Tónlist

Loksins alvöru íslenskt kántrílag

Stefán Árni Pálsson skrifar
Axel O kemur vel fram í myndbandinu.
Axel O kemur vel fram í myndbandinu.

Sveitatónlistarmaðurinn Axel O frumsýndi á dögunum nýtt lag sem ber heitið Island in the North og má með sanni segja að um alvöru íslenskt kántrílag að ræða.

Axel er fæddur á Íslandi en fluttist ungur til Oklahoma í Bandaríkjunum og síðan til Texas þar sem hann ólst í raun upp.

Lagið fjallar um lífið á þessum þremur stöðum og var myndbandið tekið upp hér á landi.

Hér að neðan má sjá nýtt myndband við lagið Island in the North.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.