Lífið

Áberandi miklar framfarir á dansgólfinu

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Dansararnir fengu ABBA þema í síðasta þætti og tækluðu það vel.
Dansararnir fengu ABBA þema í síðasta þætti og tækluðu það vel. Vísir/Marínó Flovent

Dansarar Allir geta dansað fengu ABBA þema í öðrum þætti keppninnar. Dansararnir fóru flestir alla leið með þetta þema og var útkoman ótrúlega flott. Meðfylgjandi myndir tók Marínó Flóvent af keppendum á dansgólfinu en margir þeirra höfðu bætt sig mikið frá fyrsta þætti. Það verður því skemmtilegt að fylgjast með keppendum tækla næsta verkefni á föstudaginn á Stöð 2. Óli og Marta duttu út í síðasta þætti en hin níu pörin eru á fullu að æfa núna næsta dans. 

Vísir/Marínó Flovent
Vísir/Marínó Flovent
Vísir/Marínó Flovent
Vísir/Marínó Flovent
Vísir/Marinó Flóvent

Fleiri myndir frá Marinó Flóvent ljósmyndara má finna í albúminu hér fyrir neðan.


Tengdar fréttir

Sjáðu þegar Vilborg Arna dansaði með rifinn magavöðva

Vilborg Arna Gissuradóttir og Javi Fernández Valiño dönsuðu Jive við lagið Mamma Mia í Allir geta dansað á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Þau fengu 13 stig samanlagt frá dómurunum í fyrsta þættinum en í þættinum á föstudaginn fengu þau aftur 13 stig.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.