Tónlist

Mariah Carey gefur út nýtt myndband við All I Want For Christmas Is You

Stefán Árni Pálsson skrifar
Carey geislar í myndbandinu.
Carey geislar í myndbandinu.

Eitt vinsælasta jólalag sögunnar er lagið All I Want For Christmas Is You með Mariah Carey en lagið kom út árið 1994.

Nú hefur Mariah Carey gefið út nýtt tónlistarmyndband við lagið sem hefur strax slegið í gegn. Lagið er langmest spilaða jólalag allra tíma. 

Á nokkrum klukkustundum hefur verið horft á það um milljón sinnum á YouTube og má sjá bæði nýja og gamla myndbandið hér að neðan.

 

Myndbandið við lagið sem kom út árið 1994.

Carey tók síðan lagið hjá James Corden í gær og má sjá þann flutning hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.