlínu en í tengslum við það opnaðist sá möguleiki að línumannvirki sem þá lágu í jaðri byggðar í Hafnarfirði yrðu færð í jörð.

Engin sátt var rofin

Gísli Sigurðsson skrifar

Gústaf Adolf Skúlason skrifar í Fréttablaðið 26. janúar og endurtekur þar margtuggin ósannindi um að við samþykkt Rammaáætlunar í tíð síðustu ríkisstjórnar hafi Alþingi rofið sátt um tillögur verkefnastjórnar.

Það sem fólk vill?

Steinþór D. Kristjánsson skrifar

Ef gengið væri að fólki úti á götu og spurt: „Hvernig vilt þú að framhaldsskólakerfið á Íslandi sé?“ myndu líklega flestir svara eitthvað á þá leið að þeir vildu að það væri fjölbreytt, kæmi til móts við sem flesta og skilaði vel menntuðum ungmennum,

Saman brjótum við upp staðalímyndir kynjanna

Eygló Harðardóttir og Manu Sareen og Daginn Høybråten skrifa

Norræna ráðherranefndin hélt á árinu 2014 upp á 40 ára samstarfsafmæli Norðurlanda á sviði jafnréttismála. Samstarfið hefur verið farsælt og átt stóran þátt í að skipa Norðurlandaþjóðunum í fremstu röð í alþjóðlegum samanburði.

Opið og lýðræðislegt samfélag fyrir alla

Stjórn jafnaðarmanna í Norðurlandaráði skrifar

Í dag, á Helfarardeginum 27. janúar, heiðrum við minningu þeirra sem létu lífið í helför nasista í síðari heimsstyrjöldinni. Við heiðrum minningu þeirra milljóna kvenna, karla og barna sem létu lífið þegar hið opna og lýðræðislega samfélag vék fyrir brjálæði

Aldursfordómar á Íslandi

Erna Indriðadóttir skrifar

Enginn vill vera karlremba eða ráðast með dónaskap á fólk af öðru þjóðerni. Fólk fær fyrir hjartað ef það er sakað um fordóma í garð kvenna, samkynhneigðra eða útlendinga. En sama fólk virðist ekki skilja fordóma gagnvart eldra fólki, sem úir og grúir af

Ógnin við börn í grunnskólum Reykjavíkur

Brynjar Ólafsson skrifar

Varðandi reglur sem virðast vera strangari í Reykjavík en í nágrannasveitarfélögum þá hef ég miklar áhyggjur af því sem foreldri að verið sé að þverbrjóta þær oftar en við gerum okkur grein fyrir.

Krabbameinsleit í afmælisgjöf

Helga María Guðmundsdóttir skrifar

Jafnvel þótt við viljum stundum halda að við séum ódauðleg og finnst óþægilegt fá áminningu um að við séum það ekki.

Rétt nálgun Orkustofnunar

Gústaf Adolf Skúlason skrifar

Orkustofnun hefur lagt fjölda orkukosta fyrir verkefnisstjórn rammaáætlunar til umfjöllunar. Sumir umræddra kosta eru lagðir fram að frumkvæði orkufyrirtækja, aðrir að frumkvæði Orkustofnunar.

Sjálfboðið er góðum gesti

Gissur Pétursson skrifar

Við upphaf efnahagshrunsins haustið 2008 var atvinnuleysi svipað meðal Íslendinga og erlendra ríkisborgara. Fljótlega dró í sundur og allt frá 2009 hefur bilið á milli Íslendinga og erlendra ríkisborgara sem eru hluti af íslenska vinnumarkaðnum aukist.

Rétt skal vera rétt

Álfheiður Ingadóttir skrifar

Þessi grein er skrifuð til að mótmæla því opinberlega sem lesa má á vef Borgarskjalasafns Reykjavíkur að faðir minn, Ingi R. Helgason hrl., sé höfundur dagbókar, e.k. njósnaskýrslu um nafngreinda félaga sína í hreyfingu ungra sósíalista og stúdenta,

Hvers vegna ættu Íslendingar að hætta að nota plastpoka?

Hópur nemenda í Langholtsskóla skrifar

Árið 2012 eyddu Íslendingar 3,2 milljarði króna af erlendum gjaldeyri í plastpakkningar sem að mestu leyti eru einnota. Hægt er að lækka þessa upphæð stórlega með því að nota fjölnota poka sem eru endurvinnanlegir og/eða lífbrjótanlegir.

Hálf öld af ömurleika

Kári Örn Hinriksson skrifar

Það sést í skrifum hennar hvað þessi gjöf tók mikið á og hvað afmælið var gjörsamlega ónýtt, eða ef ég vitna í Jónu, "þessi afmælisgjöf hreinlega drap niður alla gleði og mér leið eins og ég hefði fengið naglann í líkkistuna mína.“

Staða ferðaþjónustunnar í íslensku samfélagi

Ólöf Ýrr Atladóttir skrifar

Í fyrri greinum hef ég fjallað um sérstöðu ferðaþjónustunnar, mikilvægi orðsporsins og hennar helstu auðlind, náttúru Íslands. Hér á eftir held ég áfram að greina auðlindir ferðaþjónustunnar, en leyfi mér að túlka hugtakið „auðlind“ víðar en kannski gengur og gerist.

Breytingar í ferðaþjónustu fatlaðs fólks framfaraskref

Þórhildur Egilsdóttir skrifar

Þann 1. janúar sl. hóf Strætó bs. umsýslu með rekstri ferðaþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu og á sama tíma urðu breytingar á reglum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu.

Er það „alveg fráleitt“?

Ólafur Stephensen skrifar

Halldór Ó. Sigurðsson, forstjóri Ríkiskaupa, sagði í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins síðastliðið þriðjudagskvöld að það væri "alveg fráleitt“ að vildarpunktar Icelandair réðu einhverju um að ríkisstofnanir beindu viðskiptum sínum aðallega til þess flugfélags.

1% elítan og við hin

Benóný Harðarson skrifar

Við Íslendingar erum að mörgu leyti heppnir. Við eigum fullt af auðlindum, fallegt land og þurfum ekki að vera hrædd við stríð.

Gerum Barnasáttmálann að lögum

Elín Hirst og Annicka Engblom og Annette Lind skrifa

Nýverið var því fagnað á Norðurlöndum og víðar um heim að 25 ár eru liðin frá því að samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna, eða Barnasáttmálinn eins og hann er oftast nefndur í daglegu tali, var undirritaður

Af hverju að gera við það sem er ekki bilað?

Loftur Atli Eiríksson skrifar

Sonur minn 14 ára hefur notast við Ferðaþjónustu fatlaðra um árabil. Gæði þjónustunnar hafa verið til fyrirmyndar þar til henni var breytt 1. nóvember sl. og hafa þau fyrst og fremst grundvallast á góðu starfsfólki. Þjónustan hefur verið persónuleg og bílstjórarnir margir hverjir orðið eins og fjölskylduvinir.

Endurkoma hysteríunnar

Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir og Gunný Ísis Magnúsdóttir skrifa

Rótin var stofnuð sem vettvangur fyrir konur til að þrýsta á um bætta þekkingu á fíknivanda og meðferð við honum. Ástæðan var ekki síst sú staðreynd að mjög hátt hlutfall kvenna, sem glíma við þennan vanda, hefur verið beitt ofbeldi, orðið fyrir áföllum

Öldruðum refsað fyrir hjónaband og sambúð!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Mikil viðbrögð voru við grein minni um skammarlega lágan lífeyri eldri borgara, sem birtist í Fréttablaðinu 8. þ.m. Ég fékk margar upphringingar út af greininni. Tekið var undir það að hækka þyrfti lífeyrinn ríflega svo unnt væri að lifa mannsæmandi lífi af honum

Skammhlaup í Orkustofnun, II

Steingrímur J. Sigfússon skrifar

Fyrir tæpu ári síðan, í marsmánuði 2014, sendi Orkustofnun tillögur til verkefnisstjórnar um rammaáætlun um 27 nýja virkjunarkosti til umfjöllunar í viðbót við þá sem virkjunaraðilar sjálfir höfðu óskað eftir. Fjölmargir þessara virkjunarkosta tóku til svæða sem þegar höfðu verið flokkaðir í verndarflokk

Milljónasta klósettheimsóknin

Margrét Guðmundsdóttir skrifar

Íslendingar hafa lengi státað sig af óspilltri náttúru landsins og náttúran hefur verið helsta aðdráttarafl erlendra ferðamanna til landsins og sá þáttur sem við bæði leynt og ljóst teljum vera sérstöðu okkar í baráttunni um alþjóðlega ferðamenn.

Listin og tjáningarfrelsið

Gunnar Hersveinn skrifar

Listin er máttarstólpi tjáningarfrelsis. Hún sækir orkuna í sköpunarkraftinn sem rennur í æðum fólks. Listafólk beitir gáfu sinni og skapar verk sem hafa form og öðlast merkingu þegar þau eru móttekin í samfélaginu.

Næsti rektor Háskóla Íslands

Torfi H. Tulinius skrifar

Í apríl kjósa starfsmenn og nemendur Háskóla Íslands nýjan rektor. Rektor er æðsti stjórnandi skólans, hefur talsverð völd og ber ríka ábyrgð, hvort sem litið er til fjármála og innra starfs skólans, eða ásýndar hans og orðstírs út á við.

Sjá næstu 50 greinar