Fleiri fréttir Vitni fyrir Hæstarétti Eggert Briem skrifar Skyldi einhver almennur kjósandi hafa borið vitni þegar Hæstiréttur tók fyrir kærur vegna framkvæmda kosninga til stjórnlagaþings? 18.2.2011 09:55 Um valfrelsi einstaklinga og aðbúnað á öldrunarheimilum Pétur Magnússon og forstjóri Hrafnistuheimilanna skrifa Undanfarið hefur verið fjallað nokkuð um aðstæður heimilisfólks á öldrunarheimilum, þar sem við á Hrafnistuheimilunum þremur höfum komið nokkuð við sögu. Á Hrafnistu fylgjum við stíft þeirri stefnu að viðhalda eins og 18.2.2011 09:50 217 sinnum sekur? Magnús Ármann skrifar Í meira en tvö ár hafa kaup félags í minni eigu, Ímon ehf., á hlutabréfum í Landsbankanum rétt fyrir hrun verið til umfjöllunar í fjölmiðlum. Málið hefur verið kennt við Ímon og tekið sem dæmi um sýndarviðskipti og markaðsmisnotkun. 17.2.2011 06:00 Íþróttalistamenn Ingvar Sverrisson skrifar Mikil umræða hefur átt sér stað að undanförnu um niðurskurð til tónlistarskóla í Reykjavík. Ekki get ég sagt að ég sé sáttur við niðurskurð til tónlistarkennslu barna og unglinga frekar en niðurskurð til íþróttastarfs fyrir 17.2.2011 06:00 Samtaka nú Thor Vilhjálmsson skrifar Í erfidrykkju mikillar sæmdarkonu í sinni sveit sem allir lofuðu daglangt í ræðum og skálum þá kvaddi sér hljóðs héraðsskáld sem menn væntu hjá fagurrar slaufu á ræðuhöldin. Í ræðu sinni gat hann þess, þegar hann sló 17.2.2011 06:00 Þrettán vistfræðingar svara Þrettán vistfræðingar skrifar Aðalsteinn Sigurgeirsson og Þröstur Eysteinsson rita grein á Vísi (www.visir.is) þann 7. febrúar síðastliðinn. Þar saka þeir þau Menju von Schmalensee og Guðmund Inga Guðbrandsson um að misnota tölur um framandi tegundir í greinum sínum sem birtust nýverið í Fréttablaðinu og á Vísi. Gagnrýni þeirra félaga sneri aðallega að tvennu: (1) Orðalagi Menju um hlutfall ágengra tegunda af fjölda framandi t 17.2.2011 10:44 Goðsagnir þorskastríðanna Guðni Th. Jôhannesson skrifar Þorskastríðin eru mikilvægur þáttur í sameiginlegu minni Íslendinga. Þau eru sögð lýsandi dæmi um þann dug sem þjóðin geti sýnt þegar að henni er sótt, og sönnun þess að Íslendingar geti skipt sköpum á alþjóðavettvangi. 16.2.2011 06:00 Orkan okkar - Nýjar leiðir opnast ! Oddný Eir Ævarsdóttir skrifar Framundan eru tímamótaákvarðanir um orkustefnu, um eign og nýtinu orkuauðlindanna og eignarhald á orkufyrirtækjum landsins. En hver á að taka þessar ákvarðanir? 16.2.2011 06:00 „Ekki vera faggi!“ Margeir St. Ingólfsson skrifar Það er oft erfitt að festa hendur á misrétti, því oft leynist það bara í hugsunum fólks. En stundum missir fólk þessar heimskulegu hugsanir út úr sér. 16.2.2011 06:00 Lögbrot í grunnskólum Guðrún Valdimarsdóttir skrifar Foreldrar grunnskólabarna í Reykjavík sætta sig ekki við illa ígrundaðan niðurskurð í grunnskólum Reykjavíkur. Núna stöndum við frammi fyrir beinum niðurskurði sem er niðurskurður ofan á hagræðingu. Áætlaður 15.2.2011 12:40 Veiðigjald og gengi Þórólfur Matthíasson skrifar Nýbirt samantekt Hagstofu Íslands úr reikningum sjávarútvegsfyrirtækja sýnir að svokallaður hreinn hagnaðar (sem sumir enskumælandi hagfræðingar kalla superprofit, ofurhagnað) í veiðum og vinnslu nam 45 15.2.2011 12:33 Bakari hengdur fyrir smið Róbert Hlöðversson skrifar Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) var stödd hér á landi fyrir skömmu til að fylgjast með því hvernig íslensk stjórnvöld uppfylltu kröfur EES-samningsins varðandi eftirlit með framleiðslu sjávarafurða. Í skýrslu 15.2.2011 16:49 Pólitísk stefna til sölu Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Nú hefur skapast nýtt tækifæri til að auka tekjustofna sveitarfélaga svo um munar. Pólitísk stefna kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum á ekki lengur að vera hlutlaus heldur er hægt að kaupa hana fyrir beinharða peninga 15.2.2011 13:31 Mikilvægur leiðarvísir Guðbjartur Hannesson skrifar Neysluviðmið fyrir íslensk heimili hafa verið kynnt ásamt skýrslu sérfræðinga um verkefnið. Skýrslan og viðmiðin marka tímamót enda hafa margir beðið þess lengi að stjórnvöld legðu fram slíkar 15.2.2011 12:51 Rangur dómur VIlhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu í máli nr. E-12/2010 að fréttaflutningur um fjárhag og viðskipti Eiðs Smára Guðjohnsen í DV og á vefsvæðinu dv.is hefði falið í sér réttarbrot. Í málinu var óumdeilt að 15.2.2011 12:45 Jöfn foreldraábyrgð Karvel Aðalsteinn Jónsson skrifar Að vera foreldri er mikil hamingja en hlutverkinu fylgir ábyrgð. Við viljum sjá barninu farveg út í lífið, kenna því góð gildi og að vera því leiðarljós. 15.2.2011 06:00 Tækifæri til að gera betur Finnur Oddsson skrifar Viðskiptaþing 2011 er haldið undir yfirskriftinni Tökumst á við tækifærin: atvinnulíf til athafna. Titill þingsins endurspeglar í senn þau áhugaverðu tækifæri sem sannanlega eru til staðar á Íslandi og áeggjan til atvinnulífs um 15.2.2011 12:43 Verjum tónlistarskólana Ágúst Einarsson skrifar Skelfileg tíðindi berast frá sveitarfélögum, einkum Reykjavík, um niðurskurð á framlagi til tónlistarskóla. Tónlistarskólar hafa búið við skert framlög eins og aðrir eftir hrun en nú skal enn skorið niður. 14.2.2011 00:01 Virðing? Anna Valdís Kro og Guðbjörg Harpa Ingimundardóttir skrifar Frá því í haust höfum við vitað af hugmyndum um sameiningu leikskóla annars vegar og samrekstur grunn- og leikskóla hins vegar. Þetta hefur 14.2.2011 14:52 Smákóngar Sigurður Pálsson skrifar Hvernig á að skýra ýmislegt kynjamisrétti, til dæmis augljóst óréttlæti eins og launamun eða fákvenni í stjórnum fyrirtækja? Það verður ekki bara útskýrt með vondum og óréttlátum einstaklingum. Skýringin liggur í 14.2.2011 06:00 Útrýmum mönnum! Illugi Jökulsson skrifar Þegar ég var að byrja að fylgjast með þjóðmálum upp úr 1970 var Rauðsokkahreyfingin að koma undir sig fótunum. Ég segi nú ekki að ég hafi fylgst grannt með hreyfingunni en vitaskuld varð ég var við helstu 13.2.2011 06:00 Sameining leikskóla = faglegur ávinningur? Edda Björk Þórðardóttir skrifar Leikskólastjórar og kennarar hafa gagnrýnt harðlega hugmyndir um sameiningu leikskóla og sameiningu grunn- og leikskóla. Bent hefur verið á að niðurskurður bitni á faglegu starfi og leiði til aukins álags á starfsfólk. 12.2.2011 06:00 Vill LÍÚ sátt um fiskveiðar? Bolli Héðinsson skrifar Allt útlit er fyrir að LÍÚ ætli að hafna því að ná sátt um fiskveiðikerfið og kjósa að halda atvinnugreininni áfram í óvissu, einstökum útgerðum og samfélaginu öll 12.2.2011 06:00 Launaleynd er lúaleg Svavar Knútur skrifar Ofbeldi finnst í margs konar myndum og formum, sýnilegum og torsýnilegum. Það er margbreytilegt hugtak og opið til túlkunar. Yfirborðskenndar skilgreiningar á ofbeldi eru gjarnan á líkamlega sviðinu. 12.2.2011 06:00 Fúsk og flækjur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Í flestum vestrænum ríkjum gera menn sér grein fyrir því hversu mikilvægt það er að skattkerfið sé ekki of flókið. Ég var nýlega í Albaníu þar sem erfiðleikarnir eru miklir en hagvöxtur og uppbyggingarstarf eru nú komin á 11.2.2011 09:23 Lögmaður með leiðindi Jóhann Páll Jóhannsson og skrifa Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður og formaður Lögmannafélags Íslands, skrifar reglulega greinar á vefsvæðið Pressan.is. Nýlega birtist eftir hann grein þar sem hann sló á létta strengi, talaði af yfirlætislegri kaldhæðni um ,,snillinga ársins" o 11.2.2011 17:01 Hópur vistfræðinga á villigötum Fylgismenn og höfundar frumvarps um breytingar á náttúruverndarlögum koma nú fram og saka „tiltekin félagasamtök" og „talsmenn skógræktar" um hörð og ofsafengin viðbrögð við áðurnefndu lagafrumvarpi. 11.2.2011 13:21 Góði Besti, passaðu skólana Hildur Björg Hafstein skrifar Enn einu sinni á að skera niður í grunnskólum borgarinnar. Segja má með sanni að foreldrar grunnskólabarna hafa verið ansi skilningsríkir á niðurskurð sl. tveggja ára. Ekki heyrðist mikið þegar viðbótarkennslustund 1.-4. 11.2.2011 12:56 Helgar tilgangurinn meðalið ? Ari Teitsson skrifar Sex dómendur Hæstaréttar felldu nýlega stjórnvaldsúrskurð þess efnis að kosningar til Stjórnlagaþings væru ógildar. Byggðu þeir úrskurð sinn m.a. á lögum um kosningar til Alþingis. 11.2.2011 11:38 Fjandvinir sjávarútvegs Sveinn Hjörtur Hjartarson skrifar Fjandvinir sjávarútvegsins fara mikinn þessa dagana. Nú þegar Hagstofa Íslands hefur gefið út ritið Hagur fiskveiða og fiskvinnslu 2009 klifa þeir á að atvinnugreinin sé rekin með ofurhagnaði og hann beri að skattleggja. Þetta 11.2.2011 09:19 Fordæmi í jafnréttismálum Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Á þriðjudag féll í Héraðsdómi Reykjaness dómur í máli félagsmanns BSRB gegn atvinnurekanda sínum varðandi kynferðislega áreitni á vinnustað og viðbrögð atvinnurekanda við kvörtun þar um. 11.2.2011 06:00 Homo sapiens Valgarður Egilsson skrifar Niðurstöður frá atferlis- og umhverfismati vegna tegundarinnar homo sapiens gætu verið þessar: 11.2.2011 06:00 Útópía Jens Fjalar Skaptason skrifar Ég á mér hugmynd um fullkominn heim. Ég og John Lennon. Í minni útgáfu af Útópíu væru kynferði, kynhneigð og kynþáttur nákvæmlega enginn 11.2.2011 06:00 Veist þú hvern þú styður í daglegum viðskiptum? Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Ég er orðin svo sinnulaus af allri umræðunni, fyrst 2007 umræðunni um kaup og sölu hlutabréfa og nú um hrunið og allt sem ekki er verið að gera að ég er að mestu hætt að fylgjast með fjölmiðlum. Ég borga bara 10.2.2011 10:41 Samráð eykur sátt, gæði og árangur Hanna Birna Kristjánsdóttir skrifar Þeir voru glaðlegir forystumennirnir sem á blokkarþaki í Breiðholti í sumarbyrjun boðuðu allskonar fyrir íbúa, aukið lýðræði og stanslausa skemmtun í Reykjavík. Nú nokkrum mánuðum síðar virðist mesta gleðin 10.2.2011 06:00 Byggjum upp traust Stefán Einar Stefánsson skrifar Sérstakt andrúmsloft hefur búið um sig meðal íslensku þjóðarinnar. Hún finnur sig svikna eftir að fjárglæframenn reistu sér og þjóðinni slíkan hurðarás um öxl 10.2.2011 06:00 Örorka og geðlyf Steindór J. Erlingsson skrifar Frá árinu 1990 hefur tíðni örorku vegna geð- og atferlisraskana nánast tvöfaldast hér á landi, án þess að tíðni þessara raskana hafi hækkað að ráði. Þetta kemur fram í grein eftir Sigurð Thorlacius, Sigurjón B. 10.2.2011 06:00 Veruleiki ungs fólks á Íslandi Árni Beinteinn Árnason skrifar Ég er nýorðinn 16 ára. Ég þekki daglegt líf unglinga á Íslandi enda er ég í innsta hring. Mér líður eins og nokkurs konar njósnara með því að uppljóstra hvernig við rúllum! (slangur sem þýðir ; högum okkur í daglegu lífi). 10.2.2011 06:00 Stafræn endurgerð íslenskra bóka Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir skrifar Stafræna byltingin hefur verið mál málanna í bókasafnasamfélaginu undanfarin ár. Nýjar aðferðir við söfnun, skráningu og miðlun upplýsinga hafa opnast. Það er t.d. gert með áskriftum að tímarita- og gagnasöfnum 10.2.2011 06:00 Kveikjum á Rafheimum Ólafur Örn Pálmarsson skrifar Í náttúrufræðinámi er nauðsynlegt að nemandinn læri ákveðin grunnatriði í formi hugtaka og almennum orðaforða en fái síðan að upplifa, prófa og skynja bóknámið. Það má gera með verklegum athugunum til að setja nýju þekkinguna í sam 9.2.2011 09:43 Brotið á fötluðum börnum Ásta Kristrún Ólafsdóttir skrifar Ný og breytt inntökuskilyrði í Öskjuhlíðarskóla útiloka stóran hóp þroskahamlaðra frá skólanum. Með því að meina börnum með þroskahömlun um skólavist í sérskóla brjóta fræðsluyfirvöld 17. grein grunnskólalaga frá 9.2.2011 09:36 Hagsmunatog eða hugsjónir Stefanía Kristinsdóttir skrifar Undirrituð er einlægur stuðningsmaður alþjóðlegs samstarfs og telur að það sé grundvöllur þess að stuðla megi að friði og auknum mannréttindum meginþorra mannkyns. Í ljósi þeirra hugsjóna hef ég horft 9.2.2011 09:15 Frú biskup Davíð Þór Jónsson skrifar Kristin kirkjuhefð er gegnsýrð af karlrembu. Því miður. Þótt þar hafi miðað í rétta átt á undanförnum áratugum, einkum meðal mótmælendakirkna, er þó enn langt í land með að jafnrétti sé náð. Enn neita margar helstu kirkjudeildir heims að veita konum prestvígslu. Enda er arfleifðin ekki beysin. Sjálfur Marteinn Lúther skrifaði að konur væru ekki færar um að ræða alvörumál öðruvísi en ruglingslega og afkáralega. Ágústínus kirkjufaðir og Tómas Akvínas leyfðu sér jafnvel að efast um fulla mennsku kvenna. 9.2.2011 09:00 Þvældust kosningalögin fyrir kjörstjórn? Haukur Örn Birgisson skrifar Mikil umræða hefur skapast undanfarnar vikur eftir að Hæstiréttur Íslands ógilti kosningar til stjórnlagaþings. Töluvert meira hefur farið fyrir umræðunni um að niðurstaða Hæstaréttar sé augljóslega röng á meðan þeir sem telja hana rétta sitja hjá og fylgjast með. Sá einstaklingur sem hefur kannski hlotið mestu athyglina vegna skrifa sinna um ákvörðun Hæstaréttar er Reynir Axelsson, stærðfræðingur, en ýmsir fjölmiðlamenn hafa gert gagnrýnum skrifum hans furðurlega hátt undir höfði. Grein 8.2.2011 08:00 Afríka á engan þingmann Ólafur Þ. Stephensen skrifar Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hefur lagt fram þingsályktunartillögu um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands næstu fjögur ár. Samkvæmt lögum ber að leggja fram slíka tillögu annað hvert ár. 8.2.2011 08:06 Sjá næstu 50 greinar
Vitni fyrir Hæstarétti Eggert Briem skrifar Skyldi einhver almennur kjósandi hafa borið vitni þegar Hæstiréttur tók fyrir kærur vegna framkvæmda kosninga til stjórnlagaþings? 18.2.2011 09:55
Um valfrelsi einstaklinga og aðbúnað á öldrunarheimilum Pétur Magnússon og forstjóri Hrafnistuheimilanna skrifa Undanfarið hefur verið fjallað nokkuð um aðstæður heimilisfólks á öldrunarheimilum, þar sem við á Hrafnistuheimilunum þremur höfum komið nokkuð við sögu. Á Hrafnistu fylgjum við stíft þeirri stefnu að viðhalda eins og 18.2.2011 09:50
217 sinnum sekur? Magnús Ármann skrifar Í meira en tvö ár hafa kaup félags í minni eigu, Ímon ehf., á hlutabréfum í Landsbankanum rétt fyrir hrun verið til umfjöllunar í fjölmiðlum. Málið hefur verið kennt við Ímon og tekið sem dæmi um sýndarviðskipti og markaðsmisnotkun. 17.2.2011 06:00
Íþróttalistamenn Ingvar Sverrisson skrifar Mikil umræða hefur átt sér stað að undanförnu um niðurskurð til tónlistarskóla í Reykjavík. Ekki get ég sagt að ég sé sáttur við niðurskurð til tónlistarkennslu barna og unglinga frekar en niðurskurð til íþróttastarfs fyrir 17.2.2011 06:00
Samtaka nú Thor Vilhjálmsson skrifar Í erfidrykkju mikillar sæmdarkonu í sinni sveit sem allir lofuðu daglangt í ræðum og skálum þá kvaddi sér hljóðs héraðsskáld sem menn væntu hjá fagurrar slaufu á ræðuhöldin. Í ræðu sinni gat hann þess, þegar hann sló 17.2.2011 06:00
Þrettán vistfræðingar svara Þrettán vistfræðingar skrifar Aðalsteinn Sigurgeirsson og Þröstur Eysteinsson rita grein á Vísi (www.visir.is) þann 7. febrúar síðastliðinn. Þar saka þeir þau Menju von Schmalensee og Guðmund Inga Guðbrandsson um að misnota tölur um framandi tegundir í greinum sínum sem birtust nýverið í Fréttablaðinu og á Vísi. Gagnrýni þeirra félaga sneri aðallega að tvennu: (1) Orðalagi Menju um hlutfall ágengra tegunda af fjölda framandi t 17.2.2011 10:44
Goðsagnir þorskastríðanna Guðni Th. Jôhannesson skrifar Þorskastríðin eru mikilvægur þáttur í sameiginlegu minni Íslendinga. Þau eru sögð lýsandi dæmi um þann dug sem þjóðin geti sýnt þegar að henni er sótt, og sönnun þess að Íslendingar geti skipt sköpum á alþjóðavettvangi. 16.2.2011 06:00
Orkan okkar - Nýjar leiðir opnast ! Oddný Eir Ævarsdóttir skrifar Framundan eru tímamótaákvarðanir um orkustefnu, um eign og nýtinu orkuauðlindanna og eignarhald á orkufyrirtækjum landsins. En hver á að taka þessar ákvarðanir? 16.2.2011 06:00
„Ekki vera faggi!“ Margeir St. Ingólfsson skrifar Það er oft erfitt að festa hendur á misrétti, því oft leynist það bara í hugsunum fólks. En stundum missir fólk þessar heimskulegu hugsanir út úr sér. 16.2.2011 06:00
Lögbrot í grunnskólum Guðrún Valdimarsdóttir skrifar Foreldrar grunnskólabarna í Reykjavík sætta sig ekki við illa ígrundaðan niðurskurð í grunnskólum Reykjavíkur. Núna stöndum við frammi fyrir beinum niðurskurði sem er niðurskurður ofan á hagræðingu. Áætlaður 15.2.2011 12:40
Veiðigjald og gengi Þórólfur Matthíasson skrifar Nýbirt samantekt Hagstofu Íslands úr reikningum sjávarútvegsfyrirtækja sýnir að svokallaður hreinn hagnaðar (sem sumir enskumælandi hagfræðingar kalla superprofit, ofurhagnað) í veiðum og vinnslu nam 45 15.2.2011 12:33
Bakari hengdur fyrir smið Róbert Hlöðversson skrifar Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) var stödd hér á landi fyrir skömmu til að fylgjast með því hvernig íslensk stjórnvöld uppfylltu kröfur EES-samningsins varðandi eftirlit með framleiðslu sjávarafurða. Í skýrslu 15.2.2011 16:49
Pólitísk stefna til sölu Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Nú hefur skapast nýtt tækifæri til að auka tekjustofna sveitarfélaga svo um munar. Pólitísk stefna kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum á ekki lengur að vera hlutlaus heldur er hægt að kaupa hana fyrir beinharða peninga 15.2.2011 13:31
Mikilvægur leiðarvísir Guðbjartur Hannesson skrifar Neysluviðmið fyrir íslensk heimili hafa verið kynnt ásamt skýrslu sérfræðinga um verkefnið. Skýrslan og viðmiðin marka tímamót enda hafa margir beðið þess lengi að stjórnvöld legðu fram slíkar 15.2.2011 12:51
Rangur dómur VIlhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu í máli nr. E-12/2010 að fréttaflutningur um fjárhag og viðskipti Eiðs Smára Guðjohnsen í DV og á vefsvæðinu dv.is hefði falið í sér réttarbrot. Í málinu var óumdeilt að 15.2.2011 12:45
Jöfn foreldraábyrgð Karvel Aðalsteinn Jónsson skrifar Að vera foreldri er mikil hamingja en hlutverkinu fylgir ábyrgð. Við viljum sjá barninu farveg út í lífið, kenna því góð gildi og að vera því leiðarljós. 15.2.2011 06:00
Tækifæri til að gera betur Finnur Oddsson skrifar Viðskiptaþing 2011 er haldið undir yfirskriftinni Tökumst á við tækifærin: atvinnulíf til athafna. Titill þingsins endurspeglar í senn þau áhugaverðu tækifæri sem sannanlega eru til staðar á Íslandi og áeggjan til atvinnulífs um 15.2.2011 12:43
Verjum tónlistarskólana Ágúst Einarsson skrifar Skelfileg tíðindi berast frá sveitarfélögum, einkum Reykjavík, um niðurskurð á framlagi til tónlistarskóla. Tónlistarskólar hafa búið við skert framlög eins og aðrir eftir hrun en nú skal enn skorið niður. 14.2.2011 00:01
Virðing? Anna Valdís Kro og Guðbjörg Harpa Ingimundardóttir skrifar Frá því í haust höfum við vitað af hugmyndum um sameiningu leikskóla annars vegar og samrekstur grunn- og leikskóla hins vegar. Þetta hefur 14.2.2011 14:52
Smákóngar Sigurður Pálsson skrifar Hvernig á að skýra ýmislegt kynjamisrétti, til dæmis augljóst óréttlæti eins og launamun eða fákvenni í stjórnum fyrirtækja? Það verður ekki bara útskýrt með vondum og óréttlátum einstaklingum. Skýringin liggur í 14.2.2011 06:00
Útrýmum mönnum! Illugi Jökulsson skrifar Þegar ég var að byrja að fylgjast með þjóðmálum upp úr 1970 var Rauðsokkahreyfingin að koma undir sig fótunum. Ég segi nú ekki að ég hafi fylgst grannt með hreyfingunni en vitaskuld varð ég var við helstu 13.2.2011 06:00
Sameining leikskóla = faglegur ávinningur? Edda Björk Þórðardóttir skrifar Leikskólastjórar og kennarar hafa gagnrýnt harðlega hugmyndir um sameiningu leikskóla og sameiningu grunn- og leikskóla. Bent hefur verið á að niðurskurður bitni á faglegu starfi og leiði til aukins álags á starfsfólk. 12.2.2011 06:00
Vill LÍÚ sátt um fiskveiðar? Bolli Héðinsson skrifar Allt útlit er fyrir að LÍÚ ætli að hafna því að ná sátt um fiskveiðikerfið og kjósa að halda atvinnugreininni áfram í óvissu, einstökum útgerðum og samfélaginu öll 12.2.2011 06:00
Launaleynd er lúaleg Svavar Knútur skrifar Ofbeldi finnst í margs konar myndum og formum, sýnilegum og torsýnilegum. Það er margbreytilegt hugtak og opið til túlkunar. Yfirborðskenndar skilgreiningar á ofbeldi eru gjarnan á líkamlega sviðinu. 12.2.2011 06:00
Fúsk og flækjur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Í flestum vestrænum ríkjum gera menn sér grein fyrir því hversu mikilvægt það er að skattkerfið sé ekki of flókið. Ég var nýlega í Albaníu þar sem erfiðleikarnir eru miklir en hagvöxtur og uppbyggingarstarf eru nú komin á 11.2.2011 09:23
Lögmaður með leiðindi Jóhann Páll Jóhannsson og skrifa Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður og formaður Lögmannafélags Íslands, skrifar reglulega greinar á vefsvæðið Pressan.is. Nýlega birtist eftir hann grein þar sem hann sló á létta strengi, talaði af yfirlætislegri kaldhæðni um ,,snillinga ársins" o 11.2.2011 17:01
Hópur vistfræðinga á villigötum Fylgismenn og höfundar frumvarps um breytingar á náttúruverndarlögum koma nú fram og saka „tiltekin félagasamtök" og „talsmenn skógræktar" um hörð og ofsafengin viðbrögð við áðurnefndu lagafrumvarpi. 11.2.2011 13:21
Góði Besti, passaðu skólana Hildur Björg Hafstein skrifar Enn einu sinni á að skera niður í grunnskólum borgarinnar. Segja má með sanni að foreldrar grunnskólabarna hafa verið ansi skilningsríkir á niðurskurð sl. tveggja ára. Ekki heyrðist mikið þegar viðbótarkennslustund 1.-4. 11.2.2011 12:56
Helgar tilgangurinn meðalið ? Ari Teitsson skrifar Sex dómendur Hæstaréttar felldu nýlega stjórnvaldsúrskurð þess efnis að kosningar til Stjórnlagaþings væru ógildar. Byggðu þeir úrskurð sinn m.a. á lögum um kosningar til Alþingis. 11.2.2011 11:38
Fjandvinir sjávarútvegs Sveinn Hjörtur Hjartarson skrifar Fjandvinir sjávarútvegsins fara mikinn þessa dagana. Nú þegar Hagstofa Íslands hefur gefið út ritið Hagur fiskveiða og fiskvinnslu 2009 klifa þeir á að atvinnugreinin sé rekin með ofurhagnaði og hann beri að skattleggja. Þetta 11.2.2011 09:19
Fordæmi í jafnréttismálum Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Á þriðjudag féll í Héraðsdómi Reykjaness dómur í máli félagsmanns BSRB gegn atvinnurekanda sínum varðandi kynferðislega áreitni á vinnustað og viðbrögð atvinnurekanda við kvörtun þar um. 11.2.2011 06:00
Homo sapiens Valgarður Egilsson skrifar Niðurstöður frá atferlis- og umhverfismati vegna tegundarinnar homo sapiens gætu verið þessar: 11.2.2011 06:00
Útópía Jens Fjalar Skaptason skrifar Ég á mér hugmynd um fullkominn heim. Ég og John Lennon. Í minni útgáfu af Útópíu væru kynferði, kynhneigð og kynþáttur nákvæmlega enginn 11.2.2011 06:00
Veist þú hvern þú styður í daglegum viðskiptum? Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Ég er orðin svo sinnulaus af allri umræðunni, fyrst 2007 umræðunni um kaup og sölu hlutabréfa og nú um hrunið og allt sem ekki er verið að gera að ég er að mestu hætt að fylgjast með fjölmiðlum. Ég borga bara 10.2.2011 10:41
Samráð eykur sátt, gæði og árangur Hanna Birna Kristjánsdóttir skrifar Þeir voru glaðlegir forystumennirnir sem á blokkarþaki í Breiðholti í sumarbyrjun boðuðu allskonar fyrir íbúa, aukið lýðræði og stanslausa skemmtun í Reykjavík. Nú nokkrum mánuðum síðar virðist mesta gleðin 10.2.2011 06:00
Byggjum upp traust Stefán Einar Stefánsson skrifar Sérstakt andrúmsloft hefur búið um sig meðal íslensku þjóðarinnar. Hún finnur sig svikna eftir að fjárglæframenn reistu sér og þjóðinni slíkan hurðarás um öxl 10.2.2011 06:00
Örorka og geðlyf Steindór J. Erlingsson skrifar Frá árinu 1990 hefur tíðni örorku vegna geð- og atferlisraskana nánast tvöfaldast hér á landi, án þess að tíðni þessara raskana hafi hækkað að ráði. Þetta kemur fram í grein eftir Sigurð Thorlacius, Sigurjón B. 10.2.2011 06:00
Veruleiki ungs fólks á Íslandi Árni Beinteinn Árnason skrifar Ég er nýorðinn 16 ára. Ég þekki daglegt líf unglinga á Íslandi enda er ég í innsta hring. Mér líður eins og nokkurs konar njósnara með því að uppljóstra hvernig við rúllum! (slangur sem þýðir ; högum okkur í daglegu lífi). 10.2.2011 06:00
Stafræn endurgerð íslenskra bóka Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir skrifar Stafræna byltingin hefur verið mál málanna í bókasafnasamfélaginu undanfarin ár. Nýjar aðferðir við söfnun, skráningu og miðlun upplýsinga hafa opnast. Það er t.d. gert með áskriftum að tímarita- og gagnasöfnum 10.2.2011 06:00
Kveikjum á Rafheimum Ólafur Örn Pálmarsson skrifar Í náttúrufræðinámi er nauðsynlegt að nemandinn læri ákveðin grunnatriði í formi hugtaka og almennum orðaforða en fái síðan að upplifa, prófa og skynja bóknámið. Það má gera með verklegum athugunum til að setja nýju þekkinguna í sam 9.2.2011 09:43
Brotið á fötluðum börnum Ásta Kristrún Ólafsdóttir skrifar Ný og breytt inntökuskilyrði í Öskjuhlíðarskóla útiloka stóran hóp þroskahamlaðra frá skólanum. Með því að meina börnum með þroskahömlun um skólavist í sérskóla brjóta fræðsluyfirvöld 17. grein grunnskólalaga frá 9.2.2011 09:36
Hagsmunatog eða hugsjónir Stefanía Kristinsdóttir skrifar Undirrituð er einlægur stuðningsmaður alþjóðlegs samstarfs og telur að það sé grundvöllur þess að stuðla megi að friði og auknum mannréttindum meginþorra mannkyns. Í ljósi þeirra hugsjóna hef ég horft 9.2.2011 09:15
Frú biskup Davíð Þór Jónsson skrifar Kristin kirkjuhefð er gegnsýrð af karlrembu. Því miður. Þótt þar hafi miðað í rétta átt á undanförnum áratugum, einkum meðal mótmælendakirkna, er þó enn langt í land með að jafnrétti sé náð. Enn neita margar helstu kirkjudeildir heims að veita konum prestvígslu. Enda er arfleifðin ekki beysin. Sjálfur Marteinn Lúther skrifaði að konur væru ekki færar um að ræða alvörumál öðruvísi en ruglingslega og afkáralega. Ágústínus kirkjufaðir og Tómas Akvínas leyfðu sér jafnvel að efast um fulla mennsku kvenna. 9.2.2011 09:00
Þvældust kosningalögin fyrir kjörstjórn? Haukur Örn Birgisson skrifar Mikil umræða hefur skapast undanfarnar vikur eftir að Hæstiréttur Íslands ógilti kosningar til stjórnlagaþings. Töluvert meira hefur farið fyrir umræðunni um að niðurstaða Hæstaréttar sé augljóslega röng á meðan þeir sem telja hana rétta sitja hjá og fylgjast með. Sá einstaklingur sem hefur kannski hlotið mestu athyglina vegna skrifa sinna um ákvörðun Hæstaréttar er Reynir Axelsson, stærðfræðingur, en ýmsir fjölmiðlamenn hafa gert gagnrýnum skrifum hans furðurlega hátt undir höfði. Grein 8.2.2011 08:00
Afríka á engan þingmann Ólafur Þ. Stephensen skrifar Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hefur lagt fram þingsályktunartillögu um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands næstu fjögur ár. Samkvæmt lögum ber að leggja fram slíka tillögu annað hvert ár. 8.2.2011 08:06
Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun