Lífið

Breyttu gamalli skólarútu í fallegt smáhýsi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þegar rútan var galtóm.
Þegar rútan var galtóm.

Fjölskylda í Bandaríkjunum fjárfesti í gamalli skólarútu í Kaliforníu fyrir um tveimur árum. Rútunni var því næst ekið til Suður-Karólínu þar sem henni var komið fyrir.

Ákveðið var að breyta rútunni í smáhýsi þar sem litla fjölskyldan getur búið í. Öllu var ruslað út úr bifreiðinni og breytt í hús.

Ferlið tók 18 mánuði og var aðeins unnið um helgar að verkefninu. Allt ferlið var tekið upp alveg frá a-ö en hér að neðan má sjá ferlið sjálft og lokaútkomuna.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.