Lífið

Tíu atriði sem standast ekki skoðun í Grey´s Anatomy

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ellen Pompeo fer með aðalhlutverkið og leikur hún Meredith Grey.
Ellen Pompeo fer með aðalhlutverkið og leikur hún Meredith Grey.

Sjúkrahúsþátturinn Grey´s Anatomy hafa verið í framleiðslu frá árinu 2005 og hafa verið gerðar 16 þáttaraðir og yfir 350 þættir.Læknarnir í Grey's Anatomy hafa verið á dagskrá Stöðvar 2 frá upphafi en á YouTube-síðunni MsMojo er búið að taka saman tíu atriði í sögu þáttanna sem ganga í raun ekki upp.Þar hafa ákveðnir hlutir farið fram hjá handritshöfundum þáttanna.Kannski ekki skrýtið eftir 16 þáttaraðir og ekki hafa alltaf sömu handritshöfundar komið að gerð þáttanna.Hin margreynda Shonda Rhimes á hugmyndina af Grey´s Anatomy og hefur hún sjálf komið töluvert við sögu í handritagerðinni en hér að neðan má sjá yfirferðina í heild sinni.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.