Fleiri fréttir

Stækkum kökuna

Björn Óli Hauksson skrifar

Viðskiptaráð sendi nýlega frá sér hugleiðingar um rekstur Fríhafnarinnar og setti fram þau sjónarmið að rekstur hennar skaðaði innlenda verslun. Slíka fullyrðingu má ekki setja fram með þessum hætti, án rökstuðnings.

Sæstrengur og náttúra Íslands

Jón Steinsson skrifar

Íslendingar standa í dag frammi fyrir tækifæri sem gæti gjörbreytt lífskjörum í landinu. Heimsmarkaðsverð á raforku hefur snarhækkað og á sama tíma hefur orðið tæknilega fýsilegt að leggja rafmagnssæstreng frá Íslandi til Bretlands.

Stjórnarskrárbrot?

Þórey Guðmundsdóttir skrifar

Nýverið var góð og athyglisverð umfjöllun í blaðinu, sem ég vil vísa til, um beitingu dagsekta í umgengnismálum, skv. barnalögum. En dagsektum er einungis beitt gegn lögheimilisforeldrum, sé um meintar hindranir á umgengni að ræða.

Ríkisútvarp okkar allra – til framtíðar

Magnús Geir Þórðarson skrifar

„Útvarpið á að vera háskóli alþýðunnar, leikhús hennar, kirkja og sönghöll, heimild nýrra tíðinda og sannrar frásögu, skemmtistaður hennar og athvarf úr einveru og fásinni.“ Svo mælti Helgi Hjörvar, formaður útvarpsráðs, í árdaga útvarpsins og þessi grundvallarmarkmið hafa ekkert breyst

Styrkjum heilbrigðistengda atvinnustarfsemi

Gunnar Alexander Ólafsson skrifar

Hugmyndir flestra um heilbrigðiskerfi er spítali, heilsugæsla, læknastofur og hjúkrunarheimili. Þessi starfsemi heilbrigðiskerfisins er hluti af stærri köku sem kalla má heilbrigðisiðnað.

Fagmennska fram í fingurgóma

Stefán Hrafn Jónsson skrifar

Í eitt skipti sem ég var að breyta um lífsstíl ákvað ég að verðlauna mig fyrir vel heppnaða viku með því að kaupa íslenska tónlist á hverjum föstudegi. Á nokkrum mánuðum komst ég í mun betra form og safn mitt af gæða geisladiskum stækkaði verulega.

Baráttan gegn brottfalli

Dagný Broddadóttir og Guðrún Þorbjörg Björnsdóttir skrifar

Undanfarna mánuði hefur menntamálaráðherra farið um landið og kynnt fyrir landsmönnum breytingar á skipulagi framhaldsskóla sem hann kynnir í riti er kallast Hvítbók. Margt athyglisvert kemur þar fram og ber þar helst að nefna styttingu framhaldsskólans

Ráðherrar í klípu

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Oft hafa ráðherrar glímt við vanda í starfi og sagan geymir mörg dæmi um slíkt. Staða Hönnu Birnu Kristjánsdóttur er erfið og erfiðari en þekkst hefur í langan tíma. Lekamálið hefur reynst henni erfitt og hún á eftir að vinna sér traust víða, fari svo að hún gefist ekki upp.

Hugleiðingar um fóstur- skimun í lýðræðissamfélagi

Þórdís Ingadóttir og Snorri Þorgeir Ingvarsson skrifar

Í hverju samfélagi vakna áleitnar siðfræðilegar spurningar. Hér á landi hafa álitaefni eins og staðgöngumæður, stofnfrumurannsóknir og tæknifrjóvganir verið í umræðunni hin síðari ár.

Plastpokar eru umhverfisvænstu umbúðirnar

Sigurður Oddsson skrifar

Þær fréttir bárust frá Sauðárkróki, að kjarnakonum þar í bæ hefði tekist að minnka notkun plastpoka og stefna nú á plastpokalausan bæ. Það væri gott, ef allir væru jafn meðvitaðir um verndun umhverfisins og konurnar á Króknum

Skrifa Skaupið? Pant ekki!

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Ekki myndi ég vilja vera í þeirri stöðu að skrifa áramótaskaup í ár. Árið að verða búið og lífið á Íslandi gengur sinn vanagang án þess að nokkuð markvert eigi sér stað. Það er eins og þjóðarsálin sé háöldruð skjaldbaka sem ferðast löturhægt yfir án þess að það heyrist í henni múkk.

Heilinn sjálfur breytist með neyslu kannabisefna

Matthías Arngrímsson skrifar

Tvær rannsóknir sem skoðuðu heilastarfsemi og langtíma afleiðingar kannabisneyslu birtust í virtum fagtímaritum í apríl á þessu ári. Er kannabis ávanabindandi? Er það öruggt? Skoðum niðurstöðurnar.

Sendum ráðamönnum tóninn

Silja Traustadóttir skrifar

DAGUR 1.„Af hverju fer systir mín í fiðlutíma en ég fæ ekki að fara í píanó?“ spurði 8 ára sonur minn daginn sem verkfall tónlistarkennara hófst.

Hamingjan, hvar ert þú?

Úrsúla Jünemann skrifar

Íslendingar telja sig vera meðal hamingjusömustu þjóða heimsins. Hvað er það sem gerir menn hamingjusama? Er hægt að mæla hamingju og þá hvernig? Margir hafa velt þessu fyrir sér. Margt kemur til greina sem getur veitt hamingju

Ábendingar og tillögur í ferðaþjónustu í kjölfar ferðalags

Hákon Þór Sindrason skrifar

Höfundur skrifaði grein fyrr á árinu um styrkleika, auðlindir og markaðsbreytur Íslands, sjá m.a. á netid.is (einnig lengri útgáfu þessarar greinar). Þær markaðsbreytur skilgreindi höfundur einkum sem náttúruna, hreinleikann, afþreyingu og gæði veitingastaða.

Vegurinn til glötunar

Birgir Dýrfjörð skrifar

Leiðarvísar við þjóðvegi eru oft kallaðir vegprestar. Þeir vísa veginn. Þegar mikill munur þykir á orðum og gjörðum ýmiss konar predikara er þeim því oft líkt við vegpresta, og þá með þeirri skýringu að þeir vísa veginn en fara hann ekki sjálfir.

Stjórnin ekki staðið við stóru orðin

Björgvin Guðmundsson skrifar

Ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hefur nú verið við völd í nokkuð á annað ár. Stjórnarflokkarnir gáfu stór kosningaloforð í kosningabaráttunni vorið 2013. Framsókn lofaði að færa niður fasteignalán almennings um 2-300 milljarða

Oliver Twist-kúrinn

Kristinn Tryggvi Þorleifsson skrifar

Maturinn sem börn í leikskólum í Reykjavík fá uppfyllir ekki opinber manneldismarkmið. Þetta hef ég sjálfur sannreynt með því að bera saman matseðla í leikskóla dóttur minnar og þau næringarviðmið sem finna má í Handbók fyrir leikskólaeldhús sem Lýðheilsustöð (nú Landlæknir) gefur út

Skyr út, jógúrt inn: Það elska það allir

Ólafur Stephensen skrifar

Mjólkursamsalan hefur náð glæsilegum árangri í útflutningi á íslenzka skyrinu. Fram kom í fjölmiðlum fyrr í vikunni að MS áformaði að selja um 100 milljón dósir af skyri á næsta ári, þar af meira en 80% erlendis.

Veldur hver á heldur - um stýrið

Sigrún A. Þorsteinsdóttir skrifar

Samstarf Strætó og VÍS í forvörnum undanfarin fimm ár sýnir svo ekki verður um villst hversu mikil áhrif hægt er að hafa á tjóna- og slysatíðni fyrirtækja ef allir sem þar starfa leggjast á eitt. Góður árangur hefur náðst í gegnum árin

Fyrir hrun

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Mörgum finnst hægt ganga að rétta þjóðarskútuna við eftir hrun og telja að ýmsir hefðbundnir mælikvarðar sýni verri stöðu en áður var.

