Fleiri fréttir

Hauki hafnað

Lagið Evrópa og við sem samið var af Hauki Viðari Alfreðssyni komst ekki áfram í undankeppni Eurovision.

Brjálað stuð á Boston

Boston Reykjavík bókin er komin út en útgáfu hennar var fagnað á skemmtistaðnum Boston.

Þessi voru böstuð á árinu

Fjölmargar stjörnur komust í hann krappan á árinu og fengu að dúsa á bak við lás og slá – sumar oftar en einu sinni.

Kraftdrekar fyrir fullorðna

Íþrótta- og tölvukennarinn Geir Sverrisson nýtur þess að þjóta um heiðar landsins á snjóbretti sem hann knýr áfram með öflugum kraftdreka.

Öll fjölskyldan á sviði

Sigurbjörn Daði Dagbjartsson heldur jólatónleika í Grindavík ásamt þremur dætrum sínum. Hann segir það forréttindi að stíga á svið með dætrunum.

Uppselt á tónleika tvítugra Borgardætra

Borgardætur hafa verið að síðan árið 1993. Andrea Gylfadóttir segir þær farnar að þekkja ákveðin andlit í salnum, sem sjáist aftur ár eftir ár.

Íslendingar framarlega á nammimerinni

Fréttablaðið leitaði til Íslendinga sem eru með fágaðan smekk á nammi til að deila áralangri reynslu sinni af sælgætisáti með lesendum. Lengi hefur skort upplýsta umræðu um réttar nammivenjur en nú þarf enginn að hika lengur við nammiát vegna fáfræði.

Þessi fjölskylda kann að skemmta sér!

Myndband sem fylgir fréttinni sýnir alla fjölskylduna í eins rauðum og grænum náttfötum, ákvörðun sem börnin gætu séð eftir á komandi árum.

Skammast sín fyrir ritstuld

Bloggarar tóku eftir því að mikil líkindi voru með stuttmynd Shia LaBeouf og teiknimyndasögum Daniel Clowes.

Fjallakonur hittust fyrir tilviljun

Fjallgöngugarparnir Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari og Halla Vilhjálmsdóttir leikkona hittust fyrir tilviljun í Chile í gær en þær eru báðar á leið upp á hæsta tind Suðurskautslandsins.

#TeamNigella

Allt sem þú þarft að vita um réttarhöldin yfir ítölsku systrunum Fransescu og Elisabettu Grillo, fyrrverandi aðstoðarkonum Nigellu Lawson og fyrrverandi eiginmanns hennar, Charles Saatchi.

Eins og poppstjarna í Tævan og Malasíu

Viðburðaríku ári lokið hjá tónlistarmanninum Ólafi Arnalds. Hann hefur farið víðsvegar um heiminn og hefur unnið að stórum verkefnum í sjónvarpi.

Eitthvað fallegt á Siglufirði

Þau Ragnheiður Gröndal, Svavar Knútur og Kristjana Stefánsdóttir halda til Siglufjarðar með tónleikaröð sína Eitthvað fallegt.

Máni skorar á Vigdísi Hauks að mæta á Xmas

Lagið Kings of the Underpass eftir Pétur Ben, sem fjallar um Loft Gunnarsson sem lést í fyrra er komið í útvarpsspilun. Hann mun flytja lagið á jólatónleikum X-ins. Ágóði af miðasölu tónleikanna rennur óskiptur í minningarsjóð Lofts.

Hlaut fyrstu verðlaun

Birgit Guðjónsdóttir kvikmyndatökukona hlaut fyrstu verðlaun á Women’s International Film & Television Showcase fyrir vinnu sína í kvikmyndagerð.

Sjá næstu 50 fréttir