Fleiri fréttir

Sjáðu Auð taka lagið í Kryddsíldinni

Tónlistarmaðurinn Auður flutti lagið Þreyttur í Kryddsíld Stöðvar 2 fyrr í dag. Honum til halds og trausts var píanóleikarinn Magnús Jóhann Ragnarsson sem lék undir af sinni alkunnu snilld.

Ed Sheeran farinn í frí

Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran tilkynnti aðdáendum sínum í dag að hann hyggist taka sér pásu frá tónlistinni að nýju.

Lagið Á túr yfir jólin vekur athygli

Unga tónlistarkonan Katla Vigdís, sem þekktust er fyrir hljómsveitina Between Mountains, endurgerði texta við hið þekkta jólalag Svona eru jólin í byrjun desember.

Geta ekki beðið eftir því að spila í Hörpu

Liðsmenn hljómsveitarinnar White Lies, Harry McVeigh söngvari og Jack Lawrence-Brown trommari, mættu í hljóðver X977 í dag og ræddu tónleika sína í Eldborgarsal Hörpu í kvöld.

Hlustaðu á jólalag Krumma

Söngvarinn Krummi Björgvinsson hefur verið lengi í íslenska tónlistarbransanum. Hann er þekktastur fyrir að hafa farið fyrir rokksveitinni Mínus um árabil og einbeitir sér núna að sólóferlinum undir sínu eigin nafni, Krummi.

Kraumslistinn 2019 birtur

25 íslenskar hljómplötur sem skarað hafa fram úr á árinu valdar úr rúmlega 350.

Loksins alvöru íslenskt kántrílag

Sveitatónlistarmaðurinn Axel O frumsýndi á dögunum nýtt lag sem ber heitið Island in the North og má með sanni segja að um alvöru íslenskt kántrílag að ræða.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.