Lífið

Hefur komið sér einstaklega vel fyrir í 27 fermetra íbúð í London

Stefán Árni Pálsson skrifar
Virkilega vel hönnuð eign.
Virkilega vel hönnuð eign.

Arkitektinn Daniel Titchener leyfir fylgjendum sínum á YouTube að sjá íbúð sína í London en hann býr í 27 fermetra eign. Þar er búið hugsa vel fyrir öllu og hver fersentímetri nýttur til hins ýtrasta.Hann hefur hannað hvert rými með það í huga að nýta nánast öll húsgögn sem hirslur og er hægt að breyta sumum herbergjum með nokkrum handtökum.Hér að neðan má sjá innlit á heimili Titchener sem hefur komið sér mjög vel fyrir með mikilli útsjónarsemi.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.