Landhelgisgæslan bar sigurorð af breska flughernum Andri Eysteinsson skrifar 8. desember 2019 14:49 Marvin Ingólfsson tekur við NATO-bikarnum. Landhelgisgæslan Eftir 75 ár af sársauka tókst Landhelgisgæslunni loks að ná fram hefndum gegn konunglega breska flughernum því á föstudagskvöld bar Landhelgisgæslan sigurorð af flughernum í knattspyrnuleik. Leikurinn var æsispennandi og lauk ekki fyrr en eftir vítaspyrnukeppni. Stefán Logi Magnússon markvörður var hetja liðs gæslunnar, varði eitt víti breta og skoraði sjálfur úr lokaspyrnunni. Lið Landhelgisgæslunnar var skipað starfsmönnum af flugrekstrarsviði, varnarmálasviði, aðgerðasviði, siglingasviði og sprengjuleit. Auk Stefáns Loga léku knattspyrnukempurnar Atli Jóhannsson, Björn Pálsson, Tryggvi Sveinn Bjarnason og Ásgeir Þór Ingólfsson með liði Landhelgisgæslunnar sem fór mikinn á leikmannamarkaðnum í aðdraganda leiksins.Leikmenn flykkjast að Stefáni Loga Magnússyni.LandhelgisgæslanLeikurinn var hnífjafn og spennandi. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 3-3. Ásgeir Guðjónsson, sprengjusérfræðingur, jafnaði metin fyrir Landhelgisgæsluna með síðustu spyrnu leiksins en skömmu áður hafði Jóhann Eyfeld, sigmaður, minnkað muninn í 3-2. Breski flugherinn hefur undanfarnar vikur sinnt loftrýmisgæslu á Íslandi. Markaði leikurinn lok hennar. Ellis Williams, yfirmaður flughersins, veitti að leik loknum fyrirliða Landhelgisgæslunnar, Marvin Ingólfssyni NATO-bikarinn sjálfan. Mikil gleði greip um sig og fögnuðu liðsmenn LHG með víkingaklappi. Landhelgisgæslan Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Glatkistunni lokað Menning Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Sjá meira
Eftir 75 ár af sársauka tókst Landhelgisgæslunni loks að ná fram hefndum gegn konunglega breska flughernum því á föstudagskvöld bar Landhelgisgæslan sigurorð af flughernum í knattspyrnuleik. Leikurinn var æsispennandi og lauk ekki fyrr en eftir vítaspyrnukeppni. Stefán Logi Magnússon markvörður var hetja liðs gæslunnar, varði eitt víti breta og skoraði sjálfur úr lokaspyrnunni. Lið Landhelgisgæslunnar var skipað starfsmönnum af flugrekstrarsviði, varnarmálasviði, aðgerðasviði, siglingasviði og sprengjuleit. Auk Stefáns Loga léku knattspyrnukempurnar Atli Jóhannsson, Björn Pálsson, Tryggvi Sveinn Bjarnason og Ásgeir Þór Ingólfsson með liði Landhelgisgæslunnar sem fór mikinn á leikmannamarkaðnum í aðdraganda leiksins.Leikmenn flykkjast að Stefáni Loga Magnússyni.LandhelgisgæslanLeikurinn var hnífjafn og spennandi. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 3-3. Ásgeir Guðjónsson, sprengjusérfræðingur, jafnaði metin fyrir Landhelgisgæsluna með síðustu spyrnu leiksins en skömmu áður hafði Jóhann Eyfeld, sigmaður, minnkað muninn í 3-2. Breski flugherinn hefur undanfarnar vikur sinnt loftrýmisgæslu á Íslandi. Markaði leikurinn lok hennar. Ellis Williams, yfirmaður flughersins, veitti að leik loknum fyrirliða Landhelgisgæslunnar, Marvin Ingólfssyni NATO-bikarinn sjálfan. Mikil gleði greip um sig og fögnuðu liðsmenn LHG með víkingaklappi.
Landhelgisgæslan Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Glatkistunni lokað Menning Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Sjá meira