Hvers vegna ættu Íslendingar að hætta að nota plastpoka? Hópur nemenda í Langholtsskóla skrifar 23. janúar 2015 16:45 Við erum nemendur í Langholtsskóla og erum búin að vera að vinna í allskonar verkefnum í náttúrufræði og samfélagsfræði sem tengjast ástandi jarðar, þar á meðal plastmengun. Þetta verkefni tengist því að jörðin sé í hættu og við ákváðum að gera eitthvað í málunum. Því viljum við koma á framfæri nokkrum ástæðum um hvers vegna Íslendingar ættu að hætta að nota plastpoka: • Plastpokar eru ein helsta uppistaðan í plastmenguninni sem er að eyðileggja heimshöfin, drepa lífið í sjónum, eyðileggja vistkerfi og menga matinn okkar. • Plastpokar eru gerðir úr olíu, en olíuiðnaðurinn er einn sá skaðlegasti í heimi bæði í samfélagslegum og umhverfislegum skilningi. • Hver plastpoki er aðeins notaður í 20 mínútur að meðaltali, en brotnar ekki niður í náttúrunni nema á hundruðum eða þúsundum ára. • Ólíkt mörgum öðrum plastvörum er erfitt að endurvinna plastpoka, sem þýðir að flestir þeir plastpokar sem við notum enda sem mengun í náttúrunni. • Árið 2012 eyddu Íslendingar 3,2 milljarði króna af erlendum gjaldeyri í plastpakkningar sem að mestu leyti eru einnota. Hægt er að lækka þessa upphæð stórlega með því að nota fjölnota poka sem eru endurvinnanlegir og/eða lífbrjótanlegir. • Stjórnvöld víðs vegar um heim eru að gera eitthvað í þessum málum og um 40% heimsbyggðarinnar býr á svæðum þar sem notkun plastpoka er nú þegar takmörkuð eða bönnuð. Það þarf ekki að taka stórt skref til þess að hjálpa umhverfinu. Það er hægt að skipta plastpokum út fyrir taupoka, umhverfisvæna poka sem brotna niður í náttúrunni í stað plastpoka undir heimilissorpið. Ef ske kynni að þú myndir gleyma taupokanum heima, kannaðu þá hvort að verslunin bjóði ekki upp á pappakassa, taupoka eða fjölnota poka. Tökum saman höndum og verndum jörðina!Arngunnur Hinriksdóttir, Brimar Þorleifsson, Brynja Björg Kristjánsdóttir, Mariana Afonso og Róbert Eðvarð Jóhannsson, nemendur í 9. bekk í Langholtsskóla. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Sjá meira
Við erum nemendur í Langholtsskóla og erum búin að vera að vinna í allskonar verkefnum í náttúrufræði og samfélagsfræði sem tengjast ástandi jarðar, þar á meðal plastmengun. Þetta verkefni tengist því að jörðin sé í hættu og við ákváðum að gera eitthvað í málunum. Því viljum við koma á framfæri nokkrum ástæðum um hvers vegna Íslendingar ættu að hætta að nota plastpoka: • Plastpokar eru ein helsta uppistaðan í plastmenguninni sem er að eyðileggja heimshöfin, drepa lífið í sjónum, eyðileggja vistkerfi og menga matinn okkar. • Plastpokar eru gerðir úr olíu, en olíuiðnaðurinn er einn sá skaðlegasti í heimi bæði í samfélagslegum og umhverfislegum skilningi. • Hver plastpoki er aðeins notaður í 20 mínútur að meðaltali, en brotnar ekki niður í náttúrunni nema á hundruðum eða þúsundum ára. • Ólíkt mörgum öðrum plastvörum er erfitt að endurvinna plastpoka, sem þýðir að flestir þeir plastpokar sem við notum enda sem mengun í náttúrunni. • Árið 2012 eyddu Íslendingar 3,2 milljarði króna af erlendum gjaldeyri í plastpakkningar sem að mestu leyti eru einnota. Hægt er að lækka þessa upphæð stórlega með því að nota fjölnota poka sem eru endurvinnanlegir og/eða lífbrjótanlegir. • Stjórnvöld víðs vegar um heim eru að gera eitthvað í þessum málum og um 40% heimsbyggðarinnar býr á svæðum þar sem notkun plastpoka er nú þegar takmörkuð eða bönnuð. Það þarf ekki að taka stórt skref til þess að hjálpa umhverfinu. Það er hægt að skipta plastpokum út fyrir taupoka, umhverfisvæna poka sem brotna niður í náttúrunni í stað plastpoka undir heimilissorpið. Ef ske kynni að þú myndir gleyma taupokanum heima, kannaðu þá hvort að verslunin bjóði ekki upp á pappakassa, taupoka eða fjölnota poka. Tökum saman höndum og verndum jörðina!Arngunnur Hinriksdóttir, Brimar Þorleifsson, Brynja Björg Kristjánsdóttir, Mariana Afonso og Róbert Eðvarð Jóhannsson, nemendur í 9. bekk í Langholtsskóla.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar