Skoðun

Hvassviðri á Suðurnesjum

Lögreglan á Suðurnesjum hvetur fólk til þess að festa allt lauslegt í kringum athafna- og vinnusvæði en nokkuð hvasst er nú á svæðinu. Björgunarsveitin Suðurnes hefur fengið beiðni um aðstoð.

Trampólín eru byjuð að fjúka í Grindavík og er björgunarsveitin þegar komin í málið. Í síðasta roki fuku nokkur fiskikör í hafnir í Sandgerði, Garði og Vogum. Lögreglan biður fólk því að vera á varðbergi.




Skoðun

Sjá meira


×