Fleiri fréttir

Þegar lífið er fótbolti eitt kvöld

Friðrika Benónýsdóttir skrifar

Leikurinn er í kvöld. Þessi fótboltaleikur sem að því er best verður séð mun skipta sköpum í Íslandssögunni. Helst er á fjölmiðlum að skilja að héðan af muni tímatalið miðað við fyrir og eftir Leikinn.

Lægsta hvötin

Teitur Guðmundsson skrifar

Öll höfum við tilfinningar, hvatir og þarfir sem hafa áhrif á okkur dagsdaglega. Sumar þessara tilfinninga getur verið erfitt að bera á borð, sérstaklega ef þær eru vandræðalegar eða mjög persónulegar.

Þrjú ár frá breytingum

María Rúnarsdóttir skrifar

Fagdeild félagsráðgjafa, sem vinna að málefnum fatlaðs fólks, hefur verið hugleikið hver staðan er í þjónustu við fatlað fólk nú þegar hartnær þrjú ár eru liðin frá tilfærslu þjónustunnar frá ríki til sveitarfélaga. Til að fá yfirsýn yfir stöðuna sendi fagdeildin félagsmálastjórum fyrirspurn um hvað brynni helst á í sveitarfélögunum.

Kalli tímans ekki svarað

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Úrslit prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sýna að fólk nennir ekki á kjörstað. Niðurstaðan er líka vitnisburður um það að þeir fáu sem nenna – sem stundum eru kallaðir flokkshestar – eru ekki í takt við tímann.

Íslenskt, já takk!

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp sem fjallar um að rýmka lög um notkun á þjóðfána Íslands. Ef slík lög verða samþykkt heimila þau notkun fánans við markaðssetningu á íslenskum vörum. Hugmyndin er að vörur, sem eru íslenskar að uppruna, verði þá vel merktar með íslenska fánanum. Þetta mál hefur lengi verið til umfjöllunar og farið fyrir nokkur þing á ýmsu formi.

Að bjarga íslenskunni

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Sérlega vel tókst til með verðlaun Jónasar Hallgrímssonar að þessu sinni og var allt í anda skáldsins góða: Jórunn Sigurðardóttir er eldsál sem hefur fjallað af ástríðu um bókmenntir í útvarpið um árabil og notaði aldeilis tækifærið til að lesa þeim pistilinn sem vilja sjoppuvæða þá stofnun sem hún starfar fyrir, Ríkisútvarpið. Og Ljóðaslammið hjá Borgarbókasafninu er eitt skemmtilegasta framtak seinni ára í því að efla áhuga og vitund ungs fólks um möguleika og erindi ljóðlistarinnar.

Breytum skólastarfi

Páll Sveinsson skrifar

Til þess að lyfta íslenskum menntamálum á hærra stig þurfa nokkrar breytingar að eiga sér stað. Vinnutími íslenskra grunnskólakennara er vinsælt umræðuefni. Sú trú hefur lengi verið meðal Íslendinga að grunnskólakennarar vinni stuttan vinnudag og eigi endalaus frí.

Mary Poppins í partýlandi

Saga Garðarsdóttir skrifar

Það eru allir svo hressir. Í blöðunum segir mér hresst fólk hvað það borðar hressandi morgunmat og í útvarpinu malar hresst fólk í endalausri útöndun um hvað það sé hresst og hvað það sé hressandi að vera hress og les hressandi fréttir í blöðunum um hvað hressa fólkið fær sér í morgunmat. Það er mjög hressandi.

Tölum saman – vinnum saman!

Sigrún Birna Björnsdóttir skrifar

Umræðan um kennarastarfið og framhaldsskólana undanfarnar vikur hefur verið niðurdrepandi. Upphrópanir eins og „styttum nám til stúdentsprófs“ bæta ekki sjálfsmynd stéttarinnar og hugmyndir almennings um menntakerfið.

Milljarðagjöf

Mikael Torfason skrifar

Makríll verður settur í kvótakerfi á næsta ári samkvæmt Sigurði Inga Jóhannssyni sjávarútvegsráðherra, en á Stöð 2 fyrir viku sagði hann að veiðiheimildir yrðu miðaðar við aflareynslu skipa og þær yrðu með frjálsu framsali.

Alþjóðlegur dagur námsmanna

Laufey María Jóhannsdóttir skrifar

Kæru námsmenn, ég vil óska ykkur öllum til hamingju með Alþjóðlegan dag námsmanna. Þessi dagur er haldinn ár hvert til að heiðra minningu námsmanna í Prag sem stóðu fyrir miklum mótmælum árið 1939 gegn því að nasistar hertækju landið.

Þetta fólk dregur sig í hlé – af málhöltum!

Baldur Kristjánsson skrifar

Í dag hefst Kirkjuþing hinnar íslensku þjóðkirkju sem í sjálfu sér er ekki í frásögur færandi. Ég sem fulltrúi vígðra manna í Suðurprófastsdæmi hyggst sitja þingið. Það er þó ekkert sjálfsagt.

Takk fyrir árin tíu, tussan þín

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Í ár eru akkúrat tíu ár síðan ég byrjaði að vinna á símanum á Fréttablaðinu. Ég var nýkomin heim úr reisu um Evrópu og vantaði vinnu. Tók í rauninni það fyrsta sem bauðst. Fékk svo lítið útborgað að það myndi varla duga fyrir einum poka í Bónus í dag.

Léttara regluverk

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra lagði í byrjun vikunnar fram þarft frumvarp á Alþingi. Það fjallar um aðgerðir til að draga úr reglubyrði atvinnulífsins og efla samkeppni.

Ég hvet þig til að kjósa frænku í 1.sætið

Ólafur Stefánsson skrifar

Þegar kemur kjarna stjórnmálanna, kosningum, er ást hugtak sem varla má nefna, svipað og „orka“ eða „hjarta“ og fleiri óáþreifanleg hugtök. Ástæðuna fyrir „ástleysi“ virkrar stjórnmálaumræðu er að finna í sögunni þar sem það gerist að „ást“ sem virkt afl færist inn á við

Úlfshjarta

Guðrún G. Sveinbjörnsdóttir skrifar

Lestrarvenjur unglinga hafa verið töluvert í umræðunni undanfarið og kannanir sýna að mikill hluti þeirra les ekki bækur sér til ánægju.

Kvótakerfi = gjafakvóti?

Jón Steinsson skrifar

Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra hefur lýst því yfir að hann ætli að setja makríl inn í kvótakerfið. Með því verður makrílkvóti framseljanlegur og gríðarlega verðmætur.

Hverfur reiðufé af sjónarsviðinu?

Ari Skúlason skrifar

Miklar breytingar hafa orðið á viðskiptaumhverfi hérlendis og víðast hvar í heiminum á síðustu árum og á það ekki síst við fyrirkomulag á greiðslum.

Að vera eða vera ekki kynfræðingur

Jóna Ingibjörg Jónsdóttir og Áslaug Kristjánsdóttir og Sigríður Dögg Arnardóttir skrifa

Kynfræði (sexology) hefur þann megintilgang að auka þekkingu okkar á manninum sem kynveru. Fræðigreinin kynfræði er rétt að slíta barnsskónum hérlendis og mikilvægt að hlúa vel að fyrstu skrefunum í allri þróun, ekki síst uppbyggingu menntunar innan kynfræða.

Menntun er kjaramál

Ólafía B. Rafnsdóttir skrifar

Starfsmenntamálin eru ofarlega á lista áherslna VR í þeim kjaraviðræðum sem nú standa yfir og er í kröfugerð VR og Landssambands ísl. verzlunarmanna (LÍV) sérstaklega fjallað um menntun starfsmanna í verslun og þjónustu.

Grunnþjónusta í stað gæluverkefna

Kjartan Magnússon skrifar

Rjúfa þarf þá kyrrstöðu sem ríkir í ýmsum málaflokkum Reykjavíkurborgar undir stjórn Besta flokksins og Samfylkingarinnar, t.d. í skólamálum, samgöngumálum og málefnum eldri borgara.

Ég fékk inngöngu!

Bryngeir Valdimarsson skrifar

Það er svo mikil aðsókn í kennaranám að háskólinn þurfti að grípa til inntökuprófa. Það er alveg skiljanlegt. Er það ekki?

Enginn stökk upp á nef sér

Þorsteinn Pálsson skrifar

Óvænt stökk enginn upp á nef sér þegar skýrsla hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar birtist í vikunni. Ástæðan er ugglaust sú að í henni er ekki það sprengiefni sem véfréttir af starfi hópsins höfðu gefið tilefni til að ætla að þar yrði að finna.

Strákarnir okkar hvernig sem fer

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Ég man eftir fyrsta landsleiknum sem ég mætti á í Laugardalnum. Pabbi skutlaði mér og það reyndist lítið mál að fá miða. Samt voru Spánverjar mættir í heimsókn með stórstjörnur í flestum stöðum.

Á flótta undan eigin ákvörðunum

Júlíus Vífill Ingvarsson skrifar

Við sjálfstæðismenn í borgarstjórn höfum gagnrýnt harðlega áformaðar gjaldskrárhækkanir sem lagðar voru fram á borgarstjórnarfundi fyrir hálfum mánuði. Við höfum bent á að hækkanirnar myndu koma harðast niður á barnafjölskyldum

Koma þarf stefnumálum í framkvæmd

Halldór Halldórsson skrifar

Viðfangsefnin við stjórnun Reykjavíkurborgar eru fjölmörg. Við sem bjóðum okkur fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins nk. laugardag tölum fyrir fjölbreyttum málefnum og höfum framtíðarsýn.

Horfðu á boltann

Borgar Þór Einarsson skrifar

Þegar pólitísk umræða verður óvægin og persónuleg er stundum talað um að farið sé í manninn en ekki boltann. Með því er átt við að umræðan snúist ekki um málefnin og það þykir sjaldnast gott.

Stæði fæst gefins

Pawel Bartoszek skrifar

Ég vinn í miðbænum. Ég kem stundum á bíl í vinnuna. Fyrir 300 krónur get ég lagt bílnum mínum í meira en sólarhring. Ef ég kaupi nokkra daga í senn lækkar gjaldið enn frekar.

Við borgum brúsann

Marta Guðjónsdóttir skrifar

Meirihluti Samfylkingar og Besta flokksins hefur sólundað útsvarsgreiðslum borgarbúa í gæluverkefni á meðan dregið er úr grunnþjónustu og gjöldin hækkuð á öllum sviðum.

Nokkur orð um rannsóknir og samkeppnissjóði

Eiríkur Smári Sigurðarson og Ásta Sif Erlingsdóttir skrifar

Í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2014 blasir við sú stefna stjórnvalda að skera fjárframlög til rannsókna verulega niður. Harðast kemur niðurskurðurinn niður á samkeppnissjóðum eins og Rannsóknasjóði, Tækniþróunarsjóði og Markáætlun.

Óþreyjufulli eigandinn

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Segja má að áherzlumunur varðandi hlutverk Landsvirkjunar hafi komið fram í máli forstjóra fyrirtækisins og iðnaðarráðherra á ársfundi Landsvirkjunar í fyrradag.

Ferskir vindar og framtíð fyrir borgina

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar

Oft hefur verið þörf, en nú er nauðsyn. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík þarf nýja nálgun til að ná kröftum sínum að nýju í borginni. Það þarf að velja fólk til forystu sem er tilbúið að líta á skipulag borgarinnar út frá frelsinu og sjálfstæðisstefnunni.

Tak for alt

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Mörgu ljótu og neikvæðu úr sameiginlegri sögu Íslands og Danmerkur hefur löngum verið haldið á lofti hér á landi. Þrátt fyrir þrotlaust endurskoðunarstarf yngri sagnfræðinga situr einokunarverzlunin, maðkaða mjölið, íslenzku kirkjuklukkurnar sem voru bræddar upp

Nýr valkostur fyrir Reykvíkinga

Erla Margrét Gunnarsdóttir skrifar

Reykjavík stendur á krossgötum. Besti flokkurinn klárar sitt tímabil næsta vor og því er ljóst að nýr meirihluti mun taka við völdum. Björt framtíð vill eigna sér allt þeirra fylgi en það vantar alvöru valkosti fyrir samfélags- og menningarsinnað frjálshyggjufólk í borginni.

Fjör gegn fátækt

Guðrún Karls Helgudóttir skrifar

Hvað eiga pönnukökubakstur og skólahreysti, altaristöflugerð, dans, bílaþvottur og sjoppurekstur sameiginlegt? Allt þetta var nýverið í boði á karnivali á Landsmóti ÆSKÞ í Reykjanesbæ.

Vonbrigði að glæstri framtíð sé frestað um 6-8 ár

Gunnar Örn Gunnarsson og Örn Sigurðsson skrifar

Samtök um betri byggð (BB) harma samkomulag ríkis og borgar, þar sem forsætisráðherra og þrír borgarstjórar Reykvíkinga sameinast um að hafa að engu niðurstöðu almennrar kosningar um flugvallarmálið 2001. Niðurlæging borgarbúa er fullkomnuð með aðild Icelandair Group

Makríll: 45 milljarða kr. vinningur

Kristinn H.Gunnarsson skrifar

Þegar verst stóð á eftir bankahrunið fengu Íslendingar einstæðan happafeng. Ný verðmæt fiskitegund, makríllinn, tók að veiðast í miklu magni. Frá 2010 hafa veiðst 550-600 þúsund tonn og útflutningsverðmætið er um 70 milljarðar króna.

Ég er ekki hræddur

Bergur Ebbi Benediktsson skrifar

Öryggi á að koma í veg fyrir hræðslu. Því öruggari sem heimurinn er þeim mun óhræddara er fólk. Það er lógískt.

Beint lýðræði og borgarstjóri

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Undanfarin ár hefur Reykjavíkurborg aukið samtal við borgarbúa og fengið þeim tæki til að taka beinar ákvarðanir í nærsamfélagi sínu. Gerðar hafa verið áhugaverðar tilraunir með að borgarbúar taki þátt í ákvörðunum um hvernig peningunum þeirra er forgangsraðað

Burt með stöðumælana!

Björn Jón Bragason skrifar

Fyrir meira en hálfri öld var tekið upp á því að innheimta gjald fyrir bílastæði við helstu verslunargötur í miðbæ Reykjavíkur til að tryggja sem best flæði í stæðin, enda óx bílaeign hröðum skrefum á þeim tíma og tilfinnanlegur skortur var orðinn á stæðum.

"Misjöfn eru morgunverkin“

Chris Callow skrifar

Morgun einn fyrir skömmu, milli klukkan fjögur og hálf átta, einhvers staðar í 101 Reykjavík, lagði ákafur stuðningsmaður Íslands hart að sér til að tryggja að hann og félagar hans kæmu langtímaverkefni sínu í höfn.

Sjá næstu 50 greinar