Skemmd kartafla leiðarahöfundar Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir skrifar 29. janúar 2015 07:00 Leiðarahöfundur Fréttablaðsins í gær var á einkennilegum slóðum. Í það minnsta fyrir miðil sem kennir sig við fréttir. Svo virðist sem leiðarinn snúist fyrst og fremst um að reyna að afsanna fréttagildi þeirra upplýsinga sem Víglundur Þorsteinsson hefur nú lagt fram og margir hafa talið að gefi tilefni til að skoða mál er varðar endurreisn bankakerfisins betur. Undir það hefur forsætisráðherra tekið og það virðist leiðarahöfundurinn ekki skilja. Reyndar er það svo að þeir sem hafa áhuga á að setja sig inn í efnisatriði málsins verða litlu nær af lestri leiðarans sem virðist vera einhvers konar tilraun til að framkvæma pólitíska greiningu á hundavaði.Alvarleg ásökun En lítum aðeins á efnisatriði málsins. Víglundur Þorsteinsson hefur lagt fram gögn sem innihalda bréf, eigin greinargerð og stofnúrskurði Fjármálaeftirlitsins fyrir nýju bankana. Telur Víglundur að gögnin sýni fram á að stórfelld og margvísleg lagabrot hafi verið framin eftir að ákvörðunum FME um stofnúrskurði nýju bankanna í október 2008 var breytt. Þannig hafi erlendir hrægammasjóðir hagnast um 300-400 milljarða króna á kostnað þjóðarinnar. Þetta eru alvarlegar ásakanir og margir telja eðlilegt að málið fái einhvers konar efnislega meðferð. Varla getur leiðarahöfundur verið á móti því? Það hefur verið skoðun margra, meðal annars fyrrverandi forstjóra FME, að bankarnir hafi verið afhentir kröfuhöfum á allt of lágu verði. Fyrir vikið hafi einstakt tækifæri glatast til að afskrifa að fullu hluta af kröfum sem þess í stað lentu með fullum þunga á íslenskum heimilum og fyrirtækjum. Það lítur einnig einkennilega út ef fjármálaráðuneytið, undir forystu þáverandi fjármálaráðherra, hafi útbúið samning um stofnefnahag nýja Landsbankans með þeim hætti að það veikti krónuna og veitti kröfuhöfum tangarhald á bankanum svo ekki var nokkur leið að standa við greiðslu í erlendri mynt á tilsettum tíma. Núverandi stjórnvöld hafa þurft að grípa inn í til að fjármálastöðugleika sé ekki ógnað.Vald tekið af FME Er það virkilega svo að leiðarahöfundur hafi engan áhuga á að upplýst sé á hvaða forsendum sú ákvörðun var tekin að taka vald af FME, eins og kveðið var á um í neyðarlögunum, og færa það til fjármálaráðherra sem færði kröfuhöfum bankanna á einni nóttu? Hefur ekki verið efnt til eins og einnar skýrslu af minna tilefni? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Olafsdóttir Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmar Heiðdal Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Ég neita að trúa... Guðlaug Kristjánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Olafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmar Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Sjá meira
Leiðarahöfundur Fréttablaðsins í gær var á einkennilegum slóðum. Í það minnsta fyrir miðil sem kennir sig við fréttir. Svo virðist sem leiðarinn snúist fyrst og fremst um að reyna að afsanna fréttagildi þeirra upplýsinga sem Víglundur Þorsteinsson hefur nú lagt fram og margir hafa talið að gefi tilefni til að skoða mál er varðar endurreisn bankakerfisins betur. Undir það hefur forsætisráðherra tekið og það virðist leiðarahöfundurinn ekki skilja. Reyndar er það svo að þeir sem hafa áhuga á að setja sig inn í efnisatriði málsins verða litlu nær af lestri leiðarans sem virðist vera einhvers konar tilraun til að framkvæma pólitíska greiningu á hundavaði.Alvarleg ásökun En lítum aðeins á efnisatriði málsins. Víglundur Þorsteinsson hefur lagt fram gögn sem innihalda bréf, eigin greinargerð og stofnúrskurði Fjármálaeftirlitsins fyrir nýju bankana. Telur Víglundur að gögnin sýni fram á að stórfelld og margvísleg lagabrot hafi verið framin eftir að ákvörðunum FME um stofnúrskurði nýju bankanna í október 2008 var breytt. Þannig hafi erlendir hrægammasjóðir hagnast um 300-400 milljarða króna á kostnað þjóðarinnar. Þetta eru alvarlegar ásakanir og margir telja eðlilegt að málið fái einhvers konar efnislega meðferð. Varla getur leiðarahöfundur verið á móti því? Það hefur verið skoðun margra, meðal annars fyrrverandi forstjóra FME, að bankarnir hafi verið afhentir kröfuhöfum á allt of lágu verði. Fyrir vikið hafi einstakt tækifæri glatast til að afskrifa að fullu hluta af kröfum sem þess í stað lentu með fullum þunga á íslenskum heimilum og fyrirtækjum. Það lítur einnig einkennilega út ef fjármálaráðuneytið, undir forystu þáverandi fjármálaráðherra, hafi útbúið samning um stofnefnahag nýja Landsbankans með þeim hætti að það veikti krónuna og veitti kröfuhöfum tangarhald á bankanum svo ekki var nokkur leið að standa við greiðslu í erlendri mynt á tilsettum tíma. Núverandi stjórnvöld hafa þurft að grípa inn í til að fjármálastöðugleika sé ekki ógnað.Vald tekið af FME Er það virkilega svo að leiðarahöfundur hafi engan áhuga á að upplýst sé á hvaða forsendum sú ákvörðun var tekin að taka vald af FME, eins og kveðið var á um í neyðarlögunum, og færa það til fjármálaráðherra sem færði kröfuhöfum bankanna á einni nóttu? Hefur ekki verið efnt til eins og einnar skýrslu af minna tilefni?
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar