Litla föndurhornið: Auðveld jólagjöf handa ömmu og afa Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. desember 2019 11:00 Mynd/Vísir Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Við gefum Kristbjörgu orðið. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi.Vísir/Kristbjörg Ég er ein af þeim sem gef foreldrum mínum og tengdaforeldrum mínum alltaf jólakúlur í jólagjöf og þá annað hvort með mynd af barnabörnunum eða handaförunum þeirra. Núna í ár þá ákvað ég að hafa þetta auðvelt. Ég fékk þetta apaspil í Tiger, notaði rafmagnsjuðara mannsins míns til að taka myndirnar af og bæsaði aðra hliðina. Ég prentaði út mynd af krökkunum mínum, klippti hana til og bar Mod podge á hliðina á hringnum sem var óbæsuð. Okey, smá pása hérna. Mod podge er límlakk. Þetta er eitthvað sem ég á alltaf til, enda nota ég það rosalega mikið. Það er hægt að fá margar gerðir en ég nota helst þessa með gula miðanum en það gefur matta áferð eða þetta með rauðappelsínugula miðanum, en það gefur gjáandi áferð. Það er rosalega auðvelt að nota þetta, bara bera þetta á sléttan hreinan flöt með pensli og leggja blaðið yfir, slétta varlega úr öllum loftbólum, bíða þangað til að allt er þornað og fara svo aftur yfir með lakkinu. Auðveldara verður það ekki. Svo boraði ég gat, stakk tvinna í gegn, þú getur líka notað borða, og jólakúlan fyrir jólin 2019-2020 var tilbúin. Hitt jólaskrautið var jafnvel ennþá auðveldara. Þetta var glasabakki, ég vildi að viðurinn myndi sjást þannig að ég bætti smá vatni við hvítu málninguna sem ég notaði til að mála glasabakkann. Svo skrifaði með paintmarker Gleðileg jól, smá jólaskraut fest með hjálp límbyssurnar, boraði gat, tvinni í gegn og tilbúið. Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Uppskrift á bretti Jólaföndur 9. desember er piparkökuuppskrift á bretti. 9. desember 2019 13:00 Litla föndurhornið: Jólasleif Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 8. desember 2019 16:00 Litla föndurhornið: Jólapinnar Jólaföndur 11. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 11. desember 2019 13:00 Mest lesið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Lífið Fleiri fréttir Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Við gefum Kristbjörgu orðið. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi.Vísir/Kristbjörg Ég er ein af þeim sem gef foreldrum mínum og tengdaforeldrum mínum alltaf jólakúlur í jólagjöf og þá annað hvort með mynd af barnabörnunum eða handaförunum þeirra. Núna í ár þá ákvað ég að hafa þetta auðvelt. Ég fékk þetta apaspil í Tiger, notaði rafmagnsjuðara mannsins míns til að taka myndirnar af og bæsaði aðra hliðina. Ég prentaði út mynd af krökkunum mínum, klippti hana til og bar Mod podge á hliðina á hringnum sem var óbæsuð. Okey, smá pása hérna. Mod podge er límlakk. Þetta er eitthvað sem ég á alltaf til, enda nota ég það rosalega mikið. Það er hægt að fá margar gerðir en ég nota helst þessa með gula miðanum en það gefur matta áferð eða þetta með rauðappelsínugula miðanum, en það gefur gjáandi áferð. Það er rosalega auðvelt að nota þetta, bara bera þetta á sléttan hreinan flöt með pensli og leggja blaðið yfir, slétta varlega úr öllum loftbólum, bíða þangað til að allt er þornað og fara svo aftur yfir með lakkinu. Auðveldara verður það ekki. Svo boraði ég gat, stakk tvinna í gegn, þú getur líka notað borða, og jólakúlan fyrir jólin 2019-2020 var tilbúin. Hitt jólaskrautið var jafnvel ennþá auðveldara. Þetta var glasabakki, ég vildi að viðurinn myndi sjást þannig að ég bætti smá vatni við hvítu málninguna sem ég notaði til að mála glasabakkann. Svo skrifaði með paintmarker Gleðileg jól, smá jólaskraut fest með hjálp límbyssurnar, boraði gat, tvinni í gegn og tilbúið.
Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Uppskrift á bretti Jólaföndur 9. desember er piparkökuuppskrift á bretti. 9. desember 2019 13:00 Litla föndurhornið: Jólasleif Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 8. desember 2019 16:00 Litla föndurhornið: Jólapinnar Jólaföndur 11. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 11. desember 2019 13:00 Mest lesið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Lífið Fleiri fréttir Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Sjá meira
Litla föndurhornið: Uppskrift á bretti Jólaföndur 9. desember er piparkökuuppskrift á bretti. 9. desember 2019 13:00
Litla föndurhornið: Jólasleif Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 8. desember 2019 16:00
Litla föndurhornið: Jólapinnar Jólaföndur 11. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 11. desember 2019 13:00