Frá Como í fossana á Suðurlandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júní 2019 12:54 Stjörnuparið Rúrik og Nathalia við Como-vatn um helgina. Þau höfðu fataskipti áður en þau hlupu bak við íslenska fossa á Suðurlandinu. Instagram/@rurikgislason Lúsmý sem hrellt hefur landsmenn á suðvesturhorninu undanfarna daga virðist ekki hafa ná til ofurparsins Rúriks Gíslasonar og Nathaliu Soliani. Landsliðsmaðurinn og brasilíska fyrirsætan og kærasta hans eru komin til baka úr brúðkaupi Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og Gylfa Þórs Sigurðssonar sem fram fór við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn. Rúrik og Nathalia eiga það sameiginlegt að njóta mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum og miðla því sem á daga þeirra drífur. Í gær rúntuðu þau um Þjóðveg 1 austur fyrir fjall og var greinilegt að Nathalia var heilluð af íslensku lúpínunni. Rúrik sat við stýrið og bauð meðal annars upp á íslenskt rapp og var stoppað hjá helstu kennileitum. Má nefna Seljalandsfoss þar sem gengið var aftur fyrir fossinn eins og lög gera ráð fyrir. Í framhaldinu var farið að hinum minna þekkta Gljúfrabúa þar sem Nathalia hló að Rúriki sem tókst ekki áfallalaust að stikla á steinum. Þau slökuðu svo á í heita pottinum á Hótel Rangá þar sem þau virðast hafa gist í nótt. Nathalia er í rómantískum gír og segir Ísland hafa stolið hjarta sínu í annað skiptið. Er hún væntanlega að vísa til þess að Rúrik hafi gert það í fyrsta skiptið. View this post on InstagramOh well ...Iceland stole my heart once , guess now one more time #SWIPE A post shared by NATHALIA SOLIANI (@nathaliasoliani_) on Jun 17, 2019 at 4:21pm PDT Ferðamennska á Íslandi Samfélagsmiðlar Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Taylor Swift trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Sjá meira
Lúsmý sem hrellt hefur landsmenn á suðvesturhorninu undanfarna daga virðist ekki hafa ná til ofurparsins Rúriks Gíslasonar og Nathaliu Soliani. Landsliðsmaðurinn og brasilíska fyrirsætan og kærasta hans eru komin til baka úr brúðkaupi Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og Gylfa Þórs Sigurðssonar sem fram fór við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn. Rúrik og Nathalia eiga það sameiginlegt að njóta mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum og miðla því sem á daga þeirra drífur. Í gær rúntuðu þau um Þjóðveg 1 austur fyrir fjall og var greinilegt að Nathalia var heilluð af íslensku lúpínunni. Rúrik sat við stýrið og bauð meðal annars upp á íslenskt rapp og var stoppað hjá helstu kennileitum. Má nefna Seljalandsfoss þar sem gengið var aftur fyrir fossinn eins og lög gera ráð fyrir. Í framhaldinu var farið að hinum minna þekkta Gljúfrabúa þar sem Nathalia hló að Rúriki sem tókst ekki áfallalaust að stikla á steinum. Þau slökuðu svo á í heita pottinum á Hótel Rangá þar sem þau virðast hafa gist í nótt. Nathalia er í rómantískum gír og segir Ísland hafa stolið hjarta sínu í annað skiptið. Er hún væntanlega að vísa til þess að Rúrik hafi gert það í fyrsta skiptið. View this post on InstagramOh well ...Iceland stole my heart once , guess now one more time #SWIPE A post shared by NATHALIA SOLIANI (@nathaliasoliani_) on Jun 17, 2019 at 4:21pm PDT
Ferðamennska á Íslandi Samfélagsmiðlar Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Taylor Swift trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Sjá meira