Hvernig samfélag viljum við? Guðmundur Edgarsson skrifar 29. janúar 2015 07:00 Hve oft heyrir maður ekki þessa spurningu? Og hvert er svarið? Það fer vitaskuld eftir því hver svarar og því hefur spurningin takmarkað gildi sé hún lögð fyrir stóran hóp fólks. Samfélag er jú lítið annað en samansafn af ótal ólíkum einstaklingum með mismunandi þarfir, langanir og skoðanir. Allt eins má spyrja: Hvernig mat viljum við? Eða hvernig bíl eða bókmenntir? Það er nefnilega afar persónubundið hvað fólk telur eftirsóknarverðast varðandi einhvers konar stefnumótun heils þjóðfélags. Sumir leggja áherslu á verðmætasköpun, aðrir tekjujöfnuð, enn aðrir á athafnafrelsi, einhverjir setja félagslegan hreyfanleika í forgrunn, aðrir lífslíkur, enn aðrir hamingju, o.s.frv.Langlífi eða hamingja? Tökum dæmi af Dönum. Þeir þykja hamingjusamastir Norðurlandabúa en jafnframt þeirra skammlífastir. Sumir segja að ástæða hamingju þeirra sé, að þeir geri vel við sig í mat og drykk, sem svo aftur komi niður á heilsu og lífslíkum. Eiga Danir þá að berjast um það hvort þeir vilji hamingjuríkt samfélag eða heilsuhraust og langlíft? Nei, þeir einstaklingar sem leggja upp úr hamingju, en minna upp úr heilsu og langlífi, eiga að fá að gera það óáreittir svo fremi sem þeir skemmi ekki fyrir hinum sem kjósa hreysti og háan aldur. Að sama skapi eiga fylgismenn hraustleika og langlífis að láta nautnaseggina í friði.Þjóðfélagsverkfræðingar slaki á Aðalatriðið er, að ekki sé beitt ofbeldi að fyrra bragði til að keyra í gegn einhverja þjóðfélagsverkfræði til að hanna „sitt“ draumasamfélag. Við frjálshyggjumenn viljum ekki, að þeir Danir, sem telja ævilengd vera mikilvægustu breytuna, geti þvingað hina Danina, með ýmiss konar boðum, bönnum og sköttum, til að hætta að borða smörrebröd og drekka bjór. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 12.07.25 Halldór Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Sjá meira
Hve oft heyrir maður ekki þessa spurningu? Og hvert er svarið? Það fer vitaskuld eftir því hver svarar og því hefur spurningin takmarkað gildi sé hún lögð fyrir stóran hóp fólks. Samfélag er jú lítið annað en samansafn af ótal ólíkum einstaklingum með mismunandi þarfir, langanir og skoðanir. Allt eins má spyrja: Hvernig mat viljum við? Eða hvernig bíl eða bókmenntir? Það er nefnilega afar persónubundið hvað fólk telur eftirsóknarverðast varðandi einhvers konar stefnumótun heils þjóðfélags. Sumir leggja áherslu á verðmætasköpun, aðrir tekjujöfnuð, enn aðrir á athafnafrelsi, einhverjir setja félagslegan hreyfanleika í forgrunn, aðrir lífslíkur, enn aðrir hamingju, o.s.frv.Langlífi eða hamingja? Tökum dæmi af Dönum. Þeir þykja hamingjusamastir Norðurlandabúa en jafnframt þeirra skammlífastir. Sumir segja að ástæða hamingju þeirra sé, að þeir geri vel við sig í mat og drykk, sem svo aftur komi niður á heilsu og lífslíkum. Eiga Danir þá að berjast um það hvort þeir vilji hamingjuríkt samfélag eða heilsuhraust og langlíft? Nei, þeir einstaklingar sem leggja upp úr hamingju, en minna upp úr heilsu og langlífi, eiga að fá að gera það óáreittir svo fremi sem þeir skemmi ekki fyrir hinum sem kjósa hreysti og háan aldur. Að sama skapi eiga fylgismenn hraustleika og langlífis að láta nautnaseggina í friði.Þjóðfélagsverkfræðingar slaki á Aðalatriðið er, að ekki sé beitt ofbeldi að fyrra bragði til að keyra í gegn einhverja þjóðfélagsverkfræði til að hanna „sitt“ draumasamfélag. Við frjálshyggjumenn viljum ekki, að þeir Danir, sem telja ævilengd vera mikilvægustu breytuna, geti þvingað hina Danina, með ýmiss konar boðum, bönnum og sköttum, til að hætta að borða smörrebröd og drekka bjór.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar