Hvernig samfélag viljum við? Guðmundur Edgarsson skrifar 29. janúar 2015 07:00 Hve oft heyrir maður ekki þessa spurningu? Og hvert er svarið? Það fer vitaskuld eftir því hver svarar og því hefur spurningin takmarkað gildi sé hún lögð fyrir stóran hóp fólks. Samfélag er jú lítið annað en samansafn af ótal ólíkum einstaklingum með mismunandi þarfir, langanir og skoðanir. Allt eins má spyrja: Hvernig mat viljum við? Eða hvernig bíl eða bókmenntir? Það er nefnilega afar persónubundið hvað fólk telur eftirsóknarverðast varðandi einhvers konar stefnumótun heils þjóðfélags. Sumir leggja áherslu á verðmætasköpun, aðrir tekjujöfnuð, enn aðrir á athafnafrelsi, einhverjir setja félagslegan hreyfanleika í forgrunn, aðrir lífslíkur, enn aðrir hamingju, o.s.frv.Langlífi eða hamingja? Tökum dæmi af Dönum. Þeir þykja hamingjusamastir Norðurlandabúa en jafnframt þeirra skammlífastir. Sumir segja að ástæða hamingju þeirra sé, að þeir geri vel við sig í mat og drykk, sem svo aftur komi niður á heilsu og lífslíkum. Eiga Danir þá að berjast um það hvort þeir vilji hamingjuríkt samfélag eða heilsuhraust og langlíft? Nei, þeir einstaklingar sem leggja upp úr hamingju, en minna upp úr heilsu og langlífi, eiga að fá að gera það óáreittir svo fremi sem þeir skemmi ekki fyrir hinum sem kjósa hreysti og háan aldur. Að sama skapi eiga fylgismenn hraustleika og langlífis að láta nautnaseggina í friði.Þjóðfélagsverkfræðingar slaki á Aðalatriðið er, að ekki sé beitt ofbeldi að fyrra bragði til að keyra í gegn einhverja þjóðfélagsverkfræði til að hanna „sitt“ draumasamfélag. Við frjálshyggjumenn viljum ekki, að þeir Danir, sem telja ævilengd vera mikilvægustu breytuna, geti þvingað hina Danina, með ýmiss konar boðum, bönnum og sköttum, til að hætta að borða smörrebröd og drekka bjór. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson Skoðun Skoðun Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Sjá meira
Hve oft heyrir maður ekki þessa spurningu? Og hvert er svarið? Það fer vitaskuld eftir því hver svarar og því hefur spurningin takmarkað gildi sé hún lögð fyrir stóran hóp fólks. Samfélag er jú lítið annað en samansafn af ótal ólíkum einstaklingum með mismunandi þarfir, langanir og skoðanir. Allt eins má spyrja: Hvernig mat viljum við? Eða hvernig bíl eða bókmenntir? Það er nefnilega afar persónubundið hvað fólk telur eftirsóknarverðast varðandi einhvers konar stefnumótun heils þjóðfélags. Sumir leggja áherslu á verðmætasköpun, aðrir tekjujöfnuð, enn aðrir á athafnafrelsi, einhverjir setja félagslegan hreyfanleika í forgrunn, aðrir lífslíkur, enn aðrir hamingju, o.s.frv.Langlífi eða hamingja? Tökum dæmi af Dönum. Þeir þykja hamingjusamastir Norðurlandabúa en jafnframt þeirra skammlífastir. Sumir segja að ástæða hamingju þeirra sé, að þeir geri vel við sig í mat og drykk, sem svo aftur komi niður á heilsu og lífslíkum. Eiga Danir þá að berjast um það hvort þeir vilji hamingjuríkt samfélag eða heilsuhraust og langlíft? Nei, þeir einstaklingar sem leggja upp úr hamingju, en minna upp úr heilsu og langlífi, eiga að fá að gera það óáreittir svo fremi sem þeir skemmi ekki fyrir hinum sem kjósa hreysti og háan aldur. Að sama skapi eiga fylgismenn hraustleika og langlífis að láta nautnaseggina í friði.Þjóðfélagsverkfræðingar slaki á Aðalatriðið er, að ekki sé beitt ofbeldi að fyrra bragði til að keyra í gegn einhverja þjóðfélagsverkfræði til að hanna „sitt“ draumasamfélag. Við frjálshyggjumenn viljum ekki, að þeir Danir, sem telja ævilengd vera mikilvægustu breytuna, geti þvingað hina Danina, með ýmiss konar boðum, bönnum og sköttum, til að hætta að borða smörrebröd og drekka bjór.
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar