Fleiri fréttir Nýtt vor í tónlist Guðni Tómasson skrifar Það vorar í íslensku tónlistarlífi. Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa, við Austurhöfnina í Reykjavík, boðar nýtt upphaf fyrir tónlistarfólk og tónlistaráhugamenn á Íslandi. Miklir möguleikar skapast í flutningi á alls kyns tónlist í húsi sem stenst allar væntingar sem gerðar eru til tónlistarhúsa í dag. Í kvöld rennur upp merkileg stund í menningu 4.5.2011 06:00 Tillaga að sameiningu Kolbrún Björt Sigfúsdóttir skrifar Oft hef ég heyrt því fleygt að unga fólkið beri enga virðingu fyrir gamla fólkinu í landinu. Ef svo væri, og ég er ekki að segja að svo sé, væri þá ekki upplagt að gera því kleift að kynnast gömlu fólki betur? 4.5.2011 00:00 Landið mitt góða Haraldur F. Gíslason skrifar Ég bý í stórkostlegu landi. Hér er hreint loft, drykkjarhæft vatn úr krananum, náttúruauðlindir sem fáar þjóðir geta státað sig af og frábært veður. Nei, glens í mér. Veðrið er ekkert frábært. Veður hefur samt aldrei haft mikil áhrif á mig. Veður er bara veður, þú breytir því ekkert. Vissulega er gaman að hafa sól og blíðu en samt ekki alltaf. Ég hef farið í sólarlandaferðir og alltaf finnst mér jafn óþægilegt að geta ekki opnað gluggann og fundið svalan vind leika um mig. Mér finnst gott að lenda í Keflavík í 3.5.2011 06:00 Menntun kvenna lykill að velferð barna Katrín Jakobsdóttir skrifar Fyrir margar konur í hinum vestræna heimi er fæðing barns tilhlökkunarefni enda er víðast hvar, sem betur fer, hægt að treysta á góðan aðbúnað og aðstoð fagfólks, hvort sem er ljósmæðra eða lækna. Mæðravernd og ungbarnaeftirlit á Íslandi hefur skilað okkur gríðarlegum árangri – dánartíðni ungbarna er hvergi minni í heiminum en á Íslandi 3.5.2011 06:00 Hvað felst í „faglegri ráðningu“? Gunnar Haugen skrifar Í umræðu um opinberar ráðningar hefur hugtakið „fagleg ráðning“ verið áberandi. Það hefur borið við að skilningur mannauðsfræðanna og skilningur stjórnsýslunnar á faglegum ráðningum sé ekki sá sami. 3.5.2011 06:00 Almenn vaxtaniðurgreiðsla til stuðnings íbúðaeigendum Steingrímur J. Sigfússon skrifar Hátt í þriðjungur landsmanna varð þess var nú um mánaðamótin að lögð var inn á bankareikning þeirra sérstök vaxtaniðurgreiðsla. Þann 1. maí voru greiddar út sérstakar bætur til tæplega 97 þúsund einstaklinga og eru útgjöld ríkissjóðs vegna útgreiðslunnar um 3 mia. kr. (um 5% af heildargreiðslum heimilanna á ári vegna íbúðalána). Síðari hluti útgreiðslu þessa árs verður greiddur út í ágústmánuði. 3.5.2011 06:00 Sorgarsaga almenninganna Tryggvi Þór Herbertsson skrifar Í efnahagslegu tilliti eru fiskveiðar frábrugðnar öðrum atvinnugreinum. Við rétt skilyrði er ekki einungis um hefðbundinn hagnað að ræða af útgerð heldur gefur auðlindin af sér svo kallaðan auðlindaarð eða auðlindarentu. En til þess að þessi arður myndist þurfa að ríkja ströng skilyrði. Aðgangur að auðlindinni þarf að vera takmarkaður (til að hver sem er geti ekki sótt í auðlindina), rétturinn til að nýta hana þarf að vera því sem næst 3.5.2011 06:00 Alþjóðadagur tjáningarfrelsis Luis Arreaga skrifar Sameinuðu þjóðirnar efndu til Alþjóðadags tjáningarfrelsis, sem haldinn er hátíðlegur á hverju ári um allan heim þann 3. maí, til að vekja athygli á meginreglum frjálsrar fjölmiðlunar og minnast þeirra sem hafa barist og látið lífið við að reyna að framfylgja þeim. Á þessu ári taka Bandaríkin höndum saman við Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) og halda alþjóðadag tjáningarfrelsis hátíðlegan í fyrsta skipti í Washington, D.C. 3.5.2011 06:00 Mannréttindi í stjórnarskrá Oddný Mjöll Arnardóttir skrifar Stjórnlagaráð starfar nú að endurskoðun stjórnarskrárinnar í samræmi við ályktun Alþingis þess efnis. Samkvæmt þingsályktuninni var ráðinu falið að fjalla um 8 nánar tilgreind viðfangsefni auk annarra málefna sem ráðið sjálft ákvæði að taka til umfjöllunar. Mannréttindakafli stjórnarskrárinnar var ekki tilgreindur sérstaklega í þingsályktunni en því ber að fagna að stjórnlagaráð hefur ákveðið að taka mannréttindamál til umfjöllunar í einni af þremur starfsnefndum sínum. 3.5.2011 06:00 Mýtan hrakin - skapandi greinar hafa ótvírætt hagrænt gildi Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Þriðjudaginn 3. maí nk. verður skýrsla sem nefndist "Hagræn áhrif skapandi greina“ kynnt á málstofu í Háskóla Íslands. Þetta er tímamótaskýrsla þar sem skapandi greinar eru í fyrsta sinn skilgreindar á Íslandi sem atvinnuvegur með ótvírætt hagrænt gildi. 2.5.2011 06:00 Sameiginleg ábyrgð Ólafur Stephensen skrifar Forystumenn verkalýðshreyfingarinnar og forysta ríkisstjórnarinnar hafa fundið sér sameiginlegan blóraböggul ef marka má ræðuhöld gærdagsins, Landssamband íslenzkra útvegsmanna. Hin ófrávíkjanlega krafa atvinnurekenda að fá einhverja vissu um starfsskilyrði sjávarútvegsins áður en gengið yrði frá kjarasamningum er kölluð "grímulaus sérhagsmunagæzla“ og "kúgun“ LÍÚ. 2.5.2011 06:00 Allir þurfa sitt olíufélag Tryggvi Þór Herbertsson skrifar Í tvö og hálft ár höfum við Íslendingar burðast með þær þungu byrðar sem fjármálahrunið lagði á herðar okkar – hrunið sem stafaði af eftirlitsleysi stjórnvalda á Vesturlöndum og fífldirfsku fjármálamanna sem nýttu sér glufurnar. Flestum þykir nóg um en það á víst ekki af okkur að ganga. Alvarleg staða blasir nú við á ný í efnahagsmálum þjóðarinnar. Enn á að þyngja byrðarnar, ekki af nauðsyn heldur vegna tækifærismennsku ófyrirleitinna stjórnmálamanna. 2.5.2011 06:00 Loksins góðar fréttir frá Palestínu Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Það var stór dagur fyrir Palestínu í gær þegar gengið var frá samkomulagi milli Fatah, Hamas og annarra pólitískra afla í Palestínu um sættir, bráðabirgðastjórn og kosningar. 2.5.2011 06:00 Fyrsti maí - dagur samstöðu Elín Björg Jónsdóttir skrifar Fyrsti maí – alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins. Í raun þarf ekki að segja mikið meira um þennan dag en bara þetta; mikilvægi hans og hlutverk liggur í þessum orðum. Um þennan dag liggur órofa þráður allt frá frönsku byltingunni til launafólks nútímans. Það var á hundrað ára afmæli byltingarinnar, árið 1889, þegar ákveðið var að þessi dagur skyldi helgaður baráttu verkafólks um allan heim. Hingað barst hefðin árið 1923 þegar fyrsta kröfugangan var farin. Og á morgun göngum við enn. 30.4.2011 06:00 ÍTR slátrað! Geir Sveinsson skrifar Í síðustu viku á fundi borgarstjórnar var samþykkt að slíta í sundur starfsemi Íþrótta- og tómstundasviðs Reykjavíkur, ÍTR. Ástæðan er fyrirhugaður flutningur á starfsemi tómstunda í nýtt sameinað ráð skóla- og frístundamála. Ekki ætla ég að mæla gegn breytingum á stjórnkerfinu sem einfalda hugsanlega rekstur þess og stjórnsýslu, svo ég tali nú ekki um ef um skynsamlegar breytingar er að ræða. En þegar breytingarnar 30.4.2011 06:00 Ríkisstjórnin ræður örlögum sínum Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Að virtri beiðni umbjóðanda yðar, þ.m.t. tilgangi hennar, þeirrar fjárhæðar sem um er að ræða, þeim hagsmunum sem eru í húfi, þeim gögnum sem beiðninni fylgdu og þeim sjónarmiðum sem lögð eru til grundvallar af hálfu bankans við mat á henni, sbr. 2. mgr. 7. gr. laga um gjaldeyrismál, er það niðurstaða Seðlabankans að fallast á beiðnina og er félögunum saman veitt heimild til úttektar af gjaldeyrisreikningi að fjárhæð 7.270 evrur og 150 sterlingspund. 30.4.2011 06:00 Eitt öflugt slökkvilið Við stofnun Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins bs. (SHS) þann 1. júní árið 2000 urðu ákveðin kaflaskil í rekstri slökkviliða á Íslandi. Slökkvilið Reykjavíkur ásamt Slökkviliði Hafnarfjarðar runnu í eitt og úr varð öflugt og vel rekið slökkvilið sem þjónar höfuðborgarsvæðinu af miklum myndarskap og veitir íbúum nú ákveðna öryggiskennd vitandi um þá þjónustu sem SHS veitir. 29.4.2011 06:00 30 milljónir til atvinnumála kvenna Guðbjartur Hanneson skrifar Árið 1991 var í fyrsta sinn úthlutað sérstökum styrkjum til atvinnumála kvenna að frumkvæði Jóhönnu Sigurðardóttur þáverandi félagsmálaráðherra. Síðan þá hafa þessir styrkir verið veittir árlega af hálfu félagsmálaráðuneytisins, nú velferðarráðuneytisins. 29.4.2011 06:00 Samningslaus í 25 mánuði Elsa B. Friðfinnsdóttir skrifar Hið nýja stjórnvald hér á landi, Samtök atvinnulífsins (SA), hefur verið sakað um að taka launamenn á almennum vinnumarkaði í gíslingu til að knýja ríkisstjórnina til hlýðni í sjávarútvegsmálum. Gíslatakan er reyndar víðtækari því að á meðan ekki hefur samist á almennum vinnumarkaði hefur Samninganefnd ríkisins (SNR) haldið að sér höndum og ekki átt í neinum alvöru kjaraviðræðum við stéttarfélög opinberra starfsmanna. Flestir kjarasamningar á opinbera markaðnum hafa verið lausir misserum saman og opinberir starfsmenn þannig einnig í gíslingu SA. 29.4.2011 06:00 Kynjuð staða verður til Friðrik Indriðason skrifar Þeir kynjuðu láta ekki deigan síga og nú er komin niðurstaða í eina málinu sem Atli Gíslason nú óháður þingmaður hefur haft frumkvæði að á þingferli sínum. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að ríkisstjórnin hafi samþykkt þriggja ára áætlun um innleiðingu kynjaðrar hagstjórnar og fjárlagagerðar. 28.4.2011 14:42 Að rífa sig upp á rassgatinu Björn Þorláksson skrifar Muniði fyrsta blaðamannafund ríkisstjórnarinnar þegar búið var að tilkynna samkomulag um nýja ráðherraskipan? Þegar Gylfi og Ragna, faglegir ráðherrar, höfðu verið kölluð inn og mörg okkar trúðu að allt myndi breytast. Þegar hljómurinn í orðunum „vinstri velferðarstjórn“ var eins og lóusöngur í eyrum eftir það sem á undan var gengið. Muniði, hvað við vorum örmagna yfir óréttlætinu, ójöfnuðinum, breytingunum á skattakerfinu, afnámi hátekjuskattsins, hvernig allt hafði verið gert til að gera hina ríku ríkari og hina fátæku fátækari. Og þegar allt fór til fjandans axlaði enginn ábyrgð. Svei, sjálfstæðismenn. 28.4.2011 06:00 Hvassviðri á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum hvetur fólk til þess að festa allt lauslegt í kringum athafna- og vinnusvæði en nokkuð hvasst er nú á svæðinu. Björgunarsveitin Suðurnes hefur fengið beiðni um aðstoð. 28.4.2011 12:18 Uppskipting fyrirtækja Andrés Magnússon og Orri Hauksson skrifar Sú breyting á samkeppnislögum sem Alþingi samþykkti á dögunum felur í sér gífurlega breytingu á núgildandi lagaumhverfi. 28.4.2011 06:30 Enn þegir siðanefnd - ógagnsæið algjört Ragnhildur Sverrisdóttir skrifar Blaðamenn ganga í kvöld til aðalfundar félags síns, Blaðamannafélags Íslands. Af því tilefni vil ég varpa fram nokkrum atriðum til umhugsunar, sem öll varða siðanefnd félagsins. 28.4.2011 06:15 Öxar við ána Hannes Pétursson skrifar Sjaldan gengur vel að uppræta skekkjur sem grafið hafa um sig, hvort heldur þær eru bókmenntasögulegar eða annars eðlis. Enn skal þó reynt að segja sannleikann um kvæði eitt sem flestir Íslendingar kunna utanbókar og syngja hástöfum við ýmis tækifæri. Lagið sjálft heyrist einnig oft leikið á sönglúðra við marseringar á tyllidögum. 28.4.2011 06:00 Ég er aðskilnaðarsinni Jórunn Sörensen skrifar Mikið er það dásamlegt að fötluð börn skuli eiga óskoraðan rétt á því að ganga í almenna skóla. Rétt sem meira að segja er ein af grundvallarreglum Sameinuðu þjóðanna um skóla án aðgreiningar. Það er aftur á móti verra að það virðist henta ráðamönnum í íslensku skólakerfi að oftúlka þennan rétt og gera hann að skyldu og gleyma annarri jafn mikilvægri grein, þar sem kveðið er á um að þegar almenna skólakerfið uppfyllir ekki þarfir fatlaðs barns getur sérkennsla verið hentugasta kennsluformið. 28.4.2011 06:00 Hafa skal það sem sannara reynist Björn Halldórsson skrifar Nýlega sendu samtökin Vel-bú nokkrum fjölmiðlum tilskrif sem varða aðbúnað og meðferð loðdýra á Íslandi. Vegna alvarlegra rangfærslna í greininni vill Samband íslenskra loðdýrabænda taka eftirfarandi fram: 28.4.2011 06:00 Rétt skal vera rétt Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Vegna fréttar á bls. 2 í Fréttablaðinu 26. apríl sl. um tilboð í uppsteypu og utanhússfrágang Naustaskóla, 2. áfanga, finn ég mig knúinn til að koma eftirfarandi á framfæri. 28.4.2011 06:00 Karl Ágúst og andlegt gjaldþrot? Stefán Benediktsson skrifar Vegna magnaðrar greinar Karls Ágústs Úlfssonar um "Andlegt gjaldþrot framundan“ langar mig að leiðrétta nokkur atriði sem hann telur að Reykjavíkurborg ætli að framkvæma. 28.4.2011 00:00 Akureyri og Naustaskóli lífsins Jón Ármann Steinsson skrifar 27.4.2011 11:10 Tækifæri til breytinga í Blaðamannafélaginu Halla Gunnarsdóttir skrifar Fyrir rétt um ári síðan hélt Blaðamannafélag Íslands aðalfund sinn við heldur skrítnar aðstæður. Meirihluti stjórnar hafði neitað að samþykkja ársreikninga félagsins vegna skorts á upplýsingum frá framkvæmdastjóra félagsins, til margra ára, um fjárhagsstöðu BÍ. Framkvæmdastjórinn ákvað í framhaldinu að bjóða sig fram gegn sitjandi formanni en kjörtímabil formanns er aðeins eitt ár. Sitjandi formaður dró hins vegar framboð sitt til baka og því var aðeins eitt framboð, frá starfsmanni stjórnar félagsins, sem óljóst var hvort væri kjörgengur. Aðalfundur þurfti að takast á við þetta, auk þess sem samþykkja þurfti ársreikninga sem meirihluti stjórnarinnar hafði neitað að skrifa upp á. 27.4.2011 18:16 Nýju fjölmiðalögin Guðrún Helga Sigurðardóttir skrifar Alþingi Íslendinga hefur samþykkt ný fjölmiðlalög sem kveða á um starfsskilyrði fjölmiðla og fjölmiðlamanna. Þó að mennta- og menningarmálanefnd Alþingis hafi í ýmsu tekið tillit til umsagna hagsmunasamtaka eins og Félags fjölmiðlakvenna valda þessi glænýju fjölmiðlalög samt áhyggjum. Ekki síst er það hugmyndin um fimm manna fjölmiðlanefnd því að þar gætir ákveðinnar tvöfeldni. Nefndin á bæði að standa vörð um tjáningarfrelsi og rétt til upplýsinga og veita aðhald, fylgjast með þróun á fjölmiðlamarkaði og annast eftirlit með innihaldi fjölmiðla, passa upp á að þar sé ekki farið yfir strikið og innheimta sektir fyrir brot. Ekki er gott að sjá hvernig fjölmiðlanefndin getur með góðu móti verið báðum megin við borðið. 27.4.2011 11:10 Foreldrastarf mikilvægasta starfið? Sjöfn Þórðardóttir skrifar Allar rannsóknir sem gerðar hafa verið á foreldrasamstarfi sýna að samstarf foreldra og skóla hefur alltaf jákvæð áhrif. Ávinningur samstarfs felst m.a. í betri líðan barna í skólanum, meiri áhuga og bættum námsárangri, auknu sjálfstrausti nemenda, betri ástundun og minna brottfalli, jákvæðari viðhorfum foreldra og nemenda til skólans og ekki síst forvarnagildi og samstöðu gegn hópþrýstingi. Samstarf heimila og skóla er verðmæt eign sem við eigum að gæta vel. 27.4.2011 11:10 Indversk-íslenska skapalónið Össur Skarphéðinsson skrifar Indland er meðal þeirra ríkja sem hafa jafnan reynst Íslendingum vel. Sögulega ber hæst drengilegan stuðning Indverja við okkur í þorskastríðunum, þegar Íslendingar færðu út fiskveiðilögsöguna. 26.4.2011 06:00 Í fangelsi fyrir að vera misnotuð Ivan Simonovic skrifar Sima er fimmtán ára en lítur út fyrir að vera enn yngri. Ég hitti hana í Kabúl á ungkvennadeild Badam Bagh fangelsins fyrr í þessum mánuði. Hún segir fátt og hún er döpur til augnanna. Lögmaður segir mér að henni hafi sennilega verið nauðgað. 26.4.2011 06:00 Frestum 15 metrunum Hildur Sverrisdóttir skrifar Í borgarkerfinu er víðast hvar verið að leita nýrra leiða við að hagræða í þjónustu við borgarbúa. Hin svokallaða 15 metra regla í sorphirðu er ein slík leið. Þó að hugmyndafræðin sem liggur að baki reglunni sé góð má margt betur fara í hugmyndum um framkvæmd hennar. 26.4.2011 03:30 Villandi umræða um upplýsingalög Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Þegar ný ríkisstjórn tók við völdum 1. febrúar 2009 einsetti hún sér að auka aðgengi almennings að upplýsingum í stjórnsýslunni. Gagnsæ vinnubrögð eru enda besta leiðin til að endurreisa það traust til stjórnvalda sem hrundi ásamt bönkunum. Sjálf beitti ég mér fyrir því að svigrúm gildandi upplýsingalaga yrði nýtt til hins ítrasta, t.d. veitti forsætisráðuneytið fjölmiðlum aðgang að 23.4.2011 06:00 Andlegt gjaldþrot framundan Karl Ágúst Úlfsson skrifar Einhver hélt að nú væri komið að uppgjöri – nýju upphafi. Þegar keisarinn stendur allt í einu berrassaður fyrir allra augum og engum getur dulist að við höfum látið glepjast af sjónarspili nokkurra efnishyggjufíkla og pólitíkusa með handhæg asnaeyru á réttum stað, þá héldu sumir að nú yrði staldrað við og hlutirnir hugsaðir upp á nýtt. 23.4.2011 06:00 Uppáhalds tímaritið þitt! Allir sem hafa aðgang að netinu um íslenskar netveitur geta komist í rafræn tímarit vegna áskrifta Landsaðgangs að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum. 21.4.2011 06:00 Uppnám í skóla- og frístundastarfi Kjartan Magnússon skrifar 20.4.2011 09:00 Icesave, þjóðaratkvæði og kvótinn Guðmundur Örn Jónsson skrifar 20.4.2011 09:00 Í viðjum vanans Birna Hildur Bergsdóttir skrifar 20.4.2011 09:00 Skerðingar á lífeyri öryrkja - hvað vilja stjórnvöld Lilja Þorgeirsdóttir og Sigríður Hanna Ingólfsdóttir skrifar Fjöldi öryrkja hefur orðið fyrir umtalsverðum skerðingum á örorkulífeyrisgreiðslum hjá allmörgum lífeyrissjóðum í nokkur ár og hafa margir öryrkjar misst þær alveg. Hér er ekki átt við þær almennu skerðingar sem komu í kjölfar bankahrunsins heldur skerðingar sem lagst hafa þungt á öryrkja sérstaklega og hófust í góðærinu þegar lífeyrissjóðir fóru að taka mið af greiðslum frá Tryggingastofnun ríkisins (TR) við útreikning á greiðslum. 20.4.2011 09:00 Tveggja fóta tækling í boði KSÍ 20.4.2011 09:00 Um skammarlega óhagstætt starfsumhverfi listamanna Sigríður Ásta Árnadóttir skrifar 20.4.2011 09:00 Sjá næstu 50 greinar
Nýtt vor í tónlist Guðni Tómasson skrifar Það vorar í íslensku tónlistarlífi. Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa, við Austurhöfnina í Reykjavík, boðar nýtt upphaf fyrir tónlistarfólk og tónlistaráhugamenn á Íslandi. Miklir möguleikar skapast í flutningi á alls kyns tónlist í húsi sem stenst allar væntingar sem gerðar eru til tónlistarhúsa í dag. Í kvöld rennur upp merkileg stund í menningu 4.5.2011 06:00
Tillaga að sameiningu Kolbrún Björt Sigfúsdóttir skrifar Oft hef ég heyrt því fleygt að unga fólkið beri enga virðingu fyrir gamla fólkinu í landinu. Ef svo væri, og ég er ekki að segja að svo sé, væri þá ekki upplagt að gera því kleift að kynnast gömlu fólki betur? 4.5.2011 00:00
Landið mitt góða Haraldur F. Gíslason skrifar Ég bý í stórkostlegu landi. Hér er hreint loft, drykkjarhæft vatn úr krananum, náttúruauðlindir sem fáar þjóðir geta státað sig af og frábært veður. Nei, glens í mér. Veðrið er ekkert frábært. Veður hefur samt aldrei haft mikil áhrif á mig. Veður er bara veður, þú breytir því ekkert. Vissulega er gaman að hafa sól og blíðu en samt ekki alltaf. Ég hef farið í sólarlandaferðir og alltaf finnst mér jafn óþægilegt að geta ekki opnað gluggann og fundið svalan vind leika um mig. Mér finnst gott að lenda í Keflavík í 3.5.2011 06:00
Menntun kvenna lykill að velferð barna Katrín Jakobsdóttir skrifar Fyrir margar konur í hinum vestræna heimi er fæðing barns tilhlökkunarefni enda er víðast hvar, sem betur fer, hægt að treysta á góðan aðbúnað og aðstoð fagfólks, hvort sem er ljósmæðra eða lækna. Mæðravernd og ungbarnaeftirlit á Íslandi hefur skilað okkur gríðarlegum árangri – dánartíðni ungbarna er hvergi minni í heiminum en á Íslandi 3.5.2011 06:00
Hvað felst í „faglegri ráðningu“? Gunnar Haugen skrifar Í umræðu um opinberar ráðningar hefur hugtakið „fagleg ráðning“ verið áberandi. Það hefur borið við að skilningur mannauðsfræðanna og skilningur stjórnsýslunnar á faglegum ráðningum sé ekki sá sami. 3.5.2011 06:00
Almenn vaxtaniðurgreiðsla til stuðnings íbúðaeigendum Steingrímur J. Sigfússon skrifar Hátt í þriðjungur landsmanna varð þess var nú um mánaðamótin að lögð var inn á bankareikning þeirra sérstök vaxtaniðurgreiðsla. Þann 1. maí voru greiddar út sérstakar bætur til tæplega 97 þúsund einstaklinga og eru útgjöld ríkissjóðs vegna útgreiðslunnar um 3 mia. kr. (um 5% af heildargreiðslum heimilanna á ári vegna íbúðalána). Síðari hluti útgreiðslu þessa árs verður greiddur út í ágústmánuði. 3.5.2011 06:00
Sorgarsaga almenninganna Tryggvi Þór Herbertsson skrifar Í efnahagslegu tilliti eru fiskveiðar frábrugðnar öðrum atvinnugreinum. Við rétt skilyrði er ekki einungis um hefðbundinn hagnað að ræða af útgerð heldur gefur auðlindin af sér svo kallaðan auðlindaarð eða auðlindarentu. En til þess að þessi arður myndist þurfa að ríkja ströng skilyrði. Aðgangur að auðlindinni þarf að vera takmarkaður (til að hver sem er geti ekki sótt í auðlindina), rétturinn til að nýta hana þarf að vera því sem næst 3.5.2011 06:00
Alþjóðadagur tjáningarfrelsis Luis Arreaga skrifar Sameinuðu þjóðirnar efndu til Alþjóðadags tjáningarfrelsis, sem haldinn er hátíðlegur á hverju ári um allan heim þann 3. maí, til að vekja athygli á meginreglum frjálsrar fjölmiðlunar og minnast þeirra sem hafa barist og látið lífið við að reyna að framfylgja þeim. Á þessu ári taka Bandaríkin höndum saman við Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) og halda alþjóðadag tjáningarfrelsis hátíðlegan í fyrsta skipti í Washington, D.C. 3.5.2011 06:00
Mannréttindi í stjórnarskrá Oddný Mjöll Arnardóttir skrifar Stjórnlagaráð starfar nú að endurskoðun stjórnarskrárinnar í samræmi við ályktun Alþingis þess efnis. Samkvæmt þingsályktuninni var ráðinu falið að fjalla um 8 nánar tilgreind viðfangsefni auk annarra málefna sem ráðið sjálft ákvæði að taka til umfjöllunar. Mannréttindakafli stjórnarskrárinnar var ekki tilgreindur sérstaklega í þingsályktunni en því ber að fagna að stjórnlagaráð hefur ákveðið að taka mannréttindamál til umfjöllunar í einni af þremur starfsnefndum sínum. 3.5.2011 06:00
Mýtan hrakin - skapandi greinar hafa ótvírætt hagrænt gildi Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Þriðjudaginn 3. maí nk. verður skýrsla sem nefndist "Hagræn áhrif skapandi greina“ kynnt á málstofu í Háskóla Íslands. Þetta er tímamótaskýrsla þar sem skapandi greinar eru í fyrsta sinn skilgreindar á Íslandi sem atvinnuvegur með ótvírætt hagrænt gildi. 2.5.2011 06:00
Sameiginleg ábyrgð Ólafur Stephensen skrifar Forystumenn verkalýðshreyfingarinnar og forysta ríkisstjórnarinnar hafa fundið sér sameiginlegan blóraböggul ef marka má ræðuhöld gærdagsins, Landssamband íslenzkra útvegsmanna. Hin ófrávíkjanlega krafa atvinnurekenda að fá einhverja vissu um starfsskilyrði sjávarútvegsins áður en gengið yrði frá kjarasamningum er kölluð "grímulaus sérhagsmunagæzla“ og "kúgun“ LÍÚ. 2.5.2011 06:00
Allir þurfa sitt olíufélag Tryggvi Þór Herbertsson skrifar Í tvö og hálft ár höfum við Íslendingar burðast með þær þungu byrðar sem fjármálahrunið lagði á herðar okkar – hrunið sem stafaði af eftirlitsleysi stjórnvalda á Vesturlöndum og fífldirfsku fjármálamanna sem nýttu sér glufurnar. Flestum þykir nóg um en það á víst ekki af okkur að ganga. Alvarleg staða blasir nú við á ný í efnahagsmálum þjóðarinnar. Enn á að þyngja byrðarnar, ekki af nauðsyn heldur vegna tækifærismennsku ófyrirleitinna stjórnmálamanna. 2.5.2011 06:00
Loksins góðar fréttir frá Palestínu Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Það var stór dagur fyrir Palestínu í gær þegar gengið var frá samkomulagi milli Fatah, Hamas og annarra pólitískra afla í Palestínu um sættir, bráðabirgðastjórn og kosningar. 2.5.2011 06:00
Fyrsti maí - dagur samstöðu Elín Björg Jónsdóttir skrifar Fyrsti maí – alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins. Í raun þarf ekki að segja mikið meira um þennan dag en bara þetta; mikilvægi hans og hlutverk liggur í þessum orðum. Um þennan dag liggur órofa þráður allt frá frönsku byltingunni til launafólks nútímans. Það var á hundrað ára afmæli byltingarinnar, árið 1889, þegar ákveðið var að þessi dagur skyldi helgaður baráttu verkafólks um allan heim. Hingað barst hefðin árið 1923 þegar fyrsta kröfugangan var farin. Og á morgun göngum við enn. 30.4.2011 06:00
ÍTR slátrað! Geir Sveinsson skrifar Í síðustu viku á fundi borgarstjórnar var samþykkt að slíta í sundur starfsemi Íþrótta- og tómstundasviðs Reykjavíkur, ÍTR. Ástæðan er fyrirhugaður flutningur á starfsemi tómstunda í nýtt sameinað ráð skóla- og frístundamála. Ekki ætla ég að mæla gegn breytingum á stjórnkerfinu sem einfalda hugsanlega rekstur þess og stjórnsýslu, svo ég tali nú ekki um ef um skynsamlegar breytingar er að ræða. En þegar breytingarnar 30.4.2011 06:00
Ríkisstjórnin ræður örlögum sínum Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Að virtri beiðni umbjóðanda yðar, þ.m.t. tilgangi hennar, þeirrar fjárhæðar sem um er að ræða, þeim hagsmunum sem eru í húfi, þeim gögnum sem beiðninni fylgdu og þeim sjónarmiðum sem lögð eru til grundvallar af hálfu bankans við mat á henni, sbr. 2. mgr. 7. gr. laga um gjaldeyrismál, er það niðurstaða Seðlabankans að fallast á beiðnina og er félögunum saman veitt heimild til úttektar af gjaldeyrisreikningi að fjárhæð 7.270 evrur og 150 sterlingspund. 30.4.2011 06:00
Eitt öflugt slökkvilið Við stofnun Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins bs. (SHS) þann 1. júní árið 2000 urðu ákveðin kaflaskil í rekstri slökkviliða á Íslandi. Slökkvilið Reykjavíkur ásamt Slökkviliði Hafnarfjarðar runnu í eitt og úr varð öflugt og vel rekið slökkvilið sem þjónar höfuðborgarsvæðinu af miklum myndarskap og veitir íbúum nú ákveðna öryggiskennd vitandi um þá þjónustu sem SHS veitir. 29.4.2011 06:00
30 milljónir til atvinnumála kvenna Guðbjartur Hanneson skrifar Árið 1991 var í fyrsta sinn úthlutað sérstökum styrkjum til atvinnumála kvenna að frumkvæði Jóhönnu Sigurðardóttur þáverandi félagsmálaráðherra. Síðan þá hafa þessir styrkir verið veittir árlega af hálfu félagsmálaráðuneytisins, nú velferðarráðuneytisins. 29.4.2011 06:00
Samningslaus í 25 mánuði Elsa B. Friðfinnsdóttir skrifar Hið nýja stjórnvald hér á landi, Samtök atvinnulífsins (SA), hefur verið sakað um að taka launamenn á almennum vinnumarkaði í gíslingu til að knýja ríkisstjórnina til hlýðni í sjávarútvegsmálum. Gíslatakan er reyndar víðtækari því að á meðan ekki hefur samist á almennum vinnumarkaði hefur Samninganefnd ríkisins (SNR) haldið að sér höndum og ekki átt í neinum alvöru kjaraviðræðum við stéttarfélög opinberra starfsmanna. Flestir kjarasamningar á opinbera markaðnum hafa verið lausir misserum saman og opinberir starfsmenn þannig einnig í gíslingu SA. 29.4.2011 06:00
Kynjuð staða verður til Friðrik Indriðason skrifar Þeir kynjuðu láta ekki deigan síga og nú er komin niðurstaða í eina málinu sem Atli Gíslason nú óháður þingmaður hefur haft frumkvæði að á þingferli sínum. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að ríkisstjórnin hafi samþykkt þriggja ára áætlun um innleiðingu kynjaðrar hagstjórnar og fjárlagagerðar. 28.4.2011 14:42
Að rífa sig upp á rassgatinu Björn Þorláksson skrifar Muniði fyrsta blaðamannafund ríkisstjórnarinnar þegar búið var að tilkynna samkomulag um nýja ráðherraskipan? Þegar Gylfi og Ragna, faglegir ráðherrar, höfðu verið kölluð inn og mörg okkar trúðu að allt myndi breytast. Þegar hljómurinn í orðunum „vinstri velferðarstjórn“ var eins og lóusöngur í eyrum eftir það sem á undan var gengið. Muniði, hvað við vorum örmagna yfir óréttlætinu, ójöfnuðinum, breytingunum á skattakerfinu, afnámi hátekjuskattsins, hvernig allt hafði verið gert til að gera hina ríku ríkari og hina fátæku fátækari. Og þegar allt fór til fjandans axlaði enginn ábyrgð. Svei, sjálfstæðismenn. 28.4.2011 06:00
Hvassviðri á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum hvetur fólk til þess að festa allt lauslegt í kringum athafna- og vinnusvæði en nokkuð hvasst er nú á svæðinu. Björgunarsveitin Suðurnes hefur fengið beiðni um aðstoð. 28.4.2011 12:18
Uppskipting fyrirtækja Andrés Magnússon og Orri Hauksson skrifar Sú breyting á samkeppnislögum sem Alþingi samþykkti á dögunum felur í sér gífurlega breytingu á núgildandi lagaumhverfi. 28.4.2011 06:30
Enn þegir siðanefnd - ógagnsæið algjört Ragnhildur Sverrisdóttir skrifar Blaðamenn ganga í kvöld til aðalfundar félags síns, Blaðamannafélags Íslands. Af því tilefni vil ég varpa fram nokkrum atriðum til umhugsunar, sem öll varða siðanefnd félagsins. 28.4.2011 06:15
Öxar við ána Hannes Pétursson skrifar Sjaldan gengur vel að uppræta skekkjur sem grafið hafa um sig, hvort heldur þær eru bókmenntasögulegar eða annars eðlis. Enn skal þó reynt að segja sannleikann um kvæði eitt sem flestir Íslendingar kunna utanbókar og syngja hástöfum við ýmis tækifæri. Lagið sjálft heyrist einnig oft leikið á sönglúðra við marseringar á tyllidögum. 28.4.2011 06:00
Ég er aðskilnaðarsinni Jórunn Sörensen skrifar Mikið er það dásamlegt að fötluð börn skuli eiga óskoraðan rétt á því að ganga í almenna skóla. Rétt sem meira að segja er ein af grundvallarreglum Sameinuðu þjóðanna um skóla án aðgreiningar. Það er aftur á móti verra að það virðist henta ráðamönnum í íslensku skólakerfi að oftúlka þennan rétt og gera hann að skyldu og gleyma annarri jafn mikilvægri grein, þar sem kveðið er á um að þegar almenna skólakerfið uppfyllir ekki þarfir fatlaðs barns getur sérkennsla verið hentugasta kennsluformið. 28.4.2011 06:00
Hafa skal það sem sannara reynist Björn Halldórsson skrifar Nýlega sendu samtökin Vel-bú nokkrum fjölmiðlum tilskrif sem varða aðbúnað og meðferð loðdýra á Íslandi. Vegna alvarlegra rangfærslna í greininni vill Samband íslenskra loðdýrabænda taka eftirfarandi fram: 28.4.2011 06:00
Rétt skal vera rétt Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Vegna fréttar á bls. 2 í Fréttablaðinu 26. apríl sl. um tilboð í uppsteypu og utanhússfrágang Naustaskóla, 2. áfanga, finn ég mig knúinn til að koma eftirfarandi á framfæri. 28.4.2011 06:00
Karl Ágúst og andlegt gjaldþrot? Stefán Benediktsson skrifar Vegna magnaðrar greinar Karls Ágústs Úlfssonar um "Andlegt gjaldþrot framundan“ langar mig að leiðrétta nokkur atriði sem hann telur að Reykjavíkurborg ætli að framkvæma. 28.4.2011 00:00
Tækifæri til breytinga í Blaðamannafélaginu Halla Gunnarsdóttir skrifar Fyrir rétt um ári síðan hélt Blaðamannafélag Íslands aðalfund sinn við heldur skrítnar aðstæður. Meirihluti stjórnar hafði neitað að samþykkja ársreikninga félagsins vegna skorts á upplýsingum frá framkvæmdastjóra félagsins, til margra ára, um fjárhagsstöðu BÍ. Framkvæmdastjórinn ákvað í framhaldinu að bjóða sig fram gegn sitjandi formanni en kjörtímabil formanns er aðeins eitt ár. Sitjandi formaður dró hins vegar framboð sitt til baka og því var aðeins eitt framboð, frá starfsmanni stjórnar félagsins, sem óljóst var hvort væri kjörgengur. Aðalfundur þurfti að takast á við þetta, auk þess sem samþykkja þurfti ársreikninga sem meirihluti stjórnarinnar hafði neitað að skrifa upp á. 27.4.2011 18:16
Nýju fjölmiðalögin Guðrún Helga Sigurðardóttir skrifar Alþingi Íslendinga hefur samþykkt ný fjölmiðlalög sem kveða á um starfsskilyrði fjölmiðla og fjölmiðlamanna. Þó að mennta- og menningarmálanefnd Alþingis hafi í ýmsu tekið tillit til umsagna hagsmunasamtaka eins og Félags fjölmiðlakvenna valda þessi glænýju fjölmiðlalög samt áhyggjum. Ekki síst er það hugmyndin um fimm manna fjölmiðlanefnd því að þar gætir ákveðinnar tvöfeldni. Nefndin á bæði að standa vörð um tjáningarfrelsi og rétt til upplýsinga og veita aðhald, fylgjast með þróun á fjölmiðlamarkaði og annast eftirlit með innihaldi fjölmiðla, passa upp á að þar sé ekki farið yfir strikið og innheimta sektir fyrir brot. Ekki er gott að sjá hvernig fjölmiðlanefndin getur með góðu móti verið báðum megin við borðið. 27.4.2011 11:10
Foreldrastarf mikilvægasta starfið? Sjöfn Þórðardóttir skrifar Allar rannsóknir sem gerðar hafa verið á foreldrasamstarfi sýna að samstarf foreldra og skóla hefur alltaf jákvæð áhrif. Ávinningur samstarfs felst m.a. í betri líðan barna í skólanum, meiri áhuga og bættum námsárangri, auknu sjálfstrausti nemenda, betri ástundun og minna brottfalli, jákvæðari viðhorfum foreldra og nemenda til skólans og ekki síst forvarnagildi og samstöðu gegn hópþrýstingi. Samstarf heimila og skóla er verðmæt eign sem við eigum að gæta vel. 27.4.2011 11:10
Indversk-íslenska skapalónið Össur Skarphéðinsson skrifar Indland er meðal þeirra ríkja sem hafa jafnan reynst Íslendingum vel. Sögulega ber hæst drengilegan stuðning Indverja við okkur í þorskastríðunum, þegar Íslendingar færðu út fiskveiðilögsöguna. 26.4.2011 06:00
Í fangelsi fyrir að vera misnotuð Ivan Simonovic skrifar Sima er fimmtán ára en lítur út fyrir að vera enn yngri. Ég hitti hana í Kabúl á ungkvennadeild Badam Bagh fangelsins fyrr í þessum mánuði. Hún segir fátt og hún er döpur til augnanna. Lögmaður segir mér að henni hafi sennilega verið nauðgað. 26.4.2011 06:00
Frestum 15 metrunum Hildur Sverrisdóttir skrifar Í borgarkerfinu er víðast hvar verið að leita nýrra leiða við að hagræða í þjónustu við borgarbúa. Hin svokallaða 15 metra regla í sorphirðu er ein slík leið. Þó að hugmyndafræðin sem liggur að baki reglunni sé góð má margt betur fara í hugmyndum um framkvæmd hennar. 26.4.2011 03:30
Villandi umræða um upplýsingalög Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Þegar ný ríkisstjórn tók við völdum 1. febrúar 2009 einsetti hún sér að auka aðgengi almennings að upplýsingum í stjórnsýslunni. Gagnsæ vinnubrögð eru enda besta leiðin til að endurreisa það traust til stjórnvalda sem hrundi ásamt bönkunum. Sjálf beitti ég mér fyrir því að svigrúm gildandi upplýsingalaga yrði nýtt til hins ítrasta, t.d. veitti forsætisráðuneytið fjölmiðlum aðgang að 23.4.2011 06:00
Andlegt gjaldþrot framundan Karl Ágúst Úlfsson skrifar Einhver hélt að nú væri komið að uppgjöri – nýju upphafi. Þegar keisarinn stendur allt í einu berrassaður fyrir allra augum og engum getur dulist að við höfum látið glepjast af sjónarspili nokkurra efnishyggjufíkla og pólitíkusa með handhæg asnaeyru á réttum stað, þá héldu sumir að nú yrði staldrað við og hlutirnir hugsaðir upp á nýtt. 23.4.2011 06:00
Uppáhalds tímaritið þitt! Allir sem hafa aðgang að netinu um íslenskar netveitur geta komist í rafræn tímarit vegna áskrifta Landsaðgangs að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum. 21.4.2011 06:00
Skerðingar á lífeyri öryrkja - hvað vilja stjórnvöld Lilja Þorgeirsdóttir og Sigríður Hanna Ingólfsdóttir skrifar Fjöldi öryrkja hefur orðið fyrir umtalsverðum skerðingum á örorkulífeyrisgreiðslum hjá allmörgum lífeyrissjóðum í nokkur ár og hafa margir öryrkjar misst þær alveg. Hér er ekki átt við þær almennu skerðingar sem komu í kjölfar bankahrunsins heldur skerðingar sem lagst hafa þungt á öryrkja sérstaklega og hófust í góðærinu þegar lífeyrissjóðir fóru að taka mið af greiðslum frá Tryggingastofnun ríkisins (TR) við útreikning á greiðslum. 20.4.2011 09:00