Við borgum brúsann Marta Guðjónsdóttir skrifar 15. nóvember 2013 06:00 Meirihluti Samfylkingar og Besta flokksins hefur sólundað útsvarsgreiðslum borgarbúa í gæluverkefni á meðan dregið er úr grunnþjónustu og gjöldin hækkuð á öllum sviðum. Skrifstofa borgarstjóra er starfsvettvangur borgarstjórans sjálfs og ætti því að gefa góða mynd af afstöðu hans til ráðdeildarsemi og aðhalds í rekstri. Rekstrarkostnaður skrifstofu borgarstjóra hefur hækkað á þessu eina kjörtímabili úr 165 milljónum í 530 milljónir á ári. Og eftir höfðinu dansa limirnir. Borgarsjóður var rekinn með afgangi allt síðasta kjörtímabil, þrátt fyrir efnahagsáföllin 2008. En á þessu kjörtímabili hefur borgarsjóður verið rekinn með tapi á hverju einasta ári. Á þessu kjörtímabili hafa hreinar skuldir borgarsjóðs meira en tvöfaldast, úr 23 milljörðum í 49 milljarða, þrátt fyrir skatta- og gjaldskrárhækkanir. Árlega greiðir því fjögurra manna fjölskylda í Reykjavík 440.000 krónum hærri upphæð í skatta og gjöld til borgarinnar en hún gerði við upphaf kjörtímabilsins. Hvern einasta klukkutíma sem þessi meirihluti hefur haldið um taumana í borginni hafa skuldir aukist um 750.000 krónur. Hverjir borga svo brúsann? Jú, auðvitað við útsvarsgreiðendur í Reykjavík. Þessari þróun þarf að snúa við og lækka álögur á borgarbúa og forgangsraða í þágu grunnþjónustu við íbúa borgarinnar í stað gæluverkefna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Marta Guðjónsdóttir Mest lesið Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Skoðun Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Meirihluti Samfylkingar og Besta flokksins hefur sólundað útsvarsgreiðslum borgarbúa í gæluverkefni á meðan dregið er úr grunnþjónustu og gjöldin hækkuð á öllum sviðum. Skrifstofa borgarstjóra er starfsvettvangur borgarstjórans sjálfs og ætti því að gefa góða mynd af afstöðu hans til ráðdeildarsemi og aðhalds í rekstri. Rekstrarkostnaður skrifstofu borgarstjóra hefur hækkað á þessu eina kjörtímabili úr 165 milljónum í 530 milljónir á ári. Og eftir höfðinu dansa limirnir. Borgarsjóður var rekinn með afgangi allt síðasta kjörtímabil, þrátt fyrir efnahagsáföllin 2008. En á þessu kjörtímabili hefur borgarsjóður verið rekinn með tapi á hverju einasta ári. Á þessu kjörtímabili hafa hreinar skuldir borgarsjóðs meira en tvöfaldast, úr 23 milljörðum í 49 milljarða, þrátt fyrir skatta- og gjaldskrárhækkanir. Árlega greiðir því fjögurra manna fjölskylda í Reykjavík 440.000 krónum hærri upphæð í skatta og gjöld til borgarinnar en hún gerði við upphaf kjörtímabilsins. Hvern einasta klukkutíma sem þessi meirihluti hefur haldið um taumana í borginni hafa skuldir aukist um 750.000 krónur. Hverjir borga svo brúsann? Jú, auðvitað við útsvarsgreiðendur í Reykjavík. Þessari þróun þarf að snúa við og lækka álögur á borgarbúa og forgangsraða í þágu grunnþjónustu við íbúa borgarinnar í stað gæluverkefna.
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar