Hvernig samfélag viljum við? Guðmundur Edgarsson skrifar 29. janúar 2015 07:00 Hve oft heyrir maður ekki þessa spurningu? Og hvert er svarið? Það fer vitaskuld eftir því hver svarar og því hefur spurningin takmarkað gildi sé hún lögð fyrir stóran hóp fólks. Samfélag er jú lítið annað en samansafn af ótal ólíkum einstaklingum með mismunandi þarfir, langanir og skoðanir. Allt eins má spyrja: Hvernig mat viljum við? Eða hvernig bíl eða bókmenntir? Það er nefnilega afar persónubundið hvað fólk telur eftirsóknarverðast varðandi einhvers konar stefnumótun heils þjóðfélags. Sumir leggja áherslu á verðmætasköpun, aðrir tekjujöfnuð, enn aðrir á athafnafrelsi, einhverjir setja félagslegan hreyfanleika í forgrunn, aðrir lífslíkur, enn aðrir hamingju, o.s.frv.Langlífi eða hamingja? Tökum dæmi af Dönum. Þeir þykja hamingjusamastir Norðurlandabúa en jafnframt þeirra skammlífastir. Sumir segja að ástæða hamingju þeirra sé, að þeir geri vel við sig í mat og drykk, sem svo aftur komi niður á heilsu og lífslíkum. Eiga Danir þá að berjast um það hvort þeir vilji hamingjuríkt samfélag eða heilsuhraust og langlíft? Nei, þeir einstaklingar sem leggja upp úr hamingju, en minna upp úr heilsu og langlífi, eiga að fá að gera það óáreittir svo fremi sem þeir skemmi ekki fyrir hinum sem kjósa hreysti og háan aldur. Að sama skapi eiga fylgismenn hraustleika og langlífis að láta nautnaseggina í friði.Þjóðfélagsverkfræðingar slaki á Aðalatriðið er, að ekki sé beitt ofbeldi að fyrra bragði til að keyra í gegn einhverja þjóðfélagsverkfræði til að hanna „sitt“ draumasamfélag. Við frjálshyggjumenn viljum ekki, að þeir Danir, sem telja ævilengd vera mikilvægustu breytuna, geti þvingað hina Danina, með ýmiss konar boðum, bönnum og sköttum, til að hætta að borða smörrebröd og drekka bjór. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 27.12.2025 Halldór Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Skoðun Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Sjá meira
Hve oft heyrir maður ekki þessa spurningu? Og hvert er svarið? Það fer vitaskuld eftir því hver svarar og því hefur spurningin takmarkað gildi sé hún lögð fyrir stóran hóp fólks. Samfélag er jú lítið annað en samansafn af ótal ólíkum einstaklingum með mismunandi þarfir, langanir og skoðanir. Allt eins má spyrja: Hvernig mat viljum við? Eða hvernig bíl eða bókmenntir? Það er nefnilega afar persónubundið hvað fólk telur eftirsóknarverðast varðandi einhvers konar stefnumótun heils þjóðfélags. Sumir leggja áherslu á verðmætasköpun, aðrir tekjujöfnuð, enn aðrir á athafnafrelsi, einhverjir setja félagslegan hreyfanleika í forgrunn, aðrir lífslíkur, enn aðrir hamingju, o.s.frv.Langlífi eða hamingja? Tökum dæmi af Dönum. Þeir þykja hamingjusamastir Norðurlandabúa en jafnframt þeirra skammlífastir. Sumir segja að ástæða hamingju þeirra sé, að þeir geri vel við sig í mat og drykk, sem svo aftur komi niður á heilsu og lífslíkum. Eiga Danir þá að berjast um það hvort þeir vilji hamingjuríkt samfélag eða heilsuhraust og langlíft? Nei, þeir einstaklingar sem leggja upp úr hamingju, en minna upp úr heilsu og langlífi, eiga að fá að gera það óáreittir svo fremi sem þeir skemmi ekki fyrir hinum sem kjósa hreysti og háan aldur. Að sama skapi eiga fylgismenn hraustleika og langlífis að láta nautnaseggina í friði.Þjóðfélagsverkfræðingar slaki á Aðalatriðið er, að ekki sé beitt ofbeldi að fyrra bragði til að keyra í gegn einhverja þjóðfélagsverkfræði til að hanna „sitt“ draumasamfélag. Við frjálshyggjumenn viljum ekki, að þeir Danir, sem telja ævilengd vera mikilvægustu breytuna, geti þvingað hina Danina, með ýmiss konar boðum, bönnum og sköttum, til að hætta að borða smörrebröd og drekka bjór.
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar