Ógnin við börn í grunnskólum Reykjavíkur Brynjar Ólafsson skrifar 26. janúar 2015 16:29 Varðandi reglur sem virðast vera strangari í Reykjavík en í nágrannasveitarfélögum þá hef ég miklar áhyggjur af því sem foreldri að verið sé að þverbrjóta þær oftar en við gerum okkur grein fyrir og ég hræðist það að börnin mín verði notuð sem hluti af auglýsingaherferð stórfyrirtækja. Ég vona að skólar beri þess gæfu að passa betur upp á eftirfarandi þætti auk merktra hjálma og tannbursta sem gætu valdið óþroskuðum börnum hugarangri langt fram eftir aldri. • Ég vil ekki að skólinn gefi barni mínu merktan Svala eða Trópí t.d. ef grillað er á vorhátíð skólans. • Ég þakka æðri máttarvöldum fyrir það að búa ekki skólahverfi þar sem nemendur fá spjaldtölvu merkta tölvurisa til afnota í náminu. • Ég vona að samfélagsfræðikennari barna minna muni aldrei sýna þeim fréttir eða vísa í vefslóðir hjá einum fréttamiðli umfram annan. • Þau mega alls ekki fá fjármálafræðslu á unglingsárum því ég veit að einn banki vetti styrk við gerð kennsluefnis sem notað er. • Það er eins gott að öll kennsluforrit sem notuð eru við kennslu komi frá Námsgagnastofnun en ekki einkaaðilum sem gætu haft hag að því að börnin mín sæki í forrit eða heimasíður þeirra. • Ef þau þurfa að fara með skólarútu í sund þá vil ég að sú rúta sé ómerkt svo börnin mín þurfi ekki að aka um borgina á risastóru auglýsingaskilti einkaaðila. • Ég vil ekki að börnin mín séu hvött til að „Gúggla“ eftir upplýsingum í náminu því það er líka hægt að „Binga“, „Yahooa!“ og „Webcrawla“ • Ég veit um börn í einum skóla sem fengu möppur með sér heim á fyrsta degi skólans undir heimanám. Þær voru merktar Múlalundi og ég ætla rétt að vona að það gerist ekki aftur. • Komi til þess að rithöfundur mæti í heimsókn í skólann mega börnin mín ekki hlíða á hans upplestur, a.m.k. ekki ef hann kemur fram undir nafni. Sama gildir um tónlistarmenn/hljómsveitir sem eiga það til að heimsækja skóla. Þá mega börnin mín ekki hlusta á þá flytja tónlist ef það er tónlist sem þeir hafa eða hyggjast gefa út. • Ég vona að ákveðin stefna sem rekur nokkra grunnskóla ná aldrei meiri útbreiðslu því þar er nemendum gert að vera í skólafatnaði/flíspeysum sem mér skilst að séu merktar ákveðnum og þekktum flíspeysuframleiðanda á norðurhjara • Ég myndi brjálast ef barnið mitt fengi endurskinsmerki merkt tryggingafélagi. Í alvöru þá tel ég þetta vera helstu ógn sem börn í skólum á Íslandi í dag standa frammi fyrir. NOT! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Segir ómögulegt að gefa ómerkta tannbursta „Þetta gekk allt saman vel þar til á síðasta ári og í ár þegar einhver skólastjóri lætur vita af óánægju sinni,“ segir Kristín Heimisdóttir, formaður Tannlæknafélagsins. 22. janúar 2015 10:32 Grunnskólabörn í Reykjavík mega ekki fá hjálma merkta Eimskipafélaginu Kiwanishreyfingin hefur gefið grunnskólabörnum hjálma sem Eimskipafélagið hefur lagt til. Það má hreyfingin ekki gera lengur í Reykjavík. 19. janúar 2015 18:38 Vilja ekki að börnin séu sett í erfiðar aðstæður "Reglurnar eru alveg skýrar með það og ekki hægt að heimila að gefa börnum gjafir frá fyrirtækjum á skólatíma,“ segir Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. 20. janúar 2015 09:56 Borgarfulltrúi spyr hvort aðrar reglur gildi um iPad og smokka Fulltrúar í borgarstjórn eru sammála því að endurskoða þurfi reglur er kveða á um gjafir á skólatíma. 20. janúar 2015 11:47 Börn í Reykjavík mega ekki fá tannbursta Tannverndarvika hefst í febrúar og fá öll börn, utan höfuðborgarsvæðisins, tannbursta, tannkrem og tannþráð að gjöf. 19. janúar 2015 15:15 Mest lesið Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson Skoðun Skoðun Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Farsæld barna í fyrirrúmi Bragi Bjarnason skrifar Sjá meira
Varðandi reglur sem virðast vera strangari í Reykjavík en í nágrannasveitarfélögum þá hef ég miklar áhyggjur af því sem foreldri að verið sé að þverbrjóta þær oftar en við gerum okkur grein fyrir og ég hræðist það að börnin mín verði notuð sem hluti af auglýsingaherferð stórfyrirtækja. Ég vona að skólar beri þess gæfu að passa betur upp á eftirfarandi þætti auk merktra hjálma og tannbursta sem gætu valdið óþroskuðum börnum hugarangri langt fram eftir aldri. • Ég vil ekki að skólinn gefi barni mínu merktan Svala eða Trópí t.d. ef grillað er á vorhátíð skólans. • Ég þakka æðri máttarvöldum fyrir það að búa ekki skólahverfi þar sem nemendur fá spjaldtölvu merkta tölvurisa til afnota í náminu. • Ég vona að samfélagsfræðikennari barna minna muni aldrei sýna þeim fréttir eða vísa í vefslóðir hjá einum fréttamiðli umfram annan. • Þau mega alls ekki fá fjármálafræðslu á unglingsárum því ég veit að einn banki vetti styrk við gerð kennsluefnis sem notað er. • Það er eins gott að öll kennsluforrit sem notuð eru við kennslu komi frá Námsgagnastofnun en ekki einkaaðilum sem gætu haft hag að því að börnin mín sæki í forrit eða heimasíður þeirra. • Ef þau þurfa að fara með skólarútu í sund þá vil ég að sú rúta sé ómerkt svo börnin mín þurfi ekki að aka um borgina á risastóru auglýsingaskilti einkaaðila. • Ég vil ekki að börnin mín séu hvött til að „Gúggla“ eftir upplýsingum í náminu því það er líka hægt að „Binga“, „Yahooa!“ og „Webcrawla“ • Ég veit um börn í einum skóla sem fengu möppur með sér heim á fyrsta degi skólans undir heimanám. Þær voru merktar Múlalundi og ég ætla rétt að vona að það gerist ekki aftur. • Komi til þess að rithöfundur mæti í heimsókn í skólann mega börnin mín ekki hlíða á hans upplestur, a.m.k. ekki ef hann kemur fram undir nafni. Sama gildir um tónlistarmenn/hljómsveitir sem eiga það til að heimsækja skóla. Þá mega börnin mín ekki hlusta á þá flytja tónlist ef það er tónlist sem þeir hafa eða hyggjast gefa út. • Ég vona að ákveðin stefna sem rekur nokkra grunnskóla ná aldrei meiri útbreiðslu því þar er nemendum gert að vera í skólafatnaði/flíspeysum sem mér skilst að séu merktar ákveðnum og þekktum flíspeysuframleiðanda á norðurhjara • Ég myndi brjálast ef barnið mitt fengi endurskinsmerki merkt tryggingafélagi. Í alvöru þá tel ég þetta vera helstu ógn sem börn í skólum á Íslandi í dag standa frammi fyrir. NOT!
Segir ómögulegt að gefa ómerkta tannbursta „Þetta gekk allt saman vel þar til á síðasta ári og í ár þegar einhver skólastjóri lætur vita af óánægju sinni,“ segir Kristín Heimisdóttir, formaður Tannlæknafélagsins. 22. janúar 2015 10:32
Grunnskólabörn í Reykjavík mega ekki fá hjálma merkta Eimskipafélaginu Kiwanishreyfingin hefur gefið grunnskólabörnum hjálma sem Eimskipafélagið hefur lagt til. Það má hreyfingin ekki gera lengur í Reykjavík. 19. janúar 2015 18:38
Vilja ekki að börnin séu sett í erfiðar aðstæður "Reglurnar eru alveg skýrar með það og ekki hægt að heimila að gefa börnum gjafir frá fyrirtækjum á skólatíma,“ segir Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. 20. janúar 2015 09:56
Borgarfulltrúi spyr hvort aðrar reglur gildi um iPad og smokka Fulltrúar í borgarstjórn eru sammála því að endurskoða þurfi reglur er kveða á um gjafir á skólatíma. 20. janúar 2015 11:47
Börn í Reykjavík mega ekki fá tannbursta Tannverndarvika hefst í febrúar og fá öll börn, utan höfuðborgarsvæðisins, tannbursta, tannkrem og tannþráð að gjöf. 19. janúar 2015 15:15
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar