Lífið

Innlit á jólaskreytt heimili Neil Patrick Harris og David Butka

Stefán Árni Pálsson skrifar
Allt klárt fyrir jólin.
Allt klárt fyrir jólin.

Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.Á dögunum buðu þeir Neil Patrick Harris og David Butka miðlinum í heimsókn á heimili þeirra í Harlem á Manhattan en búið var að skreyta heimili í bak og fyrir fyrir jólin.Harris og Butka gengu í það heilaga árið 2014 en sá fyrrnefndi er þekktur leikari sem sló meðal annars í gegn í þáttunum How I Met Your Mother.Hér að neðan má hvernig þeir hafa það yfir jólin í New York.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.