Það sem við þykjumst vita

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Yngvi Örn Kristinsson hagfræðingur Samtaka fjármálafyrirtækja gerði tilraun til að svara pistli mínum, "Hvað höfum við lært?“ á þessum vettvangi í síðustu viku. Yngvi svaraði ekki gagnrýni minni á bónusvæðingu bankakerfisins eftir hrun en notaði þess í stað dálksentímetrana sína til að reyna að fræða lesendur um kenningar Adams Smith, eins og þær séu einhver ný tíðindi.

Sprettur tónlist upp af sjálfri sér?

Friðrika Benónýsdóttir skrifar

Tónlistarhátíðinni Airwaves lauk um helgina og ráðamenn og ferðamálafrömuðir, að ógleymdum hinum almennu áheyrendum, eru í skýjunum yfir því hversu vel hafi tekist til og hversu mikil lyftistöng þessi hátíð sé fyrir menningarlífið í landinu.

Snyrtivöruverslun ríkisins

Leifur Þorbergsson skrifar

Í Flugstöð Leifs Eiríkssonar rekur íslenska ríkið í gegnum Fríhöfnina ehf. sex verslanir sem í sumum tilfellum eru í beinni samkeppni við innlenda smásala. Verslanir þessar njóta opinberrar meðgjafar í formi skatt- og tollleysis sem getur numið allt að 40% af vöruverði. Í gegnum þennan aðstöðumun hefur fríhafnarverslun ríkisins náð til sín verulegri markaðshlutdeild í stórum vöruflokkum. Þannig fer til að mynda þriðjungur snyrtivöruverslunar á Íslandi fram í verslunum Fríhafnarinnar.

Miðaldahús í Skálholt?

Hjalti Hugason skrifar

Fyrir fáeinum árum fóru fjárfestar á flot með hugmyndir um byggingu "miðaldakirkju“ í Skálholti. Þessi kirkja skyldi þó ekki þjóna sem guðshús eins og miðaldakirkjurnar vissulega gerðu. Heldur vera umgjörð fyrir ferðaþjónustu er öðlast skyldi menningarlega

Örstutt um dreifikerfi RÚV

Gunnar Örn Guðmundsson skrifar

Ríkisútvarpið er eign allra landsmanna og það er því starfsfólki RÚV mikið kappsmál að eigendurnir – almenningur – hafi greiðan og góðan aðgang að dagskrá RÚV í sjónvarpi, útvarpi og á vef.

Konur og börn á flótta

Kristín Ástgeirsdóttir skrifar

Á næsta ári verða tuttugu ár liðin frá kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem haldin var í Peking í Kína haustið 1995. Sú ráðstefna markaði tímamót en þar var samþykkt stórmerk yfirlýsing og aðgerðaáætlun

Kjör tónlistarkennara þarf að lagfæra strax

Þórður Á. Hjaltested skrifar

Verkfall Félags tónlistarskólakennara hefur nú staðið yfir í þrjár vikur. Verkfallið hefur að sumu leyti fallið í skuggann af verkfalli lækna þegar fjölmiðlar eru annars vegar og þar með samfélagið.

Óþolandi!

Kristrún Helga Björnsdóttir skrifar

Ég er tónlistarkennari í verkfalli. Mér finnst óásættanlegt að vera hrakin út í þetta neyðarúrræði en ég er ekki tilbúin að sitja hjá þegar aðför er gerð að mínum starfsvettvangi.

30.000 án sjúkrasjóðs

Gunnar Páll Pálsson skrifar

Hvergi í hinum vestræna heimi er stéttarfélagsþátttaka eins almenn og á Íslandi. Um 80% fólks á vinnumarkaði eru í stéttarfélögum í samanburði við um 20% t.d. í Bretlandi. Ástæður er væntanlega nokkrar, einn veigamesti þátturinn er að stéttarfélögin hafa

Eru stofnanasamningar úrelt tæki?

Bragi Skúlason og Halldór K. Valdimarsson skrifar

Undir lok síðustu aldar hófust tilraunir til þess að laga launakerfi ríkisins, sem þá var úr sér gengið og svaraði ekki kröfum samtíðar. Markmiðin voru nokkur. Ríkið vildi ná fram dreifistýringu launaákvarðana út í stofnanir. Ríkisstarfsmenn vildu raunlaunakerfi sem gæfi möguleika til einstaklingsbundinnar kjaraþróunar.

Hvað vilja tónlistarkennarar?

Anna Rún Atladóttir skrifar

Verkfall Félags tónlistarskólakennara (FT) hefur nú staðið í þrjár vikur. Íslendingar eiga rótgróna og metnaðarfulla tónlistarskóla, sem eiga stóran þátt í grósku tónlistar á Íslandi.

Framhaldsskólinn fyrir alla?

Hrönn Baldursdóttir skrifar

Hvítbók mennta- og menningarmálaráðuneytis var kynnt á haustdögum. Þar kemur meðal annars fram að hindra eigi aðgang 25 ára og eldri að bóknámi í framhaldsskólunum, bæði að dag-, fjar- og kvöldnámi. Þessi skyndilega stefnubreyting var gerð án viðræðu við starfsfólk skóla og er án aðlögunartíma.

Bleika baráttan

Viktoría Hermannsdóttir skrifar

Þegar ég komst að því að ég ætti von á dóttur fyrir tæpum fimm árum var ég strax mjög ákveðin um nokkra hluti. Stúlkan skyldi ekki alin upp í bleikum prinsessuheimi og Hello Kitty kæmi aldrei inn á heimili mitt – ekki í neinni mynd.

Sérstakt hlutverk Sjálfstæðisflokks

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Sama dag og einn af fyrirferðarmestu þingmönnum Sjálfstæðisflokksins talaði, í viðtali á Bylgjunni, sjálfan sig og flokkinn alheilagan í meðferð opinbers fjár, sagði hann að mesta nauðsynin nú væri að lækka skuldir ríkissjóðs.

Vegna hugmynda Illuga

Hjalti Þór Ísleifsson skrifar

Fórnarkostnaður vegna slæmra ákvarðana í menntamálum þjóðar getur verið gríðarlegur og því rétt að fara með gát.

Allt stefnir í algjört neyðarástand

Kári Örn Hinriksson skrifar

Ég heiti Kári Örn Hinriksson og ég er blaðamaður. Ég er giftur, bý í Mosfellsbæ og er 26 ára gamall krabbameinssjúklingur.

Hvað er svona ósanngjarnt?

Elsa Lára Arnardóttir skrifar

Í fréttum gærdagsins fór formaður Samfylkingarinnar stórum orðum um skuldaleiðréttingu ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.

Jafnrétti á vinnumarkaði – aðgerðir sem virka

Eygló Harðardóttir skrifar

Í skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins um mun á stöðu kvenna og karla sem kom út í október síðastliðnum mælist kynjajafnrétti hvergi meira en á Íslandi sjötta árið í röð. Hinar Norðurlandaþjóðirnar skipa sér í næstu fjögur sæti.

Opið bréf til Alþingis

Garðar Baldvinsson skrifar

Alþingi hefur nú til meðferðar fjárlagafrumvarp fyrir árið 2015. Skv. kynningu ráðuneytisins er ekki gert ráð fyrir að afnema skerðingar þær sem lögbundnar voru árið 2009 á lífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins hjá öryrkjum og öldruðum.

Tvær flugur, eitt misheppnað högg

Sara McMahon skrifar

Góð málamiðlun er eins og góður kaffibolli: Hún hressir og kætir. Það hlakkar í mér þegar mér dettur í hug málamiðlun sem allir geta unað sáttir við. Þannig fylltist ég kátínu þegar mér flaug í hug fyrir stuttu að hægt væri að slá tvær flugur í einu höggi

Sjá næstu 50 greinar