Hvers vegna ættu Íslendingar að hætta að nota plastpoka? Hópur nemenda í Langholtsskóla skrifar 23. janúar 2015 16:45 Við erum nemendur í Langholtsskóla og erum búin að vera að vinna í allskonar verkefnum í náttúrufræði og samfélagsfræði sem tengjast ástandi jarðar, þar á meðal plastmengun. Þetta verkefni tengist því að jörðin sé í hættu og við ákváðum að gera eitthvað í málunum. Því viljum við koma á framfæri nokkrum ástæðum um hvers vegna Íslendingar ættu að hætta að nota plastpoka: • Plastpokar eru ein helsta uppistaðan í plastmenguninni sem er að eyðileggja heimshöfin, drepa lífið í sjónum, eyðileggja vistkerfi og menga matinn okkar. • Plastpokar eru gerðir úr olíu, en olíuiðnaðurinn er einn sá skaðlegasti í heimi bæði í samfélagslegum og umhverfislegum skilningi. • Hver plastpoki er aðeins notaður í 20 mínútur að meðaltali, en brotnar ekki niður í náttúrunni nema á hundruðum eða þúsundum ára. • Ólíkt mörgum öðrum plastvörum er erfitt að endurvinna plastpoka, sem þýðir að flestir þeir plastpokar sem við notum enda sem mengun í náttúrunni. • Árið 2012 eyddu Íslendingar 3,2 milljarði króna af erlendum gjaldeyri í plastpakkningar sem að mestu leyti eru einnota. Hægt er að lækka þessa upphæð stórlega með því að nota fjölnota poka sem eru endurvinnanlegir og/eða lífbrjótanlegir. • Stjórnvöld víðs vegar um heim eru að gera eitthvað í þessum málum og um 40% heimsbyggðarinnar býr á svæðum þar sem notkun plastpoka er nú þegar takmörkuð eða bönnuð. Það þarf ekki að taka stórt skref til þess að hjálpa umhverfinu. Það er hægt að skipta plastpokum út fyrir taupoka, umhverfisvæna poka sem brotna niður í náttúrunni í stað plastpoka undir heimilissorpið. Ef ske kynni að þú myndir gleyma taupokanum heima, kannaðu þá hvort að verslunin bjóði ekki upp á pappakassa, taupoka eða fjölnota poka. Tökum saman höndum og verndum jörðina!Arngunnur Hinriksdóttir, Brimar Þorleifsson, Brynja Björg Kristjánsdóttir, Mariana Afonso og Róbert Eðvarð Jóhannsson, nemendur í 9. bekk í Langholtsskóla. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Olafsdóttir Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmar Heiðdal Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Ég neita að trúa... Guðlaug Kristjánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Olafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmar Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Sjá meira
Við erum nemendur í Langholtsskóla og erum búin að vera að vinna í allskonar verkefnum í náttúrufræði og samfélagsfræði sem tengjast ástandi jarðar, þar á meðal plastmengun. Þetta verkefni tengist því að jörðin sé í hættu og við ákváðum að gera eitthvað í málunum. Því viljum við koma á framfæri nokkrum ástæðum um hvers vegna Íslendingar ættu að hætta að nota plastpoka: • Plastpokar eru ein helsta uppistaðan í plastmenguninni sem er að eyðileggja heimshöfin, drepa lífið í sjónum, eyðileggja vistkerfi og menga matinn okkar. • Plastpokar eru gerðir úr olíu, en olíuiðnaðurinn er einn sá skaðlegasti í heimi bæði í samfélagslegum og umhverfislegum skilningi. • Hver plastpoki er aðeins notaður í 20 mínútur að meðaltali, en brotnar ekki niður í náttúrunni nema á hundruðum eða þúsundum ára. • Ólíkt mörgum öðrum plastvörum er erfitt að endurvinna plastpoka, sem þýðir að flestir þeir plastpokar sem við notum enda sem mengun í náttúrunni. • Árið 2012 eyddu Íslendingar 3,2 milljarði króna af erlendum gjaldeyri í plastpakkningar sem að mestu leyti eru einnota. Hægt er að lækka þessa upphæð stórlega með því að nota fjölnota poka sem eru endurvinnanlegir og/eða lífbrjótanlegir. • Stjórnvöld víðs vegar um heim eru að gera eitthvað í þessum málum og um 40% heimsbyggðarinnar býr á svæðum þar sem notkun plastpoka er nú þegar takmörkuð eða bönnuð. Það þarf ekki að taka stórt skref til þess að hjálpa umhverfinu. Það er hægt að skipta plastpokum út fyrir taupoka, umhverfisvæna poka sem brotna niður í náttúrunni í stað plastpoka undir heimilissorpið. Ef ske kynni að þú myndir gleyma taupokanum heima, kannaðu þá hvort að verslunin bjóði ekki upp á pappakassa, taupoka eða fjölnota poka. Tökum saman höndum og verndum jörðina!Arngunnur Hinriksdóttir, Brimar Þorleifsson, Brynja Björg Kristjánsdóttir, Mariana Afonso og Róbert Eðvarð Jóhannsson, nemendur í 9. bekk í Langholtsskóla.
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar