Föstudagsplaylisti Rebeccu Scott Lord Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 6. desember 2019 15:26 Fyrirtaks föstudagskombó frá Rebeccu. Þorri Líndal Guðnason Sviðs-, mynd- og tónlistarkonan Rebecca Scott Lord á heiðurinn að föstudagslagalista vikunnar. Ásamt ýmissa verkefna á sviði og með uppistandshópnum Fyndnustu mínar er Rebecca hluti af tryllingslega tónlistarverkefninu hexhexhex sem nýlega kom fram á sjónarsviðið. Á döfinni hjá henni eru m.a. gjörningur í Norræna húsinu á sunnudaginn, sem er hluti af viðburðaröðinni Af stað! Þar eru hendur Rebeccu þáttastjórnendur matreiðsluþáttar og njóta sérlegrar aðstoðar skemmtarameistarans Vidda Blöndal. Þar að auki verður jólauppistand Fyndnustu minna í Tjarnarbíói þann 13. desember, og ber það titilinn Heilögustu mínar. Rebecca segist hafa hlustað mikið á tónlist frá miðjum fyrsta áratug þessarar aldar undanfarið. Það sýni sig í lagavalinu. „Mörg þessara laga endurspegla mixdiskasafnið mitt.“ „Restin af lögunum eru blanda sorgarlaga til að gráta við og laga til að gera sig til og líða heitri við. Heilt yfir alveg fyrirtaks föstudagskombó“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Sviðs-, mynd- og tónlistarkonan Rebecca Scott Lord á heiðurinn að föstudagslagalista vikunnar. Ásamt ýmissa verkefna á sviði og með uppistandshópnum Fyndnustu mínar er Rebecca hluti af tryllingslega tónlistarverkefninu hexhexhex sem nýlega kom fram á sjónarsviðið. Á döfinni hjá henni eru m.a. gjörningur í Norræna húsinu á sunnudaginn, sem er hluti af viðburðaröðinni Af stað! Þar eru hendur Rebeccu þáttastjórnendur matreiðsluþáttar og njóta sérlegrar aðstoðar skemmtarameistarans Vidda Blöndal. Þar að auki verður jólauppistand Fyndnustu minna í Tjarnarbíói þann 13. desember, og ber það titilinn Heilögustu mínar. Rebecca segist hafa hlustað mikið á tónlist frá miðjum fyrsta áratug þessarar aldar undanfarið. Það sýni sig í lagavalinu. „Mörg þessara laga endurspegla mixdiskasafnið mitt.“ „Restin af lögunum eru blanda sorgarlaga til að gráta við og laga til að gera sig til og líða heitri við. Heilt yfir alveg fyrirtaks föstudagskombó“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira