Lífið

Fílar kíktu í morgunmat og hrelltu ferðamenn

Stefán Árni Pálsson skrifar
Vægast sagt sérstakt morgunverðarhlaðborð.
Vægast sagt sérstakt morgunverðarhlaðborð.

Bandarískir ferðamenn lentu heldur í sérstöku ativki í ferðalagi sínu í Sambíu á dögunum.

Fjölskyldan sat við morgunverðarborðið á hóteli sínu þegar nokkrir fílar mættu inn í salinn og buðu sjálfum sér í morgunverðarhlaðborð.

Um var að ræða tvo fullvaxna fíla og einn unga.

Myndband af atvikinu náðist og má sjá þar hvernig ferðamennirnir sátu grafkyrrir við borðinu meðan fílarnir gengu um.

Terrifying moments for American tourists in Zambia, when a herd of elephants shows up as they are taking their breakfast from r/PublicFreakoutAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.