Fleiri fréttir

Það var kominn tími á nýjan kafla í mínu lífi

Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal hefur verið í bransanum í um tuttugu ár og hefur gjörsamlega slegið í gegn á sínu sviði. Auddi er nýorðinn faðir og er hann gestur Einkalífsins í þessari viku.

Breyttu gamalli skólarútu í fallegt smáhýsi

Fjölskylda í Bandaríkjunum fjárfesti í gamalli skólarútu í Kaliforníu fyrir um tveimur árum. Rútunni var því næst ekið til Suður-Karólínu þar sem henni var komið fyrir.

Blómabar úti á Granda

Íris Ann Sigurðardóttir á og rekur veitingarstaðinn The Coocoo's Nest úti á Granda en á dögunum opnaði hún nýjan stað við hliðiná sem gengur undir nafninu Luna Flórens og er það bar í blóma. Einskonar blómabar.

Þórunn Erna tók við mæðra- og nýburapakka

LÍF - styrktarfélag kvennadeildar Landspítala, fagnaði 10 ára afmæli um helgina. Félagið var stofnað þann 7. desember 2009 og fagnaði félagið stórafmælinu í Kringlunni með því að kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangandi.

Hláturskast vekur heimsathygli

Rithöfundurinn Mary Katherine Backstrom hefur heldur betur slegið í gegn á Facebook og það helst fyrir vefútsendingu sína á Facebook.

Hræddi frænku sína og starfsmenn með vaxstyttu

Madame Tussauds vaxmyndasafnið lét nýverið gera styttu af Jimmy Kimmel. Hann fékk styttuna lánaða á dögunum og notaði hana til að hræða líftóruna úr starfsmönnum sínum og þá sérstaklega frænku sinni sem heitir Micki.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.