Nýr valkostur fyrir Reykvíkinga Erla Margrét Gunnarsdóttir skrifar 14. nóvember 2013 06:00 Reykjavík stendur á krossgötum. Besti flokkurinn klárar sitt tímabil næsta vor og því er ljóst að nýr meirihluti mun taka við völdum. Björt framtíð vill eigna sér allt þeirra fylgi en það vantar alvöru valkosti fyrir samfélags- og menningarsinnað frjálshyggjufólk í borginni. Það er vöntun á fólki sem getur unnið með öðru ólíku fólki að sameiginlegum hagsmunum Reykvíkinga. Það er mikilvægt að ólíkir einstaklingar geti unnið saman, það er mikilvægt að þeir sem stjórna Reykjavík í okkar umboði geri allt sem þeir geta til að hugsa um framtíð borgarinnar. Hrókur og riddari eru ólíkir skákmenn, þeir hafa báðir sína kosti og mismunandi getu, saman mynda þeir gott par sem máta í mun færri leikjum en hvor án annars. Skipulagsmál eru stór partur af því hvernig Reykjavík getur dafnað og því er mikilvægt að fólk með reynslu á því sviði haldi um stjórnartaumana í borginni. Vinstri menn hafa mikið til eignað sér menningu og samgöngumál en í nýju aðalskipulagi borgarinnar eru margar góðar tillögur sem er mikilvægt að ekki verði hent út af borðinu af íhaldssemi einni saman. Reykjavík er borg fyrir fólk. Hún er borg fyrir fólk sem langar að búa í Reykjavík. Reykvíkingar eiga að hafa val um hvort þeir búi í miðbænum eða í Grafarvogi. Reykvíkingar eiga að hafa val um hvort þeir ferðist til vinnu keyrandi eða með almenningssamgöngum. Reykvíkingar eiga að hafa val eins og aðrir um hvernig þeir haga lífi sínu. Það vantar nýtt og ferskt fólk með reynslu sem skilur mikilvægi valfrelsis, menningar, skipulags og umfram allt hefur áhuga á að gera Reykjavík að enn betri borg. Fólk er að kalla eftir breytingum. Reykvíkingar höfnuðu Sjálfstæðisflokknum í síðustu kosningum og mun slíkt hið sama gerast aftur í vor ef flokkurinn sýnir ekki að hann sé tilbúinn til breytinga. Ég trúi því að sjálfstæðismenn vilji að flokkurinn þróist og að hann vaxi og dafni með nýju fólki og spennandi verkefnum. Það er kominn tími á endurnýjun, það vantar alvöru valkost fyrir hægrisinnaða borgarbúa. Sjálfstæðisflokkurinn þarf sterkan, traustan og jákvæðan einstakling sem kann að vinna með ólíku fólki. Þess vegna hvet ég alla hægrisinnaða einstaklinga til þess að kjósa í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins næstkomandi laugardag. Það er mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn geti verið alvöruvalkostur í Reykjavík í kosningunum í vor. Þess vegna kýs ég Halldór Halldórsson í fyrsta sæti á laugardaginn og hvet aðra til að gera slíkt hið sama. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Halldór 16.08.2025 Halldór Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Fimm ár í feluleik Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson Skoðun Af hverju skiptir vökvagjöf okkur svona miklu máli? Hanna Birna Valdimarsdóttir Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Af hverju skiptir vökvagjöf okkur svona miklu máli? Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Sjá meira
Reykjavík stendur á krossgötum. Besti flokkurinn klárar sitt tímabil næsta vor og því er ljóst að nýr meirihluti mun taka við völdum. Björt framtíð vill eigna sér allt þeirra fylgi en það vantar alvöru valkosti fyrir samfélags- og menningarsinnað frjálshyggjufólk í borginni. Það er vöntun á fólki sem getur unnið með öðru ólíku fólki að sameiginlegum hagsmunum Reykvíkinga. Það er mikilvægt að ólíkir einstaklingar geti unnið saman, það er mikilvægt að þeir sem stjórna Reykjavík í okkar umboði geri allt sem þeir geta til að hugsa um framtíð borgarinnar. Hrókur og riddari eru ólíkir skákmenn, þeir hafa báðir sína kosti og mismunandi getu, saman mynda þeir gott par sem máta í mun færri leikjum en hvor án annars. Skipulagsmál eru stór partur af því hvernig Reykjavík getur dafnað og því er mikilvægt að fólk með reynslu á því sviði haldi um stjórnartaumana í borginni. Vinstri menn hafa mikið til eignað sér menningu og samgöngumál en í nýju aðalskipulagi borgarinnar eru margar góðar tillögur sem er mikilvægt að ekki verði hent út af borðinu af íhaldssemi einni saman. Reykjavík er borg fyrir fólk. Hún er borg fyrir fólk sem langar að búa í Reykjavík. Reykvíkingar eiga að hafa val um hvort þeir búi í miðbænum eða í Grafarvogi. Reykvíkingar eiga að hafa val um hvort þeir ferðist til vinnu keyrandi eða með almenningssamgöngum. Reykvíkingar eiga að hafa val eins og aðrir um hvernig þeir haga lífi sínu. Það vantar nýtt og ferskt fólk með reynslu sem skilur mikilvægi valfrelsis, menningar, skipulags og umfram allt hefur áhuga á að gera Reykjavík að enn betri borg. Fólk er að kalla eftir breytingum. Reykvíkingar höfnuðu Sjálfstæðisflokknum í síðustu kosningum og mun slíkt hið sama gerast aftur í vor ef flokkurinn sýnir ekki að hann sé tilbúinn til breytinga. Ég trúi því að sjálfstæðismenn vilji að flokkurinn þróist og að hann vaxi og dafni með nýju fólki og spennandi verkefnum. Það er kominn tími á endurnýjun, það vantar alvöru valkost fyrir hægrisinnaða borgarbúa. Sjálfstæðisflokkurinn þarf sterkan, traustan og jákvæðan einstakling sem kann að vinna með ólíku fólki. Þess vegna hvet ég alla hægrisinnaða einstaklinga til þess að kjósa í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins næstkomandi laugardag. Það er mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn geti verið alvöruvalkostur í Reykjavík í kosningunum í vor. Þess vegna kýs ég Halldór Halldórsson í fyrsta sæti á laugardaginn og hvet aðra til að gera slíkt hið sama.
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun
Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar
Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun