Litla föndurhornið: Auðveld jólagjöf handa ömmu og afa Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. desember 2019 11:00 Mynd/Vísir Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Við gefum Kristbjörgu orðið. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi.Vísir/Kristbjörg Ég er ein af þeim sem gef foreldrum mínum og tengdaforeldrum mínum alltaf jólakúlur í jólagjöf og þá annað hvort með mynd af barnabörnunum eða handaförunum þeirra. Núna í ár þá ákvað ég að hafa þetta auðvelt. Ég fékk þetta apaspil í Tiger, notaði rafmagnsjuðara mannsins míns til að taka myndirnar af og bæsaði aðra hliðina. Ég prentaði út mynd af krökkunum mínum, klippti hana til og bar Mod podge á hliðina á hringnum sem var óbæsuð. Okey, smá pása hérna. Mod podge er límlakk. Þetta er eitthvað sem ég á alltaf til, enda nota ég það rosalega mikið. Það er hægt að fá margar gerðir en ég nota helst þessa með gula miðanum en það gefur matta áferð eða þetta með rauðappelsínugula miðanum, en það gefur gjáandi áferð. Það er rosalega auðvelt að nota þetta, bara bera þetta á sléttan hreinan flöt með pensli og leggja blaðið yfir, slétta varlega úr öllum loftbólum, bíða þangað til að allt er þornað og fara svo aftur yfir með lakkinu. Auðveldara verður það ekki. Svo boraði ég gat, stakk tvinna í gegn, þú getur líka notað borða, og jólakúlan fyrir jólin 2019-2020 var tilbúin. Hitt jólaskrautið var jafnvel ennþá auðveldara. Þetta var glasabakki, ég vildi að viðurinn myndi sjást þannig að ég bætti smá vatni við hvítu málninguna sem ég notaði til að mála glasabakkann. Svo skrifaði með paintmarker Gleðileg jól, smá jólaskraut fest með hjálp límbyssurnar, boraði gat, tvinni í gegn og tilbúið. Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Uppskrift á bretti Jólaföndur 9. desember er piparkökuuppskrift á bretti. 9. desember 2019 13:00 Litla föndurhornið: Jólasleif Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 8. desember 2019 16:00 Litla föndurhornið: Jólapinnar Jólaföndur 11. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 11. desember 2019 13:00 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið, vikulegan lið hér á Vísi. Í desember ætlar hún að deila einu jólaföndri á dag með lesendum Vísis alveg fram að jólum. Við gefum Kristbjörgu orðið. Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi.Vísir/Kristbjörg Ég er ein af þeim sem gef foreldrum mínum og tengdaforeldrum mínum alltaf jólakúlur í jólagjöf og þá annað hvort með mynd af barnabörnunum eða handaförunum þeirra. Núna í ár þá ákvað ég að hafa þetta auðvelt. Ég fékk þetta apaspil í Tiger, notaði rafmagnsjuðara mannsins míns til að taka myndirnar af og bæsaði aðra hliðina. Ég prentaði út mynd af krökkunum mínum, klippti hana til og bar Mod podge á hliðina á hringnum sem var óbæsuð. Okey, smá pása hérna. Mod podge er límlakk. Þetta er eitthvað sem ég á alltaf til, enda nota ég það rosalega mikið. Það er hægt að fá margar gerðir en ég nota helst þessa með gula miðanum en það gefur matta áferð eða þetta með rauðappelsínugula miðanum, en það gefur gjáandi áferð. Það er rosalega auðvelt að nota þetta, bara bera þetta á sléttan hreinan flöt með pensli og leggja blaðið yfir, slétta varlega úr öllum loftbólum, bíða þangað til að allt er þornað og fara svo aftur yfir með lakkinu. Auðveldara verður það ekki. Svo boraði ég gat, stakk tvinna í gegn, þú getur líka notað borða, og jólakúlan fyrir jólin 2019-2020 var tilbúin. Hitt jólaskrautið var jafnvel ennþá auðveldara. Þetta var glasabakki, ég vildi að viðurinn myndi sjást þannig að ég bætti smá vatni við hvítu málninguna sem ég notaði til að mála glasabakkann. Svo skrifaði með paintmarker Gleðileg jól, smá jólaskraut fest með hjálp límbyssurnar, boraði gat, tvinni í gegn og tilbúið.
Föndur Jól Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Uppskrift á bretti Jólaföndur 9. desember er piparkökuuppskrift á bretti. 9. desember 2019 13:00 Litla föndurhornið: Jólasleif Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 8. desember 2019 16:00 Litla föndurhornið: Jólapinnar Jólaföndur 11. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 11. desember 2019 13:00 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Litla föndurhornið: Uppskrift á bretti Jólaföndur 9. desember er piparkökuuppskrift á bretti. 9. desember 2019 13:00
Litla föndurhornið: Jólasleif Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 8. desember 2019 16:00
Litla föndurhornið: Jólapinnar Jólaföndur 11. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 11. desember 2019 13:00