Lífið

Innlit á jólaskreytt heimili Neil Patrick Harris og David Butka

Stefán Árni Pálsson skrifar
Allt klárt fyrir jólin.
Allt klárt fyrir jólin.

Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Á dögunum buðu þeir Neil Patrick Harris og David Butka miðlinum í heimsókn á heimili þeirra í Harlem á Manhattan en búið var að skreyta heimili í bak og fyrir fyrir jólin.

Harris og Butka gengu í það heilaga árið 2014 en sá fyrrnefndi er þekktur leikari sem sló meðal annars í gegn í þáttunum How I Met Your Mother.

Hér að neðan má hvernig þeir hafa það yfir jólin í New York.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.