Ógnin við börn í grunnskólum Reykjavíkur Brynjar Ólafsson skrifar 26. janúar 2015 16:29 Varðandi reglur sem virðast vera strangari í Reykjavík en í nágrannasveitarfélögum þá hef ég miklar áhyggjur af því sem foreldri að verið sé að þverbrjóta þær oftar en við gerum okkur grein fyrir og ég hræðist það að börnin mín verði notuð sem hluti af auglýsingaherferð stórfyrirtækja. Ég vona að skólar beri þess gæfu að passa betur upp á eftirfarandi þætti auk merktra hjálma og tannbursta sem gætu valdið óþroskuðum börnum hugarangri langt fram eftir aldri. • Ég vil ekki að skólinn gefi barni mínu merktan Svala eða Trópí t.d. ef grillað er á vorhátíð skólans. • Ég þakka æðri máttarvöldum fyrir það að búa ekki skólahverfi þar sem nemendur fá spjaldtölvu merkta tölvurisa til afnota í náminu. • Ég vona að samfélagsfræðikennari barna minna muni aldrei sýna þeim fréttir eða vísa í vefslóðir hjá einum fréttamiðli umfram annan. • Þau mega alls ekki fá fjármálafræðslu á unglingsárum því ég veit að einn banki vetti styrk við gerð kennsluefnis sem notað er. • Það er eins gott að öll kennsluforrit sem notuð eru við kennslu komi frá Námsgagnastofnun en ekki einkaaðilum sem gætu haft hag að því að börnin mín sæki í forrit eða heimasíður þeirra. • Ef þau þurfa að fara með skólarútu í sund þá vil ég að sú rúta sé ómerkt svo börnin mín þurfi ekki að aka um borgina á risastóru auglýsingaskilti einkaaðila. • Ég vil ekki að börnin mín séu hvött til að „Gúggla“ eftir upplýsingum í náminu því það er líka hægt að „Binga“, „Yahooa!“ og „Webcrawla“ • Ég veit um börn í einum skóla sem fengu möppur með sér heim á fyrsta degi skólans undir heimanám. Þær voru merktar Múlalundi og ég ætla rétt að vona að það gerist ekki aftur. • Komi til þess að rithöfundur mæti í heimsókn í skólann mega börnin mín ekki hlíða á hans upplestur, a.m.k. ekki ef hann kemur fram undir nafni. Sama gildir um tónlistarmenn/hljómsveitir sem eiga það til að heimsækja skóla. Þá mega börnin mín ekki hlusta á þá flytja tónlist ef það er tónlist sem þeir hafa eða hyggjast gefa út. • Ég vona að ákveðin stefna sem rekur nokkra grunnskóla ná aldrei meiri útbreiðslu því þar er nemendum gert að vera í skólafatnaði/flíspeysum sem mér skilst að séu merktar ákveðnum og þekktum flíspeysuframleiðanda á norðurhjara • Ég myndi brjálast ef barnið mitt fengi endurskinsmerki merkt tryggingafélagi. Í alvöru þá tel ég þetta vera helstu ógn sem börn í skólum á Íslandi í dag standa frammi fyrir. NOT! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Segir ómögulegt að gefa ómerkta tannbursta „Þetta gekk allt saman vel þar til á síðasta ári og í ár þegar einhver skólastjóri lætur vita af óánægju sinni,“ segir Kristín Heimisdóttir, formaður Tannlæknafélagsins. 22. janúar 2015 10:32 Grunnskólabörn í Reykjavík mega ekki fá hjálma merkta Eimskipafélaginu Kiwanishreyfingin hefur gefið grunnskólabörnum hjálma sem Eimskipafélagið hefur lagt til. Það má hreyfingin ekki gera lengur í Reykjavík. 19. janúar 2015 18:38 Vilja ekki að börnin séu sett í erfiðar aðstæður "Reglurnar eru alveg skýrar með það og ekki hægt að heimila að gefa börnum gjafir frá fyrirtækjum á skólatíma,“ segir Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. 20. janúar 2015 09:56 Borgarfulltrúi spyr hvort aðrar reglur gildi um iPad og smokka Fulltrúar í borgarstjórn eru sammála því að endurskoða þurfi reglur er kveða á um gjafir á skólatíma. 20. janúar 2015 11:47 Börn í Reykjavík mega ekki fá tannbursta Tannverndarvika hefst í febrúar og fá öll börn, utan höfuðborgarsvæðisins, tannbursta, tannkrem og tannþráð að gjöf. 19. janúar 2015 15:15 Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Sjá meira
Varðandi reglur sem virðast vera strangari í Reykjavík en í nágrannasveitarfélögum þá hef ég miklar áhyggjur af því sem foreldri að verið sé að þverbrjóta þær oftar en við gerum okkur grein fyrir og ég hræðist það að börnin mín verði notuð sem hluti af auglýsingaherferð stórfyrirtækja. Ég vona að skólar beri þess gæfu að passa betur upp á eftirfarandi þætti auk merktra hjálma og tannbursta sem gætu valdið óþroskuðum börnum hugarangri langt fram eftir aldri. • Ég vil ekki að skólinn gefi barni mínu merktan Svala eða Trópí t.d. ef grillað er á vorhátíð skólans. • Ég þakka æðri máttarvöldum fyrir það að búa ekki skólahverfi þar sem nemendur fá spjaldtölvu merkta tölvurisa til afnota í náminu. • Ég vona að samfélagsfræðikennari barna minna muni aldrei sýna þeim fréttir eða vísa í vefslóðir hjá einum fréttamiðli umfram annan. • Þau mega alls ekki fá fjármálafræðslu á unglingsárum því ég veit að einn banki vetti styrk við gerð kennsluefnis sem notað er. • Það er eins gott að öll kennsluforrit sem notuð eru við kennslu komi frá Námsgagnastofnun en ekki einkaaðilum sem gætu haft hag að því að börnin mín sæki í forrit eða heimasíður þeirra. • Ef þau þurfa að fara með skólarútu í sund þá vil ég að sú rúta sé ómerkt svo börnin mín þurfi ekki að aka um borgina á risastóru auglýsingaskilti einkaaðila. • Ég vil ekki að börnin mín séu hvött til að „Gúggla“ eftir upplýsingum í náminu því það er líka hægt að „Binga“, „Yahooa!“ og „Webcrawla“ • Ég veit um börn í einum skóla sem fengu möppur með sér heim á fyrsta degi skólans undir heimanám. Þær voru merktar Múlalundi og ég ætla rétt að vona að það gerist ekki aftur. • Komi til þess að rithöfundur mæti í heimsókn í skólann mega börnin mín ekki hlíða á hans upplestur, a.m.k. ekki ef hann kemur fram undir nafni. Sama gildir um tónlistarmenn/hljómsveitir sem eiga það til að heimsækja skóla. Þá mega börnin mín ekki hlusta á þá flytja tónlist ef það er tónlist sem þeir hafa eða hyggjast gefa út. • Ég vona að ákveðin stefna sem rekur nokkra grunnskóla ná aldrei meiri útbreiðslu því þar er nemendum gert að vera í skólafatnaði/flíspeysum sem mér skilst að séu merktar ákveðnum og þekktum flíspeysuframleiðanda á norðurhjara • Ég myndi brjálast ef barnið mitt fengi endurskinsmerki merkt tryggingafélagi. Í alvöru þá tel ég þetta vera helstu ógn sem börn í skólum á Íslandi í dag standa frammi fyrir. NOT!
Segir ómögulegt að gefa ómerkta tannbursta „Þetta gekk allt saman vel þar til á síðasta ári og í ár þegar einhver skólastjóri lætur vita af óánægju sinni,“ segir Kristín Heimisdóttir, formaður Tannlæknafélagsins. 22. janúar 2015 10:32
Grunnskólabörn í Reykjavík mega ekki fá hjálma merkta Eimskipafélaginu Kiwanishreyfingin hefur gefið grunnskólabörnum hjálma sem Eimskipafélagið hefur lagt til. Það má hreyfingin ekki gera lengur í Reykjavík. 19. janúar 2015 18:38
Vilja ekki að börnin séu sett í erfiðar aðstæður "Reglurnar eru alveg skýrar með það og ekki hægt að heimila að gefa börnum gjafir frá fyrirtækjum á skólatíma,“ segir Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. 20. janúar 2015 09:56
Borgarfulltrúi spyr hvort aðrar reglur gildi um iPad og smokka Fulltrúar í borgarstjórn eru sammála því að endurskoða þurfi reglur er kveða á um gjafir á skólatíma. 20. janúar 2015 11:47
Börn í Reykjavík mega ekki fá tannbursta Tannverndarvika hefst í febrúar og fá öll börn, utan höfuðborgarsvæðisins, tannbursta, tannkrem og tannþráð að gjöf. 19. janúar 2015 15:15
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar