Lífið

Hefur komið sér einstaklega vel fyrir í 27 fermetra íbúð í London

Stefán Árni Pálsson skrifar
Virkilega vel hönnuð eign.
Virkilega vel hönnuð eign.

Arkitektinn Daniel Titchener leyfir fylgjendum sínum á YouTube að sjá íbúð sína í London en hann býr í 27 fermetra eign. Þar er búið hugsa vel fyrir öllu og hver fersentímetri nýttur til hins ýtrasta.

Hann hefur hannað hvert rými með það í huga að nýta nánast öll húsgögn sem hirslur og er hægt að breyta sumum herbergjum með nokkrum handtökum.

Hér að neðan má sjá innlit á heimili Titchener sem hefur komið sér mjög vel fyrir með mikilli útsjónarsemi.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.