Fleiri fréttir

Fjölskyldan og framtíðin

Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar

Ef við erum sammála um skilgreininguna að "Aðeins það samfélag geti kallast gott samfélag þar sem börnum líður vel“ þá þurfum við að svara því hvort íslenskt samfélag standist þá skilgreiningu og ef ekki ætlum við þá að gera eitthvað í því.

Úlfar í trúargæru

Hildur Björnsdóttir skrifar

Þegar ég gekk heim úr vinnu í vikunni sem leið mætti ég nágrannakonu minni. Hún býr í næsta húsi og börnum okkar er vel til vina.

Hinn fullkomni skortur á framtíðarsýn

Bolli Héðinsson skrifar

Eru kjarasamningar við lækna nægjanlegir til að snúa heilbrigðiskerfinu til betri vegar? Óskandi að svo væri en hætt er við að meira þurfi til því vandkvæðin lúta að svo miklu stærri þáttum íslensks samfélags.

Að fækka valkostum

Ragnar Sverrisson skrifar

Í því logni sem nú ríkir í efnahagsmálum þjóðarinnar er furðu lítið horft til lengri framtíðar og engu líkara en hún skipti litlu máli.

Blessun fylgir bandi hverju

Jakob Frímann Magnússon skrifar

Eurosonic-hátíðin er nýafstaðin, en það er stærsta tónlistarhátíð og ráðstefna sinnar tegundar í Evrópu, haldin í borginni Groenigen í norðurhluta Hollands.

Ár leiðréttinganna! Gildir það fyrir eldri borgara?

Jóna Valgerður Kristjánsdóttir skrifar

Nýtt ár er gengið í garð. Á því ári mun hin mikla LEIÐRÉTTING ríkisstjórnarinnar verða að veruleika í formi lækkunar höfuðstóls fasteignalána hjá mörgum. Það mun eflaust koma sér vel hjá þeim sem hennar njóta og er það vel.

Samtal við börn um eldgos og aðra vá

Edda Björk Þórðardóttir og Guðný Björk Eydal skrifar

Frá því að eldgosið í Holuhrauni hófst í lok ágúst hefur óvissan um lengd gossins, flóðahættuna sem af því stafar og áhrif mengunar á heilsu okkar og umhverfi verið algengt umræðuefni í fjölmiðlum, á vinnustöðum og á heimilum flestra landsmanna.

Villandi málflutningur Íbúðalánasjóðs

Gunnlaugur Kristinsson skrifar

Þann 5. janúar síðastliðinn fór fram málflutningur í máli lántaka gegn Íbúðalánasjóði (ÍLS) þar sem reynir á það hvort ÍLS hafi verið heimilt að innheimta kostnað af láni sem stefnendur tóku hjá sjóðnum.

Markverð skref í heilbrigðismálum

Kristján Þór Júlíusson skrifar

Það er markmið stjórnvalda að íslenskt heilbrigðiskerfi sé samkeppnisfært við nágrannalöndin um tækjakost, aðbúnað sjúklinga og aðstæður starfsmanna. Húsakostur Landspítalans hefur lengi verið óviðunandi. Nú loksins sér fyrir endann á því

Heilbrigðistryggingargjald renni til Landspítalans

Reynir Arngrímsson skrifar

Yfirlýsing ráðherra ríkisstjórnarinnar og Læknafélags Íslands þann 8. janúar sl. vekur upp vonir um að nú geti hafist endurreisn heilbrigðiskerfisins. Til þess virðist vilji af beggja hálfu. Slíkt kostar peninga.

Hvað ætla þeir sér?

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar

Ætlar ríkisstjórnin að auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu? Í yfirlýsingu sem forsætisráðherra, fjármálaráðherra og heilbrigðisráðherra undirrituðu ásamt fulltrúum lækna er boðuð „heildstæð skoðun á skipulagi, uppbyggingu og fjármögnun heilbrigðiskerfisins“ og möguleiki á fjölbreyttari rekstrarformum.

Tökum umræðuna

Björg Árnadóttir skrifar

Af hverju fela konur á sér hárið, spyr stelpan. Af því að fólki í þessum löndum finnst hár sexí, útskýrir strákurinn. Vitleysa, hár er ekkert sexí. Á Vesturlöndum hylja konur á sér brjóstin, segi ég. Já, brjóst eru kynfæri, segir stelpan. Strákurinn andmælir: Brjóst eru ekkert kynfæri frekar en hár.

Í hópfaðmlagi með Ásmundi Friðrikssyni

Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar

Manneskjan er gædd þeim hæfileika að geta viðhaft gagnrýna hugsun. Í því felst að hún getur rannsakað skoðanir og kosið að fallast ekki á þær nema finna fyrir þeim fullnægjandi rök.

Flæktu ekki líf þitt að óþörfu

Þórdís Guðjónsdóttir skrifar

Þegar ég hugsa um þetta geðorð "Flæktu ekki líf þitt að óþörfu“ detta mér fyrst í hug hugmyndir Eckhart Tolle úr bókinni "Mátturinn í núinu“. Oft erum við að flækja líf okkar að óþörfu með því að hugsa stöðugt um framtíðina

Heilbrigð skynsemi ráði

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Það er fagnaðarefni að samningar hafi náðst í læknadeilunni. Hvert sem ég kom á meðan deilan stóð yfir varð ég vör við þungar áhyggjur, ekki síst vegna þess að fólki fannst velferðarkerfinu og þar með undirstöðum samfélagsins ógnað.

Staða ferðaþjónustunnar í íslensku samfélagi

Ólöf Ýrr Atladóttir skrifar

Hefðbundin sýn okkar á hugtakið auðlindir felur í sér að við horfum til náttúrulegra auðlinda, þ.e. lífríkis, efnis og orku. Hugtakið getur þó haft mun víðtækari merkingu en svo, ekki síst með hliðsjón af ferðaþjónustunni.

Náttúrupassi býr til nýja stétt landgreifa

Þórarinn Eyfjörð skrifar

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir, heldur sig við sama heygarðshornið í baráttu sinni fyrir svokölluðum náttúrupassa. Herferð sinni fyrir þessari afleitu hugmynd heldur hún áfram þrátt fyrir afgerandi andstöðu allra hagsmunaaðila

Getum við lært?

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Hryðjuverkin í París bergmála víða. Það var eflaust einn þátturinn í ætlunarverki þeirra sem þau frömdu. Sama dag voru um 100 lögreglunemar í Jemen drepnir í sprengjutilræði og við höfum fregnað um samtímaatburðina í Nígeríu

Skotárásir á Íslandi

Pétur Haukur Jóhannesson skrifar

Í ljósi nýliðinna atburða sem áttu sér stað í Frakklandi langar mig að velta fyrir mér hvort slíkt geti gerst hér á okkar litla- og afskekkta landi og hvort vopnaburður lögreglunnar sé ásættanlegur í þeirri mynd sem hann er í dag.

Opið bréf til fyrrum útvarpsstjóra

Bjarni Pétur Magnússon skrifar

Mörgum okkar starfsmanna Ríkisútvarpsins þykir miður að lesa síðbúna áramótakveðju þína í Fréttablaðinu í dag og því get ég ekki orða bundist. Einkum og sér þykir okkur slæmt að látið er í það skína í greininni að hér hafi bara allt verið í góðu lagi þegar þú fórst

Lagaboð – lélegra og dýrara bensín

Glúmur Björnsson skrifar

Á síðasta ári voru íslensk olíufélög þvinguð til að flytja inn dýrar lífolíur sem þau blönduðu í hefðbundna dísilolíu. Þessi dýrkeypti innflutningur á lífolíum er vegna lagafyrirmæla um að selja beri ákveðið hlutfall endurnýjanlegs eldsneytis til bíleigenda.

Að hætti Hattie’s og Bartoszeks

Jón Þorvarðarson skrifar

Í pistlinum „Þarf að fella fólk?“ í Fréttablaðinu 27. desember er Pawel Bartoszek þeirrar skoðunar að „ef við fáum betra menntakerfi með því að „minnka kröfur“ þá eigum við að gera það, sama þótt einhverjum finnist hans skírteini minna virði í kjölfarið“.

Að græða með verkefnastjórnun

Björg Ágústsdóttir skrifar

Verkefnastjórnun er orðið nokkuð vel þekkt hugtak. Verkefnastjórnun er beitt í æ ríkari mæli á ólíkum sviðum mannlegrar athafnasemi. Hugtakið hljómar svo vel að það er meðal annars notað um ný störf og verk sem oft eiga fátt skylt með verkefnastjórnun.

Gera þarf miklu betur í raforkumálum á Vestfjörðum

Einar Sveinn Ólafsson skrifar

Frekari uppbygging atvinnulífs á Vestfjörðum vegna nýrra fyrirtækja, vaxtar núverandi fyrirtækja og aukins ferðamannastraums kallar ekki aðeins á bættar vegsamgöngur, heldur einnig aukið raforkuöryggi í fjórðungnum, bæði á sunnanverðum og norðanverðum Vestfjörðum.

Evrópa

Baldur Þórhallsson skrifar

Menningu okkar og öryggi stendur ógn af vaxandi styrk hægri öfgaflokka og hryðjuverkahópa. Spurt er um alla Evrópu hvernig bregðast eigi við þessari ógn?

200 ára afmæli

Agnes M. Sigurðardóttir skrifar

Þann 5. júlí árið 1814 steig ungur skoskur maður á skipsfjöl í Danaveldi. Hann var á leið til Íslands í þeim tilgangi að sjá um að bókagjöf breska og erlenda biblíufélagsins til Íslendinga kæmist til skila.

Í kjölfar greinar: „Stjórnarskrárbrot?“

Þórey Guðmundsdóttir skrifar

Er ekki merkilegt, þegar opin hugleiðing vekur meiri og víðfeðmari viðbrögð en hugleiðanda órar fyrir? Það var tilfellið með nefnda grein frá 14.11. Ég hef löngu misst tölu á því, hversu margir af báðum kynjum höfðu samband við mig með væntingar um að eitthvað væri hægt að gera til að breyta óþolandi ástandi

Uppteknastur allra ráðherra?

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Mörgum þykir miður að forsætisráðherra Íslands hafi ekki verið í París á sunnudag. Ekki vegna þess að Frakkar eða annað fólk hafi saknað hans eða fundið fyrir fjarveru íslenska forsætisráðherrans. Alls ekki þess vegna.

Á reiki um RÚV

Páll Magnússon skrifar

Það var nokkuð kyndugt fyrir kunnugan að fylgjast með þeim umræðum sem spunnust um Ríkisútvarpið við lokaafgreiðslu fjárlaga fyrir 2015 núna fyrir áramótin. Til að skilja skringilegheitin þarf þó að líta eitt ár aftur í tímann – til afgreiðslu fjárlaga fyrir 2014,

Guðlast og tjáningarfrelsi

Sigurvin Lárus Jónsson og Sunna Dóra Möller skrifar

Trúarlegar skopmyndir eru ekki nýjar af nálinni. Elsta varðveitta myndin af Kristi á krossinum frá upphafsárum kristins átrúnaðar er hinn svokallaði Palatín kross, veggrista sem uppgötvaðist við fornleifauppgröft í Róm 1856.

Faldir fordómar

Heiða Björg Valbjörnsdóttir skrifar

Allir hafa einhvern tímann upplifað neikvætt áreiti eða heyrt lygar um sig og þurfa margir í samfélaginu okkar að þola slíkt áreiti allt sitt líf.

Við viljum samráð

Hjálmar Sveinsson skrifar

Sameinum sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Þetta er löngu úrelt og óhagkvæmt fyrirkomulag og fjárhagslegur klafi á íbúum,“ skrifaði borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, á samfélagsmiðlinum Facebook fyrir tæpum tveimur árum.

Ofurnæm ríkisstjórn

Sverrir Björnsson skrifar

Merkilegt hvað ríkisstjórnin er næm á þarfir stóreignafólks en hefur lítinn sans fyrir lífi þeirra sem munar um 200 kr. af hverri matarkörfu og 1.500 kr. á mann fyrir leyfi til að njóta náttúru landsins.

Fólk á flótta og í bið

Toshiki Toma skrifar

Eins og sést í hinni nýju stefnu yfirvalda hérlendis efast enginn um mikilvægi þess að umsókn um alþjóðlega vernd skuli verða afgreidd almennilega innan þolanlegs biðtíma.

Í tómarúmi utanríkismála

Andrés Pétursson skrifar

Það vakti athygli að hvorki forsætisráðherra né forseti Íslands vöktu athygli á stöðu Íslands gagnvart Evrópusambandinu í nýársávörpum sínum. Það þarf þó ekki að koma á óvart því stefna þeirra beggja í Evrópumálum steytti harkalega á skeri á síðasta ári.

Hundrað dagar á Íslandi - Seinni grein

Zhang Weidong skrifar

Við erum ólík að mörgu leyti, en að mestu leyti erum við eins. Kína er meira en 9,6 milljónir ferkílómetrar að stærð og íbúafjöldinn er 1,3 milljarðar. Ísland er aðeins 103.000 ferkílómetrar og íbúafjöldinn er um 320.000. Hins vegar eru þjóðir beggja landa duglegar og greindar, með sterkan og óvæginn þjóðaranda.

Öruggir skoteldar - ánægjuleg áramót

Birna Hreiðarsdóttir skrifar

Slys af völdum skotelda virðast óumflýjanleg um hver áramót og í kjölfarið upphefst umræða um hættur sem fylgja skoteldum. Þá er m.a. rökrætt hvort eðlilegt sé að leyfa sölu á stórum skotkökum til almennings og sýnist sitt hverjum.

Mengunarvaldur í vanda

Jón Gíslason skrifar

Bæjarstjórinn á Ísafirði hefur komið með rangfærslur um afleiðingar mengunar frá sorpbrennslu í Engidal. Í stað þess að gera hreint fyrir sínum dyrum neitar hann bótaskyldu, býður þó einhverjar bætur fyrir mengunartjón, en reynir um leið að koma sök á aðra.

Hafa karlar ekki sama rétt og konur á niðurgreiðslu?

Hannes Ívarsson skrifar

Þegar fólk veikist af lífsógnandi sjúkdómum, eins og krabbameini, koma Sjúkratryggingar á móts við sjúklinga með niðurgreiðslu á nauðsynlegum lyfjum og ýmsum tækjum og búnaði sem sjúklingar þurfa á að halda.

Leiðrétting fyrir hvern?

Sigurvin Lárus Jónsson og Sunna Dóra Möller skrifar

Stjórnskipulag Þjóðkirkjunnar byggir á spennu á milli opinbers reksturs og lýðræðislegrar leikmannahreyfingar. Þannig eru sem dæmi prestar ráðnir með blöndu af valnefndaráliti safnaðarfólks, með möguleika á prestkosningu, og að fylgdum reglum um opinberar embættisveitingar.

Þúsund og fimm íbúar

Ásthildur Sturludóttir skrifar

Við síðustu mánaðamót voru íbúar Vesturbyggðar 1005. Fyrir ári síðan voru íbúar Vesturbyggðar 949. Þetta er mikil fjölgun fyrir lítið samfélag. Þúsundasti íbúinn fluttist til Vesturbyggðar með fjölskyldu sinni í byrjun desember og er það 10 ára gömul stúlka,

Ég er Charlie

Elín Hirst skrifar

Afar öflug skilaboð eru nú send til umheimsins vegna hinna hroðalegu morða á ritstjórnarskrifstofu skoptímaritsins Charlie Hebdo. Skilaboðin eru einfaldlega "Ég er Charlie“ eða "Je suis Charlie“.

Verðum að sigra hið vonda og illa

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Illir menn frömdu voðaverk í París í gær. Engu skiptir hversu móðgaðir eða sárir gerendur glæpsins voru. Engin réttlæting er til fyrir voðaverkunum.

Opið bréf til Árna Páls

Natan Kobeinsson skrifar

Ég verð að viðurkenna það að ég sakna Árna Páls sem ég sá flytja ræðu við lok landsfundar 2011 þar sem þú talaðir af ástríðu um kjaramál og réttlátt samfélag.

Að hafna lækningu vegna trúar

Valgarður Guðjónsson skrifar

Stöku sinnum skýtur upp kollinum umræða um þá afstöðu ákveðinnar trúarhreyfingar að meðlimir hennar eigi að neita að þiggja blóðgjöf þó lífið liggi bókstaflega við. Hreyfingin treystir þannig á æðri máttarvöld

Sjá næstu 50 greinar