Lífið

Tíu atriði sem standast ekki skoðun í Grey´s Anatomy

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ellen Pompeo fer með aðalhlutverkið og leikur hún Meredith Grey.
Ellen Pompeo fer með aðalhlutverkið og leikur hún Meredith Grey.

Sjúkrahúsþátturinn Grey´s Anatomy hafa verið í framleiðslu frá árinu 2005 og hafa verið gerðar 16 þáttaraðir og yfir 350 þættir.

Læknarnir í Grey's Anatomy hafa verið á dagskrá Stöðvar 2 frá upphafi en á YouTube-síðunni MsMojo er búið að taka saman tíu atriði í sögu þáttanna sem ganga í raun ekki upp.

Þar hafa ákveðnir hlutir farið fram hjá handritshöfundum þáttanna.

Kannski ekki skrýtið eftir 16 þáttaraðir og ekki hafa alltaf sömu handritshöfundar komið að gerð þáttanna.

Hin margreynda Shonda Rhimes á hugmyndina af Grey´s Anatomy og hefur hún sjálf komið töluvert við sögu í handritagerðinni en hér að neðan má sjá yfirferðina í heild sinni.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.