Fleiri fréttir Á bjargi byggði ... Guðrún Gígja Aradóttir skrifar Sjálf læri ég á fiðlu og hef gert síðan ég var 5 ára gömul. 10.11.2014 16:30 Óréttlætanlegur launamunur Árni Sigurbjarnarson skrifar Tónlistarskólakennarar urðu viðskila í launum við félaga sína í Kennarasambandi Íslands þegar kreppan skall á. 10.11.2014 16:24 Wow Mom...! Þorvaldur Skúlason skrifar Ég man þegar að flugfélag Smartlandsins Íslands, Wow var stofnað, eða eins og það kýs að kalla sig flugfélag fólksins tók á loft að mig minnir 31. maí 2012. 10.11.2014 12:58 Þakkarræða Haraldur V. Sveinbjörnsson skrifar Sæl, Haraldur heiti ég og er tónlistarkennari. 10.11.2014 10:05 Halldór 10.11.14 10.11.2014 06:59 Grænmeti sæta Berglind Pétursdóttir skrifar Ég horfði nýlega á myndband um grimmilega meðferð á litlum kjúllum og gerðist í kjölfarið æsipólitísk grænmetisæta. 10.11.2014 06:30 Þjóðarsálarflækjur Guðmundur Andri Thorsson skrifar Sit hér í útlenskri miðborg sem er full af fólki en ekki flugvélum; þeir eru skrítnir þessir útlendingar. 10.11.2014 06:00 Bjórinn Sigurjón Arnórsson skrifar Eins og margt ungt fólk á Íslandi hef ég þurft að fara utan til þess að fá ásættanlega vinnu og er nú staðsettur í Lúxemborg. Hér er hægt að kaupa allar gerðir áfengis út um allt á öllum tímum sólarhrings. 10.11.2014 00:00 Er Ísland best í öllum heiminum? Sigurjón M. Egilsson skrifar Hvað íslenska þjóðin er lánsöm. Enn og aftur standa íbúar annarra landa agndofa og horfa hingað í forundran. Það öfunda okkur allir, allavega flestir, segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. 8.11.2014 07:00 Minningardagur intersexfólks Kitty Anderson og Hilmar Hildarson Magnúsarson skrifar "Intersex“ er hugtak sem nær yfir breitt svið af meðfæddum líkamlegum einkennum eða breytileika sem liggja á milli okkar stöðluðu hugmynda um karl- og kvenkyn. 8.11.2014 07:00 Menntaskólinn í Reykjavík er alltaf númer átján í röðinni MR-ingar skrifar Við Lækjargötuna stendur fallegt hús með langa sögu. Þar var þjóðfundurinn haldinn og þar hafa margir þeirra sem gert hafa garðinn frægan á Íslandi gengið um ganga og numið fræði af snjöllum lærimeisturum. 8.11.2014 07:00 Leyfum dóp Pawel Bartoszek skrifar Fjórði hver maður sem les þessi orð hefur einhvern tímann prófað kannabisefni. Langflestir komust upp með það. Fæstir voru handteknir, vistaðir, ákærðir, eða dæmdir fyrir vörslu eða meðferð fíkniefna. Þeir einfaldlega sluppu. 8.11.2014 07:00 Frumbyggjaskóli SÞ? Ari Trausti Guðmundsson skrifar Á ráðstefnunni Arctic Circle í Reykjavík voru fjöldamargir boltar á lofti. Að þessu sinni var sem betur fer lögð meiri áhersla en áður á brýn málefni sem lágt ris var á í fyrra: Umhverfismál og málefni frumbyggja. 8.11.2014 07:00 Er tónlistin óþörf eða er hún uppbyggjandi afl? Stefán Edelstein skrifar Nú stendur yfir verkfall tónlistarskólakennara sem eru í FT (Félagi tónlistarskólakennara) sem er deild innan Kennarasambands Íslands. Kröfur þessa hóps eru að laun þeirra verði sambærileg við laun grunnskólakennara og leikskólakennara. Þær kröfur eru réttmætar og sjálfsagðar. 8.11.2014 07:00 Aðför ríkisstjórnar að öryrkjum og eldri borgurum Ólafur Ólafsson skrifar Í nýju fjármálafrumvarpi er vegið að lágtekjufólki eins og öryrkjum og eldri borgurum. Nokkur dæmi skulu nefnd hér: 8.11.2014 07:00 Munum að skála fyrir frelsinu Þegar ég var lítil og var að kaupa bland í poka fyrir fimmtíu krónur sagði vinkona mín mér að mamma hennar segði að ef lakkrís yrði fundinn upp í dag yrði hann pottþétt bannaður því hann væri algjört eitur. 8.11.2014 00:01 Tónlistin auðgar sem aldrei fyrr Óli Kristján Ármannsson skrifar Nú stendur yfir Iceland Airwaves í Reykjavík. Um er að ræða sannkallaða tónlistarveislu sem vaxið hefur ár frá ári allt frá árinu 1999 þegar fyrsta hátíðin var haldin. Ekki er laust við að verkfall tónlistarkennara varpi skugga á veisluna. 7.11.2014 07:00 Gunnar 08.11.14 7.11.2014 16:37 Ég er tónlistarkennari i verkfalli Kristín Lárusdóttir skrifar Afhverju er ekki hægt að verða við kröfum tónlistarkennara!? 7.11.2014 15:53 Halldór 07.11.14 7.11.2014 15:35 Hin miklu gljúfur jarðar Gauti Geirsson skrifar Ef við horfum bara á hagfræðilegu hliðina þá hefur þjóðin ekki efni á að landsbyggðin drabbist niður með veikari innviðum, það gleymist ótrúlega oft að megnið af gjaldeyristekjum landsins koma af landsbyggðinni. 7.11.2014 12:07 Þegar ég fríkaði út í ljósabekk Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Ég fórí ljós í gær. Í fyrsta sinn í mörg, mörg, mörg ár. Er ég lét marinera mig í unaðslegum flúorperunum rifjaðist upp fyrir mér fyrsta skiptið sem ég fór í ljós. 7.11.2014 10:00 Nýja útrásin Heiðar Högni Guðnason og sjómaður skrifa Hægt væri að segja að Ingólfur Arnarson væri fyrsti íslenski útrásarvíkingurinn. Hann fékk nóg af Noregi og ákvað að treysta á öndvegissúlur sínar í staðinn. 7.11.2014 07:00 Þeytum flautur gegn einelti og kynferðisofbeldi Helga Björk Magnúsd. Grétudóttir og Ögmundur Jónasson skrifar Þetta er ekki fyrsta greinin sem við undirrituð sendum frá okkur í tilefni af alþjóðlegum degi gegn einelti, 8. nóvember. Upphaflega áttum við samræður um einelti á árinu 2009 þegar annað okkar var heilbrigðisráðherra og hitt aktívisti 7.11.2014 07:00 "Í þeirri íþrótt að komast aftur úr öllum…“ Sigursveinn Magnússon skrifar Ýmislegt virðist þessa dagana benda til að þjóðfélag okkar sé að ná sér eftir skellinn fyrir sex árum þegar guðs blessun var til kölluð að bjarga okkur í brimróti braskaranna. Nú hefur orðið breyting. 7.11.2014 07:00 Hagkvæmni í heilbrigðisþjónustu Jónas Guðmundsson skrifar Hagkvæmni verður sífellt mikilvægara viðmið við rekstur samfélagslegrar þjónustu. Tímaritið Economist sagði nýlega alþjóðlegar skýrslur gefa til kynna að hagkvæmni væri vaxandi leiðarljós við mótun menntastefnu í ríkjum heims. Hið sama á við um heilbrigðisþjónustu. 7.11.2014 07:00 Hljóðfærin þagna Guðríður Helgadóttir skrifar Verkfall tónlistarkennara hefur nú staðið í um þrjár vikur. Undirrituð er með þrjú börn í tónlistarnámi og hefur horft upp á áhrif verkfallsins á hvert og eitt þeirra. 7.11.2014 07:00 Að fæða barn í gegnum eyrun Sif Sigmarsdóttir skrifar Ekki láta þér bregða, kæri lesandi, þótt þessi skrif fari einhvers staðar út af sporinu. Þótt talið færist skyndilega að syngjandi regnbogum og dansandi einhyrningunum – eða eru það sebrahestar sem eru ekki til í alvörunni? Allavega. Skiptir ekki máli. 7.11.2014 07:00 Enn af valdhroka landlæknis Árni Richard Árnason skrifar Árið 2007 varð atburður sem leiddi til þess að ég þurfti síðar að gangast undir 17 aðgerðir á hné og læri. Nýverið gekkst ég undir 7 milljóna króna aðgerð í Þýskalandi þar sem stór vöðvi var tekinn úr bakinu og græddur í lærið. 7.11.2014 07:00 „Af hverju borða þau ekki bara kökur“ Hrafnhildur Lilja Harðardóttir skrifar Mig grunar að ég hafi ekki verið ein um það að misbjóða viðbrögð forsætisráðherra við mótmælunum á Austurvelli þann 3. nóvember sl. Forsætisráðherra glotti út í annað, virtist ekki vita um hvað málið snerist og fannst þetta bara svolítið krúttlegt. 7.11.2014 07:00 Endurskilgreining friðarskyldunnar nauðsynleg Bragi Skúlason og Halldór K. Valdimarsson skrifar Frá því undirritaður kjarasamningur er samþykktur af báðum aðilum og þar til hann er útrunninn eða hefur verið sagt upp ríkir friðarskylda milli þeirra. Friðarskyldan er óskrifuð meginregla í íslenskum vinnurétti og grundvallast á því meginsjónarmiði að samninga beri að halda. 7.11.2014 07:00 Tölum vinnustaðaeinelti í kaf! Hildur Jakobína Gísladóttir skrifar Þann 8. nóvember er dagur gegn einelti. Að þessu sinni er dagurinn tileinkaður vinnustaðaeinelti (e. mobbing/workplace bullying). Fram til þessa hefur einelti af hálfu fullorðinna verið "tabú“ á Íslandi og því hefur verið erfitt að taka á því 7.11.2014 07:00 Yfir hverju eru þessir læknar að kvarta? Hanna Björg Egilsdóttir skrifar Þetta er nú meiri frekjan í þessum læknum. 6.11.2014 22:26 Lögreglustjórinn er með fyrirvara Sigurjón M. Egilsson skrifar Lögreglustjórinn í Reykjavík mætti fyrir þingnefnd til að svara til um njósnir og gagnasafn lögreglunnar um lýðfrjálsa samborgara sína. Eins og kunnugt er safnaði lögreglan býsnum af upplýsingum um almenning og færði í skýrslur. 6.11.2014 07:00 Hversu há eru vaxtagjöldin? Elsa Lára Arnardóttir skrifar Það væri áhugavert að fá upplýsingar um vaxtagjöld ríkisins frá hruni, vegna lána til bjargar fjármálakerfinu. 6.11.2014 16:10 Jafnlaunastefna sveitarfélaganna Gróa Margrét Valdimarsdóttir skrifar Eins og þetta snýr að mér þá finnst mér starfi mínu sýnd lítilsvirðing og með því að setja fram kröfur sem engan vegin er hægt að verða við er heillri starfsstétt haldið í gíslingu. 6.11.2014 12:09 „Ég vil að útvarpsgjaldið mitt renni þangað sem það á að fara samkvæmt lögum: til RÚV“ Harpa Rut Hilmarsdóttir skrifar Ég byrja daginn með útvarpið kveikt í eldhúsinu og bílnum, kíki á vefmiðlana í vinnunni, elda kvöldmatinn yfir fréttunum og veit svo fátt betra en að fleygja mér í sófann og ylja mér yfir góðri mynd eða þætti í sjónvarpinu eða tölvunni. 6.11.2014 11:46 Niðurskurður í framhaldsskólum Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Menntamálaráðherra hefur lýst því yfir að hann ætli að skera stúdentsprófið niður hvað sem tautar og raular og hann mun væntanlega láta gagnrýni og rök fagfólks eða fræðimanna sem vind um eyru þjóta. 6.11.2014 09:54 Halldór 06.11.14 6.11.2014 08:15 Svanurinn 25 ára – saga af umhverfisvitund Umhverfisráðherrar á Norðurlöndum skrifar Nemandi situr í skólastofu og litar svan sem prýðir bakhliðina á stílabókinni. Við vaskinn þvær annar sér um hendur með sápu sem merkt er þessum sama svani. Við sjáum hann víðar; þegar farið er á fætur, á leið til vinnu, á vinnustaðnum, úti í búð 6.11.2014 07:00 Flett ofan af fornu samsæri? Oddgeir Einarsson skrifar Nýverið var Samkeppniseftirlitinu sent erindi þar sem umbjóðandi minn, Mjólkurbúið ehf., hélt því fram að náið samstarf MS og KS undanfarin ár bryti gegn ákvæðum samkeppnislaga sem banna samkeppnishamlandi samráð fyrirtækja. 6.11.2014 07:00 Setti ríkið tóninn fyrir launaleiðréttingu lækna? Reynir Arngrímsson skrifar Í upphafi árs 2014 um það leyti sem kjarasamningur Læknafélags Íslands rann sitt skeið birti fjármálaráðuneytið/RSK auglýsingu um viðmiðunarupphæðir reiknaðs endurgjalds vegna sjálfstætt starfandi lækna. 6.11.2014 07:00 Miðhálendi Íslands: Háspennulínur og hraðbrautir? Nei, takk! Steingrímur J. Sigfússon skrifar Tilkynningar tveggja aðila, Landsnets og Vegagerðarinnar, um að vinna sé að hefjast við umhverfismat á háspennulínu og uppbyggðum vegi um Sprengisand sæta tíðindum. Fyrir það fyrsta vaknar spurningin; er það svona sem framtíð miðhálendisins á að ráðast? 6.11.2014 07:00 Hefur ríkið efni á því að semja ekki við lækna? Eyjólfur Þorkelsson skrifar Allar stéttir samfélagsins eru mikilvægar og það er mjög erfitt, ef ekki ómögulegt að fullyrða hver sé mikilvægari en önnur. Ég tel hins vegar að færa megi rök fyrir því að læknar séu ein dýrmætasta stétt hvers samfélags. 6.11.2014 07:00 Almannaútvarp aldrei mikilvægara Hallgrímur Indriðason skrifar Enn einu sinni er framtíð RÚV í óvissu af því að hugsanlega á að skera niður. Þetta er staða sem starfsmenn RÚV hafa nú búið við í sex til sjö ár. Fáir virðast hugsa um að á RÚV vinna starfsmenn sem á þessum árum hafa þurft að búa við að það sem þeir hafa byggt upp eftir niðurskurð er rifið niður í næsta niðurskurði. 6.11.2014 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Á bjargi byggði ... Guðrún Gígja Aradóttir skrifar Sjálf læri ég á fiðlu og hef gert síðan ég var 5 ára gömul. 10.11.2014 16:30
Óréttlætanlegur launamunur Árni Sigurbjarnarson skrifar Tónlistarskólakennarar urðu viðskila í launum við félaga sína í Kennarasambandi Íslands þegar kreppan skall á. 10.11.2014 16:24
Wow Mom...! Þorvaldur Skúlason skrifar Ég man þegar að flugfélag Smartlandsins Íslands, Wow var stofnað, eða eins og það kýs að kalla sig flugfélag fólksins tók á loft að mig minnir 31. maí 2012. 10.11.2014 12:58
Þakkarræða Haraldur V. Sveinbjörnsson skrifar Sæl, Haraldur heiti ég og er tónlistarkennari. 10.11.2014 10:05
Grænmeti sæta Berglind Pétursdóttir skrifar Ég horfði nýlega á myndband um grimmilega meðferð á litlum kjúllum og gerðist í kjölfarið æsipólitísk grænmetisæta. 10.11.2014 06:30
Þjóðarsálarflækjur Guðmundur Andri Thorsson skrifar Sit hér í útlenskri miðborg sem er full af fólki en ekki flugvélum; þeir eru skrítnir þessir útlendingar. 10.11.2014 06:00
Bjórinn Sigurjón Arnórsson skrifar Eins og margt ungt fólk á Íslandi hef ég þurft að fara utan til þess að fá ásættanlega vinnu og er nú staðsettur í Lúxemborg. Hér er hægt að kaupa allar gerðir áfengis út um allt á öllum tímum sólarhrings. 10.11.2014 00:00
Er Ísland best í öllum heiminum? Sigurjón M. Egilsson skrifar Hvað íslenska þjóðin er lánsöm. Enn og aftur standa íbúar annarra landa agndofa og horfa hingað í forundran. Það öfunda okkur allir, allavega flestir, segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. 8.11.2014 07:00
Minningardagur intersexfólks Kitty Anderson og Hilmar Hildarson Magnúsarson skrifar "Intersex“ er hugtak sem nær yfir breitt svið af meðfæddum líkamlegum einkennum eða breytileika sem liggja á milli okkar stöðluðu hugmynda um karl- og kvenkyn. 8.11.2014 07:00
Menntaskólinn í Reykjavík er alltaf númer átján í röðinni MR-ingar skrifar Við Lækjargötuna stendur fallegt hús með langa sögu. Þar var þjóðfundurinn haldinn og þar hafa margir þeirra sem gert hafa garðinn frægan á Íslandi gengið um ganga og numið fræði af snjöllum lærimeisturum. 8.11.2014 07:00
Leyfum dóp Pawel Bartoszek skrifar Fjórði hver maður sem les þessi orð hefur einhvern tímann prófað kannabisefni. Langflestir komust upp með það. Fæstir voru handteknir, vistaðir, ákærðir, eða dæmdir fyrir vörslu eða meðferð fíkniefna. Þeir einfaldlega sluppu. 8.11.2014 07:00
Frumbyggjaskóli SÞ? Ari Trausti Guðmundsson skrifar Á ráðstefnunni Arctic Circle í Reykjavík voru fjöldamargir boltar á lofti. Að þessu sinni var sem betur fer lögð meiri áhersla en áður á brýn málefni sem lágt ris var á í fyrra: Umhverfismál og málefni frumbyggja. 8.11.2014 07:00
Er tónlistin óþörf eða er hún uppbyggjandi afl? Stefán Edelstein skrifar Nú stendur yfir verkfall tónlistarskólakennara sem eru í FT (Félagi tónlistarskólakennara) sem er deild innan Kennarasambands Íslands. Kröfur þessa hóps eru að laun þeirra verði sambærileg við laun grunnskólakennara og leikskólakennara. Þær kröfur eru réttmætar og sjálfsagðar. 8.11.2014 07:00
Aðför ríkisstjórnar að öryrkjum og eldri borgurum Ólafur Ólafsson skrifar Í nýju fjármálafrumvarpi er vegið að lágtekjufólki eins og öryrkjum og eldri borgurum. Nokkur dæmi skulu nefnd hér: 8.11.2014 07:00
Munum að skála fyrir frelsinu Þegar ég var lítil og var að kaupa bland í poka fyrir fimmtíu krónur sagði vinkona mín mér að mamma hennar segði að ef lakkrís yrði fundinn upp í dag yrði hann pottþétt bannaður því hann væri algjört eitur. 8.11.2014 00:01
Tónlistin auðgar sem aldrei fyrr Óli Kristján Ármannsson skrifar Nú stendur yfir Iceland Airwaves í Reykjavík. Um er að ræða sannkallaða tónlistarveislu sem vaxið hefur ár frá ári allt frá árinu 1999 þegar fyrsta hátíðin var haldin. Ekki er laust við að verkfall tónlistarkennara varpi skugga á veisluna. 7.11.2014 07:00
Ég er tónlistarkennari i verkfalli Kristín Lárusdóttir skrifar Afhverju er ekki hægt að verða við kröfum tónlistarkennara!? 7.11.2014 15:53
Hin miklu gljúfur jarðar Gauti Geirsson skrifar Ef við horfum bara á hagfræðilegu hliðina þá hefur þjóðin ekki efni á að landsbyggðin drabbist niður með veikari innviðum, það gleymist ótrúlega oft að megnið af gjaldeyristekjum landsins koma af landsbyggðinni. 7.11.2014 12:07
Þegar ég fríkaði út í ljósabekk Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Ég fórí ljós í gær. Í fyrsta sinn í mörg, mörg, mörg ár. Er ég lét marinera mig í unaðslegum flúorperunum rifjaðist upp fyrir mér fyrsta skiptið sem ég fór í ljós. 7.11.2014 10:00
Nýja útrásin Heiðar Högni Guðnason og sjómaður skrifa Hægt væri að segja að Ingólfur Arnarson væri fyrsti íslenski útrásarvíkingurinn. Hann fékk nóg af Noregi og ákvað að treysta á öndvegissúlur sínar í staðinn. 7.11.2014 07:00
Þeytum flautur gegn einelti og kynferðisofbeldi Helga Björk Magnúsd. Grétudóttir og Ögmundur Jónasson skrifar Þetta er ekki fyrsta greinin sem við undirrituð sendum frá okkur í tilefni af alþjóðlegum degi gegn einelti, 8. nóvember. Upphaflega áttum við samræður um einelti á árinu 2009 þegar annað okkar var heilbrigðisráðherra og hitt aktívisti 7.11.2014 07:00
"Í þeirri íþrótt að komast aftur úr öllum…“ Sigursveinn Magnússon skrifar Ýmislegt virðist þessa dagana benda til að þjóðfélag okkar sé að ná sér eftir skellinn fyrir sex árum þegar guðs blessun var til kölluð að bjarga okkur í brimróti braskaranna. Nú hefur orðið breyting. 7.11.2014 07:00
Hagkvæmni í heilbrigðisþjónustu Jónas Guðmundsson skrifar Hagkvæmni verður sífellt mikilvægara viðmið við rekstur samfélagslegrar þjónustu. Tímaritið Economist sagði nýlega alþjóðlegar skýrslur gefa til kynna að hagkvæmni væri vaxandi leiðarljós við mótun menntastefnu í ríkjum heims. Hið sama á við um heilbrigðisþjónustu. 7.11.2014 07:00
Hljóðfærin þagna Guðríður Helgadóttir skrifar Verkfall tónlistarkennara hefur nú staðið í um þrjár vikur. Undirrituð er með þrjú börn í tónlistarnámi og hefur horft upp á áhrif verkfallsins á hvert og eitt þeirra. 7.11.2014 07:00
Að fæða barn í gegnum eyrun Sif Sigmarsdóttir skrifar Ekki láta þér bregða, kæri lesandi, þótt þessi skrif fari einhvers staðar út af sporinu. Þótt talið færist skyndilega að syngjandi regnbogum og dansandi einhyrningunum – eða eru það sebrahestar sem eru ekki til í alvörunni? Allavega. Skiptir ekki máli. 7.11.2014 07:00
Enn af valdhroka landlæknis Árni Richard Árnason skrifar Árið 2007 varð atburður sem leiddi til þess að ég þurfti síðar að gangast undir 17 aðgerðir á hné og læri. Nýverið gekkst ég undir 7 milljóna króna aðgerð í Þýskalandi þar sem stór vöðvi var tekinn úr bakinu og græddur í lærið. 7.11.2014 07:00
„Af hverju borða þau ekki bara kökur“ Hrafnhildur Lilja Harðardóttir skrifar Mig grunar að ég hafi ekki verið ein um það að misbjóða viðbrögð forsætisráðherra við mótmælunum á Austurvelli þann 3. nóvember sl. Forsætisráðherra glotti út í annað, virtist ekki vita um hvað málið snerist og fannst þetta bara svolítið krúttlegt. 7.11.2014 07:00
Endurskilgreining friðarskyldunnar nauðsynleg Bragi Skúlason og Halldór K. Valdimarsson skrifar Frá því undirritaður kjarasamningur er samþykktur af báðum aðilum og þar til hann er útrunninn eða hefur verið sagt upp ríkir friðarskylda milli þeirra. Friðarskyldan er óskrifuð meginregla í íslenskum vinnurétti og grundvallast á því meginsjónarmiði að samninga beri að halda. 7.11.2014 07:00
Tölum vinnustaðaeinelti í kaf! Hildur Jakobína Gísladóttir skrifar Þann 8. nóvember er dagur gegn einelti. Að þessu sinni er dagurinn tileinkaður vinnustaðaeinelti (e. mobbing/workplace bullying). Fram til þessa hefur einelti af hálfu fullorðinna verið "tabú“ á Íslandi og því hefur verið erfitt að taka á því 7.11.2014 07:00
Yfir hverju eru þessir læknar að kvarta? Hanna Björg Egilsdóttir skrifar Þetta er nú meiri frekjan í þessum læknum. 6.11.2014 22:26
Lögreglustjórinn er með fyrirvara Sigurjón M. Egilsson skrifar Lögreglustjórinn í Reykjavík mætti fyrir þingnefnd til að svara til um njósnir og gagnasafn lögreglunnar um lýðfrjálsa samborgara sína. Eins og kunnugt er safnaði lögreglan býsnum af upplýsingum um almenning og færði í skýrslur. 6.11.2014 07:00
Hversu há eru vaxtagjöldin? Elsa Lára Arnardóttir skrifar Það væri áhugavert að fá upplýsingar um vaxtagjöld ríkisins frá hruni, vegna lána til bjargar fjármálakerfinu. 6.11.2014 16:10
Jafnlaunastefna sveitarfélaganna Gróa Margrét Valdimarsdóttir skrifar Eins og þetta snýr að mér þá finnst mér starfi mínu sýnd lítilsvirðing og með því að setja fram kröfur sem engan vegin er hægt að verða við er heillri starfsstétt haldið í gíslingu. 6.11.2014 12:09
„Ég vil að útvarpsgjaldið mitt renni þangað sem það á að fara samkvæmt lögum: til RÚV“ Harpa Rut Hilmarsdóttir skrifar Ég byrja daginn með útvarpið kveikt í eldhúsinu og bílnum, kíki á vefmiðlana í vinnunni, elda kvöldmatinn yfir fréttunum og veit svo fátt betra en að fleygja mér í sófann og ylja mér yfir góðri mynd eða þætti í sjónvarpinu eða tölvunni. 6.11.2014 11:46
Niðurskurður í framhaldsskólum Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Menntamálaráðherra hefur lýst því yfir að hann ætli að skera stúdentsprófið niður hvað sem tautar og raular og hann mun væntanlega láta gagnrýni og rök fagfólks eða fræðimanna sem vind um eyru þjóta. 6.11.2014 09:54
Svanurinn 25 ára – saga af umhverfisvitund Umhverfisráðherrar á Norðurlöndum skrifar Nemandi situr í skólastofu og litar svan sem prýðir bakhliðina á stílabókinni. Við vaskinn þvær annar sér um hendur með sápu sem merkt er þessum sama svani. Við sjáum hann víðar; þegar farið er á fætur, á leið til vinnu, á vinnustaðnum, úti í búð 6.11.2014 07:00
Flett ofan af fornu samsæri? Oddgeir Einarsson skrifar Nýverið var Samkeppniseftirlitinu sent erindi þar sem umbjóðandi minn, Mjólkurbúið ehf., hélt því fram að náið samstarf MS og KS undanfarin ár bryti gegn ákvæðum samkeppnislaga sem banna samkeppnishamlandi samráð fyrirtækja. 6.11.2014 07:00
Setti ríkið tóninn fyrir launaleiðréttingu lækna? Reynir Arngrímsson skrifar Í upphafi árs 2014 um það leyti sem kjarasamningur Læknafélags Íslands rann sitt skeið birti fjármálaráðuneytið/RSK auglýsingu um viðmiðunarupphæðir reiknaðs endurgjalds vegna sjálfstætt starfandi lækna. 6.11.2014 07:00
Miðhálendi Íslands: Háspennulínur og hraðbrautir? Nei, takk! Steingrímur J. Sigfússon skrifar Tilkynningar tveggja aðila, Landsnets og Vegagerðarinnar, um að vinna sé að hefjast við umhverfismat á háspennulínu og uppbyggðum vegi um Sprengisand sæta tíðindum. Fyrir það fyrsta vaknar spurningin; er það svona sem framtíð miðhálendisins á að ráðast? 6.11.2014 07:00
Hefur ríkið efni á því að semja ekki við lækna? Eyjólfur Þorkelsson skrifar Allar stéttir samfélagsins eru mikilvægar og það er mjög erfitt, ef ekki ómögulegt að fullyrða hver sé mikilvægari en önnur. Ég tel hins vegar að færa megi rök fyrir því að læknar séu ein dýrmætasta stétt hvers samfélags. 6.11.2014 07:00
Almannaútvarp aldrei mikilvægara Hallgrímur Indriðason skrifar Enn einu sinni er framtíð RÚV í óvissu af því að hugsanlega á að skera niður. Þetta er staða sem starfsmenn RÚV hafa nú búið við í sex til sjö ár. Fáir virðast hugsa um að á RÚV vinna starfsmenn sem á þessum árum hafa þurft að búa við að það sem þeir hafa byggt upp eftir niðurskurð er rifið niður í næsta niðurskurði. 6.11.2014 07:00
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun