Fleiri fréttir

Meðmælaganga með lífinu

Sólargangur er lengstur á norðurhveli á morgun. Þór Jakobsson veðurfræðingur segir viðsnúningin gerast á sömu mínútu um alla jörð. Hann verður í sólstöðugöngu í Viðey.

Nönnu í OMAM langaði alltaf að vera strákur

Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men segir í viðtali bandaríska tískutímaritið Womens Wear Daily að á sínum yngri árum hafi henni alltaf langað til að vera strákur. Á seinni árum hafi hún þó fundið eigin kvenleika, eitthvað sem finna megi merki um á nýjustu plötu hljómsveitarinnar sem kom nýverið út.

Emmsjé Gauti eignaðist son á 17. júní

17. júní árið 2019 var sannarlega eftirminnilegur hjá rapparanum Emmsjé Gauta og Jovönu Schally unnustu hans. Jovana fæddi son þeirra á ellefta tímanum að kvöldi sjálfs þjóðhátíðardagsins.

Götulistahátíð á Hellissandi

Hátíð haldin af leikhúsi ósýnilega þorpsins sem var strokað út. Eigandi Frystiklefans segir langan aðdraganda að baki hátíðinni.

Nökkvi stofnar Swipe

Nökkvi Fjalar Orrason steig nýlega til hliðar frá daglegum rekstri Áttunnar en hann var einn af stofnendum hennar.

Innipúkinn haldinn úti á Granda í ár

Breytingar á rekstri Húrra gerðu það að verkum að Innipúkinn varð að færa sig um set. Hann verður í ár haldinn á Bryggjunni Brugghúsi og Messanum úti á Granda.

Prestur skrifar bók um líkfund

Bókin ber titilinn Líkið í kirkjugarðinum og fjallar um konu sem áreitt er af eltihrelli og um líkfund í Hólavallakirkjugarði.

Dagurinn töfrum líkastur að sögn Alexöndru Helgu

Alexandra Helga Ívarsdóttir segir að brúðkaupsdagur þeirra Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnukappa hafi verið töfrum líkastur. Turtildúfurnar létu pússa sig saman í blíðskaparveðri við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.