Lífið

Emmsjé Gauti eignaðist son á 17. júní

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Gauti Þeyr Másson, eða Emmsjé Gauti.
Gauti Þeyr Másson, eða Emmsjé Gauti. Fréttablaðið/Anton

17. júní árið 2019 var sannarlega eftirminnilegur hjá rapparanum Emmsjé Gauta og Jovönu Schally unnustu hans. Jovana fæddi son þeirra á ellefta tímanum að kvöldi sjálfs þjóðhátíðardagsins.

„Allt er eins og það á að vera. Hann er fullkominn,“ segir Gauti og rignir hamingjuóskum yfir parið.

Parið hefur verið saman í á þriðja ár. Fyrir átti Gauti dóttur og Jovana sömuleiðis.

 
 
 
View this post on Instagram
Sonur okkar fæddist 17.júní kl.22.19 Allt er eins og það á að vera. Hann er fullkominn.
A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) onAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.