Lífið

Pippa trúlofuð bankamanni

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Pippa Middleton, systir hertogaynjunnar af Camebridge, Kate Middleton, er trúlofuð bankamanninum Nico Jackson í byrjun þessa mánaðar er þau voru á ferðalagi um Indland.

Pippa og Nico hafa verið saman í fimmtán mánuði og stefna á að ganga í það heilaga á næsta ári en Pippa vakti óskipta athygli í brúðkaupi systur sinnar árið 2011 þegar hún giftist Vilhjálmi prins.

Nýtrúlofaða parið ætlar að eyða öðrum degi jóla hjá Middleton-fjölskyldunni í Bucklebury áður en þau fara í frí í Ölpunum um áramótin.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.