Fleiri fréttir Hatur punktur is Svavar Gestsson skrifar Hatursumræðan í íslenskum stjórnmálum er skelfileg. Að einhverju leyti á þetta sér skýringar í hruninu. Þar eru erfiðar ástæður vonbrigða og reiði. En hrunið mega menn samt ekki nota til þess að afsaka ofbeldistóninn í umræðunni. 28.2.2011 09:00 Kæri litli kraftaverkastrákur! Sigríður Sigmarsdóttir skrifar Hér ligg ég og velti síðustu 8 vikum fyrir mér. Fyrir rúmlega 8 vikum byrjaði að blæða hjá mér og ég var bara gengin 18 vikur. Þú skilur þetta kannski ekki en meðganga er u.þ.b. 40 vikur. Ég er búin að liggja í rúminu allan janúar og nú er lok febrúar og þú fæddur eftir aðeins 26 vikur og 6 daga. Ástæða blæðingarinnar var fylgjulos en við vorum heppin því 28.2.2011 14:40 Að standa í lappirnar Vésteinn Ólason skrifar Lögmaður hlynntur því að þjóðin hafni Icesave-lögunum sagði í Kastljósi að siðaðar þjóðir færu með mál sín fyrir dómstóla. Flestir lögmenn telja þó betra að semja um mál, og siðaðar þjóðir standa við yfirlýsingar sínar. Allt frá hruni hafa ríkisstjórnir Íslands (og reyndar forsetinn) sagt að Ísland vilji semja um Icesave. Þeir sem ætla að hafna samningnum nú vilja ekki semja. Þeir tala um áhættu af að semja en þegja um áhættuna af að semja ekki. Lögmaðurinn sagði einnig að Íslendingar ættu ekki að beygja sig fyrir hótunum um ofbeldi. Er það ofbeldi að nenna ekki að tala við þá sem ekki er hægt að semja við, að vilja ekki lána þeim sem ekki standa við orð sín? Icesave-skuldin er annars eðlis en þær skuldir óreiðumanna sem útlend fyrirtæki og stofnanir verða að taka á sig og 28.2.2011 09:29 Virk samkeppni á Íslandi Magnús Orri Schram skrifar Alþingi samþykkti nýlega frumvarp til laga sem veitir Samkeppniseftirlitinu heimild til að skipta upp fyrirtækjum ef eftirlitið getur sannað að skipulag eða uppbygging fyrirtækisins komi í veg fyrir, takmarki eða hafi skaðleg áhrif á samkeppni. Við þetta mat liggja hagsmunir 28.2.2011 09:18 Einhliða og villandi umfjöllum RÚV Karl M. Kristjánsson skrifar Þessi orð eru rituð af virðingu við þingverði Alþingis sem ráðist var á 8. desember 2008. Fólk sem var haldið, hrint, meitt og þannig hindrað í störfum sínum, fólkið sem er enn að bíta úr nálinni eftir ofbeldið. 28.2.2011 09:00 Það er eitthvað rotið Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar "Landsvirkjun borgaði dómurum 40 milljónir fyrir dómsniðurstöðu.” Vonandi hrökkva einhverjir við þegar þeir sjá svona vitleysu skrifaða. Það hrukku líka margir við þegar spurðist að Landsvirkjun hefði borgað sveitarstjórnum fyrir austan fyrir stefnumótun í 27.2.2011 08:00 Ristilkrabbamein og forvarnir Teitur Guðmundsson skrifar Mánuðurinn mars var í fyrra tengdur við "mottuna“ og var kallaður Mottumars. Þar var áherslan lögð á krabbamein karla og forvarnir gegn þeim. Það skapaðist frábær stemmning og voru sendar inn myndir af mottum einstaklinga og jafnvel heilu liðunum, enda keppni í gangi og Íslendingar mikið keppnisfólk. Krabbameinsfélagið og styrktaraðilar eiga lof skilið fyrir þá vitundarvakningu og nú verður leikurinn endurtekinn í næsta mánuði. 26.2.2011 11:30 Er menningarslys yfirvofandi? Stefán Edelstein skrifar Þeir sem láta sig menningarmál varða hafa vafalaust fylgst með umræðum um væntanlegan niðurskurð Reykjavíkurborgar til tónlistarskóla borgarinnar. 25.2.2011 06:00 Síðasti strætó... Ari Tryggvason skrifar Ætli margir farþegar segi bless við síðasta strætó á laugardag 26.febrúar? Svo geti farið þegar vagnar hætta að meðaltali klukkustund fyrr en hingað til, og byrja tveim klukkustundum síðar á laugardagsmognum. Þessar "tímabundnu" þjónustus 25.2.2011 07:00 Yfirvald...staldra aðeins við og hlusta Nichole Leigh Mosty skrifar Ég skrifa enn og aftur sem bæði foreldri og stjórnandi í leikskóla. Ég geri grein fyrir þessu þar sem flestir hafa nú heyrt um þær breytingar sem liggja fyrir í leikskólum Reykjavíkur. Oddný Sturludóttir hefur gert sitt besta til þess að verja 25.2.2011 06:45 Sanngjarna umfjöllun um Icesave Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Hollenskir þingmenn hafa sagt í fjölmiðlum að Íslendingar séu að brjóta samninga með því að samþykkja ekki Icesave. Hvaða samninga erum við að brjóta? Eru einhverjir samningar sem hafa verið gerðir sem við vitum ekki um? Ekki þekki ég til þ 25.2.2011 05:45 Dagur tónlistarskólanna Einar Georg Einarsson skrifar Sú var tíð að einungis ríkra manna börn áttu þess kost að læra á hljóðfæri og enn er pottur brotinn í þeim efnum. Varla er hægt að tala um jafnrétti til náms fyrr en allir tónlistarnemar á landinu geta stundað sitt nám óháð aldri, búsetu og 25.2.2011 05:30 Skógrækt til góðs eða ills Sigvaldi Ásgeirsson skrifar Í Fréttablaðinu þann 22. febrúar sl. birtist grein eftir Snorra Baldursson, líffræðing, þjóðgarðsvörð í Vatnajökulsþjóðgarði og fyrrum stjórnandi hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, þar sem hann finnur skógrækt á Íslandi allt til foráttu. Hann furðar sig á því, að ríkisvaldið skuli leggja 700 milljónir króna í þann málaflokk, þegar allt eins mætti leyfa landinu að skrýðast birkiskógi af sjálfdáðum með friðun þess fyrir beit. 24.2.2011 09:48 Vottun í stað sjónhverfinga Rannveig Guðleifsdóttir skrifar Í viðtali við Ástu Sýrusdóttur, framkvæmdastjóra Purity Herbs, sem birtist í blaðinu „Akureyri“ 2. desember sl. undir fyrirsögninni „Vottun er oft sjónhverfing“ eru nokkrar meinlegar rangfærslur sem þörf er á að leiðrétta. 24.2.2011 08:00 Fjölbreytileiki matar í ESB Kristján E. Guðmundsson skrifar Þriðjudaginn 15. þ.m. var mynduð í Þjóðmenningarhúsinu „Já-hreyfing“ þeirra samtaka sem aðhyllast inngöngu Íslands í ESB. Daginn eftir birti hún heilsíðuauglýsingu í blöðum þar sem taldir voru upp nokkrir kostir þess fyrir íslenska þjóð að ganga í ESB. Ein setning auglýsingarinnar var „Við fáum ódýrari og fjölbreyttari mat“. 24.2.2011 08:00 Ósmekkleg ummæli prófessors Ragnar Árnason skrifar Margt er ritað og sagt í fjölmiðlum. Mjög margt af því stenst ekki skoðun. Það myndi æra óstöðugan að elta ólar vil allt það sem missagt er á þeim vettvangi. 24.2.2011 08:00 Strætóinn minn – gott að eiga í Reykjavík Sesselja Traustadóttir skrifar Þegar ég kem niður í eldhúsið mitt á morgnana, byrja ég ævinlega á því að líta út um gluggann og sjá hve margir eru að bíða eftir vagninum. 24.2.2011 08:00 Á að skapa fiskveiðiarð? Helgi Áss Grétarsson skrifar Um þorskveiðar á Íslandsmiðum á seinni helmingi níunda áratugar síðustu aldar hefur Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræðingur, m.a. sagt: "Slíkur var atgangurinn á miðunum að síðustu stóru [þorsk]árgangarnir (1983 og 1984) voru veiddir upp sem ungfiskur með þeim hætti að þeir skiluðu sér aldrei inn í hrygningarstofninn – hvað þá þeir árgangar sem á eftir komu“ (Morgunblaðið, 19. nóvember 2007). 24.2.2011 08:00 Allir þurfa húsnæði Elín Björg Jónsdóttir skrifar Fréttablaðið greindi frá því á forsíðu sinni á þriðjudag að samráðshópur velferðarráðuneytisins vildi efla leigumarkað í landinu með því að setja íbúðir í eigu lífeyrissjóða, banka og annarra lánastofnana á leigumarkað. Þetta eru góðar fréttir og í fullkomnu samræmi við áherslur sem BSRB hefur lagt í málinu. 24.2.2011 08:00 Urriðafossvirkjun - upprifjun Svanhvít Hermannsdóttir skrifar Hæstiréttur dæmdi ákvörðun umhverfisráðherra um að synja staðfestingu þess hluta aðalskipulags Flóahrepps sem varðaði Uriðafossvirkjun ógilda á dögunum. Deilt hefur verið um skipulagsmál í Flóahreppi undangengin ár og er þessi dómur einn angi af miklu stærra máli. 24.2.2011 00:01 Hvaða framandi lífverur eru umhverfisvandamál á Íslandi? Seinni hluti Hópur fjórtán vistfræðinga mundar stílvopnið í grein í Fréttablaðinu þann 20. janúar síðastliðinn, undir yfirskriftinni "Ágengar framandi lífverur eru umhverfisvandamál". Helstu rök sem fjórtánmenningarnir færa fyrir nauðsyn á altæku banni, með sértækum eftir á undanþágum, við innflutningi og dreifingu framandi lífvera er annars vegar þeirra eigin túlkun á því hvað felst í aðild Íslands að alþjóðasamningum og hins vegar að þeir sjálfir og að heita má allt "vistfræðasamfélagið" sé sammála þeirri túlkun. Fyrir hvorugri skoðun eru færð viðunandi rök í greininni og heldur ekki í frumvarpstillögunum um breytingar á völdum kafla náttúruverndarlaganna. Hitt þarf hin íslenska þjóð að fá að vita, að í hinum alþjóðlega fræða- og vísindaheimi er mjög að aukast gagnrýni á "innrásarlíffræðinga" meðal vistfræðinga, fyrir skort á gagnrýni, raunprófunum og öðrum viðurkenndum vísindalegum vinnubrögðum. Verulegar efasemdir eru komnar fram um vísindalegar forsendur þeirra staðhæfinga sem hafðar eru uppi og það óljósa orðfæri um þá "gríðarlegu ógn sem líffjölbreytni stafar af framandi ágengum tegundum". Sérstaklega á það við um hlut plantna sem orsök tegundaútrýmingar eða minnkandi líffjölbreytni þótt tilflutningur þekktra afránsdýra sé varhugaverður. 23.2.2011 11:00 Ólafur Ragnar - hættu! Haukur Jóhannsson skrifar Í sjálfu Morgunblaðinu er sagt frá því 25. janúar 2011 að samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins vilji rúm 56 % kjósenda staðfesta nýtt samkomulag um Icesave. 23.2.2011 15:41 Hvernig á ákvæðið um þjóðareign að hljóða? Bolli Héðinsson skrifar Það muna e.t.v. ekki margir eftir því en vorið 2007 átti að setja ákvæði um þjóðareign á auðlindum í stjórnarskrá. Ákvæðið sem ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hugðist setja í stjórnarskrána hljóðaði svo: 23.2.2011 11:00 Náum tökum á offitu og sykursýki Yfir 20 ár eru liðin síðan sænska matvælastofnunin kynnti nýtt merki, hið svokallaða Skráargat, sem er merking framleiðenda á hollum matvörum. Í Svíþjóð, Noregi og Danmörku eru matvörur merktar með græna skráargatinu til að auðvelda neytendum að gera greinarmun á hollustu matvæla. Vörurnar sem mega bera Skráargatið innihalda minna magn af sykri, salti og fitu eða meira af trefjum en aðrar vörur í sömu matvælaflokkum. 23.2.2011 11:00 Gengi krónunnar og leigugjald fyrir kvóta Þórólfur Matthíasson skrifar Fyrir nokkru leyfði ég mér að draga athygli lesenda Fréttablaðsins að upplýsingum Hagstofu Íslands um afar góða afkomu veiða og vinnslu á fyrsta heila árinu eftir hrun. Þessar upplýsingar falla ekki vel að fullyrðingum talsmanna stærri útgerðarfyrirtækja. Þeir hafa haldið því fram að kæmi til þess að útgerðin þyrfti að greiða leigu eða afgjald fyrir afnot af sjávarauðlindinni myndi horfa til auðnar í greininni. Hagstofutölurnar sýna að gjaldþol greinarinnar er umtalsvert, hvað sem barlómi talsmanna hennar líður. 23.2.2011 09:00 Múslímar og fordómar Karim Askari skrifar Akureyringur tekur eftir því hve margir Akureyringar hafa náð langt á sviði íþrótta, stjórnmála, mennta og lista. Sem Íslendingur ertu eflaust stoltur af því hversu margir Íslendingar eru að gera góða hluti úti í hinum stóra heimi. Akureyringur tekur eftir öðrum Akureyringum en gleymir jafnharðan öllum tengslum Egilsstaðabúa eða Ísfirðinga við sína heimabyggð. Og hvað geturðu nefnt marga Nýsjálendinga sem hafa skarað fram úr á sínu sviði, bara einhverju sviði? Ef þeir eru nokkrir má áreiðanlega telja þá á fingrum annarrar handar. 23.2.2011 08:00 Hættuleg þróun Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Ef ekkert stendur í lögum um að dómarar megi ekki þiggja laun frá öðrum en ríkinu má þá greiða þeim fyrir dómsniðurstöðu? 22.2.2011 11:57 Stóra mútumálið í Flóahreppi Helgi Sigurðsson skrifar Að undanförnu hafa þingmenn og ráðherra sakað sveitarstjórnarmenn í Flóahreppi um mútur í samningum sveitarfélagsins við Landsvirkjun. Marga fjarstæðuna hef ég heyrt úr sölum Alþingis en þessi slær flest met. Nú er það svo að fólk er kosið í sveitarstjórn til að gæta hagsmuna sveitarfélagsins og íbúa þess, jafnt í samningsgerð við Landsvirkjun og hverjum þeim störfum sem vinna þarf fyrir sveitarfélagið hverju sinni. 22.2.2011 00:01 Mörk menningarstofnana Margrét Elísabet Ólafsdóttir skrifar Ólafur Gíslason skrifar í Fréttablaðið þann 25. janúar að ég hafi borið alvarlegar ásakanir á hendur Guðrúnu Kristjánsdóttur myndlistarkonu og sýningarstjóra í Hallgrímskirkju. Þessar ásakanir les Ólafur út úr pistli sem ég flutti í þættinum Víðsjá á RÚV þann 12. janúar. Þar fjallaði ég um myndlistargjörning þar sem komið var inn á mál tveggja sýninga sem hætt var við að setja upp í Listasafni Árnesinga og anddyri Hallgrímskirkju. 22.2.2011 00:01 Bráðnauðsynlegar breytingar á náttúruverndarlögum Snorri Baldursson skrifar Drög að frumvarpi til laga um breytingar á náttúruverndarlögum hafa valdið uppnámi meðal talsmanna skógræktar. Þeir hafa skorað á skógræktarfólk að mótmæla meintri aðför að ræktunarfrelsi og telja að boðaðar breytingar á lögunum, nái þær fram að ganga, muni íþyngja framkvæmd alls skógræktarstarfs í landinu og skaða það til frambúðar. 22.2.2011 00:01 Á mannamáli Jón Gunnar Björgvinsson skrifar Oft er það svo þegar sjávarútvegsmálin ber á góma að fólk missir óðar athyglina. Hugtökin eru mörg og ruglingsleg, margt gert til þess að flækja málin og iðulega láta þeir sem hæst hafa í það skína að þessi umræða sé einungis fyrir sérfróða. 22.2.2011 00:01 Áhyggjur af trúboði í skólum Svanur Sigurbjörnsson skrifar Þann 3. feb. skrifar Árni Gunnarsson í Fréttablaðið og lýsir áhyggjum sínum yfir því að ef tillaga mannréttindaráðs Reykjavíkur verði samþykkt fái prestar Þjóðkirkjunnar ekki að heimsækja grunnskóla og ræða þar kristin gildi við nemendur. Hann nefnir að ástæðan sé „mismunun í kynningu á trúarbrögðum“, þar sem kynningin gæti orðið flókin með 33 trúfélögum, en málið varðar ekki flækjur vegna fjölda trúfélaga heldur fyrst og fremst eðli málsins. 22.2.2011 00:01 Hrós úr óvæntri átt Helgi Áss Grétarsson skrifar Hinn 15. febrúar sl. birtist hér í blaðinu grein eftir hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands sem kunnur er fyrir annað en að tala hlýlega um íslenska aflamarkskerfið í sjávarútvegi. Það vakti athygli mína að hann sagði m.a. eftirfarandi: "…að fátt bendi til annars en að hreinn hagnaður veiða og vinnslu verði áfram mældur í milljarðatugum næsta áratuginn eða svo“. 22.2.2011 00:01 Hvernig líður þér í vinnunni? Ómar Sigurvin og Eyjólfur Þorkelsson skrifar Nýverið var birt skýrsla um Starfsumhverfiskönnun Landspítala og hefur Landspítalinn lagt sig allan fram við að halda á lofti því litla sem jákvætt er í niðurstöðunum. Algjörlega hefur hinsvegar verið horft framhjá óánægju almennra lækna á Landspítala, sem þó er líkt og rauður þráður í gegnum alla skýrsluna. 21.2.2011 06:00 Aukin skattlagning leiðir til stöðnunar Sveinn Hjörtur Hjartarson skrifar Auðlindagjald (veiðigjald) sem fyrirtæki í sjávarútveginum greiða til ríkisins fiskveiðiárið 2010-2011 nemur 2.700 til 2.900 milljónum króna. Gjaldið er reiknað sem 9,5% af vergri framlegð greinarinnar (EBITDA), þ.e. framlagi rekstrar fyrir afskriftir og fjármagnskostnað. 21.2.2011 06:00 Vanþekking og vanvirðing á hlutverki skólstjórnenda Svanhildur María Ólafsdóttir skrifar Það er alveg ótrúleg vanþekking og vanvirðing á hlutverki og starfi skólastjórnenda í Reykjavík sem formaður borgarstjórnar Dagur B. Eggertsson setur fram í fréttum sjónvarps fimmtudaginn 10. febrúar 2011. Hann teflir því fram að til þess að þurfa ekki að skera 21.2.2011 06:00 Hvaða framandi lífverur eru umhverfisvandamál á Íslandi? Sautján manna hópur skógfræðinga og annarra fræðimanna skrifar Hópur fjórtán vistfræðinga mundar stílvopnið í grein í Fréttablaðinu þann 20. janúar síðastliðinn, undir yfirskriftinni "Ágengar framandi lífverur eru umhverfisvandamál“. Með tilvísun í alþjóðasamninga, 21.2.2011 06:00 Staðan í Reykjavík! Stefán Benediktsson skrifar Í Reykjavík eru 34 frístundaheimili fyrir börn 6 – 9 ára. Þau starfa víðast hvar í skólunum og starf þeirra hefst þegar stundarskrá barnanna lýkur. Í starfsemi þeirra er gert ráð fyrir 2.600 heilsdagsplássum. Sérmenntuðu starfsfólki á frístundaheimilum fer fjölgandi og með aukinni samþættingu frístunda- og skólastarfs mun heilsdagsstörfum fjölga. 21.2.2011 05:45 Heimsendir er í nánd Andri Snær Magnason skrifar Heimsendir er í nánd, teiknin blasa alls staðar við, ofbeldisleikir, netklám, steratröll og egófíkn á Facebook. Morgunblaðið slátraði Lesbókinni og bjó til vefsjónvarp þar sem Vala Grand 20.2.2011 06:00 Hendur fram úr ermum Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Vatnaskil hafa nú orðið í þróun efnahags- og atvinnumála frá hruni. Rústabjörguninni er að mestu lokið og uppbyggingin hefur tekið við. Nú þurfa allir sem vettlingi geta valdið að láta hendur standa fram úr ermum og hefja atvinnuuppbyggingu af krafti. 19.2.2011 06:00 Flækjur í Flóanum Svandís Svavarsdóttir skrifar Hæstiréttur dæmdi ákvörðun mína um að synja staðfestingu þess hluta aðalskipulags Flóahrepps sem varðar Urriðafossvirkjun ógilda. Margir hafa haft uppi stór orð af því tilefni og hætt er við að mikilvæg lagarök og efnisatriði hafi fallið í skuggann af þeim fyrirgangi. 19.2.2011 06:00 Aukin skattlagning leiðir til stöðnunar Sveinn Hjörtur Hjartarson skrifar Auðlindagjald (veiðigjald) sem fyrirtæki í sjávarútveginum greiða til ríkisins fiskveiðiárið 2010-2011 nemur 2.700 til 2.900 milljónum króna. Gjaldið er reiknað sem 9,5% af vergri framlegð greinarinnar (EBITDA), þ.e. framlagi rekstrar fyrir afskriftir og fjármagnskostnað. 19.2.2011 10:49 Fagnaðarefni Björn B. Björnsson skrifar Þau tíðindi urðu á nýafstöðnum fundi Bandalags íslenskra listamanna að Katrín Jakobsdóttir menningarmálaráðherra lýsti því yfir að viji hennar stæði til 19.2.2011 10:46 Veikleiki karlmanna Sigurður Páll Pálsson skrifar Í dag blasir sú staðreynd við að karlmenn eru líklegri en konur til að fremja sjálfsvíg og ofbeldisverk, verða fíklar eða valda slysum. Þeir sækja sér sjaldnar hjálp eða fá aðstoð. Hinsvegar greinast fleiri konur 19.2.2011 06:00 Leikið með leikskóla Eyrún Magnúsdóttir skrifar Hugmyndir starfshóps á vegum menntaráðs borgarinnar um sameiningar leikskóla og grunnskóla eru óljósar og fáir vita í hverju þær felast. Foreldrar hafa heyrt orðróm, stjórnendur fengið bréf um að hugsanlega verði þeirra störf lögð niður og einhver konar samráð hefur víst verið haft í formi lokaðra funda sem litlum sögum fer af. 18.2.2011 14:56 Sjá næstu 50 greinar
Hatur punktur is Svavar Gestsson skrifar Hatursumræðan í íslenskum stjórnmálum er skelfileg. Að einhverju leyti á þetta sér skýringar í hruninu. Þar eru erfiðar ástæður vonbrigða og reiði. En hrunið mega menn samt ekki nota til þess að afsaka ofbeldistóninn í umræðunni. 28.2.2011 09:00
Kæri litli kraftaverkastrákur! Sigríður Sigmarsdóttir skrifar Hér ligg ég og velti síðustu 8 vikum fyrir mér. Fyrir rúmlega 8 vikum byrjaði að blæða hjá mér og ég var bara gengin 18 vikur. Þú skilur þetta kannski ekki en meðganga er u.þ.b. 40 vikur. Ég er búin að liggja í rúminu allan janúar og nú er lok febrúar og þú fæddur eftir aðeins 26 vikur og 6 daga. Ástæða blæðingarinnar var fylgjulos en við vorum heppin því 28.2.2011 14:40
Að standa í lappirnar Vésteinn Ólason skrifar Lögmaður hlynntur því að þjóðin hafni Icesave-lögunum sagði í Kastljósi að siðaðar þjóðir færu með mál sín fyrir dómstóla. Flestir lögmenn telja þó betra að semja um mál, og siðaðar þjóðir standa við yfirlýsingar sínar. Allt frá hruni hafa ríkisstjórnir Íslands (og reyndar forsetinn) sagt að Ísland vilji semja um Icesave. Þeir sem ætla að hafna samningnum nú vilja ekki semja. Þeir tala um áhættu af að semja en þegja um áhættuna af að semja ekki. Lögmaðurinn sagði einnig að Íslendingar ættu ekki að beygja sig fyrir hótunum um ofbeldi. Er það ofbeldi að nenna ekki að tala við þá sem ekki er hægt að semja við, að vilja ekki lána þeim sem ekki standa við orð sín? Icesave-skuldin er annars eðlis en þær skuldir óreiðumanna sem útlend fyrirtæki og stofnanir verða að taka á sig og 28.2.2011 09:29
Virk samkeppni á Íslandi Magnús Orri Schram skrifar Alþingi samþykkti nýlega frumvarp til laga sem veitir Samkeppniseftirlitinu heimild til að skipta upp fyrirtækjum ef eftirlitið getur sannað að skipulag eða uppbygging fyrirtækisins komi í veg fyrir, takmarki eða hafi skaðleg áhrif á samkeppni. Við þetta mat liggja hagsmunir 28.2.2011 09:18
Einhliða og villandi umfjöllum RÚV Karl M. Kristjánsson skrifar Þessi orð eru rituð af virðingu við þingverði Alþingis sem ráðist var á 8. desember 2008. Fólk sem var haldið, hrint, meitt og þannig hindrað í störfum sínum, fólkið sem er enn að bíta úr nálinni eftir ofbeldið. 28.2.2011 09:00
Það er eitthvað rotið Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar "Landsvirkjun borgaði dómurum 40 milljónir fyrir dómsniðurstöðu.” Vonandi hrökkva einhverjir við þegar þeir sjá svona vitleysu skrifaða. Það hrukku líka margir við þegar spurðist að Landsvirkjun hefði borgað sveitarstjórnum fyrir austan fyrir stefnumótun í 27.2.2011 08:00
Ristilkrabbamein og forvarnir Teitur Guðmundsson skrifar Mánuðurinn mars var í fyrra tengdur við "mottuna“ og var kallaður Mottumars. Þar var áherslan lögð á krabbamein karla og forvarnir gegn þeim. Það skapaðist frábær stemmning og voru sendar inn myndir af mottum einstaklinga og jafnvel heilu liðunum, enda keppni í gangi og Íslendingar mikið keppnisfólk. Krabbameinsfélagið og styrktaraðilar eiga lof skilið fyrir þá vitundarvakningu og nú verður leikurinn endurtekinn í næsta mánuði. 26.2.2011 11:30
Er menningarslys yfirvofandi? Stefán Edelstein skrifar Þeir sem láta sig menningarmál varða hafa vafalaust fylgst með umræðum um væntanlegan niðurskurð Reykjavíkurborgar til tónlistarskóla borgarinnar. 25.2.2011 06:00
Síðasti strætó... Ari Tryggvason skrifar Ætli margir farþegar segi bless við síðasta strætó á laugardag 26.febrúar? Svo geti farið þegar vagnar hætta að meðaltali klukkustund fyrr en hingað til, og byrja tveim klukkustundum síðar á laugardagsmognum. Þessar "tímabundnu" þjónustus 25.2.2011 07:00
Yfirvald...staldra aðeins við og hlusta Nichole Leigh Mosty skrifar Ég skrifa enn og aftur sem bæði foreldri og stjórnandi í leikskóla. Ég geri grein fyrir þessu þar sem flestir hafa nú heyrt um þær breytingar sem liggja fyrir í leikskólum Reykjavíkur. Oddný Sturludóttir hefur gert sitt besta til þess að verja 25.2.2011 06:45
Sanngjarna umfjöllun um Icesave Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Hollenskir þingmenn hafa sagt í fjölmiðlum að Íslendingar séu að brjóta samninga með því að samþykkja ekki Icesave. Hvaða samninga erum við að brjóta? Eru einhverjir samningar sem hafa verið gerðir sem við vitum ekki um? Ekki þekki ég til þ 25.2.2011 05:45
Dagur tónlistarskólanna Einar Georg Einarsson skrifar Sú var tíð að einungis ríkra manna börn áttu þess kost að læra á hljóðfæri og enn er pottur brotinn í þeim efnum. Varla er hægt að tala um jafnrétti til náms fyrr en allir tónlistarnemar á landinu geta stundað sitt nám óháð aldri, búsetu og 25.2.2011 05:30
Skógrækt til góðs eða ills Sigvaldi Ásgeirsson skrifar Í Fréttablaðinu þann 22. febrúar sl. birtist grein eftir Snorra Baldursson, líffræðing, þjóðgarðsvörð í Vatnajökulsþjóðgarði og fyrrum stjórnandi hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, þar sem hann finnur skógrækt á Íslandi allt til foráttu. Hann furðar sig á því, að ríkisvaldið skuli leggja 700 milljónir króna í þann málaflokk, þegar allt eins mætti leyfa landinu að skrýðast birkiskógi af sjálfdáðum með friðun þess fyrir beit. 24.2.2011 09:48
Vottun í stað sjónhverfinga Rannveig Guðleifsdóttir skrifar Í viðtali við Ástu Sýrusdóttur, framkvæmdastjóra Purity Herbs, sem birtist í blaðinu „Akureyri“ 2. desember sl. undir fyrirsögninni „Vottun er oft sjónhverfing“ eru nokkrar meinlegar rangfærslur sem þörf er á að leiðrétta. 24.2.2011 08:00
Fjölbreytileiki matar í ESB Kristján E. Guðmundsson skrifar Þriðjudaginn 15. þ.m. var mynduð í Þjóðmenningarhúsinu „Já-hreyfing“ þeirra samtaka sem aðhyllast inngöngu Íslands í ESB. Daginn eftir birti hún heilsíðuauglýsingu í blöðum þar sem taldir voru upp nokkrir kostir þess fyrir íslenska þjóð að ganga í ESB. Ein setning auglýsingarinnar var „Við fáum ódýrari og fjölbreyttari mat“. 24.2.2011 08:00
Ósmekkleg ummæli prófessors Ragnar Árnason skrifar Margt er ritað og sagt í fjölmiðlum. Mjög margt af því stenst ekki skoðun. Það myndi æra óstöðugan að elta ólar vil allt það sem missagt er á þeim vettvangi. 24.2.2011 08:00
Strætóinn minn – gott að eiga í Reykjavík Sesselja Traustadóttir skrifar Þegar ég kem niður í eldhúsið mitt á morgnana, byrja ég ævinlega á því að líta út um gluggann og sjá hve margir eru að bíða eftir vagninum. 24.2.2011 08:00
Á að skapa fiskveiðiarð? Helgi Áss Grétarsson skrifar Um þorskveiðar á Íslandsmiðum á seinni helmingi níunda áratugar síðustu aldar hefur Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræðingur, m.a. sagt: "Slíkur var atgangurinn á miðunum að síðustu stóru [þorsk]árgangarnir (1983 og 1984) voru veiddir upp sem ungfiskur með þeim hætti að þeir skiluðu sér aldrei inn í hrygningarstofninn – hvað þá þeir árgangar sem á eftir komu“ (Morgunblaðið, 19. nóvember 2007). 24.2.2011 08:00
Allir þurfa húsnæði Elín Björg Jónsdóttir skrifar Fréttablaðið greindi frá því á forsíðu sinni á þriðjudag að samráðshópur velferðarráðuneytisins vildi efla leigumarkað í landinu með því að setja íbúðir í eigu lífeyrissjóða, banka og annarra lánastofnana á leigumarkað. Þetta eru góðar fréttir og í fullkomnu samræmi við áherslur sem BSRB hefur lagt í málinu. 24.2.2011 08:00
Urriðafossvirkjun - upprifjun Svanhvít Hermannsdóttir skrifar Hæstiréttur dæmdi ákvörðun umhverfisráðherra um að synja staðfestingu þess hluta aðalskipulags Flóahrepps sem varðaði Uriðafossvirkjun ógilda á dögunum. Deilt hefur verið um skipulagsmál í Flóahreppi undangengin ár og er þessi dómur einn angi af miklu stærra máli. 24.2.2011 00:01
Hvaða framandi lífverur eru umhverfisvandamál á Íslandi? Seinni hluti Hópur fjórtán vistfræðinga mundar stílvopnið í grein í Fréttablaðinu þann 20. janúar síðastliðinn, undir yfirskriftinni "Ágengar framandi lífverur eru umhverfisvandamál". Helstu rök sem fjórtánmenningarnir færa fyrir nauðsyn á altæku banni, með sértækum eftir á undanþágum, við innflutningi og dreifingu framandi lífvera er annars vegar þeirra eigin túlkun á því hvað felst í aðild Íslands að alþjóðasamningum og hins vegar að þeir sjálfir og að heita má allt "vistfræðasamfélagið" sé sammála þeirri túlkun. Fyrir hvorugri skoðun eru færð viðunandi rök í greininni og heldur ekki í frumvarpstillögunum um breytingar á völdum kafla náttúruverndarlaganna. Hitt þarf hin íslenska þjóð að fá að vita, að í hinum alþjóðlega fræða- og vísindaheimi er mjög að aukast gagnrýni á "innrásarlíffræðinga" meðal vistfræðinga, fyrir skort á gagnrýni, raunprófunum og öðrum viðurkenndum vísindalegum vinnubrögðum. Verulegar efasemdir eru komnar fram um vísindalegar forsendur þeirra staðhæfinga sem hafðar eru uppi og það óljósa orðfæri um þá "gríðarlegu ógn sem líffjölbreytni stafar af framandi ágengum tegundum". Sérstaklega á það við um hlut plantna sem orsök tegundaútrýmingar eða minnkandi líffjölbreytni þótt tilflutningur þekktra afránsdýra sé varhugaverður. 23.2.2011 11:00
Ólafur Ragnar - hættu! Haukur Jóhannsson skrifar Í sjálfu Morgunblaðinu er sagt frá því 25. janúar 2011 að samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins vilji rúm 56 % kjósenda staðfesta nýtt samkomulag um Icesave. 23.2.2011 15:41
Hvernig á ákvæðið um þjóðareign að hljóða? Bolli Héðinsson skrifar Það muna e.t.v. ekki margir eftir því en vorið 2007 átti að setja ákvæði um þjóðareign á auðlindum í stjórnarskrá. Ákvæðið sem ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hugðist setja í stjórnarskrána hljóðaði svo: 23.2.2011 11:00
Náum tökum á offitu og sykursýki Yfir 20 ár eru liðin síðan sænska matvælastofnunin kynnti nýtt merki, hið svokallaða Skráargat, sem er merking framleiðenda á hollum matvörum. Í Svíþjóð, Noregi og Danmörku eru matvörur merktar með græna skráargatinu til að auðvelda neytendum að gera greinarmun á hollustu matvæla. Vörurnar sem mega bera Skráargatið innihalda minna magn af sykri, salti og fitu eða meira af trefjum en aðrar vörur í sömu matvælaflokkum. 23.2.2011 11:00
Gengi krónunnar og leigugjald fyrir kvóta Þórólfur Matthíasson skrifar Fyrir nokkru leyfði ég mér að draga athygli lesenda Fréttablaðsins að upplýsingum Hagstofu Íslands um afar góða afkomu veiða og vinnslu á fyrsta heila árinu eftir hrun. Þessar upplýsingar falla ekki vel að fullyrðingum talsmanna stærri útgerðarfyrirtækja. Þeir hafa haldið því fram að kæmi til þess að útgerðin þyrfti að greiða leigu eða afgjald fyrir afnot af sjávarauðlindinni myndi horfa til auðnar í greininni. Hagstofutölurnar sýna að gjaldþol greinarinnar er umtalsvert, hvað sem barlómi talsmanna hennar líður. 23.2.2011 09:00
Múslímar og fordómar Karim Askari skrifar Akureyringur tekur eftir því hve margir Akureyringar hafa náð langt á sviði íþrótta, stjórnmála, mennta og lista. Sem Íslendingur ertu eflaust stoltur af því hversu margir Íslendingar eru að gera góða hluti úti í hinum stóra heimi. Akureyringur tekur eftir öðrum Akureyringum en gleymir jafnharðan öllum tengslum Egilsstaðabúa eða Ísfirðinga við sína heimabyggð. Og hvað geturðu nefnt marga Nýsjálendinga sem hafa skarað fram úr á sínu sviði, bara einhverju sviði? Ef þeir eru nokkrir má áreiðanlega telja þá á fingrum annarrar handar. 23.2.2011 08:00
Hættuleg þróun Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Ef ekkert stendur í lögum um að dómarar megi ekki þiggja laun frá öðrum en ríkinu má þá greiða þeim fyrir dómsniðurstöðu? 22.2.2011 11:57
Stóra mútumálið í Flóahreppi Helgi Sigurðsson skrifar Að undanförnu hafa þingmenn og ráðherra sakað sveitarstjórnarmenn í Flóahreppi um mútur í samningum sveitarfélagsins við Landsvirkjun. Marga fjarstæðuna hef ég heyrt úr sölum Alþingis en þessi slær flest met. Nú er það svo að fólk er kosið í sveitarstjórn til að gæta hagsmuna sveitarfélagsins og íbúa þess, jafnt í samningsgerð við Landsvirkjun og hverjum þeim störfum sem vinna þarf fyrir sveitarfélagið hverju sinni. 22.2.2011 00:01
Mörk menningarstofnana Margrét Elísabet Ólafsdóttir skrifar Ólafur Gíslason skrifar í Fréttablaðið þann 25. janúar að ég hafi borið alvarlegar ásakanir á hendur Guðrúnu Kristjánsdóttur myndlistarkonu og sýningarstjóra í Hallgrímskirkju. Þessar ásakanir les Ólafur út úr pistli sem ég flutti í þættinum Víðsjá á RÚV þann 12. janúar. Þar fjallaði ég um myndlistargjörning þar sem komið var inn á mál tveggja sýninga sem hætt var við að setja upp í Listasafni Árnesinga og anddyri Hallgrímskirkju. 22.2.2011 00:01
Bráðnauðsynlegar breytingar á náttúruverndarlögum Snorri Baldursson skrifar Drög að frumvarpi til laga um breytingar á náttúruverndarlögum hafa valdið uppnámi meðal talsmanna skógræktar. Þeir hafa skorað á skógræktarfólk að mótmæla meintri aðför að ræktunarfrelsi og telja að boðaðar breytingar á lögunum, nái þær fram að ganga, muni íþyngja framkvæmd alls skógræktarstarfs í landinu og skaða það til frambúðar. 22.2.2011 00:01
Á mannamáli Jón Gunnar Björgvinsson skrifar Oft er það svo þegar sjávarútvegsmálin ber á góma að fólk missir óðar athyglina. Hugtökin eru mörg og ruglingsleg, margt gert til þess að flækja málin og iðulega láta þeir sem hæst hafa í það skína að þessi umræða sé einungis fyrir sérfróða. 22.2.2011 00:01
Áhyggjur af trúboði í skólum Svanur Sigurbjörnsson skrifar Þann 3. feb. skrifar Árni Gunnarsson í Fréttablaðið og lýsir áhyggjum sínum yfir því að ef tillaga mannréttindaráðs Reykjavíkur verði samþykkt fái prestar Þjóðkirkjunnar ekki að heimsækja grunnskóla og ræða þar kristin gildi við nemendur. Hann nefnir að ástæðan sé „mismunun í kynningu á trúarbrögðum“, þar sem kynningin gæti orðið flókin með 33 trúfélögum, en málið varðar ekki flækjur vegna fjölda trúfélaga heldur fyrst og fremst eðli málsins. 22.2.2011 00:01
Hrós úr óvæntri átt Helgi Áss Grétarsson skrifar Hinn 15. febrúar sl. birtist hér í blaðinu grein eftir hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands sem kunnur er fyrir annað en að tala hlýlega um íslenska aflamarkskerfið í sjávarútvegi. Það vakti athygli mína að hann sagði m.a. eftirfarandi: "…að fátt bendi til annars en að hreinn hagnaður veiða og vinnslu verði áfram mældur í milljarðatugum næsta áratuginn eða svo“. 22.2.2011 00:01
Hvernig líður þér í vinnunni? Ómar Sigurvin og Eyjólfur Þorkelsson skrifar Nýverið var birt skýrsla um Starfsumhverfiskönnun Landspítala og hefur Landspítalinn lagt sig allan fram við að halda á lofti því litla sem jákvætt er í niðurstöðunum. Algjörlega hefur hinsvegar verið horft framhjá óánægju almennra lækna á Landspítala, sem þó er líkt og rauður þráður í gegnum alla skýrsluna. 21.2.2011 06:00
Aukin skattlagning leiðir til stöðnunar Sveinn Hjörtur Hjartarson skrifar Auðlindagjald (veiðigjald) sem fyrirtæki í sjávarútveginum greiða til ríkisins fiskveiðiárið 2010-2011 nemur 2.700 til 2.900 milljónum króna. Gjaldið er reiknað sem 9,5% af vergri framlegð greinarinnar (EBITDA), þ.e. framlagi rekstrar fyrir afskriftir og fjármagnskostnað. 21.2.2011 06:00
Vanþekking og vanvirðing á hlutverki skólstjórnenda Svanhildur María Ólafsdóttir skrifar Það er alveg ótrúleg vanþekking og vanvirðing á hlutverki og starfi skólastjórnenda í Reykjavík sem formaður borgarstjórnar Dagur B. Eggertsson setur fram í fréttum sjónvarps fimmtudaginn 10. febrúar 2011. Hann teflir því fram að til þess að þurfa ekki að skera 21.2.2011 06:00
Hvaða framandi lífverur eru umhverfisvandamál á Íslandi? Sautján manna hópur skógfræðinga og annarra fræðimanna skrifar Hópur fjórtán vistfræðinga mundar stílvopnið í grein í Fréttablaðinu þann 20. janúar síðastliðinn, undir yfirskriftinni "Ágengar framandi lífverur eru umhverfisvandamál“. Með tilvísun í alþjóðasamninga, 21.2.2011 06:00
Staðan í Reykjavík! Stefán Benediktsson skrifar Í Reykjavík eru 34 frístundaheimili fyrir börn 6 – 9 ára. Þau starfa víðast hvar í skólunum og starf þeirra hefst þegar stundarskrá barnanna lýkur. Í starfsemi þeirra er gert ráð fyrir 2.600 heilsdagsplássum. Sérmenntuðu starfsfólki á frístundaheimilum fer fjölgandi og með aukinni samþættingu frístunda- og skólastarfs mun heilsdagsstörfum fjölga. 21.2.2011 05:45
Heimsendir er í nánd Andri Snær Magnason skrifar Heimsendir er í nánd, teiknin blasa alls staðar við, ofbeldisleikir, netklám, steratröll og egófíkn á Facebook. Morgunblaðið slátraði Lesbókinni og bjó til vefsjónvarp þar sem Vala Grand 20.2.2011 06:00
Hendur fram úr ermum Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Vatnaskil hafa nú orðið í þróun efnahags- og atvinnumála frá hruni. Rústabjörguninni er að mestu lokið og uppbyggingin hefur tekið við. Nú þurfa allir sem vettlingi geta valdið að láta hendur standa fram úr ermum og hefja atvinnuuppbyggingu af krafti. 19.2.2011 06:00
Flækjur í Flóanum Svandís Svavarsdóttir skrifar Hæstiréttur dæmdi ákvörðun mína um að synja staðfestingu þess hluta aðalskipulags Flóahrepps sem varðar Urriðafossvirkjun ógilda. Margir hafa haft uppi stór orð af því tilefni og hætt er við að mikilvæg lagarök og efnisatriði hafi fallið í skuggann af þeim fyrirgangi. 19.2.2011 06:00
Aukin skattlagning leiðir til stöðnunar Sveinn Hjörtur Hjartarson skrifar Auðlindagjald (veiðigjald) sem fyrirtæki í sjávarútveginum greiða til ríkisins fiskveiðiárið 2010-2011 nemur 2.700 til 2.900 milljónum króna. Gjaldið er reiknað sem 9,5% af vergri framlegð greinarinnar (EBITDA), þ.e. framlagi rekstrar fyrir afskriftir og fjármagnskostnað. 19.2.2011 10:49
Fagnaðarefni Björn B. Björnsson skrifar Þau tíðindi urðu á nýafstöðnum fundi Bandalags íslenskra listamanna að Katrín Jakobsdóttir menningarmálaráðherra lýsti því yfir að viji hennar stæði til 19.2.2011 10:46
Veikleiki karlmanna Sigurður Páll Pálsson skrifar Í dag blasir sú staðreynd við að karlmenn eru líklegri en konur til að fremja sjálfsvíg og ofbeldisverk, verða fíklar eða valda slysum. Þeir sækja sér sjaldnar hjálp eða fá aðstoð. Hinsvegar greinast fleiri konur 19.2.2011 06:00
Leikið með leikskóla Eyrún Magnúsdóttir skrifar Hugmyndir starfshóps á vegum menntaráðs borgarinnar um sameiningar leikskóla og grunnskóla eru óljósar og fáir vita í hverju þær felast. Foreldrar hafa heyrt orðróm, stjórnendur fengið bréf um að hugsanlega verði þeirra störf lögð niður og einhver konar samráð hefur víst verið haft í formi lokaðra funda sem litlum sögum fer af. 18.2.2011 14:56